Vísir - 27.09.1971, Síða 14
V I S I R . Mánudagur 27. septemtoer 1971,
fT4
TIL SÖLU
Miðstöðwarofnar. Til sölu mið-
stöðvarofnar (stálofnar) 40x215, þre
faldir með Danfoss-Retur-hitastilli,
hentugir t. d. í bílskúra. Verð kr.
4000 stk. Uppl. 1 símum 40739 og
42925 eftir kl. 7 á kvöldin.
Dönsk notuð tekk-boröstofuhús-
gögn til sölu. Heiðargerði 118.
Sími 33243 einnig drengjareiðhjól
DBS með gírum.
Til sölu svefnsófi 2 manna, svefn
bekkur, sófaborð, 3 stoppaðir stól-
ar, sjónvarpstæki (lítið), gott út-
varpstæki, ritvél og harmonika
(lítil). Uppl. Drápuhlíð 3 kl. 13—19
í dag og næstu daga.
Kaupi vel með farna hluti. Stór
Philco fsskápur til sölu á sama stað.
Vörusalan, Traðarkotssundi 3 —
gegnt Þjóðleikhúsinu. Heimasími
frá kl. 6—8 21780.
Sem ný automatic Husquarna
saumavél í tösku til sölu að Stiga-
h'lfð 34, 4. hæð til hægri eftir
kl. 16.00.
Au-pair
(
Stúlka óskast á heimili í Lond
on. 1 stað barnagæzlu og smá-
heimilisaðstoðar kemur húsnæði,
fæði og vasapeningar. önnur
ferð borguð, ef samningur er
gerður fyrir tíu mánuði eða
lengur. Hentugt fyrir stúlku,
sem vill kynnast ensku heimili
og læra ensku eða annað náms-
efn; á námskeiði eða í skóla.
Uppl. í síma 22137 eftir kl. 6.
Vandað sjónvarpstæki til sölu.
Mjög hagsíætt verð. Uppl. í síma
33654 eftir kl. 19.
Til sölu sófasett mjög gott kr.
18 þús., Kuba sjónvarpstæki kr. 6
þús. lítill fataskápur kr. 6 þús.
og _ amerískar gardínur mjög
fallegar kr. 3.500. Uppl í síma
18389.
Nýr hefilbekkur til sölu. Einnig
trésmíðaverkfæri. Sími 35418.
Philips stereofónn og Grundig
segulbandstæki til söiu. Uppl. í
síma 36265 eða 37948.
100 watta Marshall tremolo
magnari til sölu. Er til sýnis í
Radíóbæ hjá Hans Kragh í dag og
næstu daga.
Leslie 122 RV. til sölu. Getur
hentað flestum orgelum. Sími 81568
í dag og næstu daga,
Frystiskápur 250 lftra, vönduð v-
þýzk teg. á góðu verði. Tauþurrk-
arar, viðurkennd ensk tegund á hag
kvæmu verði. Stereo segulbönd f.
12 og 6 volt. Smyrill, Ármúla 7,
sfmi 84450.
Strauvél og sundurdregið barna-
rúm til sölu. Uppl. f síma 35136.
Vísisbókin (Óx viður af vísi) fæst
hjá bóksölum og forlaginu. Sími
18768.
Hefi til sölu ódýr transistortæki
margar gerðir og verð. Einnig 8 og
11 bylgjutæki frá Koyo, Ódýr sjón-
varpstæki (lítil) stereoplötuspiiara,
casettusegulbönd, casettur og segul
bandsspólur. Einnig notaða raf-
magnsgítara, bassagítara, gítar-
magnara. Nýjar og notaðar harmon
ikur. Nýkomnir ítalskir kassagítar-
ar ódýrir. Skipti oft möguleg. —
Póstsendi. Sími 23889 eftir kl. 13,
laugard. 10—16. F. Björnsson Beng-
þórugötu 2.
DANSKENNARASAMBAND ISLANDS
Innritun stendur yfir
Dansskóli Dansskóli
Heiðars Ástvaldssonar Hermanns Ragnars
Reykjavík 20345, 25224
Kópavogur 38126
Hafnarfjörður 38126
Keflavík 2062
Reykjavík 82122
33222
Dansskóli Sigvalda
Reykjavík 14081, 83260
Akranes 1630
Selfoss 1120
Dansskóli
Iben Sonne
Keflavík 1516
TRYGGING
fyrir réttri tilsögn í dansi
Til sölu Rafha suðupottur, hent-
ugur í sláturtíðinni. Sími 18481.
Til sölu eldhúsinnrclting með
tvöföldum stálvaski, selst ódýrt.
Uppl. í síma 23502.
T»1 sölu Telefunken útvarpsfónn.
Uppl. í síma 30529 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu er góður 50 w Marshall
magnari án hátalarabox. — Sfmi
23889.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut (rétt hjá Álfheimun-
um) Sími 82895. Blóm á gróðrar-
stöövarverði. Pottaplöntur í úrvali.
Blómlaukar. Ódýrt f Valsgarði.
Ódýrar gangstéttarhellur — hálf-
virði, Seljum næstu daga gallaðar
hellur 25x50 á 18 kr. og sexkanta
á 15 kr. Tilvalið á baklóðir, við
sumarbústaði o. fl. Sími 42715.
Hringrammar matt myndagler.
vorum að fá kringlótta harðviðar-
ramma. Einnig hið eftirspurða matta
myndagler. Innrömmun Eddu Borg,
Álfaskeiði 96, Hafnarf. Sími 52446.
Bílaverkfæraúrval: Amerísk, jap-
önsk, hollenzk topplyklasett, 100
stykkja verkfærasett, lyklasett, stak
ir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöru
liðir, kertatoppar, járnklippur,
prufulampar millibilsmál, hamrar,
tengur, skrúfjám, splittatengur,
sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu-
lyklar, cylinderslíparar. Öll topp-
lyklasett með brotaábyrgð! Einnig
fyrirliggjandi farangursgrindur,
steypuhjólbörur, garðhjólbörur. —
Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegi.
ÓSKAST KEYPT
Skrifborð óskast keypt. — Sími
40112.
Óska eftir mótatimbri, ónagl-
hreinsað kemur til greina. Svaraö
í sfma 31318 eftir kl. 4 f dag og
á morgun.
Frystikista ca. 300 lítra óskast.
Sími 82473
Hjólskurðarhnífur fyrir sauma-
stofu óskast keyptur, nýr eða not-
aður. Tilboð sendist augl. Vísis
merkt „1242“.
Loftpres&a óskast. Loftpressa
helzt mótorlaus 100—150 rúmfeta/
mín. óskast strax- Stálvík hf. Sími
51900.
Óskum eftir að kaupa ódýra, sam
byggða einfasa trésmíðavél sem
er í góðu lagi. Sími 20936 milli kl.
7 og 8 e.h.
FATNAÐUR
Skólapeysur. Frottepeysumar
komnar aftur. Einlitar, sprengdar
og röndóttar. Einnig röndóttar og
einlitar bamapeysur, stærðir 4—12.
Prjónastofan Nýlendugötu 15 A.
Af sérstökum ástæðum er nýr
og lítið notaður kvenfatnaður til
sölu. Upplýsingar f sfma 14129.
Peysubúðin Hlín auglýsir mikið
úrval af peysum á böm og táninga.
Einnig fallegt úrval af dömugolf-
treyjum og jökkum allar stæröir.
— Peysubúðin Hlfn, Skólavörðustig
18. Sfmj 12779.__________________
Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn
á börnin þar sem verðiö er hag-
stæðast. Allar vömr á verksmiðju
verði. Opið alla daga frá 9—6 og
laugardaga 9—4. Prjónastofan Hlíð-
arvegi 18 og Skjólbraut 6.
Saumið sjálfar. Mikið úrval af
sniðnum skólabuxum og vestum,
einnig marks konar annar sniðinn
tízkufatnaður. Allt tillegg fylgir
með, yfirdekkjum hnappa. Bjargar
búð, Ingólfsstræti 6. Sími 25760.
L'J
D.B.S. drengjareiðhjól til sölu.
Verð kr. 4000. Uppl. í sfma 34023.
1 HEIMILIST/EKI
Tvær þvottavélar (Westinghouse) sem þarf að gera upp til sölu fyrir 10 þús. báðar. Uppl. í síma 37204.
Til sölu Rafha eldavél (eldri gerð) rafmagnsþvottapottur og bónvél. — Selst ódýrt. Uppl. f sfma 12265.
Til sölu Gala (BTH) þvottavél, vel með farin. Sími 43308.
Höfum opnað húsgagnamarkað á Hverfisgötu 40 B. Þar gefur að líta mesta úrval af eldri gerð hús- gagna og húsmuna á ótrúlega lágu verði. Komið og skoðið því sjón er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna skálans. Sími Í0059.
Glæsilegur 3ja manna rokoko- sófi til sölu. Upplýsingar f síma 21371 eftir kl. 4 í dag og á morgun.
Símastólar í tekki, palisander og eik, Hægt aö velja úr áklæðislitum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig- túni 7. Sími 85594.
Fomverzlunin kallar. Hvernig var hún langamma klædd, þegar hún var að slá sér upp með langafa, og hvernig voru húsgögnin? Það getið þið séð ef þið komið á Týsgötu 3.
Takið eftir. Takið eftir. Það er hjá okkur, sem úrvalið er mest af eldri geröum húsgagna og húsmuna. Ef þið þurfiö að selja, þá hringið og viö komum strax, peningarnir á borðiö. Húsmunaskálinn, Klappar- stíg 29, sími 10099.
isjiiviMiiíniis
Skoda Combi ’65 til sölu. Alls konar skipti möguleg. Uppl. f sima 23889 eftir kl. 13.
Dísilvélar t*l sölu: Leyland 140 hö. Leyland 125 hö. Pérkins 80 hö. Perkins 63 hö. BMC (fyrir GAZ) 55 hö. BMC (fyrir Willys) 40 hö. Land-Rover uppgeröur. Sími 17642 skrifst. 25652.
Til sölu er aluminíum boddí á Pick-up. Sími 82199.
Vil kaupa góða framrúðu f Benz 220 árg. ’55—’59. Sími 32201 eftir kl. 7.
Volkswagen ’57 til sölti. Sími 40886.
Til sölu Opel Rekord ’56 skoðað- ur ’71. Einnig til sölu V.W. rúg- brauð ’6l til niðurrifs, Sími 41764.
: Sendiferðabíll óskast keyptur — þarf aö vera hægt að setja sæti í hann til fólksflutninga — ekki eldri en árg. ’67, góð útborgun. Uppl. í síma 92-2107 Keflavfk.
Til.sölU gfrkassi og drif í Cortínu árg, ’66. Uppl. í sfma 82199.
5 jeppasnjódekk 650x16 Silver- tovn tráktion (negld) til sölu. Sími 22953 eftir kl. 7.
Hjólhýsi — aftanívagn — ósk- ast, undiryagn má vera bilaður. — Tilb. sendist Bílákjör, Grensásvegi.
Til sölu varahlutir í Corvair, einn ig f Daf. Á sama stað vantar vél í Rambler ’64 6 eöa 8 cyl., og vinstra frambretti. Einnig vél í Fíat 1100. Símar 43118 og 13089.
Bílasprautun, Alsprautun, blett- anir á allar gerðir bíla. Fast til- boö. Litla-bflasprautunin, Trvggva- götu 12. Sími 19154.
Bifreiðaeigendur athugið! Sjálfs- þjónustan opin virka daga kl. 8— 22, laugard. og sunnud. 9.30—19. Þrífiö og ger.ið við bílinn sjálfir. Bílaverkstæði Skúla og borsteins Sólvallagötu 79. vesturendi.
UJ
hlL
Árbæjarhverfi. Hjón með 1 barn
óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu
strax. Ömgg greiösla. Sími 35862.
Óska eftir aö taka á leigu 2ja til
4ra herb. íbúð strax. S’imi 36759
eftir kl. 7 á kvöldin
Herbergi óskast á leigu f Lang-
holtí eða Vogunum. Uppl. gefur
Jón S. Jónsson í síma 34550.
Tæknifræðingur óskar eftir íbúð
til kaups eða leigu. Tilboð óska a
send til afgr. Vísis merkt „Göð
1298“.
Eldri konu vantar l’ftið herbergi
með eldunaraðstöðu. Til mála kremi
að hugsa um mat fyrir eitt til
tvö böm og koma þeim í skóla.
Sími 82465 eða 51987
Ung og reglusöm kona með 4ra
ára dreng óskar eftir 2ja herb.
fbúð fyrir 1. okt. Sími 16758 milli
kl. 5 og 7.
Kennaraskólanemi með konu og
barn á 1. ári óskar að taka litla
íbúð á leigu sem fyrst. Reglusemi
heitið. Sími 36388 á kvöldin.
2ja—3ja herb fbúð óskast til
leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er, einnig gæti komið til
greina heimilisaðstoð. Sími 18481.
2ja—3ja herb. íbúð óskast —
Sími 16271.
Ungt barnlaust par óskar eftir
einu til tveimur herb. og eldhúsi.
Vinna bæð; úti Sími 18147 eftir
kl. 6.
Einhleypur maður óskar eftir
1—3ja herb. íbúð. Mætti vera 6-
standsett að einhverju leyti. Til
sölu Royal standard harmonika á
sama stað. Sími 13655.
2 fóstrunemar utan af landi óska
eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1.
okt. eða nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið í
síma 30115 á milli kl. 6 og 8 e. h.
Kona með I bam óskar eftir
2ja herb. íbúð. Uppl. f síma 32335
eftir kl. 6.
Reglusamur tækniskólanemi ósk-
ar eftir herbergi til leigu strax.
Fer ú,- bænum um helgar. Skilvfs
greiðsla. Uppl. f síma 93-1289.
Tvær regluSamar stúlkur után af
landi vantar húsnæöi. Helzt 2 herb.
og eldhús. Bamagæzla kemur til
greina. Uppl. í síma 41080.
Tvo reglusama bræður (bindindis
menn) vantar litla íbúð f Hafnar-
firði eða Garöahrepþi. Helzt strax.
Sfmi 52485 á daginn.
Leiguhúsnæðl. Annast leigumiðl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Sími 20474 M. 9—2.
Húsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengjð upplýsingat
um væntanlega leigjendur yðar að
kostnaðarlausu, Ibúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
HÚSNÆÐI í B0ÐI
Skrifstofuhúsnæði ca. 90 ferm.
er til leigu frá 1. des. Umsóknir
leggist á augl. blaðsins merkt —
„Miðbær 1287“.
Skólafólk. Herbergi til leigu. —
Uppl. að Leirubakka 16, 3. hæð t. h.
Eitt herbergi til leigu fyrir 2
skólapilta. Einnig fæði á sarna stað.
Reglusemi áskilin. Uppl. í síma
32956.
Húsnæði til leigu. Til leigu er
95 ferm húsnæöi á jaröhæð t. d.
sem lagerhúsnæði, eða fyrir ein-
hvern léttan iðnað. Uppl. veittar í
síma 42925 milli kl. 19 og 20
næstu kvöld.
Risherbergi tú leigu. Uppl. Eski-
hlíö 14, 2. h. t.v. eftir kl. 6 síðdegis
í dag.