Vísir - 27.09.1971, Blaðsíða 12

Vísir - 27.09.1971, Blaðsíða 12
V 1 S I R . Mánudagur 27. september 1971, ÞJÓNUSIA Sé hringf fyrir kf. 16, sœkjum viS gegn vœgu gjaldi, smáauglýsingar á tímanum 16—18. SíaSgreiSsIa. í uppliafi skyldi éndirinn skoða” SIiS.lUT.mK. Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 28. september. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Það lítur út fyrir aö þú sért að komast í eindaga með eitthvað, og verðir nú að hafa hraðar hend ur, ef vel á að takast, en þá mun það líka takast. Nautið, 21. apríl—21. maí. Þú skalt ekki þvinga neinn til neins, sem honum er á móti skapi, jafnvel þótt þér sýnist að sá hinn sami sé að gera ein- hverja heimsku. Hann verður að sjá það sjálfur. Tvíburamir 22. mai—21. júní Þér mun ganga margt í haginn í dag, meira að segja vonum framar. Peningamálin munu reynast hagstæð með aðstoð góðra manna, og margt leysast á æskilegan hátt. Krabblnn, 22. júní—23. júM. Farðu þér rólega í öllum ákvörð Iffl mm öT.UöJUMtí * * *spa unum sem máli skipta í dag. Láttu þér ekki gremjast þótt þér finnist einhver vera með ó- tilhlýðilega afskiptasemi. Ljónið, 24. júlí—23 ágúst. Hinn ágætasti dagur að því er séð verður, og ættirðu aö not- færa þér það eftir því sem föng standa til. Þá áttu ýmsa góða leiki á borði. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Ef þú veröur haldinn einhverjum ugg eða kvíða i dag, mun það sannast að slíkt sé að ástæöu- lausu að kalla, og margt faraa betur en útiit er fyrir. Vogin, 24. sept, —23. okt. Notadrjúgur dagur en þó getur orðið nokkuð örðugt að sam- ræma störf og viðfangsefni, svo hann nýtist sem bezt. Kvöldið vel til alls konar athugana fall- ið. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Hagstæöur dagur, en nokkur hætta virðist á að þú gerir ein- hver mistök, nema að þú gætir vel að öllu, varla alvarleg en getur tekið sinn tíma að kippa þeim í lag. Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des. Hafðu ráð nákominna vina þinna í sambandi við lausn á einhverju viðkvæmu máli, sem snertir bæði þá og sjálfan þig og flan- aðu ekki að neinu, Steingeitin, 22. des.— 20. jun. Þú virðist eiga talsvert undir aðstoð annarra í dag, og áriðandi fyrir þig að hún nýtist sem isezt. Láttu ekki þrákelkni þfna spilla þar fyrir. Vatnsberinn. 21 jan.—19. fébr. Að möngu leyti mjög góður dag ur, einkum munu fréttir hag- stæðar. Peningamálin valda ef til vill nokkrum áhyggjum en það mun rætast úr þeim. Fiskamir, 20. febr.—20. marz. Að mörgu leyti notadrjúgur dag- ur, en talsvert undir þér sjálfum komiðhvemighann nýtist. Beittu sem mest lagni og íýrirhyggju 1 því sambandi. í miðju stökki snýr Tarzan sér við, og hlébarðinn missir marks ... ... og skellur af ofurkrafti á veggnum, rétt við apamanninn!... „Allir standi kyrrir! Nú er um líf stúlk unnar að tefla, herrar mínir!“ — Fyrsti hluti bankaránsins hefur heppnazt... — en umferðarlögregiumaður hefur heyrt aðvörunarhringinguna — Sendisveinar óskast eftir hádegi á afgreiðsiu- og auglýsinga- deild. vism Skni 11660 T0Y0TA Toyotaumboðið óskar eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð. Toyotaumboðið hf. Höfðatúni 2. Sími 25111. Hugsa sér að þessi skuli kosta 10 þús- und, og svo brotnar hann alveg eins og sá sem kostar hundraðkaH!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.