Vísir - 08.06.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 08.06.1971, Blaðsíða 1
SIR 61. árg. — Þriðjudagur 8. júni 1971. —- 126. tbl. ÞEGJANDI OG HLJÓÐALAUST' — samkomulag um fiskverð — verblag hátt á heimsmarkaði // Nýtt lágmarksverð á fiski var á- kveðið á fundi Verðlagsráðs sjávar- útvegsins þann 5. júnf og var það í annað skipti í sögu Verðlagsráðs- ins að samkomulag varð um fisk- verðið, án þess að því væri vísað til yfimefndar, en f þeirri nefnd ræð ur einfaldur meirihluti fiskverðinu. Um síðustu áramót náðist sam komulag í Verðlagsráði um fisk- verð og sagði Kristján Ragnarsson, sem sæti á í ráðinu sem fulltrúi sel'jenda ásamt Tryggva Helgasyni, aö samkomulag hefði náðst um nýtt fiskverð, „a'lveg þegjandi og Wjóða laust og stafar það sennilega mfkið af þvf hve heimsmarkaðsverð er hátt á fiski og fiskafurðum.“ Ákveðið var að lágmarksverð á hörpudiski yröi 7.00 kr. kg, en verð þetta gildir frá 1. júní 1971 til 28. febrúar 1972, en heimilt er að segja verðinu upp frá 1. nóvember 1971. Samkomulag varð um breytingar á lágmarksverði eftirtalinna fiskteg unda og—gfkiir nýja verðið frá 1. júní 1971 til 31. des. 1971. Þorskur hækkar um 9% • Steinbítur hækkar um 28% Langa hækkar um 15% Karfi hækkar um 7% Grálúða hækkar um 8% og ýsa, lýsa, keila, lúða, skötuselur, skata og háfur hækka um 10%. Fellt er niður sérstakt verð á ufsa yfir 90 cm, en verð á 1. flokks ufsa yfir 57 cm hækkar um 30%. Verðuppbót á ý9u f 1. flokki ísaðri í kassa hækk ar úr 50 aurum f 1.50 kr. hvert kg. Verðuppbót á línufiski hækkar úr 50 aurum í 55 aura. —GG Yfir 2200 hafa kosið 2207 höfðu í morgun kosiö utan kjörstaðar í Reykjavík. Þetta er nokkru hærri tala en var á sama tíma fyrir kosningarnar 1967. Mikill erill er við atkvæðagreiðsluna. Nálgast hinn störi dagur og þjóðin fær kosninganótt. — Sjá bls. 16. TIUA CÆSIR ÚRÞYRIU Rannsóknir á Þjórsárverum hafnar Rannsóknir á Þjórsárverum eru hafnar í sumar og eru nú tveir menn staddir í Þjórsárver- Deildu um eld- flaugarfrímerkin Fyrsti eldflaugarpóstur Islendinga um við athugun á fæðu heiða- gæsanna, varpháttum og hvernig ungunum reiðir af. í dag ætla Finnur Guðmundsson og Agnar Ingólfsson að fara ef veð- ur leyfir með þyrlu til að telja gæsina norðan jökla. — í fyrra fór fram talning á heiðar gæsinni í Þjórsárverum og sunn fór aldrei i loftið „Okkur þótti nokkuw djúpt tekið í árinni að stimpla fyrsti eldfiauga Útvarpað til annarra landa „Nú er i deigluits, undir- búa útvarp fyrir sjómenn á Norð- ursjó,‘‘ sagði Guðmundur Jóns- son, framkvæmdastjóri útvarpsins í viðtali við Vísi í morgun. „Ennþá er ekki búiö að fá bylgjulengd en útvarpað verður á stuttbylgjum. f>að útvarp ætti að heyrast til annarra landa, Norðurlandanna, og e.t.v. annarra landa i Norðvestur-Evrópu.“ Guðmundur sagöi, að fyrirhugaö væri, að útvarpa um hádegisbilið, fréttunum auglýsingum og tilfall- andi músík. „Við höfum ekki ennþá aöstöðu til að vera með tvær samhliða dagskrár". Hvenær verður þetta, og fá Is- lendingar erlendis að fylgjast með kosningaúrslitunum á kosninga- nití? ,.,-T , ið í gang fyrir kosningar, svo aö ér nægja mors-íréttirnar, sem þeir fá frá Guifunesi. En þetta er sem sagt í deiglunni". — PB pósturinn, sem sendur er upp, þeg- ar sú var aldrei raunin á,“ sagöi póstmeistari í viötall viö Vísi f morgun um umslög, sem tímaritiö Frímerki fékk í hendur með Ieiö- réttingarstimpil eftir nokkurt þras viö póststjórnina um afhendingu umslaganna. t Þessi umslög átti að senda upp með eldflaug nemenda Mennta- skólans í Hamrablíð, sem brann á skotstað. „Til að minnast þessa atburðar, sem fyrsta eldflaugna- skot íslendinga er,“ eins og segir í nýútkomnu hefti af Frímerki, „og tilraun til bréfasendingar með eld- flaug var það ráö tekið að senda umslögin, sem björguðust úr brun- anum á næsta pósthús, Þorlákshöfn og póstleggja þau ti! Reykjavíkur“. Síðan segir 'i blaðinu að umslög- in hafj ekki fengizt afhent, en 'eftir samningaviðræður hefði pósturinn fengizt afhentur gegn því að um- slögin yrðu stimpluð með st.impli, sem lýsti sögu þeirra. Segir í blað- inu, að Pósthúsið í Reykjavík hafi stigið alvarlegt skref með því að ’gja hald á póst. Hins vegar lýsir blaðið ánægju inni yfir viðbótarstimpli þóst- I stjórnarinnar og segir hann gera umslögin enn eftirsóknarveróari Ifrá söfnunarsjónarmiði, — SB Kóleran ógnar 60 milljónum — Sjá bls. 8 an jökla. Reyndust þær vera um 10 þúsund í Þjórsárverum sjálf um en um eitt þúsund sunnan jökla. Finnur Guðmundsson sagði í við- tali við Vfsi í gær að gæsirnar yröu taldar á allstóru svæði, við upptöku kvíslar Héraðsvatna, Skjáll'andafljóts, Jökulsár á Fjöll- um og Jökulsár á Brú, einnig veröi talið við norðurjaöar Vatnajö'kuls. „Það veröur flogið lágt og þannig er hægt að telja hveit hreiður, en varptíminn stendur yfir núna“, — sagði Finnur. „Tilgangurinn með þessari talningu er að fá fram hver þýðing Þjórsárvera er í dag. fá yfir lit yfir fjölda heiðagæsarinnar á íslandi og hvernig dreifingu henn- ar er háttað og hve mifcið af gæs- um verpir utan Þjórsárvera“. Finnur sagði að Arnór Garðars son fuglafræðinguj- og Jón Baldur Sigurösson yrðu alit sumarið við rannsóknir í Þjórsárverum. Um næstu mánaðamót fari tveir grasa- fræðingar í Þjórsárver og verði þar nokkurn tíma við rannsóknir. Komi til greina aö fleiri vísindam. veröi við rannsóknir á staðnum og hugs anlegt dé, aö erlendir sérfræðingar komi einnig til að taka þátt í rann sóknunum. — S'B 14 bílaleigur í Reykjavík Vinsæl atvinnugrein — Sjá bls. 9 REIKNINGAR TVEGGJA BÍLA Á EINU NÚMERI Framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs borinn Jbungum sökum Hvað hefur gerzt í fjármál um Rannsóknarráðs ríkisins? Dr. Þorsteinn Sæmundsson hefur sakað framkvæmda- stjórann, Steingrím Her- mannsson um fjármálaspill- ingu í meira lagi. I grein í Morgunblaðinu í morgun vek ur dr. Þorsteinn meðal annars athygli á kynlegum bifreiða- reikningum. I-Iann segir að færður rekstr- arkostnaður árið 1969 hafi ver- ið hvorki meira né minna en 275 þúsund krónur, þar af 185.300 kr. í viðhaldskostnað og 66 300 kr. í bensín. 185 þús. sé ótrúlega mikil upphæð. Séu lagðar sam- an vinnustundir á verkstæðis- reikningum, komi út 342 stund ir eða nálægt einni stund á dag allt árið. Dr Þorsteinn telur, að eitthvaö af þessu hafi ekkj ver ið vegna viðgerða á bifreið ráðs ins heldur annarri bifreið. — Hann nefnir. að sumir rerkning anna ,,komj undarlega fyrir sjón ir“, — G-númer hafi verið yf- irstrikað og R-númer skrifað í staðinn. Þá komi í ljós, að í 6 skipti ha'fi bensín verið tekið á bifreið ráðsins, þegar hún hafi samkvæmt reikningum verkstæð is átt að vera í viðgerð. Um bensínreikninga segir hann meðal annars, að f sjö skipti hafi verið tekið bensín tvisvar sama daginn samkvæmt reikningum, sem sé „athyglis- vert“, þegar þess sé gætt, að bensíngeymir bifreiðar ráðsins taki 63 lítra. Margt annað tekur Þorsteinn Sæmundsson fram um rekstur ráðsins, sem honum þykir í meira lagi vafasamt. —HH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.