Vísir - 04.09.1971, Síða 13

Vísir - 04.09.1971, Síða 13
? í S I R . Laugardagur 4. september 1971. Kemur skólabúningur í veg fyrir fatastríð og meting? — Fjölskyldus'iðan talar við skólastjóra ViÖistaðaskóla og foreldra, þegar skóla- búningurinn var afhentur jbor / gær Jlfanma, það eiga' bara atlar stelpumar bikini nema ég“, sagði sjö ára hnáta eitt sinn við mðmmu sína. þegar hún kom úr skólanum. Og mamman fór í basinn og keypti bikini. Þegar hún afhenti dóttur sinni flíkina, fómaði sú titla upp höndunum og hrópaði himinglöð ,,nú erum •við þrjár, sem eigum bikini“. — Þessa smásögu sagði Hörður ingum í tilraunaskyni við skól- ann og vann nefnd foreldra og kennara að því f sameiningu að útvega skólabúninginn á hag- kvæmu verði og ákveða útlit hans. Það eru allar likur á að all flest hinna rösklega 570 barna, sem verða við skólann í vetur beri þennan skólabúning. „Ég var svolítið hikaridi sjálf ur i fyrstu“ segir Hörður, „en fólkið hafði almennt svo mikinn áhuga að ég ákvað að gera til- raunina. Ef þetta tekst og krakk arnir vénjast búningnum þá má búast við áð viðhorf þeirra breyt ist, en þegar þau sem eru 12— 14 ára koma í skólann, er mikil samkeppni og samanburður á fatnaði“. Það vár ös við afgreiðsluna á skólabúningnum í Víöistaða- skóla í gær og FjöIskyldusVðan notaði tækifærið og spurði nokkra aðila hvernig þeim litist á búninginn Búningurinn sam- anstendur af brúnleitum buxum og bláum eða rauðum peysum og er eins fyrir stráka og stelpur. Hann er fyrir börnin á aldrinum 6 — 11 ára, en þeir aldursflokkár eru nú í skólanum. Buxumar kosta 690—810 krónur, en peys urnar 420—540 kr., sem má telj ast hagstætt verð. — Hvort tveggja kemur frá Hekju. á .Ali: ureyri. HHHiif | H, 'V unum með að taka upp skóla- búningá fremur en í gagnfræöa skólum, eins og stungið hefur verið upp á, því þá munu þau frekar venjast honum. Eins og maður veit er mis- jöfn aöstaða til að klæöa upp börnin en svo er hins vegar eftir að vita hvort þeim finnist þau ekki vera of miklár hópsál- ir með því að vera öll eins klædd, en þá geta þau skipt um, þegar þau koma heim“. ...svolítið hikandi í fyrstu segir skólastjórinn Hörður Zóphaníasson. Zóphaníasson skólastjóri Viði- stáöaskóla í Hafnarfirði, þegar Fjölskyldusfðan tálaöi við hann um skólabúningana, sem teknir verða upp við skólann núna. Hörður sagði að vVsu, að sagan, sem áður greinir væri ekki runn in frá sínum skóla, en ef til vill túlkar hún þá erfiðleika, sem foreldrar hafa orðið að berjast við vegna klæðaburðar bam- anna 1 skólunum. Þetta fatavandamál hefur orð- ið til á sV'ðustu árum samhliða miklum fatakaupum táninganna og jafnvel eldra fólks og gífur- legri auglýsingamennsku T^að var á foreldrafundi að stungið var upp á og á- kveðið var að koma á skólabún- Kristín ... gott fyrir krakk- ana að vera-öU eins idædd, T/ ristín Guölaugsdóttir segir: „Ég kann ágætlega við bún inginn, ég held að það sé gott fyrir krakkana að vera öll eins klædd“. Krakkarnir, sem við töl uðum við voru að vonum ánægð eins og þau eru alltaf yfir nýj- um fötum, og þótt hann Sig- . þór Ögmundur Jóhannesson, 7 Bergljót... gott að byrja í barnaskólunum. Ðergljót Sveinsdóttir á þrjú börn í skólanum Hún seg ir: „Mér lízt mjög vel á að hafa skólabúninga og ætti það að koma í veg fyrir þetta fata- stríð. Bömin eru enn lítil og þó eru þau að byrja að reyna að tolla V' tízkunni. Og ég held, að það sé gott að byrja í barnaskól Mgpor ugmundur á hann... i. .íízt vel Foreldramir streymdu að til að velja skólabúninga í anddyri skólans. ára væri dálítið feiminn þega'r hann svaraði. var auðheyrt á honum að hann var ánægður. ’jl/l'arV'a Jónsdóttir, ein mæðr- A anna þama: „Mér lízt mjög vel á búninginn, og ég held. að hann komi í veg fyrir meting hvemig hvex sé klæddur, en ég hef orðið fýrir því. Ég hef haft krakkantrTmkóiabúningi, og þá er sagt við þau „þú ert alltaf í sömu fötunum“. Ég held, að skólábúningurinn komi í veg fyrir þetta viöhorf". — SB María ...hef orðið fyrir met- ingnum ég hvili með gleraugumfm Austurstræti 20. Sími 14566. Heimsókn frá Englandi: Alþjóðaframkvæmdastjóri Hjálpræðishersins í Evrópu kommandörlt. Laurits Knutzen og kona hans tala á samkomunum. Laugard. 4. sepjt. kl. 20.30 FAGNAÐARSAMKOMA Sunnud. 5. sept. kl 11.00 HELGUNARSAMKOMA kl. 15.30 EINKASAMKOMA kl. 20.30 HJÁLPRÆÐISSAMKOMA Þriðjud. 7. sept. kl. 20.30 FRÆÐSLUKVÖLD UM hjálpræðisherinn og STARF HANS Deildarforingjarnir, brigadér Enda Mortensen og kaft- einn Margot Krokedal stjórna. ALLIR VELKOMNIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.