Vísir - 04.09.1971, Qupperneq 11
V 1 S I R . Laugardagur 4. september 1971.
n
B I DAG j Í KVÖLD | Í DAG j j KVÖLD | j DAG |
útvarp#
Laugardagur 4. sept.
12.00 Dagskráin. Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar
13.00 Óskalög sjúklinga. Ása Jó-
hannesdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Björn Bergsson
stjómar þætti um umferðar-
mál.
16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég
heyra. Jón Stefánsson leikur lög
samkvæmt óskum hlustenda.
17.00 Fréttir. Á nótum æskurínar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein
grlmsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.40 „Söguleg sumardvöl",
framhaldssaga fyrir börn eftir
Guðjón Sveinsson. Höíundur
les sögulok (12).
18.°0 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar f léttum tón.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 „Mjmdir f laufi“. Ævar
R. Kvaran flytur erindi.
20.00 Lúðrasveit Húsavíkur
leikur í útvarpssal, Jaroslav
Lauda stjómar.
20.25 Smásaga vikunnar: „Á spá-
mannsfund" eftir Thomas Mann
Bríet Héöinsdóttir þýðir og les.
20.55 Danshljómsveit útvarpsins í
Dresden leikur létt lög, Gtinther
Hörig stiómar. (Hljóðritun frá
útv. f Dresden).
21.30 Þióðemishreyfing íslend-
inga, Baidur Guðlaugsson ræðir
við Áseeir Guðmundsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir V stuttu máli. —
Dagskrárlok.
Sunnudagur 5. sept.
8.30 Létt morgunlög.
9.15 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir).
11.00 Prestsvígsla f Dómkirkj-
unni. Biskup íslands herra Sig
urbjörn Einarsson vfgir Gunnar
Kristjánsson cand. theol. til
Vallnesprestakalls f Suöur-
Múlaprófastsdæmi. Vígslu lýsir
séra Sigmar Torfason prófast
ur. Vígsluvottar auk hans: Séra
Jón Auðuns dómprófastur. séra
Pétur Magnússon og séra Guð-
mundur Óskar Ólafsson. Fyrir
altari þjóna prófastamir báðir.
Hinn nývígði prestur predikar.
Organleikari Ragnar Bjömsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. —
Tilkynningar Tónieikar.
13.00 Gatan mín. Magnús Þórðar-
son gengur um Sólvallagötu
með Jökli Jakobssyni.
13.45 Miðdegistónleikar: „Rómeó
og Júlfa“ sinfónfuljóð eftir
Hector Berlioz.
15.30 Sunnudagshálftíminn.
Friðrik Theódórsson tekur fram
hljómplötur og rabbar með.
16.00 Veðurfregnir. Sunnudagslög
in.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Stundarkorn meó tékkneska
íiðluleikaranum Janine Andrade
sem leikur lög í útsetningu
Fritz Kreislers.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
J9.00 Fréttir. Tilkynningar
19.30 Beint útvarp úr Matthildi.
Þáttur með fréttum, tilkynning
um og fleiru.
19.50 Einsöngur. Bogna Sokorska
syngur.
20.15 Sumarið 1932. Þórarinn
Eldjám rifjar upp helztu at-
burði innanlands og utan.
20.50 Organleikur í Selfosskirkju.
Haukur Guðlaugsson leikur
„Svartfugl" tiibrigði fyrir orgel
eftir Leif Þórarinsson.
21.00 Or Dölum — gamalt og
nýtt. —. Höskuidur Skagfjörð
dregur saman efni eftir Stefán
frá Hvftadal, Jóhannes úr Kötl-
um, Jón frá Ljárskógum, Stein
Steinarr o. fl. og á einnig viðtal
við sýslumann Dalamanna.
Yngva Óiafsson. Aðrir lesarar:
Edda Þórarinsdóttir, Guörún
Ásmundsdóttir og Sigríöur Ó.
Kolbeins. Ennfremur sungin
nokkur iög.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir f stuttu máli. —
Dagskrárlok.
sjónvarpl
úr skoröum. er hann tekur við
stjóminni.
22,30 Dagskrárlok.
Sunnudagur 5. sept. *
18.00 Helgistund. Séra Lárus HaliJ
dórsson.
18.15 Teiknimyndir. Þýðandi SólJ
veig Eggertsdóttir J
18.40 Skreppur seiðkarl. 11. þátt- •
ur Vatnsberamerkið. Þýðandi J
Kristrún Þórðardóttir •
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Eigum við að dansa? Kenn-
arar og nemendur úr Dansskóla
Heiðars Ástvaldssonar sýna
dansa af ýmsu tagi.
20.50 Hvað segja þeir? Viðtals-
þáttur um landheigismál. Rætt
er við fuiltrúa ýmissa ríkja á
fundi Hafsbotnsnefndar Sam-
einuðu þjóðanna í Genf. Lfmsjón
Eiður Guðnason. Kvikmyndun:
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.20 Eftirleikur. Sjónvarpsleikrit
eftir Juhani Peltonen. Leikstjóri
\ Pentti Kultala, Irma Tanskonen
og Maikki Lansiö. — Þýðandi
Gunnar Jónasson.
Leikritið greinir frá hjónum,
sem bregða sér á grímudansleik,
en að honum loknum ákveða
þau að hætta ekki við svo búið,
heldur efna tii samkvæmis.
22.35 Dagskrárlok. J
HAFNARBIÓ
lsienzKur fexti
Eldflaugaþjófarnir Ffú prudence
og Pillan
Laugardagur 4. sept.
18.00 Endurtekið efni. Mývatns-
sveit.
Kvikmynd. sem sjónvarpið lét
gera f fyrrasumar um sveit þá.
er einna frægust hefur orðið á
Islandi, fyrir fjölbreytta og'sér
kennilega náttúrufegurö. Tqn-
list við myndina samdf Þorkell
Sigurbjömsson.
Kvikmyndun Þrándur Thorodd
sen. Lfmsjón Magnús Bjarn-
freösson. Áður sýnt 30. júnf sl.
18.45 Enska knattspyrnan.
Leicester City — Liverpool.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður O'g auglýsingar.
20.25 Smart spæjari Olíufurst-
inn.
Þýðandi Jón Thor Haraldsson.
20.50 Myndasafniö. M. a. fransk
ar myndir um fiskimenn á
Bretagne-skaga keramik og sól
gleraugu, og sovézk mynd um
stóra og óvenjulega vöm-
flutningabifreið. — TJmsjónar-
maður Helgi Skúli Kjartans-
son.
21.20 Dirch Passer skemmtir.
Ásamt honum koma fram:
Agnete Bjöm, Lily Broberg,
Preben Kaas, Robert Larsen
og fleiri.
Þýðandi Brýndís Jakobsdóttir.
22.05 Maídagar í Mayfair. •
Brezk bíómynd frá árinu 1949. J
Leikstjóri Herberg Wilcox, Að-e
alhlutverk Anna Neagle ög • •
Michael Wiíding.) J
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. •
Maður nokkur erfir tfzkuhús fj
Lundúnum. En hann er óvanur J
slfkum rekstri, og fer þvf margt •
SÝNINGAR
Heilinn
Grafiksýning Bjargar Þorsteins-J
dóttur f Unuhúsi við Veghúsastíg*
hefur nú staðið í viku. — Aðsókn J
hefur veriö góð og hafa 18 myndir*
selzt. Sýningin er opin daglega*
kl. 14-22 og Iýkur sunnudags-J
kvöldiö 5. september. J
••••••••••••••••••••••••••
iwmmm
Njósnari eða 0
leigumorðingi?
Geysispennandi ný amerfsk
mynd í litum, um'baráttu lög-
reglunnar við peningafalsara.
Jack Lord og Shirley Knight.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Frábærlega skemmtileg og vel
leikin litmynd frá Paramount,
tekin i Panavision. Heimsfræg
ir leikarar i aðalhlutverkum:
David Niven
Jean-Paul Belmondo
Eli Wallach
Bourvi]
Leikstjóri: Gei ard Oury.
Islenzkur text,.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er mynd fyrir alla.
ende ménneskeiagt
stor’síáet underholdníng!
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný Cinemascope litmynd,
um leit að kjamorkueldflaug-
um úr kafbát sem sekkur við
strönd Spánar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
K0PAV0GSBI0
SHALAKO
Æsispennandi ævintýramynd í
litum frá þeim tíma er Indfán
ar reyndu enn að verjast ásókn
hvftra manna i Ameríku.
íslenzkur texti.
Sean Connery
Brigitte Bardot.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð bömum.
STJÖRNUBI0
íslenzkur texti
MacGregor bræðurnir
Afar spennandi og viðburða-
rík ný amerfsk-ftölsk kvik-
mynd í Technicolor og Cinema
Scope. Leikstjóri: Frank Gra-
fieíd Aðalhlutverk:
Davld Bailey
Hugo Blanco
Cole Kitesh
Agatha Flory
Margaret Merrit.
Lee Ancherlz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
HÁSKOLABIO
VAROÐ:
Geymist þar sem
börn ná ekki til
Bráðskemmtileg stórfyndin
brezk-amerisk gamanmynd í lit
um um árangur og meðferð
frægustu Pillu heimsbyggðar
innar. Leikstióri Fiolder Cock
Deborah Kerr
David Niven
Frábær skemmtimynd fyrir
fólk á öllum aldri.
Sýnd kl. 5 og 9.
T0NABÍ0
Ole Solloft Annie Birgit Garde!
Birthe Tove Axel Strobye
Pail1
Mazurki n rúmstokknum
Islenzkur texti.
Bráðfjörug og djörf, ný, dönsk
gamanmynd. Gerð eftir sögunni
„Mazurka“ eftir rithöfundinn
Soya.
Myndin oefur verið sýnd und
anfarið við metaðsókn i Sví-
þjóð op Noregl.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 7 or 9
AUSTURBÆJARBIO
Heitar ástir — og kaldar
íslenzkur texti.
Mjög spennandi, ný. amerísk
kvikmynd í litum.
Aðalhlutverk:
Giuliano Gemma,
Bibi Andersson,
Rosemary Dexter.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9.