Vísir - 04.09.1971, Qupperneq 4
k\h
V í S I R . Laugardagur 4. september 1971
Úrval úr dagskrá næstu viku
SJÖNVARP
H
Mánudagur 6. sept.
20.30 „Hér gala gaukar" Hljöm-
sveit Ólafs Gauks og Svanhild-
ur skemmta. Hljómsveitina
skipa, a>»k þeirra Alfreð Alfreðs
son, Andrés Ingólfsson og Karl
Möller.
21.0<> Kjamarannsóknir. Mynd
frá Niels Bohr-stofnuninni í
Kaupmannahöfn. Nokkrir vís-
indamenn bera saman bækur
sínar um gildi grunnrannsökna
f vísindum. Þessi mynd er í eins
konar framhaldj af „Smáheimi
frumeindanna", sem var á dag-
skrá 23. ágúst sl. Þýðandi Jón
O. Edwald.
21.35 Nana. Framhaldsmynda-
flokkur frá BBC. byggður á
samnefndri skáldsögu eftir
Emile Zola. — 3. þáttur. Fóm-
arlambið — Leikstjóri John
Davies. Aðalhlutverk Katharine
Schofield, Freddie Jones, Peter
Craze og John Bryans Þýðandi
Briet Héðinsdóttir
Þriðjudagur 7. sept.
20.30 Kildare læknir. Hver trúir
á kraftaverk? 1. og 2. þáttur
i flokki sex samstæðra. Þýðandi
Guðrún Jömndsdóttir.
21.15 Setið fyrir svörum, Lúðvik
Jósefsson, sjávarútvegsmáiaráð
herra, verður fyrir svömm um
landhelgismálið. Spyrjendur
Magnús Bjarnfreðsson og Eiður
Guðnason, sem jafnframt stýrir
umræðum.
21.50 fþróttir. Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Miðvikudagur 8. sept.
20.3° Steinaldarmennirnir. Þýð-
andi Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Á jeppa um hálfan hnött-
inn. Fimmti áfangi ferðasögunn
ar ^m leiðangur sem íarinn var
frá Hamborg austur til Bombay.
Þýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
21.25 Kynslóð. Pólsk bíómynd
frá árinu 1956, Leikstjóri
Andrzej Wajda. Aðalhlutvek
Tadeuz Lomnicki, Ursula
Modrzynska og Tadeuz Jancz-
ar. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen. Myndin gerist í Varsjá á
stríðsárunum, og fjallar um
pólskt æskufólk, sem vaknar tii
sameiginlegra átaka gegn Þjóð-
verjum.
Föstudagur 10. sept.
20.30 Lill Babs. í þætti þessum
er fariö í stutta heimsókn á
heimili sænsku dægurlagasöng-
konunnar Lill Babs, rætt við
hana og fyigzt með henni
stund úr degi.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.00 Samspil glers og steypu
Mynd um athyglisverðar bygg-
ingar í Þýzkalandi, þar sem
gömul hefð og nýr stili hafa
sameinazt f uppbyggingu þess,
er forgörðum fór í heimsstyrj
öldinni siðari. M. a kemur við
sögu f myndinni hin svokáll-
aða Bauhausstefna f bvggingar
list, sem arkítektinn Walter
Gropius mótaði á árunum milli
heimsstyrjaldanna. Þýöandi og
þulur Jón O. Edwald.
21.30 Gullræningjarnir. Brezkur
sakamálaþáttur um eltingaleik
iögreglumanna við ófyrirleitna
ræningja. 3. þáttur Skyttan. —
Aðalhlutverk Peter Vaughan,
Artro Morris og Richard Leech.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
22.20 Erlend málefni. Umsjónar-
maður Ásgeir Ingólfsson,
Lamírardaqur 11. sept.
17.30 Endurtekið efni. Laumufar-
þeginn. Bandarísk bíómynd frá
árinu 1936. Aðalhlutverk
Shirley Temple, Alice Faye og
Robert Young.
18.50 Enska knattspyrnan. 1.
deild West Bromwich Albion —
Arsenal.
20.25 Dfsa. Dísarafmæli, síðari
hluti. Þýðandi Kristrún Þórðar-
dóttir.
20.50 Filippseyjar. Ferðazt er um
eyjarnar, komið víða við, lands
lag og náttúrufar skoðað og
fylgzt með siðum og háttum
íbúanna. Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
21.15 Harry og Lena. Söngvaþátt
ur með Harry Belafonte og
Lenu Horne. Þýðandi Ingibjörg
Jónsdóttir,
22.05 Á hálum ís. Bandarísk saka
málamynd frá árinu 1949.
Aðalhlutverk Cornel Wilde og
Patricia Knight. Þýðandi Ingi-
björg Jónsdóttir.
Ung stúlka, sem hefur framið
morð. er látin laus úr fangelsi,
gegn því að Iögreglan fylgist
með gerðum hennar.
frnjiTi
UTVARP
Mánudagur 6. sept.
19.35 Um daginn og Veginn.
Haraldur J. Hamar ritstj. talar
19.55 Mánudagslögin
20.20 Kirkjan að starfi.
Séra Lárus Halldórsson og Val
geir Ástráðsson stud. theoí. sjá
um þáttinn.
22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþátt-
ur Agnár Guðnason ráðunautur
talar um breytt viðhorf á Norð-
urlöndum
Þriðjudagur 7. sept.
19.30 Frá útlöndum.
Magnús Þórðarson og Tómas
Karlsson sjá um þáttinn.
20.15 Lög unga fólksins.
Steindór Guðmundsson kynnir.
21.05 Iþróttir.
-Jón Ásgeirsson'sér um þátt-
inn.
21.45 Ósamstæð ljóð.
Sveinn Bergsveinsson les frum-
ort kvæði.
MSA-uiUiHímiir 8. sent.
19.35 Upphaf kommúnistahreyf-
ingarinnar á Islandi og fjögur
fyrstu starfsár Kommúnista-
flokks íslands. Baldur Guð-
lauasson ræðir við Þór White-
head.
20.25 Sumarvaka.
a Ást í örbirgð. Séra Gísli Brynj
ólfsson flytur frásöguþátt.
b. I hendingum. Herselfa Sveins
dóttir fbdur lausavfsur eftir
ýmsa höfunda.
c. Kórsöngur. Kammerkórinn
syngur nokkur lög. Söngstjóri
Ruth Magnússon.
d. Skoffín. Þorsteinn frá Hamri
tekur saman þáttinn og flytur
—-íySmurbrauðstofan
\á
BJORIMIIMIM
Njálsgata 49 Sími 15105
]
Kathrein
sjónvarps og og loftnetskerfi fyrir fjölbýlishús og
einstakar fbúðir.
Loftnet fyrir allar rásir.
Allar nánari upplýsingar fúslega veittar hjá umboðinu.
Georg Ámundason & Co. Suðurlandsbraut 10.
Sími 81180 og 35277.
ásamt’Guðrúnu SvöVu' SVaVárs- ■'
dóttur.
Fimmtudagur 9. sept.
19.30 Landslag og leiðir.
Ari Torfi Guðmundsson talar
um Vatnajökul.
20.10 Leikrit: „Dauði Bessie
Smith“ eftir Edward Albee. —
Bríet Héðinsdóttir íslenzkaði
og er jafnframt leikstióri.
21.20 Mazúrkar eftir Chopin.
Ignaz Friedman leikur á píanó.
21.30 I andránni.
Hrafn Gunnlaugsson sér um
þáttinn.
Föstudaeur 10. sept.
19.30 Mál til meðferðar.
Árni Gunnarsson sér uní þátt-
inn. ,
29.35 öndvegisskáld f andófi.
Halldór Þorsteinsson bókavörð
ur talar um írska leikrftaskáld-
ið Sean O’Casey.
21.05 Sönglög eftir Johann
Strauss og Carl Millöcker.
Hermann Prev svngur méð kór
og hliómsveit. Franz Áller og
Carl Michalski stjórna.
22.15 Veður,cregnir. „Dómur upp
kveðinn sfðar". smásaga eftir
Agnar Mvkle Óskar Ingimars-
son þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les.
Laugardagur II. sept.
15.15 Stanz.
Björn Bergsson stjórnar þætti
um umferðarmál.
19.30 „Enginn er eyland".
Kristinn E. Andrésson les úr
bók sinni.
20.05 Svífur að haustiö.
Þáttur í tónum og tali i umsjá
Jóns B. Gunnlaugssonar.
21.05 Harmonikuþáttur
f umsjá Geirs Christensens.
21.30 Gullmyntin frá Baktríu.
Sveinn Ásgeirsson flytur frá-
söguþátt.
ÞETTfl m
ÉG Sdá
„Skreppur er ógeð!w
— segir simastúlka ó sjónvarpinu er hún
litur ylir sjónvarpsdagskrá næstu viku
,Mér finnst Skreppur seið-
karl hreinræktaö ógeð og ætla
að passa mig á að standa nógu
fljótt upp frá sjónvarpinu að
teiknimyndasyrpunni lokinni til
að eiga ekki á hættu að þurfa
að sjá framan i hann. „Þannig
komst ein símastúlka sjónvarps
ins að orði er hún tók að líta yf
ir sjónvarpsdagskrá næstu
viku fyrir Vísi. Halla Leifs heit-
ir stúlkan og á vakt við skipti-
borð sjónvarpsins annan hvem
dag frá klukkan þrjú ti'l níu.
„Það er mér því ’j lófa lagið að
fylgjast meö sjónvarpsfréttun-
„Þeir eru aMir með svo keimlfkri
atburðarás, að maður var far-
in að sjá endi þáttanna alltaf út
fyrirfram Og þá er náttúrulega
ekkert spennandi áð fylgjast
með myndunum", sagði hún.
Steinaldarmennirnir standa sig
hins vegar öllu betur en Kildare,
að áliti Höllu. „Maður fær vfst
seint leiða á þeim“, sagði hún og
fletti áfram dagskránni.
Halla var á báðum áttum með
það, hvort hún ætti að setja x
við þáttinn um söngkonuna Lill
Babs. „Ég ætla allila vega að sjá
hvers konar þáttur þarna er á
Halla Leifs: — Ég heyri mikið talað um að íslenzka sjón«
varpið standi hinum Norðurlandastöðvunum miklu framar.
Sjálf hef ég séð sjðnvarp í Englandi og Danmörku og þótt
dagskrárnar þar MIKLU LÉLEGRI en sú íslenzka...“
um, því við hliðina á simaborð
inu er sjónvarpstæki" — sagði
Halla. Hvort hún gerði sig
ánægða með fréttaflutninainn?
„Já, já. Mér finnast þær álltaf
halda ferskleika sínum.“
Veðurfregnir eru hins vegar
nokkuð, sem Halla kærir sig koll
ótta um. „Ég læt mér bara
nægja að líta til himins, þegar
ég reyni að gera mér grein fyrir
veðrinu."
Halla ætlar ekki að horfa á
siónvarnið á mánudaginn og
ekki heldur á þriðjud. „Ég horfi
ekki einu sinni á Kildare lækni".
sagði hún, og um leið og hún
krotaði minus við þann dagskrár
lið gaf hún þá útskýringu, að
hún hefði fengið strax leiða á at
burðarásinni i þeim þáttum —
ferðinni, fái ég tækifærl til
þess“, sagði hún og lét það eiga
sig að merkja eitthvað ákveðið
við báttinn.
Hún var hins vegar ekki f
neinum vafa er kom að endur-
teknu efni á laugardagsdag-
skránni. „Þá ætla ég svo sannar
lega að gefa mér tfma til að
horfá á myndina „Laumufarþeg-
inn“.
„Af hverju ég er svo staðráðin
í því? Af því að Shirley Temple
fer með aðalhlutverk myndar-
innar. Ég reyni að sjá allar bfó
myndirnar með henni.“
Að lokum setti Halla x við
annan dagskrárfið laugardagsins
þar sem einnig er kvenpersóna
í aðalhlutverki, nefnilega Disu.
— ÞJM