Vísir - 27.09.1971, Page 15
V 1 S I R . Mánudagur 27. september 1971.
75
Menn yanir málmiönaði óskast
til starfa. Breiöfjörðsblikksmiöja
hf. Sigtúni 7. Sími 35000.
Vantar mann til sölustarfa hluta
dr degi. Bílpróf nauðsynlegt. Uppl.
í sfma 25385 kl. 9—5 e. h.
Overlock saumur. Stúlkur vanar
overlock saumi geta fengið vinnu
við peysusaum nú þegar. Vinnutími
eftir samkomulagi. Tilboð sendist
augi. Vfsis merkt „1238“,
Hðshjálp — vesturbær. Kona vön
heimillsstörfum óskast mánudaga
og föstudaga kl. 2—5. Upplýsingar
i sfma 13603 milli kl. 5 og 7.
Maður óskast til aðstoðarstarfa
f bakaríi. Sími 42058.
ATVINNA ÓSKAST
24 ára stúlka óskar eftir starfi
á skrifstofu eða f sérverzlun. Hefur |
reynslu í alm. skrifstofu- og verzl-1
unarstörfum. Tilboð sendist Vísi
meifkt „Ábyggileg 1S13“.
19 ára stúlka vön afgreiðslu og
fleiru óskar eftir vinnu strax hálf-
an eða allan daginn, góð meömæli.
Tilboð sendist Vísi merkt „Rösk
1175“.
18 ára stúlka með próf úr 5.
bekk framhaldsdeildar óskar eftir
vinnu, margt kemur til greina. Er
vön hótelvinnu. Uppl. í síma 83190.
FÆDI
Tek menn i fast fæði f vetur.
Sími 23902.
TILKYNNINGAR
Tek menn í fast fæði í vetur —
Sími 23902.
F'- SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og görr
u! ums'ö" hæsta verði, einnig kór
ónumvnt gamla pen'ngaseðla og
erlenda mynt Frimerkjamiðstöðin
Skólavprðnstig 21A. Sím; 21170
Hafnarfjörður. Get tekið að mér
að passa börn á daginn. Hef leyfi
frá barnaverndamefnd. Uppl. í síma
52824 í kvöld og næstu daga.
Bamgóð kona óskast til að gæta
ársgamals drengs frá kl. 8.30—5.
Sími 14561 eftir kl. 6.
Barngóð stúlka eða kona óskast
til að gæta 2ja mán. gamals drengs
2 tíma á dag eftir hádegi, í Noröur
mýri. Tækifæriskjóll til sölu
á sama stað. Sími 26767.
Óska eftir að koma þriggja ára
dTeng í gæzlu á daginn sem næst
Hraunteigi, S’imi 31263.
KENNSLA
Kenni þýzku byrjendum og þeim
sem eru lengra komnir. Talæfingar
þýðingar. Kenni rússnesku fyrir
byrjendur Olfar Friöriksson, Karla-
götu 4, kjallara. Uppl. eftir kl. 19.
Þú læri, málið i MlMI
sími 10004 kl. 1—7
Lærið að vefa. 1 Akurgerði 38
hefst námskeið 1. okt, — Agnes
Davíðsson. Sími 33499.
Tungumál — Hraðritun. Kenni
ensku, frönsku, norsku, sænsku,
spænsku, þýzku. Talmál, þýðingar,
verzlunarbréf. Les með skólafólki
og bý undir dvöl erlendis. Hrað-
ritun á 7 málum, auðskilið kerfi
i Arnór Hinriksson. Sími 20338.
I ____________________________________
HREINGERNINGAR
Þurrhrelnsum gólfteppi, reynsla
fyrir að teppin hlaupa ekki eða lita
frá sér, einnig húsgagnahreinsun.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Hremgernmgar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og stofnan-
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús-
gögn. Tökum einnig hreingerningar
utan borgarinnar. — Gerum föst
tilboð ef óskað er. Þorstainn sími
26097.
Ökukennsia — Æfingatímar. —
Kenni á VW ’71. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax, Ökuskól; pg öll
prófgögn á einum stað. Sigurður
G'islason. Símj 52224.
Ökukennsla — æfingatfmar. Get
bætt við mig nokkrum nemendum
strax. Kenni á nýjan Chrysler árg.
1972. ökuskóli og prófgögn. ívar
Nikulásson, sími 11739.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kenni á Ford Cortinu árg. ’71 og
Volkswagen. — Nokkrir nemendur
geta byrjaö strax. Ökuskóli, öll
prófgögn á einum stað Jón Bjarna-
son sfmi 19321 og 41677.
Ökukennsla — æfingatímar.
Volvo '71 og Volkswagen '68.
Guðjón Hansson.
Sími 34716.
Ökukennsla — Æfingatimar. —
Kennj og tek í æfingatíma á nýjan
Citroen G.S. Club Fullkominn öku
skóli. Magnús Helgason. Simi
83728___________________________
Lærið aö aka nýrri Cortínu —
Öll prófgögn útveguð 1 fullkomnum
ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur
Bogason. Sími 23811,
Eins og að undanförnu útbeina
ég stórgripakjöt á heimilum fólks,
salta kjöt til vetrarins, hamfletti
fugla, laga rúllupylsu og fl. —
Hringið 1 síma 20996. Geymið aug
lýsinguna. Einar Magnússon.
MótahreinSun. Tökum að okkur
mótarif og hreinsun. Fljót og sann
gjörn þjónusta. Sími 11037.
Blaðburðarbörn
óskast
í eftirtalin hverfi sem fyrst:
SKAFTAHLÍÐ
VÍÐIMEL
HÁALEITISBRAUT
SAFAMÝRI
GUNNARSBRAUT
LAUGAVEG
BLESUGRÓF
STEKKI í Breiðholti
Vinsamlegast hafið samband við afgreiðsluna
Dagblaðíð Vísir
RAÐHÚS
Gott nýlegt raðhús í Kaupmannahöfn er til sölu eða
í skiptum fyrir tilsvarandi hús í Reykjavfk eða nágr.
Sendið vinsamlegast tilboð til augl. Vísis merkt
„Kaupmannahöfn — 3846“.
GÍTARKENNSLÆ
Upplýsingar í síma 15392 klukkan 4—8 í dag og næstu
tvo daga.
Katrín Guðjónsdóttir. — Öldugötu 42.
ÞJÓNUSTA
Nú þarf enginn
að nota rifinn vagn eða kerru. við
saumum skerma, svuntur, kerru-
sæti og margt fleira Klæöum einn
ig vagnskrokka hvort sem þeir
eru úr járni eða öðrum efnum. —
Vönduð vinna, beztu áklæði. Póst-
sendum, afborgarnir ef óskað er.
Sækjum um allan bæ. — Pantið i
tíma að Eiríksgötu 9, síma 25232.
LOFTPRESSUR —
TRAKTORSGRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar 1 húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dæl
ur til leigu. — Öll vinna f tíma
og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Sfmonar Sfmonarsonar, Ármúla
38 Sl'mar 33544 og 85544.
-SJÓNVARPSLOFTNET
Uppsetningar og viðgerðir á loftnetum. Sími 83991.
AiHýsið
Sprunguviðgerðir — sími 50-3-11.
Gerum við sprungur I steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmíefni, margra ára reynsla hérlendis. Leitið upplýs-
inga í sfma 50311.
SKJALA- OG SKÓLATÖSKUVIÐGERÐIR
Höfum ávallt fyrirliggjandi lása og handföng. — Leður-
verkstæðið Víöimel 35.
JARÐÝTUR GRÖFUR
Höfum til leigu jarðýtur meö og án riftanna, gröfur
Broyt X 2 B og traktorsgröfur. Fjarlægjum uppmokstur,
Ákvæöis eða tímavinna.
^arðvinnskmsf Sf5umú]a ?5
Simar 32480 og 31080.
Heima 83882 og 33982.
Gangstéttarhellur — Garðhellur
Haustafsláttur — M'argar tegundir — margir litir —
einnig hleðslusteinar, tröppur ofl. Gerum tilboö í lagn-
ingu stétta hlöðum veggi. Hellusteypan við Ægisfðu. —
Sfmar 23263 — 36704.
KAUP — SALA
Sjógrasteppi í teningum 30x30 cm.
Hin margeftirspurðu sjógrasteppi eru nú komin aftur,
saumum þau saman 1 hvaða stærð sem þér óskið. Hver
teningur er eins og áður segir 30x30 cm. Takið mál og
í kvöld er teppið komið á gólfið hjá yður. Við höfum
bæjarins mesta úrval af alls konar teppum og mottum
frá kr. 140.— Skoöið í gluggana og sjáið með eigin aug-
um okkar glæsilega úrval af alls konar tækifærisgjöfum.
Gjafahúsið Skólavöröustíg 8 og Laugavegi 11 (Smiðju-
stígsmegin).
GARÐHÉLLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
,, HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f.nedan Borgiarsjúkrahúsið)
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smfða eldhúsinnréttingar og skápa, bæði 1 gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur í tímavinnu eða fyrir á-
kveðið verö. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vön-
um mönnum. Goðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsia. —
Símar 24613 og 38734.
KENNSLA
Málaskólinn MÍMIR
. Lifandi tungumálakennsla. Enska, danska, þýzka, franska,
spænska, ítalska, horska sænska rússneska. Islenzka fyrir
útlendinga. Innritun kl. 1—7 e.h. símar 1-000-4 og 1-11-09.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmíði Sprautun Réttingar Ryðbætingar
Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bílum með
plasti og jámi. Tökum að okkur flestar almennar bif-
reiðaviðgerðir, einnig grindarviðgerðir. Fast verðtilboö og
tímavinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Sfml
82080.