Vísir - 04.09.1971, Side 16

Vísir - 04.09.1971, Side 16
Laugardagur 4. september 1971. Fleiri berkla- tilfelli hafa ekki komið fram Lfbanonsmaðurinn og bömin tvö sém fengu berklasmit af honum dvelja áfram á sjúkrahúsi. Greið- léga hefur gengið að ná til þess fðlks sem umgengizt hefur mann- inn en berklspróf tekur það langan tíma að ekki verður ljóst fyrr en eft ir helgi hvort fleiri hafi smitazt. Fylgzt veður náið með þessu á- fram af hálfu heiibrigðisyfirvalda að sögn Jóns Eiríkssonar berkia- laeknis —JR Eggjaverðið upp um 7,3 5 °jo „Það er sem er í — segja sjálfstæðismenn hins nýja Isafjarðar — Búizt við h'órkuspennandi kosningu á Isa- firði og i Hmfsdal Sunnudaginn 3. okt. ganga ísfirðingar og íbúar Eyrar- hrepps að kjörborðinu og kjósa sér til handa bæjar- stjórn í hinu nýja bæjarfélagi er varð til við sameiningu þessara sveitarfélaga. Samtals munu vera á kjör- skrá um 1750 manns í báðum þessum, sveitarféiögum. Er ekki að efa að þessar kosning ar munu verða með þeim tví- sýnni er fram hafa farið und anfarin ár. Að baki þessu liggja fleiri ástæður. Á Isafirði kemur fram einn nýr íisti sem ekki bauð fram við síðustu kosningar. Er hér um að ræða lista Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna, sem buðu í fyrsta skipti fram við alþingiskosningarnar í sumar og áttu þá mikið fylgi. Engu er hægt að spá um fylgi þeirra nú, vegna þess að Hannibal hefur ekki bein áhrif-á fylgið-ems-og -í- alþingiskosningunum. Einnig er útkoma kosning- anna óljós sökum þess að ekki var um að ræða framboð stjórn máliaflokkanna í Eyrarhreppi (Hnífsdal) heldur kom þar ein- ungis fram einn listi sameigin- lega. Að vísu eiga menn af þess- um iista sæti á iistum flokkanna viö kosningarnar nú. Til dæmis er oddviti Eyrarhrepps, Guð- mundur H. Ingólfsson í 5. sæti lista Sjálfstæðisflokksins og er það baráttusæti listans. Við síðustu bæjarstjórnarkosn ingar skiptust atkvæði þannig að Aiþýðuflokkur fékk 2 fulltrúa, Framsóknarflokkur 2, Alþýöu- bandalag 1 og Sjálfstæðisflokk ur 4. Mynduðu vinstri flokkarn ir þrír meirihluta en upp úr því samstarfi slitnaði fyrir um það bil ári, og hefur síðan enginn starfhæfur meirihluti veriö '•'myndaðurr -Á það að nokkru rætur að rekja tiil þess, að ai- mennt var búizt við að samein ingarmálið myndi ná fram að ganga fyrr en raun varð á. Var búizt við að þetta hefði getað orðið í desember á síðasta ári, og þá kosið í febrúar eða marz. — Þessu seinkaði af ýmsum ástæö um og þótð rétt að seinka kosn ingunum fram yfir alþingiskosn ingar. Vinstri flokkarnir héldu uppi tilraunum til samstarfs og sam eiginlegs framboðs fyrir kosning arnar. Fyrst gerðu Alþýðubanda lagið, Framsóknarfiokkurinn og Alþýðuflokkurinn tilraun til samstarfs. Mun Alþýðuflokkur- inn hafa slitið þeirr; viöij-æðum. Samtök frjálslyndra og vinstri manna, Alþýðuflokkur- inn og Framsóknarflokkurinn tóku þá upp viðræður en einnig þær fóru út um þúfur. Nú síðast revndu Samtök frjálslyndra, Framsóknarflokkurinn og Al- þýðubandalagið viöræður, en án árangurs. Er ekki að efa að úrslit verða tvisýn í kosningunum og mun þar einnig koma við sögu að tveir forystumenn bæjarmála á ísafirði hverfa af sjónarsviðinu, þeir Björgvin Sighvatsson er staðið hefur í fylkingarbrjóaíi hjá Alþýðuflokknum og af lista Framsóknar hverfur nú Jón Á. Jóhannsson er einnig hefur stað ið framarlega hjá þeim. —JR Þjófar, hestar og kind ur komast í garðana Brögð að þvi að stolið sé úr matjurtagörðum jafnvel frá börnunum / skólagörðunum 1 dag heldur Samband eggjafram leiðenda aðalfund. Búizt er við því, að aðalmál fundarins verði að gera gangskör að því að hæ.kka verð á eggjum. Gert er ráð fyrir að eggjafram- leiðendur vilji fá hækkun til sam- ræmis við 7,35% hækkun á land- búnaðarvörum. —ÞB Allt kyrrt „Það er ekkert að frétta af Öskju kerlingu — hún virðist ekkert ætla að fara að gjósa“, sagði Guðmundur Sigvaldason, iarðfræðingur er Vísir hafði af honum tal í gær. Guðmundur er nýlega kominn úr leiðangri til Öskju, þar sem hann var við kortlagningu og söfnun bergtegunda. „Mælingar sem framkvæmdar voru í sumar bentu til, að hún væri kannskj eittihvað farin að ýfa sig — en ég held að svo sé samt ekki. Þessar mælingar sýndu breytingar á vatnsborðinu og einhverjar breyt ingar fundust á vatnsbotninum, hapn hafði eitthvað bólgnað en það héfur ekkert orðið úr því að hún ræskti sig — a.m.k. ekki í bráð“. —GG Sá fyrsti að Ijúka sýning- unni — og þá fellur skriðan Tími myndlistarsýninganna er hafinn fyrir nokkru, og áður en var ir veltur ménningarskriðan af stað með kólnanrii vetrarveðri og dvín- andi birtu. Einar Þorláksson, listmálari, varð hvað fyrstur af stað, opnaði í Casa Nova 22. ágúst og lokar nú á sunnudagskvöldið kl. 22. Einar sýnir 69 myndir og hafa allmargar þeirra selzt, en aðsókn hefur verið með ágætum. Er þetta þriðja sýn- ing Einars Þorlákssonar. Myndlistarsalir borgarinnar eru þegar bókaði fyrir sýningar langt fram f tímann og um helgina bæt- ist einn salur við, hann er í kjaíil ara Norræna hússins. —JBP „Einhver maður, sem að lík- indum á ekki kartöflugarð, eða þá er svo sólginn í nýjar kartöfl ur er farinn að Iaumast f garðinn minn og róta upp kartöfl unum — vetrarforðanum mín- um“, sagði maöur einn, er hringdi til blaðsins í gær. ',,Ég ætiaði að fara að taka upp í dag, en þá hafði einhver dugnaðar kartöfluæta verið að verki og rótað upp úr garðinum um nóttina. Garð urinn er þarna við Korpúlfsstaði, þar sem fjöldi Reykvíkinga hefur land á leigu til aö rækta matjurtir — og garðlandið er ekki betur varið en svo að þjófar, hestar og kindur komast inn í hann og fara þar sfnu fram. Að vísu er einhver skúr þama og mun ætlaður til skjóls gæzlumanni, en sá gæzlumaður er víst ekki kom inn á vaktina ennþá. Á meöan fara kartöfluþjófar á kreik' með sauð- kindinni.H Og það er eðlilegt að maöurinn hafi orðið sár — þótt hann reyndar bæri sig vel — þau voru til muna aumari börnin, sem unnið hafa hörð um höndum í skólagörðunum í sum ar og komu svo f garðreitinn sinn Alifugfaræktendur eru nú að leita hófanna um, hvort ekki sé grundvöilur fyrir því, að þeir fái hærra verð fyrir framleiðslu sína á kjúklingakjöti. Þeir hafa sent við- skiptamönnum sínum bréf, þar sem farið er fram á aö kaupmenn endur skoði álagningu sína á kjúklinga- kjöt, þannig að álagningin með söluskatti nemi ekki yfir 43%. Með þessum hætti vilja alifugla einn morgun fyrir skemmstu og þá hafði einhver verið þar á undan þeim að draga björg í bú. Býsn af káli var búiö að slíta upp og rófur horfnar í stórum skömmtum. — „Bara að þjófunum verði ekki iilt af fengnum — ég held þeir hafi lagzt nógu lágt, þótt þeir leggist ekki í iörakveisu", sagði kartöflu- bóndinn. —GG ræktendur fá hærra verð fyrir fram leiðslu si'na án þess að hún hækki 1 útsölu. til neytenda. Þeir telja, aö framleiðsla á kjúklingakjöiti geti ekki haldið áfram á óbrevttu veröi, vegna hækkaðra iauna- greiðslna til starfsmanna og aukins í**iirkostnaöar. Mál þetta er enn á viðræöustigi, og engar endanlegar ákvarðanir hafa veriö teknar. 2346 dúfum á síðasta ári — og 483 villiköttum Það eru ekki bara hundamir, sem óvinsælir eru hér í borginni, — á sfðasta ári bárust hreinsunardeild borgarinnar 287 rökstuddar kvartan ir um öþægindi vegna dúfna. Vegna villikatta og dúfna skoðaði deildin 2902 staði (5764 árið áður) og 2346 dúfum og 483 villiköttum var Iógað. 1 skýrslu gatnamálastjóra fyrir síöasta starfsár segir að vitað sé um 6 dúfnakofa með um 190 dúfum í og séu þeir í sæmilegri um- hirðu. Þessar dúfur, sem ljósmynd arinn okkar skaut á með sínu sak- leysislega vopni eru líklega íbúar eins þessara kofa. —JBP Slæm frétt fyrir sælkerana: Dýrari kjúklingar?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.