Vísir - 27.09.1971, Qupperneq 9
V 1 S I R . Mánudagur 27. september 1971.
9
..................................■ ^
Tryggvi Helgason heldur uppi föstum áætlunarferðum til Vop nafjarðar og hefur auk þess flogið sjúkraflug þangað oft og
tíöum. „Sjúkraflugið hefur alveg bjargað okkur“ segir Skúli Johnsen héraðslæknir.
„HÍRABSLÆKNIRINN ÍR
BNS 061FAN6ELSI"
„Satt bezt að segja eru læknamál strjálbýlisins
hreinlega komin í strand. Tillögur til úrbóta hef-
ur vantað frá heilbrigðisyfirvöldum og skipu-
lagsleysið er allsráðandi. Þetta er búið að vera
vandamál í mörg ár og mál til komið að gerðar
verði raunhæfar tilraunir til úrbóta“. Þetta sagði
Skúli Johnsen, sem um næstu mánaðamót er að
Juiéiö ÍJJt/
um héraðslæknis undanfarin tvö ár. Hann hefur
jafnframt þjónað Þórshafnarlæknishéraði og
eru litlar líkur til að læknir fáist í hans stað.
— Hvemig stóð á því að þú
gerðist héraðslæknir á Vopna-
firði, Skúli?
„Fyrir nokkrum árum var
héraösskylda læknakandidata
stytt úr sex mánuðum niður í
þrjá. Fyrir tveim árum stóð til
að lengja þessa skyldu aftur
upp í sex mánuði. Þá stóð svo
á, að lækná vantaöi í sex lækn
ishérað, Ég ákvað þá, ásamt
nokkrum öðrum læknum, að
freista þess að útvega þrjá
lækna til starfa úti á landi og
skyldu þeir gegna tveim héruð
um hver. Eftir mikla baráttu
og nánast fyrir tilviljun feng
ust tveir læknar og fór ég þá
i þriðja héraðiö, sem var Vopna
fjörður."
— Og hvernig er reynslan
af héraðslæknisstarfinu?
,,Að sjálfsögðu er maður
reynslunni ríkari. Það er margt
sem gerir starf héraðslæknis
l’itt eftirsóknarvert, eins og sak
ir standa. Héraðslæknis má t. d.
ekki yfirgefa umdæmj sitt leng
ur en í tvo sólarhringa án þess
að fá staðgengil. Hvar ætti
hann að fá staögengil? Héraös-
læknirinn er eins og í fangelsi.
f þessu héraði er vegakerfið í
algerum ólestri. Læknirinn get
ur þurft að sitja átta klst. 1
snjóbíl á leið ti] sjúklings. Slík
farartæki eru ekki ætluð til far
þegaflutninga og notkun þeirra
til flutnings á sjúklingum er
algert neyðarúrræði. Þá má einn
ig nefna, að héraðslæknir hefur
litla sem enga möguleika á að
auka menntun sína og það er
stórt atriði. Þá er það ekki létt
fvrir héraðslækni að þurfa að
velja milli tveggja eða fleiri að-
kallandi tilfella sem gerastsam
tímis og langur ve'”.,r á milli.
„Það er staðreynd, að sjúkra
flugið hefur gjörsamlega bjarg
að heilbrigöismálunum út um
land. Án sjúkraflugsins stæðum
viö uppi alveg bjargarlausir. En
sjúkraflugvél getur ekki komiö
í staöinn fyrir lækni.“
— Hvað þarf þá að gera til
að koma heilbrigðisþjónustu
strjálbýlisins i gott horf?
„Það er ótal margt sem þarf
áð gera og verður að gera. Ég
get ekki bep.t ,á neitt töfraráð
sem kjþijir _ Öllu í lag á svip-
stundu. En eítthváð er'hægt að
gera. Hugsaðu þér t. d. hjón
með veikt ungbarn og enginn
læknir nær en 100 km. Hvernig
heldur þú áð þeim lVði? Hugsaðu
þér það öryggisleysi sem því er
samfara aö búa við slíkar að-
Þetta eru aöeins nokkur dæmi (
um þá erfiðleika sem héraðslækn
ir á við aö stríöa í sínu starfi.
-Yfir sumarmánuðina sér maður
stráka frá Landsímanum aka
upp um fjöll og firnindi á rán
dýrum sænskum fjallabílum til
að gera við s’imastaura. Fyrir
héraðslækninn þykir snjóbill
nógu gott farartæki.“
— En laun héraðslækna: feruiö;’
allsæmileg, ekki satt?
„Launin eru Vissulega ágæt.-
Það er ekki þess vegna sepi
menn fást ekki til starfa út um
land. Tii þess liggja aðrar á- -
stæður, m. a. þær sém -ég
nefndi áöan,“ stj^ður. Hér hefur alltof lengi ver
— Myndu ekki læknamiðstöðy ; tó látið ; reka á reiðanum. Við
ar bæta ástandið mikiö? þöfum eytt gífurlégum fjármun-
„Að sjálfsögðu myndu þær um í að byggja þrjá spítala i
gera það. En læknamiðstöðvar r Reykjavik sem sérfræðingar
eru ekki „patent" lausn á vandan háfa hópazt inn á. Þessi sér-
um. Hins vegar eru Þ^TvftðttÖ fræðilega læknisfræði virðist
synlegur þáttur f lausn þessa alls ráðandi. Vísindin hafa verið
vanda. En jafnframt. verður að gerö að aðalatriði í menntun
á landi. Þetta er spuming um
hvort við viljum halda við byggð
í sveitum landsins eða ekki. Þvf
verða allir að leggjast á eitt um
aö leita úrbóta og má ekkert
til þess spara.“
Eins og fram kemur í þessu
viðtali viö Skúla Johnsen er
þörf mikilla úrbóta í heilbrigðis
þjónustu strjálbýlisins. og raun
ar má hið sama segja um
Reykjavík. eins og fram hefur
komiðhér íVísi. Bygging lækna
miðstöðva og bættár saúigönþúr
virðist helztu ‘ieiðir-til að leýsa
vandann. Rfkið greiöir nú allan
kostnað við byggingu læknamið
stöðva, ef þær þjóna fleiru en
einu læknishéraði, en hins veg
ar mun rfkið ekki taka þátt í
kostnaði við búnað eða rekstur
iiffl — má aldrei vera lengur trá
JS~ en 2 sólarhringa i einu án
staðgengils — En hvar á oð
fá staðgengil? — Rætt v/ð
gPpÉ' J||ll ungan héraðslækni, Skúla
Johnsen
koma samgöngum héraðanna í
viðunand; horf ef læknamið-
stöðvar eiga að geta gegnt sínu
hlutverki. Hlutverk þeirra er ekki
sízt að starfa að sjúkdómsgrein
ingu. Það er ekkert smá fyrir-
tæki að senda sjúkling suður
til rannsóknar í dag. Kostnaður
inn skiptir tugum þús-unda. Ef
aðstaða til sjúkdómsgreininga
væri fyrir hendi heima í héraði
mætti oft koma f veg fvrir þenn
an kostnað. En bað er nú svo
að það er t. d. læknamiðstöð
á Hvammstanga og hafa þar
starfað hafa tveir íæknar. Nú
er annar á förum og enginn hef
ur fengizt í hans stað ennbá. Það
þarf því meira en læknamið-
stöðvar.”
— En bætir ekk; sjúkráflugið
mikið úr skák?
lækna, en læknisfræðin auka-
atriði. Það vantar heimilislækna
til almennra læknisstarfa t. d.
bæði í Reykjavík og á Akur-
eyri. Ég býst við, að þessir þrír
spítalar í Reykjavík hafi tekiö
til sín um 40 sérfræð’ :a á
síöustu 10 árum. Þetta er ekki
eðlileg þróun. Þetta er öfug
þróun. Þegar farið verður að
meta gildi framhaldsmenntunar
f almennum lækningum jafnhátt
framhaldsmenntun í sérfræðigrein
um, er von til þess að ástand^
út um land fari að lagast. Það
þarf að koma til stefnuh,'"'Tttr-"
innan læknadeildar f þá átt.
Læknaskortur strjálbýlis<ns hef
ur lengi verið til umræðu. En
það er ekki nóg að tala. Ef ekki
fást læknar út um land fæst
ekkj heldur fólk til að búa úti
stöövanna; utan þess að það
greiðir að sjálfsögðu laun þess
embættislæknis er þar starfar.
Fjárhagur flestra sveitarfélaga
er yfirleitt svo slæmur. að þeim
er ofviða að kaupa tæki og bún
að í læknamiðstöðvar. svo og
að standa undir launakostnaöi
starfsfólks að auki Raunveru-
lega er því aðstoö ríkisins við
að koma upp læknamiðstöðvum
aðeins nafnið tómt. Engin heild
aráætlun liggur fyrir um end
urskipulagningu læknishéraö-
anna. Læknabústaðir hafa verið
byggðir hingað og þangað. og-
standa margir tómir og grotna
niður. Á meðan þjást íbúar á
stórum svæðum af öryggisleysi
vegna skorts á læknaþjónustu og
ófáar fjölsk'ddur hafa flutt !
béttbýliö af þeim orsökum.
Hægt væri að skrifa mun lengri
grein um þessi mál, en er þetta
ekkj nóg til að sýna fram á
að við megum ekki sofa lengur
á verðinum Það kostar peninga
að koma heilbrigðismálunum f
gott horf, en þeim peningum er
vel varið. — SG
VÍSIBSmi
— Á að lengja þjónustu
tíma læknakandídata í
læknislausum héruðum?
Baldur Magnússon, starfsm. út-
varpsins: — Það finnst mér
alveg sjálfsagt. Þrír mánuðir er
alltof stuttur tfmi miöað við
þörfina.
Axel Ó. Ólafsson, innheimtu-
stjóri: — Til aö byrja með finnst
mér það ekki vera lausn á nein-
um vanda, aö senda læknanem.
út í héruð. Það sem þarf þang-
að eru útlærðir læknar og stór-
aukin sjúkrahúsþjónusta.
—
Þorfinnur Guðmundsson, bif-
vélavirki: — Þann tíma fyndist
mér rétt að lengja f að minnsta
kosti um aðra þrjá mánuði til
viðbótar. Sex mánuðir eru alls
ekki of langur tími, að mér
finnst. En aö þvf væri þó tölu-
verð bót.
öm Svavarsson, nemi: — Það
mál hef ég aldrei hugleitt og
hef þvf ekki svar á reiðum hönd-
um.
mt
Ólafur Jónsson, vélstjóri: — Þrír
mánuðir er hreint ekki mikiö og
mér fyndist óhætt að fara fram
á lengingu þess tíma. Fólkið
þarfnast lfka þjónustu þeirra og
þar sem það er fólkið. sem kost-
ar þá til náms og starfa er ekki
nema sjálfsagt, að þeir fari að
óskum þess, hvað þetta snertir.