Vísir - 27.09.1971, Síða 6

Vísir - 27.09.1971, Síða 6
Víkingur jaímsði ár viti eftir að leiktíma lauk! wvwwwvvwwww Auðveld- ur sigur Vals Valsmenn sýndu lang- beztan leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi og unnu stór- sigur gegn Þrótti —19— 5. Það fer vart milli mála að Valsliðið hefur ekki í annan tíma leikið bet- ur og það er mikill styrk ur fyrir liðið, að hafa fengið Gísla Blöndal. Gífurlegur hraði var 1 leijí Vals og það var meira en Þróttur réði við - auk þess, sem næstum hver einasti leikmaður liðsins er hörkuskotmaður. Mörkin hlóðust upp — Valsmenn skor- uðu fjögur þau fyrstu áður en Þróttur komst á blað og sta'ðan i hálfleik var 9—1. Það var greinilegt að hverju stefndi. Sömu yfirburðir héldust mest- an hluta síðari hálfleiks — stað- an varð 12 —1 — Halidór Braga- son, sem kom þreyttur í knatt- spyrnulei'k Þróttar gegn Ár- manni fyrr um daginn, skoraði annað mark Þróttar, en síðan hélt einstefnan áfram. Það var aðeis lokamínútumar, þegar Val ur lék með öllu varaliði sVnu, að Þróttur hélt í við Val. Mörk Vals í leiknum skomðu Ólafur 5, Ágúst og Gísli 4 hvor, Jón Karlsson 3, Bergur 2 og Stefán Gunnarsson 1. Fyrir Þrótt skoruðu Jóhann Frfmanns- son 3, Halldór og Jóhannes eitt hvort. Dómarar voru Bjöm Kristjánsson og Siguröur Bjarna son og dæmdu prýðilega eins og þeir höfðu einnig gert í fyrsta leik mótsins. — hsím. Sfnðan b Reykja- vikurntófimi í handknatfBeik meistaraflokkur karla Staðan í meistaraflokki í Reykja vikurmótinu er nú þannig: Víkingur 2 1 1 0 33—23 3 Fram 2 1 1 0 32—24 3 Valur 1 1 0 0 19-5 2 ÍJL 2 1 0 1 27—25 2 Ármsavn 2 1 0 1 28—34 2 prottur 2 0 0 2 16—34 0 K.R. 1 0 0 1 10-23 0 Skemmtilegum og tvísýn um leik Víkings og Fram í Reykjavíkurmótinu í handknattleik lauk með jafntefli 10—10 og jafnaði risinn Einar Magnússon fyrir Víking úr vítakasti á síðustu selcúndum leiksins. Það var hápunkturinn á leiknum, sem alla tíð hafði verið mjög jafn, og jafntefli kannski sann- gjömustu úrslitin. Það liðu heilar sex mínútur þar til fyrsta markið var skorað — og markvarzlan á þeim tíma var stór góð hjá báðum liðum. En svo fann „Víkingurinn“ í Víkingsliðinu, Guð jón Magnússon loks leiöina í mark ið með fallegu skoti og rétt á eft ir skoraði Einar 2—0. Axel minnk- aði muninn 12 — 1, en Einar svar aði nær strax. Axel var aftur á ferðinni og síðan fékk Fram tvö víti, sem Pálmi skoraði úr og stað an var orðin 4—3 og tólf mín. af leik. Þá jafnaði Einar úr víti, og Guðjón náði síðan forustu, en Pálmi jafnaöi með langskoti rétt fyrir hálfleikslok. Sfðari hálfleikur var jafn — en Fram, sem hóf þá leik, haföi oft ast mark yfir. Axel skoraði fyrsta — Sigfús jafnaði, Ámí náði for ustu fyrir Fram, en aftur jafnaði Sigfús. Þá fékk Fram víti, sem Ax el misnotaði, en Pálmi skoraði enn úr vfti rétt á eftir. Magnús Sig- urðsson jafnaði fyrir Vfking með fallegasta marki leiksins — frá- bært vinstri-handar skot af löngu færi neðst í markhomiö. Þá náði Víkingur forastu með marki Páls, en þeim reyndu leikmönnum Sig urbergi og Sigurði tókst að breyta stöðunni í 10—9 fyrir Fram. Mik ill darraðardans var lokamínútum ar. Fram fékk víti, en nú varði Rósmundur fast skot Pálma og á lokasekúndunum var svo dæmt víti á Fram, þegar brotið var illa á einum Víkingi í dauðafæri. Og Einar brást ekki í vftinu. Þannig lauk þessum tvísýna leik því með jafntefli. Markvarzla var karni! / lokakeppnina Þróttur, Reykjavík, sigraði Ár- mann á Melavellinum i gær 5—1 f bikarkeppni KSÍ. Má þvi segja, að Þróttur hafi þama hefnt vel fyrir ósigrana tvo gegn Ármanni í 2. deild f sumar. Þróttur byrjaði vel og eftir að- eins 15 sek. lá knötturinn í marki Ármanns. Það var Hilmar Sverr isson, sem skoraði. Sfðan bætti Helgi Þorvaldsson tveimur mörk- um við fyrir Þrótt — annað úr vfti — og Sverrir Brynjólfsson og Aðalsteinn örnólfsson skoraöu hin mörkin tvö. Fyrir Ármann skor- aöi Bragi Jónsson. 1 dag verður dregið í bikamum og koma þá 1. deildarliðin átta í hattinn ásamt Víkingi, Þrótti, Völs ungi — og annað hvort Isafirði eöa Þrótti, Neskaupstað. «11 ' Björgvin Björgvinsson á línu umkringdur Víking um, en honum tókst ekki aö skora. ágæt í leiknum, einkum þó hjá Rósmundi, sem var bezti maður Víkingsliðsins. Guðjón og Einar vora einnig ágætir. Mér finnst Fram liöið ekki eins gott og undanfarin ár. Guðjón, Þorsteinn og Gylfi ekki með og Ingólfur orðinn þungur. Pálmi er skemmtilegastur, en varla nógu djarfur við aö skjóta — en þar var Axel einum of frekur. Dómgæzlan í leiknum var ekki góð, og það hefði verið hart fyrir Víking að tapa báðum stigunum á henni. Páll skoraði fallegt mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks, en Valur Ben. flautaði og dæmdi auka kast á Fram, sem Víkingum tókst ekki að nýta eftir leiktíma — en mest gríniö var þó, þegar Víking- ar náðu skyndiupphlaupi síðast í leiknum, en þegar Georg Gunnars son stóð aleinn með knöttinn á vítateigslínu Fram hljómaöi flauta dómarans, Gests Jónssonar, og hann dæmdí aukakast á Fram á vallarhelmingi Víkings, þar sem einn leikmanna Fram haföi hreytt í hann ónotum! —hsím Seldi tvo leikmenn og keypti fjóra! — og Crystal Palace vann loks Enn heldur Sheffield United sínu striki í 1. deild og vann sigur á Fljóðljósin' á Melavellinum voru vígö á föstudag — og völlurinn var uppljómaður og fallegur. Pressuliðið reyndist ofjarl úrvalsliðs KRR í leiknum og sigraði með fjórum mörkum gegn einu. Liósmyndir B.B. laugardag — nú á kostnað Chelsea. t liöi Chelsea lék Steve Kemper, sem keyptur var frá Crystal Pal- ace i vikunni fyrir 150 þús. sterl inkspund, en það kom ekki að gagni — Scullion skoraöi eina mark ið í leiknum. Úrslit í leikjunum á getrauna- seðlinum urðu þessi: 1 Arsenal—Leicester 3—0 Coventry—Tottenham 1—0 C. Palace—Everton 2—1 Derby—WBA 0—0 Huddersfield—Leeds 2 — 1 Ipswich—Newcastle 0—0 Liverpool —Manch. Utd. 2—2 Manch. City—Southampt. 3—0 Sheff. Utd—Chelsea 1 - 0 West Ham—Stoke 2—1 Wolves—Nottm. For. 4—2 Sunderland—Preston 4—3 Auk þess, sem Crystal Palace seldi Kemper seldi það líka ann- an þekktasta mann liösins, Alan Birchenall til Leicester fyrir 100 þúsund pund og er það f þriöja sinn, sem hann er seldur fyrir þá upphæö. í stað þessara tveggja keypti CP fjóra leikmenn m. a. Kellard frá Leicester og Crawem frá Blackpool. Þetta bar árangur. Liöið sigraði f fyrsta skipti sfðan fyrsta keppnisdaginn. Sökum þrengsla verður nánari frásögn af leikjunum ensku að bíða til morg- uns. —hsön

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.