Vísir - 13.05.1971, Side 14

Vísir - 13.05.1971, Side 14
14 V Í SIR. Fimmtudagur 13. maí 1971. Tvöfaldur vaskur meö boröi, á- samt blöndunartækjum og vatns- lás til sölu. Uppl. í síma 23276 eftir kl. 7. Bátur til sölu, 16 feta trilla á vagni. Kr. 10.000. Uppl. Birki- hvammi 23 Kópav. Sími 40415 og 40250. Tveir góðir stereo hátalarar (Grundig) til sölu. Uppl. í síma 30891. Til sölu lítil nýleg eldhúsinnrétt- ihg. Uppl. í sima 40107 — 42791. Af sérstökum ástæöum er til sölu nýlegt sjónvarpstæki. — Sími 14131. 2ja mánaða Philips-automatic segulband til sölu á krómuöu hjóla borði (afborgunarskilmálar). Sími 83188. Til sölu er sjónvarpstæki og þvottarvél (ekki sjálfvirk), hvort tveggja í góðu ástandi. Uppl. í síma 15283. Hraðbátur til sölu, 15 fet, 40 ha. Johnson mótor meö vagni. Sími 23232. Rabarbaraplöntur, Ný úrvals afbrigði. Afgreiösla á kvöldin eftir kl. 6. Plöntusalan Hrísateigi 6. — Sfmi 33252. Gjafavörur. Atson seðlaveski, Old Spice gjafasett fyrir herra, Ronson kveikjarar, reykjarpípur í úrvali, tóbaksveski, tóbakstunnur, pípustatív, sjússamælar, „Sparkl- ets“ sódakönnur, kokkteilhristar. Verzlunin Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiöastæðinu). Sími 10775. Til sölu stereó-útvarp B & O Beomaster 900, sem nýtt í palisand erkas^a. Uppl. í síma 15587 eftir kl. 6-. * — • Til sölu Passap Duomatic þrjóna- vél. Uppl. í síma 36087 e,1 kl. 7. Ríuð púðaborð munstruð til sölu. Uppl. í sima 82943. Fyrir sykursjúka. Niðursoðnir ávextir, perur, jarðarber, aprikós- ur, ferskjur, jarðarberjamarmelaði, appelsínumarmelaði, rauðkál, saft- ir, hrökkbrauð, súkkulaði. Verzlun- in Þöll Veltusundi 3 (gegnt Hótel íslands bifreiðastæðinu). — Sími .10775. Hansa-hurð til sölu, hæð 2.50 breidd 1.95. Uppl. i síma 42406 eft- ir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Zanussi þvottavél og B&O sjónvarpstæki. Upplýsingar í síma 81295 _ffá kí. 5 til. 9. . Gler í römmum hentugt' fyrir vermireiti til sölu. Uppl. £ síma 25194 eftir kl. 5. Til sölu útskorinn píanóbekkur með úts.aumaðri setu einnig 12 manna kaffistell (konungl. postu- lín) samtals 46 stk. Uppl. í síma 16619. Til sglu danskir stálofnar, %” dæla 366 og 1.8 ferm forhitari að Brekkulæk 1, N. E., efri hæð. Verð kr. 20.000.00:' ' • • ■ Til sölu Sonor trommusett, án taskna á 25.000 kr. Helzt stað- greitt. Uppl. á Hverfisgötu 90 milli kl. 6 og 9 í kvöld. _____ Stomo talstöð eldri gerð til sölu. Uppl. í sima 34698. Gróðrarsíöðin Valsgarður, Suður landsbraut 46, sími 82895 (rétt inn an Álfheima). Blómaverzlun, margs konar pottaplöntur og afskorin blóm. Blómaábuirður og stofublóma mold. Margvíslegar nauðsynjar fyr ir matjurta- og skrúögarðaræktend ur. — Odýrt í Valsgarði. Höfum til sölu úrvalsgróöurmold. Garðaprýöi sf. Sími 13286. Til sölu svartolíu-kynditæki og 26 ferm ketill. Uppl. í síma 81225 og 82793 e. kl. 8 á kvöldin. Lampaskermar i miklu úrvali. Ennfremur mikið úrval af gjafa- vörum. Tek þriggja arma lampa til breytinga. — Raftækjaverzlun H. G. Guöjónsson, Stigahlíð 45 v/Kringlumýrarbraut. Sími 37637. Hafnfirðingar. Höfum úrval af innkaupapokum og buddum. Bélti úr skinni og krumplakki. Flókainni- skór nr. 36—40. Lækjarbúðin, Lækjargötu 20, Hafnarfirðh________ OSHfiST KEYPT Gott, vel með farið sjónvarps- tæki óskast. Einnig notað þakjárn og uppistöður 2x4. Uppl. í síma 15686. FYRIR VEIÐIMIHN Nýtíndir stórir ánamaðkar til sölu í Hlégerði 33, Kópavogi. Sími 40433. JOL-VACNftR Til sölu nýlegur barnavagn, vel með farinn. Uppl. í síma 32408. Barnakerra. Óskum eftir að kaupa litla barnakerru. Til sölu á sama stað vestur-býzkt sjónvarp, 23 tommu. Verð 12 þús. Uppl. f síma 24897. Mótorhjól. Til sölu lítið notað „Riga“ mótorhjól. Uppl. í síma 41776. = Til sölu Riga skellinaðra. Þarfn ast viðgerðar. Uppl. í síma 41822. Lítið tvíhjól með hjálpaHhjólum óskast. Uppl. í síma 23115. Til sölu DBS gírahjól, einnig Mifa hjól án gíra, Uppii í Heiðar- gerði 118, sími 33243. Til sölu vel með farinn Pedi- gree barnavagn. — Uppl. í sfma 42881.____________________________ Góður barnavagn til sölu. Uppl. í síma 82011. Drengjareiðhjól meö g’irum til sölu. Uppl. í síma 31375. Framboðsflokkurinn óskar eftir 2 gömlum reiðhjólum. Tilboð send- ist Vísi merkt „Kosningahapp- drætti". HEIMILISTÆKI Til sölu Zanussi ísskápur sem nýr á 17 þúsund kr. Uppl. í síma 21975.___________ ■ Til sölu Zanussi ísskápur 61 cm breidd, 143 hæö. — Uppl. í síma 82976. Til sölu frystiskápur Quick- Freez. Sím; 51460. Rafha þvottapottur til sölu 100 lítra. Upplýsingar f síma 19539. ÉiÉiajHiiMiilto Stórt nýlegt skrifborð (180x120) til sölu. Sfmi 20378 á kvöldin. — Barnaþríhjól óskast. Sími 20378 á kvöldin. Til sölu tvlbreiður dívan og 4 stólar (kollar). Vil kaupa 4 til 6 borðstofustóla. Uppl. í sfma 24534 frá kl. 7—9 í kvöld. _______________ Tveir svefnstólar til sölu. Uppl. í síma 30972. 2ja manna svefnsófi, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 10882 eftir kl. 7,____________________ Tekk-hjónarúm með dýnum og áföstum skúffum til sölu, verð kr. 6 þús. Uppl. að Laugarnesvegi 86, 1. hæð til vinstri Óska eftir að kaupa notaða kommóðu. S’imi 41473. Til sölu notað sófasett, húsbónda stóll og svalavagn. Uppl. f síma 32049. Til sölu vandaðir, ódýrir svefn- bekkir að Öldugötu 33. Uppl. f síma 19407.' Blómaborð — rýmingarsala. — 50% verðlækkun á mjög lítið göll- uðum blómaborðum úr tekki og eik, mjög falleg. Trétækni, Súöar- vogi 28, III hæð. Sími 85770. Seljum nýtt ódýrt: eldhúsborö, eldhúskolla, bakstóla símabekki, sófaborð, dfvana, Iftil borð (hentug undir sjónvarps- og útvarpstæki). Kaupum vel með farin, notuð hús- gögn, sækjum, staðgreiöum. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, — sími 13562. _________ ________ Kaup — Sala. Það er í Húsmuna- skálanum á Klapparstíg 29 sem viðskiptin gerast í kaupum og sölu eldri gerða húsgagna og húsmuna. Staðgreiðsla. Sími 10099. Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40b. Þar gefur að líta landsins mesta úrval af eldri gerð um húsmuna og húsgagna á ótrú- lega lágu verði. Komið og skoðið, sjón er sögu ríkari. — Vöruvelta Húsmunaskálans, sími 10099. ..--------- ■■ ■ 1 ■■■ ------- Stórkostleg nýjung. Skemmtileg svefnsófásett (2 bekkir og borð) fyrir böm á kr. 10.500, fyrir ungl inga kr. 11.500, fullorðinsstærð kr. 12.500. Vönduð og falleg áklæði. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðar- vogi 28, 3. hæð. Sími 85770. BILAVIDSKIPTI Austin Gipsy jeppi 1963, vélar- laus, til sölu. Upplagður fyrir þá sem geta gert við sjálfir- eöa í vara hluti, Símj 25652 og 84347. V.W. árg. ’62 til sölu, góður bfll. Uppl. f sima 18389. Chevrolet árg. ’54 sjálfskiptur, gangfær en léles vél til sölu, verð kr. 5.000. Uppl. f síma 34841 eftir kl. 7. ^ Óska eftir vinstra frambretti á Qpel Rekord árg. 1962. Uppl. í síma 92-1270___________________________ Ford Fairlane ðrg. ’60 lítið keyrður er til sýnis hjá Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Gírkasisi árg. ’64' og fleira til sölu úr Volkswagen. Uppl. í síma 24995 millj kl. 4 og 7 s.d. Toyota Crown 4 cyl. árg. 1966 ti! sölu. Nýyfirfarinn mótor, mjög sterkbyggður vagn. Eyðir aðeins 8,3 1 á 100 km utanbæjar. Uppl. í síma 81091. ________ Dísilvél. Til sölu mjög góö Ley- land 600, 140 hö. með gírkassa. Gjafverð. Sími 25652 eftir kl. 6 í sima 17642._____________________ Til sölu og niðurrifs Chevrolet árg. ’60 40 týpan. Frambiti og pall- ur og sturtur, Uppl. i síma 52205. Hásingar 16 tonna burðarþol, upplagðar til að framlengja bíl- grindur og dreifa þannig öxul- þunga. Einnig heppilegar í vagna. Gott verð. Sími 25652 og 17642. Tilboð óskast í Skoda Oktavia ’64 sem er í góðu ástandi. Uppl. í síma 32398. _____ Til sölu er ,Trabant árgerð ’64 í góðu lagi. Sejst ódýrt. Uppl. a.ð Dunhaga 15 Reykjavík eftir kl. 7 á kvöldin, 1. hæð til vinstri.____ Til sölu Ford Consul árg. ’5á. Verð kr. 14.000. Góð vél, pírkassi og hásing. Uppl. í síma 18900 á kvöldin.___ Til sölu Austin Mini árg. 1964, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 12194 eftir kl. 6 f kvöld og næstu kvöld. Til sölu Simca 1000 árg. ’63, verð kr 35.000. Sími 52619 eftir kl. 7. . Til sölu Volvo duett station árg. ’59, selst ódýrt. Uppl. f síma 18281 eftir kl. 8. Til sölu Simca Ariane árg. 1963. Selst ódýrt. Uppl. í síma 38029, Kleppsvegi 48 eftir kl. 7 á kvöldin. Dráttarspii á Land Rover til sölu. Uppl. í síma 33044. Til sölu Consul 315 árg. ’62 í því ástandi sem hann er eftir aftan ákeyrslu/ Góð dekk, góð vél. Uppl. í síma 33271 eftir kl, 19. Moskvitch árg, ’60 til sölu og sýnis að Langholtsvegi 48 eftir kl. 6 á kvöldin. Chevrolet árg. ’53 til sölu, mjög góð vél, dekk og fleira. Sími 813631 eftir kl. 7 á kvöldin. ___________ Vil kaupa litla fólksbifreið t. d. Volkswagen eða Fíat, ekki skilyrði, árg. ’62 —’67, aðeins mjög vel með farinn bíll og í góðu ásigkomulagi kemur til greina. Uppl. í síma 37591 eftir kl. 17.30 í dag og næstu daga. SAFWARINN Kaupi ÖU stimpluð fslenzk frf- merki góðu verði, ennfremur ó- stimpluð lággildi. Staðgr. Sendiö nafn og símanúmer í pósthólf 604 Reykjávík. Tæki"rarj(3kjólar til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 52251. Peysur með háum rúllukraga, verð kr. 250—600, stuttbuxna dress, stærðir 6—16, verð kr. 500—1000. Einnig fleiri gerðir af peysum. Prjónaþjónustan, Nýlendu götu 15A. _ _ Seljum sniðinn tízkufatnað, svo sem stuttbuxur, pokabuxur og sið ouxur. Einnig vestj og kjóla. Yfir dekkjum hnappa. Bjargarbúðin — Ingólfsstræti 6 Sími 25760. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu rúmgott herbergi f Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 37635. Ungur maður í góðrj stöðu ósk- ar eftir rúmgóðu herbergi, helzt í austurbæ Uppl í síma 14926 til kl. 19 og síma 21657 eftir kl. 19. Forstofuherbergi óskast, sem næst miðbænum. Uppl í síma 21510 eftir kl. 16. Herbergi óskast til leigu fyrir ungan, reglusaman mann sem næst Sundhöllinni. Uppl. í sima 25763 kl. 6—8. 3—5 herb. íbúð óskast til 'leigu sem allra fyrst. Skilvíi's mánaðar- greiösla. Uppl. í síma 25463. Heiðruðu viðskiptavinir: fbúða- leigumiðstöðin er flutt á Hverfis- götu 40 B. Húsráðendur komið eða hringið í síma 10099. Við munum sem áður leigja húsnæði yöar. yð- ur að kostnaðarlausu. Uppl. um það húsnæði sem er til leigu ekki veittar í síma, aðeins á staðnum kl. 10 til 11 og 17 til 19. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. maí, helzt í miðbænum. Uppl. í síma 17327 e. kl 7. Óskum eftir tveggja herb fbúð, sem fyrst. Reglusemi og örugg greiðsla. Uppl. í síma 31389. Kópavogur, Kópavogur. Tveggja til þriggja herb. íbúð óskast sem allra fyrst, einnig einstaklingsher- bergi. Þarf ekki að vera á sama staö. Uppl. í síma 35246 eða 33314 eftir kl. 8 á kvöldin. Óskum eftir 2—3ja herb. fbúð sem fyrst. Uppl. í s’ima 35572. 2—3 herb. íbúð óskast. Uppl. í síma 81020 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. íslenzk-norsk hjón óska eftir 3ja herb. íbúö strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 18821. HÚSNÆÐI I B0DI Til leigu 2ja herb. íbúð í Árbæjar hverfi. Leigist meö eða án hús- eagna. Uppl. í síma 83697 eftir kl. 2o! Herbergi til leigu fyrir eldri konu. Uppl. í síma 14170. HÚSNÆDI OSKAST IJúsráðendur látið okkur Ieigja húsnæði yðar, yður að kostnaðar- lausu, þannig komizt þér hjá óþarfa ónæði. íbúðaleigan, Eirfksgötu 9. Sími 25232 kl. 10—12 og 2—8. ar eftir sumarstarfj. Sími 84448. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir l’ítilii íbúð. Uppl. í síma 19739. Kyrrláta ko,nu, sem býr f sveit mestan hluta ársins vantar fyrir 1. júní vistlegt ’herb. sem næst miðbænum, góð umgengni. Uppl. í símum 13705 og 13016. Dönsk kona óskar eftir íbúð með húsgögnum og síma í nokkra mán- uði. Annaðhvort strax eða frá ca. 10. júní. Uppl. í s’ima 22322, her- bergi nr. 415. Óska eftir 1—2ja herb. fbúö á leigu. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 26369. 3—4 herb. íbúð óskast nú þeg- ar. má þarfnast lagfæringar. Uppl. í jjíma 34277. Ungt par, bæði vinna úti, óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl í síma 36376 eft- ir kl. 5. ’ _____ Herbergi óskast æskilegt að eldunaraðstaða fylgi. Uppl. f staia 11042.__ ____________ íbúð óskasL Hjón með 2 böm óska eftir fbúð 1. júní. Uppl. f síma 26928 á morgnana og eftir kl. 6. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Rúmgóð 2ja—3ja herb. fbúð ósk- ast, þrennt f heimili, reglusemi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Sfmi 51603. Kjallaraherbergi með eldunar- plássi óskast. Uppl. í sfma 36727 daglega. Miðaldra hjón óska eftir 2ja—3ja herb. fbúð til leigu fyrir 1. júní. Uppl, f sfma 20489. Þrjár ungar, reglusamar stúlkur með góða atvinnu, óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. júní n.k. Uppl. i síma 13780 eftir kl. 4 e.h, 2—3ja herb. íbúð óskast, tvennt í heimili, algjör reglusemi, skilvís greiðsla. — Uppl. í síma 30225 á kvöldin. Ungur maður óskar eftir einstaH ingsíbúð eða forstofuherb., helzt sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 12195 eftir kl, 8. Einhleypur maður, á fimmtugs- aldri, óskar eftir íbúð. Uppl. í Fimm manna reglusöm f jölskylda óskar eftir 4 — 5 herb. íbúð l. sept. nálægt Landspítalanum. Uppl. f sfma 16573. igangi að bað; og helzt sím yrtilegur í umgengni, áreiðanleg- • og reglusamur. Uppl. f síma 5 ! B Röskur piltur óskast til starfa í kjörbúð. Þarf að hafa bílpróf. — Sími 17260.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.