Vísir - 27.09.1971, Síða 13
V 1 S I R . Mánudagur 27. september 1971.
13
HCILSURÆKTIN
ÁRMIÍLA 32 (14)
ÚTBOÐ
HaHstaáansíkeið hefst 1. okt. fyrir konur og karla á
öílum aidri. Innritun fer fram á staðnum. — Það fólk
sem hefur verið á sumamámskeiðinu og óskar eftir að
halda sínum tímum hafi samband við okkur strax.
Það fólk, sem haföi samband við okkur fyrr í mán
raðsnum, geri svo vel að hringja aftur sem fyrst.. —
Verð kr. 2.000.— fyrir 3 mánuði, sem greiðist við inn
Btan. Innifalið er: 50 mínútna þjálfun, gufu- og
steypiböö, háfjallasól, olíur, geirlaugaráburður, infra
rauðir lampar, vigtun og mæling, ráðlegging um mat-
anæði, öndun og slökun.
Earlmenn athugið: Morguntímar, hádegistímar og
kvöídtímar. Læknaflokkur kl. 18 miðvikudaga og
föstadaga, þjálfun fer fram kl. 7.45 f.h. til 22 e.h.
Nönari upplýsingar í síma 83295
Tilboð óskast í smíði óg fullnaðarfrágang
símahúss í Breiðholti III í Reykjavík.
Undanskilið verður í verki þessu gröftur og
sprengivinna, auk öryggisgirðingar.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Tækni-
deildar Pósts og síma, Landsímahúsinu í
Reykjavík, gegn 5.000.00 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
18. okt. 1971, kl. 11 f.h.
Póst- og símamálastjómin.
SÁLGREINING...
Heilalínurit sýnir sjúklega tilhneigingu
til þess að eignast Kuba Imperial Stereo,
Má teljast ólæknandi nema látið sé undan
kröfum hans. (þó má reyna mænustungu).
Eyruj
Hefur eyrun hans. pabba síns,
Ath. ítírið vandlega s.trokið
frá eyrunum (eða öfugt),,
gæti bent til þess að hann
hafi visst yndi af tónlist.
Hatturt
a. Afbrigðilegt höfuðlag.
Gáerau^us
Vegna aberandi þunglyndis
(sjá -heilalínurit).
innf.iskasoginn:
a. Farinn að heiman?
b. Lét taka endajaxlana?
að fela fíiapensla?
b. Bældar hvatir?
Kuba Imperial stereo
NESCO
GÆOI ÞJÓNUSTA
Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192
ORIGINAL
varahlutir
I startara, rafala, kvefkjar og
dfsilkerfi eftirtalinna farar.
tækja:
BENZ
DEUTZ
HENSCHEL
OPEL
SAAB
SCANIA
TAUNUS
VOLVO
VW
Einnig óoriginal varaMutir á
mjög hagstæöu veröi.
Á sama stað:
Straumlokur (cut-out)
og kerti í flestar gerðir
bifreiða.
Platmukerti í
Trabant.
HÁBERG h\i
Skeffurmi 3E
Snm 33345.
fyrirtœkisins.
. • . . og við munum
aðstoða þig við
að opna dyrnar
að auknum
viðskiptum.
vrsm
Auglýsingadeild
mmmrn
hefur lykitinn að
','þr faetri afkomu