Vísir - 13.08.1971, Side 7

Vísir - 13.08.1971, Side 7
ðee»o0»9»' f'l-SlR . Föstudagur 13. ágúst 1971. 2ja-3ja herb. íbúð Gróóur er æ til yndis jafnt ungum sem öldnum. 2 Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri: Hún gerði garðinn frægan minntust um siö- astá hetgi aldarafmælis frú Mar gíBíihe Sc&iöth, en 31júlí voru 100 ár ííöm frá fæðingu heftriar. Bffiáj- er það mjög minnisstætt, esr ég kom í fyrsta sinn til Ak- uneyrar og gekk þar um götur ejnn mSns liðs, þekkti þá engan rœHm í baenum. Áhugi minn var þegar mikill fyrir skrúðgöröum og á Aikureyjri sá ég margar jurt k, tré og runna, sem ég hafði efcki áður haft tök á að kynnast. Þetta var síðla sumars, en lognkyrrð yfir byggðinni eins svo algengt er það nyrðra. För mmni var heitiö inn með fjör- unni að ræktunarstöðinni. Klukk an var á níunda tímanum að morgni. Við hvem húsagarð að heitið gat, nam ég staðar. At- hygli mín beindist að vaxtar- lagi ribs og sólberjarunna, barkaráferð birkitrjánna, berja- k’.ösum reyniviðarins, fjöl- breytni tegunda, sem þar þrif- ust af runnum, er ég haíði ekki kynnzt syðra en ekki síöur að þeirri miklu grósku, sem virtist vera i öllum gróðri. Jafnvel litur sumarblóma virtist hafa önnur blæbrigði en í Reykjavik. — Ég sannfærðist t.d. um það, að lit- imir í íslenzku fjólunni voru mun sterkari og 'itaskilin gleggri í blóminu en hér sunn- anlands. Ég fór mér hægt og fyr ir kom, að ég dvaldist langa stund við einhvern blómagarð- inn, og ef hlið var opið, átti ég það til að laumast inn fyrir til að sjá betur einhverja plöfttu. — Þannig var það, að á einum stað sá ég plöntu, sem ég þóttist ör- ugglega pekkja, en hafði fregn- ir af, að ógerlegt væri að gæti dafnað utan húss hér á landi. Os þar sem ég kraup niður til do njóta ilmsins af blómum þess arar fágætu blómjurtar, þá veit ég ekki fyrri til, en hjá mér stendur ful'.orðin kona, klædd í morgunslopp og berfætt í inni- skónum. „Þetta er Reseda“, mælti kon- an, og ég heyröi af mæli henn- ar að hún var danskættuð. Ég stamaði afsökun á frekju minni að hafa öboöinn farið jinn í garöinn hennar. 2 ' Konan var frú Margrethe Schiöth. Ég'dvaítífat'ffleð benjni í hennar einkagarði þessa morgun stund og hef alla tíð glaðzt yfir þvi að hafa notið þeirrar á- nægju. Hún var þá orðin svo lftilfjörleg ti' heilsu, sagði hún mér, að hún treysti sér ekki til að ganga upp brekkuna í Lysti garðinn — garðinn, sem hún gerði frægan. Trúlega er frú Schiöth öllum þeim er sáu hana og ræddu við hana um blómarækt, ógleyman- leg, og ég hef aldrei getað ann- að en hugsað um þau f sömu andránni. hana og séra Matthí- as. Sennilega hafa þau átt margt sameiginlegt Bæði verið stór- brotnir persónuleikar, er mörk uðu með verkum sínum og iífi merk spor í það menningarlíf, sem á Akureyri hefur skapazt, og bærinn býr að um alla fram tíð. Það er að vonum, að Akur- eyringar heiðri minningu þeirra beggja og myndir af þeiin báð- um séu í þeirri paradís á norður hveli jarðar, sem Lystigarður- inn á Akureyri óneitanlega er. Nú fyrir fáeinum vikum fór ég norður á Akureyri. Þá var só'. og hiti eins og jafnan er þar á þessum tíma árs. Logn og feg- urð. Þar hefur nú tekið við um- sjón Lystigarðsins ungur garð- yrkjufræðingur, Oddgeir Þ. Arna son. Það er ekki á allra færi að taka viö af þeim frú Margrethe Schiöth og Jóni Rögnvaldssyni, en hann hefur riú nýverið látið af störfum vegna aldurs En ef svo stefnir sem þetta sumar gef ur vísbendingu um, þá er tryggt, að Lystigarðurinn muni halda þvd öndvegi, sem hann hefur skipað í tign og fegurð íslenzkra skrúðgarða. Það fer að sjálf- sögðu ekkj framhjá okkur, sem að ræktunarmálum skrúðgarða vinnum, að skilningur ráða- manna á Akureyri er yfir'.eitt meiri en hjá ráðamönnum í öðr um bæjum hér á landi, fyrirgildi slíkrar ræktunvr og augljóst, Limhiröa garðs- ms s.trandar ekki á ön'ógum fjáíL VéitiflgUlft'. .«jðs.Hins»ivegar .sljal vakin athygji á því. aö veðúrfarið á Akur- eyri veldur því, að þar er mun auðveldara og um leið ódýrara að fást við ræktun en sunnan og vestan lands. Byggist þetta ekki hvað sízt á veðráttunni, þótt margur hafi ekki gert sér grein fyrir þvi. Þar er einnig örari vöxtur í trjám og runnum vegna þess hvað hitastig getur þar orð ið miin hærra yfir vaxtartímann en víðast hvar annars staöar hér á landi Það er vissulega fróð- legt að gera samanburð á gróð- urfari hér í Reykjavik og á A-k- ureyri. Með tilkomu grasgarð- anna á Akureyri og Reykjavík eru möguleikar fyrir hendi fyr- ir grasafræöinga okkar, að fram kvæma ýmsar forvitnilegar at- huganir. Samstarf milli garðanna hefur upphafi verið mjög mikið, gæti vissulega verið mun meira, ef fjárhagur leyíði. Það hefur þegar sýnt sig, að mikill munur er á ræktunar- möguleikum ýmissa tegunda norðanlands og sunnan. Vetrar dauðj er miklu meira áberandi í plöníum hér syðra, vaxtar- hraði plantna er meiri þar en hér. Eflaust er það þó athyglis verðast, hvað sjúkdómar og skor dýraóþrif eru mik’u meiri hér sunnanlands. En það væri einnig gaman að gera nokkurn samanburð á um gengni manna þar og hér. Að minni hyggju erum við Reykvík- ingar sízt eftirbátar Akureyringa i almennri umgengni, en þó virð ist mér, að þar sé þó öllu meiri virðing borin fyrir gróðri og það eigi ekki hvað minnstan þátt í því, hvað gróður þar nær að vaxa þéttur og beinn, að hann verður lítið fyrir traðkskemmd- um manna. í þeim efnum mættum við taka Akureyringa ti! göðrar fyrirynd og það mættum við hafa í frá en ar hyggju nú í fegrunarvikunni. r i> Hef verið beðinn að útvega til leigu, nú þegar, 2ja til 3ja herb. íbúð. Rolf Johansen. Símar 36840, 37880 og 30985. VELJUM fSLENZKT ÍSLENZKAN KXUÐ !v!v!*Xv aamSiSmcí Þakventfar Kantjám ÞAKRENNUR J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 & 13125J3J55

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.