Vísir


Vísir - 27.09.1971, Qupperneq 4

Vísir - 27.09.1971, Qupperneq 4
( V f S I R . Mánudagur 27. september 1971. Sendill, telpn eðn drengur ósknst Sigr. Zoéga & Co. — Austurstræti 10. RÝMINGARSALA Karlmannaföt fyrir háa og granna kr. 3.550. Frakkar lítil númer og unglingastærðir 975. Terylenebuxur, vandaðar kr. 1.375. Terylenefrakkar kr. 1850 til 1.975. Bláar skyrtur nr. 17V£ til 19V2 aðeins kr. 500. Terylenebútar og margt fleira. Verzlunin flytur um mánaðamótin. Andrés Ármúla 5. Kjötibnabarmenn Félagsfundur verður haldinn á Skólavörðu- stíg 16 mánudaginn 27. september kl. 8 eftir hádegi. Dagskrá: 1. Samningarnir. 2. Erindi rannsóknarstofnunar iðnaðar- ins. Félags íslenzkra kjötiðnaðarmanna. Járnsmiðir — vélstjórar og logsuðumaðuj- óskast. — Vélaverkstæði J. Hinriksson. — Skúlatúni 6. — Sími 23520. Heima 35994. \ ^SK HAGKVÆMT HEIMANÁM Bréfoskóli SÍS og ASÍ býður yður kennslu í 40 numsgreinum. Eftirfurundi greinurgerð ber fjölbreytninni vitni: I. ATVINNULÍFIÐ JL Landbúnaður. Búvélar. 6 bréf. Kennari Gunnar Gunnarsson, búfræðikandidat. Námsgjald kr. 720.00. Búrelkningar. Kennsla í þeim verður bráðum haf- in að nýju. 2. Sjávarútvegur. Siglingafræöi. 4. bréf. Kennari Jónas Sigurðsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 930.00. Mótorfræði I. 6. bréf um bensínvélar. Kennari Andrés Guðjónsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 930.00. Mótorfræði II. 6. bréf um disilvélar. Sami kenn- ari. Námsgjald kr. 930.00. 3. Viðskipti og verzlun. Bókfærsla I og II. 7. bréf I fyrra fl. og 6. í siðara fl. Kennari er Þorleifur Þórðarson, forstjóri F.R. Færslubækur og eyðublöð fylgja. Námsgjald kr. 930.00 £ hvorum flokki. Auglýsingateikning. 4. bréf ásamt nauðsynl. áhöld- um. Kennari Hörður Haraldsson, viðskiptafr. — Námsgjald kr. 500.00. Almenn búðarstörf. Kennslubók ásamt 5 spurn- ingabréfum. Kennari Höskuldur Goði Karlsson, framkvstj. Námsgjald kr. 575.00. Kjörbúðin. 4 bréf. Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgjald k. 500.00. Betri verzlunarstjórn I. og II. 8 bréf £ hvorum flokki. Kennari Húnbogi Þorsteinsson. Námsgjald 860.00 kr. £ hvorum flokki. Skipuiag og starfshættir samvinnufélaga. 5 bréf Kennari Eiríkur Pálsson, lögfræðingur. — Náms- gjald kr. 350. II. ERLENÐ MÁL Danska I. 5 bréf og Litla dönskubókin. Kennari Ágúst Sigurðsson, cand. mag. — Námsgjald kr. 720.00. Danska II. 8 bréf og Kennslubók f dönsku I. Sami kennari. Námsgjald kr. 860.00. Danska III. 7 bréf og Kennslubók i dönsku III., lesbók, orðabók og stflahefti. Sami kennari. — Námsgjald kr. 1000.00. Enska I og II. 7 bréf í hvorum flokki og lesbæk- ur, orðabók og málfræði. Kennari Eysteinn Sig- urðsson cand. mag. Námsgjald kr. 93(100 f hvorum fl'okki. Ensk verzlunarbréf. 8 bréf. Kennari Snorri Þor- steinsson, yfirkennari. — Nokkur enskukunnátta nauðiynleg. Námsgjald kr. 1000.00, Þýzka. 5 bréf. Kermari Ingvar G. Brynjólfsson, yf- irkennari. Náms)<jald kr. Franska. 10 bréf. Kennari Magnús G. Jönsson, dós- ent. Námsgjald kr. 1000.00 Spænska. 10 bréf, og sagnahefti. Sami kennari og í frönsku. Námsgjald kr. iOOO.OO. Esperanto. 8 bréf, lesbók og framburðarhefti. — Kennari Ólafur S. Magnússon. Orðabækur fyrir- liggjandi. Námsgjald kr. 575.00. — Framburðar- kennsla er gegnum. ríkisútvarpið yfir vetrarmán- uðina f öllum erlendu máiunum. III. ALMENN FRÆÐI. Eðlisfræði. 6 bréf og kennslubók J.A.B. Kennari Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur. — Náms- gjald kr. 720.00. fsleni'k málfræði. 6 bréf og kennslubók H.H. — Kennari Heimir Pálsson cand. mag. Námsgjald kr. 930.00. Islenzk bragfræði. 3 bréf og kennriubók. Kennari Sveinbjörn Sigurjónsson mag. art. Námsgjald kr. 500.00. íslenzk réttritun. 6 bréf. Sami kennári og í brág- fræði. Námsgjald kr. 930.00. Reikningur. 10 bréf. Má skipta' f tvö, n3,mskeiö. — Kennari Þorleifur Þórðarson, forstjóri F.R. — Námsgjald kr. 1000.00. Algebra. 5 bréf. Kennari Þóroddur-Oddsson, yfir- kennari. Námsgjald kr. 780.00. Starfsfræösla. Bókin „Starfsval“ með eyöublöö- um. — Ólafur Gunnarsson, sálfræöingur svarar spumingum og leiðbeinir um stööuval. Gjald kr. 400.00. IV. FÉLAGSFRÆÍÐI. Sálar- og uppeldisfræði. 4 bréf. Kennari Þuríður Kristjánsdóttir, uppeldisfræðingur. Námsgjald kr. 575.00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. — Kennari Guðmundur Sveinsson, skólastjóri. Námsgjald kr. 600.00. Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Kennari Baldur Johnsen læknir. Náms- gjald kr. 350.00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. — Kennari Eirfkur Pálsson lögfræðingur. — Námsgjald kr. 575.00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf, ásamt fræðslu- bókum og eyðublöðum. — Kennari Guðmuudur Águstsson, skrifstofustj. Námsgjald kr 500.00. Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. — Keíth'ári SigriSur Thorlacius, ritstjóri. NámsgjaW kr. 575.00. Lærið á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. — Kennari Hrafn Magnússon. Námsgjald kr. 575.00. Hagræðing og vinnurannsóknir, 4 bréf að minnsta kosti. Hagræðingardeild ASÍ leiðbeinir. — Náms- gjald kr. 575.00. V. TÓMSTUNDASTÖRF. SKÁK I. og n. 5 bréf í hinu fyrra og 4 f því síðara. Kennari Sveinn Kristinsson, skákmeistari. Námsgjald kr. 575.00 f hvorum flokki. Gítarskólinn. 8 bréf og lög á nótum. — Kennari Ólafur Gaukur hljómsveitarmaður. Námsgjald ka". 650.00. TAKIÐ EFTIR: Bréfasköli SÍS og ASl veitir öllum tækifæri til að afla sér f frístundum fróð- leiks, sem allir hafa gagn af. Með bréfaskólanámi getið þér aukið á möguleika yðar til að komast • áfram í Iffinu og m.a. búið yður undir nám við ' : aðra skóla. Þér getið gerzt nemandi hvenær sem er og ráöið námshraða að mestu leyti. SkóMnn stárfar allt árið. j Bréfaskóli SÍS og ASÍ býður yöur velkomin. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftir- farandi námsgrein: □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. □ Greiðsla hjálögð kr......... Nafn Heimilisfang Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið. BRÉFASKÓLI S.Í.S. OG A.S.Í., Sambandshúsinu v/SöIvhólsg. Rvík.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.