Vísir - 13.08.1971, Side 8

Vísir - 13.08.1971, Side 8
& V1 SIR . Föstudagur 13. ágúst 1971. VISIR Ötgefandi: Keykjaprent nf. Fraxnkvœrodastjód: Sveino R. Byjdtfssoe RKstjðCi: Jónas Kristjánsson Préttastjóri: Jón Birgir Pétursson Ritstjóraarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannessoo Augiýsingastjóri: Skóli G. Jðhannesson Augiýsingar: Bróttugðtu 3b. Slmar 15610 11060 Afgreiðsla’ Brðttugðtu 3b Simi 11660 RJtstjórs: Laugavegi 17R Siml 11660 t3 Unur) Askríftargjald kr. 195.00 ð mánuði fautantands t lausasðiu kr. 12.00 eintakM Prentsmiðja Vísis — Edda M. Mílur og mengun (( ótafur Jóhannesson forsætisráðherra hvatti í sjón- 1 varpsviðtali fyrir tæpri viku til einingar íslenzku stjómmálaflokkanna í landhelgismálinu. Sú eining er raunar sjálfsögð í þvílíku nauðsynjamáli. Það var V hörmulegt á sínum tíma, að stjórnmálaflokkamir (' skyldu ekki ná samstöðu í málinu og að það skyldi /f vera gert að helzta kosningamálinu í vor Það bar ekki svo mikið á milli, að ástæða væri til þess. Og Vísir vill taka undir þau ummæli Ólafs, að einingar sé þörf í landhelgismálinu. _ / í viðtalinu tók Ólafur sérstaklega fram, að ríkis- ) stjórnin gæti hugsað sér að hverfa frá því að binda ) sig við 50 mílna kröfuna á þeim stöðum, þar sem land \ grunnið nær út fyrir þau mörk. En það var einmitt ( eitt af því, sem skildi á milli tillagna stjórnarinnar í og stjórnarandstöðu á sínum tíma, að þáverandi / stjórnarandstaða og núverandi stjóm talaði um 50 ) mílur, en fráfarandi stjórn talaði um 50 mílur og meira ) eftir staðháttum. \ Ólafur viðurkenndi einnig það, sem þáverandi ( stjóm hafði haldið fram, að 100 mílna mengunarlög- í saga mundi koma að takmörkuðu gagni. Þörf væri á / alþjóðlegu samstarfi um vamir gegn mengun úthaf- ) anna, þar sem straumar gætu borið mengunina mörg )) hundmð mílur. Tillaga þáverandi stjórnar fjallaði ein \\ mitt um víðtækt eftirlit af því tagi, en tillaga nú- ( verandi stjórnar fjallaði um 100 mílur. ( Með þessum ummælum hefur forsætisráðherra / gengið til móts við núverandi stjómarandstöðu í land- / helgismálinu. Sú málamiðlun er skynsamleg og hlýtur ) að stuðla að þeirri einingu í málinu, sem allir íslend- t ingar sækjast eftir. / Fegurrí garðar gegja má, að í allt sumar hafi staðið yfir samfelld fegrunarvika í Reykjavík. Það er vafasamt, að garðar borgarbúa hafi nokkru sinni áður tekið jafnmiklum / stakkaskiptum á einu sumri og í þetta sinn. Heilar götur hafa nú fengið á sig samfellt yfirbragð snyrti- mennsku. Vel hirtir garðar, sem vora undantekning hér fyrr á ámm, eru nú orðnir reglari. Sumarið hófst með miklum áróðri fyrir hreinsun á rasli og bar hann töluverðan árangur. Nú er hins vegar komið að hápunkti þessarar viðleitni, sjálfri fegmnarvikunni. í tilefni þessarar viku birtist í dag í Vísi grein eftir garðyrkjustjórann í Reykjavík, þar sem hann hvetur Reykvíkinga til að taka sér Akur- eyri til fyrirmyndar í þessum efnum, en þar nyrðra ( hafa garðar lengi verið frægir fyrir fegurð. ( Nú ecr rétti tíminn fyrir þá Reykvíkinga, sem hafa / dregizt aftur úr nágrönnum sínum, að taka til óspilltra ) málanna I görðum sfnum. ) Trúarbragðastyrjöld á 20. öld fyað er dálítið einkennileg til- “ finning, að í ein,u næsta nágrannalandi okkar, aöeins handan við sundið í svo sem 500 sjómíla fjarlægð skuli nú geisa hálfgildings borgarastyrj- öld eða trúarbragðastyrjöld með öllu því miskunnarleysi, sem sHbu fylgir. Nokkrir íslenzku bæta við 500 manna liði nú og 1000 manna liöi næst. Her- flutningamir hafa haldið áfram i líkingu við það, þegar Johnson forseti var að senda fleirj og fleiri slumpa af landgöngulið um yfir Kyrrahafið. Nú er 12 þúsund manna brezkt herlið I Norður-írlandi, og gott ef ekki Brezkur hermaður 1 götubardögum í Belfast. slldarbátamir voru meira að segja á veiðum þama í grennd inní ekki alls fyrir löngu, og sýnir þaö nokkuð nálægð þess ara atburða. Nú er barizt þar með skotvopnum, vélbyssum, brynvögnum og bensínsprengj- um og götuvirki eru hlaöin. Heilu borgarhverfin brenna. Menn spyrja bvort það sé orðinn nokkur munur á Belfast og Búdapest og Prag. Ástandið er nú farið að minna æði mikið á Víetnam. þetta fjarlæga sundr aða Asíuland, sem hefur hrært hjörtu svo margra í Evrópu- Iöndum. En hvemig væri nú að Kta sér nær. Það er margt líkt með V’fetnam og Norður-írlandi. Það er ekki svo langt síðan brezka stjórnin strengdi þess heit og krossaði sig f bak og fyrir, að húm skyldi aldrei senda herlið til Norður-írlands. Samt hefur nú teygzt úr þessu, — af „bráðri nauðsyn" hefur verið talið óhjákvæmilegt að var verið að bæta við einum 500 nú í vikunni. Hvaö skyldi það ganga lengi, varla fara þeir með góðu móti upp f hálfa milljón, eins og hjá Johnson en þeir gætu með góðu móti far- ið upp í svona 50 þúsund, ef þróunin heldur svona áfram. Þannig hefur ástandið verið li Norður-írlandi. deilurnar hafa verið að „víkka út“ og gerast æ hroðalegri. Fregnir herma þar að auki. aö hinir ensku hermenn gangi oft mjög harkalega fram, til dæmis þegar þeir framkvæma vopnaleit. Það er óskemmti- legt verkefni, sem blessaðir ljós hærðu Tommíamir frá Englandi hafa fengið þarna að ryðjast inn í hús með vopnavaldi, um tuma öllu, binda og hlekkja almenna borgara. Þess eru jafn vel dæmi aö þeir hafa skotið saklaust fólk að „ástæöulausu“, kannski má líta á suma verkn- aöi, sem þeir hafa framið, sem ofurlitla stríðsglæpi í Kkicgu við Mílæ. \/'æri nú ekki ástæða fyrir kröfugöngufólk í Evrópu og svokallaða friðarsinna að snúa skeggbroddum s’inum að hinu írska Víetnam. heldur en þoku kenndum fjariægum atburðum austur í Asíu, sem fólk í fjar lægri heimsúlfu og allt öðrum hugsunarheimi getur varla skilið niður í grunninn? Hvemig væri nú fyrir brezkan æskulýð að gerast ekki eftirbátar hinna bandarísku og krefjast heimflutu ings alls brezks herliðs fiá Norður-írlandi þegar í stað? En því miður, er Norður-íiv land eitthvað svohtið nær okk ur, svo að við sjáum það gleggra, að málin eru ekki svo einföld, Það liggur nú alveg ljóst fyrir, að ef brezka herlið ið værj fevatt heim frá Norður- Irlandi. þá myndi á samri stundu geysast yfir landið alls herjar borgarastyrjöld með ó- skaplegu blóðbaði og miskunn- arleysi. Þá fengju hinir öfgasinn uðu Órangistar fyrst frjálsar hendur til að ná sér niður á IRA mönnunum, það yrði bar izt hömlulaust milli borgar- hverfa, héraða og hreppa. Að líkindum myndu lyktimar verða að minnihlutaflokkum yrði út- rýmt og allsherjar flóttamanna- straumur bresta á. Og þó menn gleymi því stundum að því að víðari hagsmunir bomu til aust ur í Víetnam, þá er hér sam- lifltíng á milli_ Það hefur alltaf haft sterk áhiif á stefnu Banda rikjanna í Vietnam, að það var fyrinfram ljóst, að ef þeir hættu afskiptum af atburðum þar, myndi afleiðingin verða óstjóm- legt blóðbað og óviðráðanlegur flóttamannastraumur. Drezka herliðið í Norður-ír- landi er því eiginlega ekki komiö þangað til að kúga neinn. Það lætur aö minnsta feosti sem það sé hópur friðarengla. Það vill sætta og koma á sælum friði í landinu. Það skilur ekk- ert í þessiun æsingi í landinu, hvers vegna var ekki hægt að sitja í friði eins og áður? En það fær ekki við neitt ráðið, þegar það ætlar að byrja að stilla til friðar, þá fær það báða áflogaseggina á móti sér. Þegar þaö reynir að lægja öld- urnar með því að leita uppi vopnabirgðir og fjarlægja þær, þá ætlar allt að ærast. Þar er eins og enginn kæri sig um enska friðaregla. Þeir verða að- skotadýr og kúgarar ii augum fólksins, erlent hemámslið_ Svo verða slys. Einn dagiim er brezkum herb’il ekið upp á gangstétt í Mýrarsíðuhvenfinu í Derry og lítill drengur kremst upp viö húsvegg og bíður þegar bana. Þessi fregn breiðist út um hverfið eins og eldur í sinu. Múgur manns ræðst á brezku hermennina. grýtir þá, kveikir í bílnum. Annað slys eöa ekki slys. Friðsamur borg- ari í Belfast ekur um strætin í gömlum skrjóð, það verða há- værir strokkhvellir í mótornum- Vopnaður brezkur hermaður, kannski taugaveiklaður, kannski bara harðskeyttur náungi mundar byssu sína og lætur

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.