Vísir - 17.04.1971, Blaðsíða 11

Vísir - 17.04.1971, Blaðsíða 11
V1SIR . Laugardagur 17. aprll 1971. rr I IPAG BÍKVÖLdI I DAG IÍKVÖLdM I DAG sjónvarp| Laugardagur 17. apríl 15.30 En frangais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 11. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir 16.00 Endurtekið efni. Dans atriðj úr Hnotubrjótnum. Svein bjðrg Alexanders og Trumann Finney dansa atriðj úr ballett- inum Hnotubrjótnum við tón- list eftir Tsjækovskí. Áður sýnt 23. marz sL 16.15 Vor f Breiðafjarðareyjum. Sjónvarpsmenn bregða sér í selveiði og dúntekju og kynn- ast nýtingu þessara hltmninda. Kvikmyndun Rúnar Gunnars- son. Umsjón Magnús Bjam- freðssori. Áður sýnt 13. marz 1970. 16.45 ÁstarljóO til litlu, reiðu sól arinnar minnar. Ljóðaflokkur eftir Hrafn Gunnlaugss. við tón list eftir Atia Heimi Sveinsson. Flytjendur hljómsveitin Nátt- úra, Edda Þórarinsdóttir og Hrafn Gunnlaugsson. Áður flutt 22. marz sL 17.05 Flóttamannaihjálp. Samein- uðu þjóöimar og fleiri samtök hafa aðstoðað flóttamenn frá Súdan við aö koma sé fyrir 1 M’Bokj f Mið-Afríku. í þorpi þessu þar sem áðurbjuggunokk ur hundruð manns er ætlað að taka við 27 þúsund flóttamönn um til framtíðardvalar. Þýð- andi er Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur Pétur Pétursson. Áður sýnt 18. apríl 1969. 17.30 Enska knattspyman. 18.15 fþróttir. m.a. mynd frá sikfðalandsmótinu á Akurejrri. Umsjónarmaður Ómar Ragnars son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Dísa. Hraðskyttan. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Myndasafnið. Umsjónar- maður Helgi Skúli Kjartans- son. 21.25 Ný andlit. Skemmtiþáttur með söngvum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.55 Villihundurinn Dingo. — Rússnesk bfómynd. Leikstjóri Juli Karasik. Aðalhlutverk Galina Polskrkh og Boris Osebik. Þýðandi Reynir Bjamason. I myndinni greinir frá kom- ungri stúlku, sem býr hjá móð- ur sinni, en faðir hennar hefur fyrir löngu yfirgefið þær. Þegar hann kemur aftur til sögunnar, myndast ný viöhorf og ný hugðarefni. 23.30 Dagskrárlok. Sunnu^amir 18. anrfl 18.00 Á helgum degi. Umsjónar- maður Haukur Ágústsson cand. theol. ræðir við Guðrúnu Ás- mundsdóttur Ieikkonu. 18.15 Stundin okkar. Sigurlína. Teiknisaga um litla telpu og vini hennar. Þessi saga heitir „Friðrik gætir litla bróður“ Þýðandi er Helga Jónsdóttir, en flvtiendur ásamt henni Hilmar Oddsson og Karl Rotlh, Ljósmyndun. Leifur Þorsteins- son leiðbeinir um stækkun. Skíðaferð. Þóihallur Sigurðs son syngur samnefnt ljóð eft- ir Böðvar Guðlaugsson. Teikn- Vangavelt'ur Örlygur Richter legg ingar eftir Ólöfu Knudsen. ur þrautir og spumingar fyrir böm úr Austurbæjarskóla og Digranesskóla. Kynnir: Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dánarminning. Leikrit eft- ir Bjama Benediktsson frá Hof teigi. Frumsýning. Leikstjóri Klemenz Jónsson 21.25 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópu. Keppnin fór fram á íriandi að viðstödd um fjölda áhonfenda, og er henni sjónvarpað víða um lönd. Þýðandi Björn Matthías son. Dagskrárlok. útvarpft/ Laugardagur 17. aprfl 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þætti um umferðar- mál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög samkvæmt óskum hlust- enda. ■* * d<nJB p »t.r? 17.00 Fréttir Á nótum æskunnar. Dóra Tngva dóttir og Pétur Steingríms- son kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Or myndabók náttúmnn- ar. — Ingimar Óskarsson nátt úmfræðingur segir sögu af Kalla grasakíki. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar f léttum tón. Comedian Harmonists syngja gömul lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Til’kynningar. 19.30 Dagskrárstióri í eina klukkustund. Knútur Skeggja son safnvöröur útvarpsins ræð • ur dagskránni. 20.30 „Fagra veröld" Bjami Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leik ur undir á pfanó. 20.40 Smásaea vikunnar: „Tam- an eftir Mikhail Ljermontoff. Sólveig Eggertsdóttir fslenzk- aði. Jón Sigurbjömsson leikari les. 21.15 Gömlu dansamir. Sigurd Ágren og hljómsveit hans leika. 21.30 í dag. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir f stuttu máli. - Dagskrárlok. Sunnudagur 18. aprfl 8.30 Létt morgimlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgimtónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. Sveinn Sæ- mundsson ræðir við Karvel Sig urgeirsson um lífið á útilegu- bátum frá ísafirði. 11.00 Messa f Grundarfjarðar- kitikju. (fjölsikyldumessa, hljóð- rituð 7. febrúar). Prestur Séra Magnús Guðmiindss. Organleik ari Áslaug Sigurbjömsdóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr sálmasögu. Séra Sigurjón Guðjónsson flyt- ur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitfminn. 16.00 Fréttir. Endurtekið efni: „Brennið þið vitar“: Sveinn Ásgeirsson segir frá sænska uppfinninga- manninum Gustaf Dalén. (Áð- ur útv. 6. des. sl.). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatfmi. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með rúm- enska píanóleikaranum Klöm Haskil, sem Ieikur verk eftir Schumann, Ravel og Scarlatti. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Ursiitaum- ferð í spumingaþætti sem Jón- as Jónasson stjórnar. Þátttak- endur: Óiafur Þ. Kristjánsson skólastjóri og Magnús Torfi ÓI afsson verzlunarmaður. Dóm- ari: Ólafur Hansson prófessor. 19.55 Samsöngur f Háteigskirkju Unglingakórinn í Bielefeld r> syngur á'tónleiikum f^rþ.m. — Söngstjóri: Dietrich Feldmann. 20.15 Parfsarkommúnan Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur fiytur fyrra erindi sitt. 20.45 Kvöldtónleikar. 21.20 Veröldin og við. Þrfr ungir ínenn ræða um ný verkefni f utanríkismálum á næstu ámm: Bjöm Biamason stud. jur., Frið geir Björnsson lögfræðineur oe Haukur Már Haraldsson fram- kvæmdastjóri Æskulýðssam- bands íslands. Umræðum stiómar Gunnar G. Schram. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu máli. — Dagskrárlok. FUNDIR Geðvemdarfélag Islands Aðal- fundur Geðvemdarfélagsins fyrir árin 1969 og 1970 verður haldinn í Hagaskóla v/Hagatorg f kvöld 17. aprfl, kl. 6 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjóm Geð- vemdarfélagsins. Borgfirðingar Reykjavík. Spila- kvöld í kvöld, 17. aprfl að Skip- holti 70. Mætið vel. — Nefndin. HAFNARBfO Hættuleið til Korintu Hörkuspennandi og viöburða- rfk ný frönsk litmynd, gerð f Hitchcock-stíl, af Claude Chabrol með Jean Seberg og Maurice Ronet. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11. AUSTURB/EJARBÍÓ íslenzikur texti. Heimsfræg, ný, amerfsk stór mynd f iitum tekin á popp- tónlistarhátiðinni miklu árið 1969, þar sem saman vom komin um */2 millj. ungmenni. I myndinni koma fram m.a.: Joan Baes, Joe Cooker, Crosby Stills Nash & Young, Jimi Hendrix, Santana, Ten Years After. Diskótek verður i anddyri húss ins, þar sem tónlist úr mynd inni verður flutt fyrir sýningar og f hléum. Sýnd kl. 4 og 8, mrmrT Leikfélag Kópovogs Hárið aukasýning sunnud. kl. 3 Hárið mánud. kl. 20 Ekkert aldurstakmark. Miðasalan t Glaumbæ er opin frá kl. 16—18. Símj 11777. 'JiblilliJ íslenzkur texti. Goti kv'óld, trú Campbell Sniildar vel gerð og leikin ný, amerisk gamanmvnd af ajlra snjöllustu gerð Myndin sem er i litum er framleidd og stjómað af hinum heimsfræga lei'kstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Shelley Winters Phil Silvers Peter Lawtord Telly Savaias Sýnd kl 5 7 og 9.15. ULfJJJlíJ Sköpun heimsins Stórbrotin amertsk mynd tek •'tó’ i'.de' lúxp litum„ og Pana- ýision 4ra rása segultónn. — * Léikstj'ón 'Jóhri' HuSton. Tón- list eftir Toshiro Mayzum. íslenzkur texti. Aðalhlutverkin leikur fjöldi heimsfrægra leikara m.a. Michaei parks Ulla Bergryd Ava Gardner Peter OToole Sýnd kl. 5 og 9 jtCTKjÁýöqjiy Hitabylgja í kvöld kl. 20.30 Kristnihaldið sunnudag Máfurinn eftir A. Tséghov. Þýðandi Pétur Thorsteinsson. Leikmynd Ivan Török. Leikstjóri Jón Sigurbjömsson Frumsýning þriðjudag kl. 20.30 Kristnihaldið miðvikudag Máfurinn fimmtudag n sýnnig Aðgöngumiðasalan 1 fðnö er opin frá kl. 14 Siml 13191 Islenzkur texti. Flint hinn ósigrandi Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerisk Cinemascope lit- mynd um ný ævintýri og hetjudáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. James Cobum Lee J. Cobb Anna Lee Sýnd kl. 5 og 9. iBim'iin Funný Girl Islenzkur texti Heimsfræg ný amerísk stór- mynd 1 Techmcolor og Cin- emascope. Með úrvalsleikurun um Omar Sharit og Barbra Streisand. sem hlaut Oscars- verðlaun fyrir leik stnn 1 mynd inni. Leikstjóri Ray Stark. — Mynd þessi efur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. K0PAV0GSBI0 Maðurinn frá Nazaret Stórtengleg og hrífandt mynd í litum og Cinemascope, byggð á guöspjöllunum og öðrum helgiritum. Fjöldi úrvalsleik- ara. Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9. Aðeins fáar sýningar Ævintýri i Austurl'óndum Afar skemmtileg amerísk mynd 1 litum og Cinemascope með Islenzkum texta. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Aðalhlutverk- Hayley Milis Trevor Howard 4!í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SvarttugI Sýning f kvöld kl. 20. Litli Kláus og stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Sýning sunnudag kl. 2». NæSt síðasta sinn. Aðgöngumiðasaian jpin frá ML 13.15—20 Slml 1-1200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.