Vísir - 27.09.1971, Blaðsíða 16
' ánudagur 27. september 1971
lldi aö ekki varð stórslys
Ekk; munaði miklu afi stórslys
!st af þegar stór krani
viö hús H. Ben. & Co. um
.kan ellefu á laugardagsmorg-
nn.
Stóð hann í hliðarhallá og þegar
‘i að flytja hann upp fyrir húsið
laði eitthvað í öryggislæsingu
'annig að kraninn snerist á bílnum
)g við það kom það mikill yfir-
aungi að hann valt á hliðina.
Skall bóman skáhallt yfir Hallar-
múlann og náði endi hennar yfir
á bflastæðið við hús Kr. Kristjáns-
sonar. En fyrir einhverja mildi var
enginn bíll þar fyrir sem að bóman
kom niður.
Að sögn sjónarvotta voru sex
bílar nýsloppnir inn á Suðurlands-
brautina þegar óhappið varð. Einn-
ig er venjulega fjöldi bíla á stæð-
inu hinum megin við götuna.
Tjónið á krananum hefur ekki
verið fullmetið það reyndist unnt
að aka honum á brott, en samt má
búast við aö það sé um eina milljón
króna. — J'R
Gerír hafnamálastofnun
Grímseyinga
— „Vildu ekki hlusfa á rók okkar, aðeins á
reiknistokka verkfræðinganna", segir oddvitinn
„Það mun taka okkur
ein fimmtán ár að greiða
þessa 1,5 milljónir króna
fyrir hafnargarðinn sem
hvarf. Við vildum láta
byggja garðinn á öðrum
stað, en ekki var hlustað
á rök heimamanna. —
Reikningsstokkar verk-
fræðinganna frá Reykja
vík voru látnir tala“. —
Svo fórust Alfreð Jóns-
syni, oddvita í Grímsey
orð, er Vísir ræddi við
hann um fjárhagslegt
tjón eyjaskeggja af mis-
tökunum við byggingu
hafnargarðsins þar, sem
kostaði samtals 7 millj.
króna.
gjaldþrota?
„Tekjur hreppsfélagsins eru
aðeins um hálf milljón króna á
ári og þar af verðum við aö
greiöa á annað hundraö þúsund
kr( í almannatryggingagjald og
í skólakostnaö um eitt hundrað
þúsund. Við höfum greitt 300
þúsund, en látið vera að greiða
meira."
— Hafið þið verið krafðir twn
afganginn?
„Já, þeir hafa verið að rukka
okkur, en við verjumst öMwn
kröfum af hörku og höftim ekki
hugsað okkur að láta undan. Það
kom ekki trl má'la, að við Gríms
eyingar fengjum sjáWSr að an*»-
ast byggingti hafnargarðsinB.
Hafnamálastofnunin tefknar
verkið, annast vinnuna, tekur
síðan verkið út og leggur bless
un sina yfir aflt saman. Stuttu
seinna er garðurinn horfinn ag
þeir glotta bara þegar við kvört
um. Ég held að ttoi sé komin
til að leggja þessa stofmm mður
f núverandi mynd. Hún aetti
bara að vera ráðgefanÆ um
hafnairmannvirki. En það má
mikið ganga á áður en við I9t
um kúga okkur til að borga þerm
an garð, enda þýddi það gjasM-
þrot hreppsins — þvf að sjSIf-
sögðu þarf aö bygga anman 1
staiSnn,4* sagði Alfreð að lokum.
—SG
Kraninn á hliðinni í Hallarmúlanum. Tók það um sex klukkustundir að koma honum á réttan
kjöl aftur. (Ljósm. BB.)
//
Hiá Ijúfa líf" á Suðurnesjum
— Sundlaugargleði og innbrot eftir dansleik
Innbrot var framifi í Stapa eftir
dansieik, sem var haldinn þar á
iaugardagskvöld Kom lögreglan
þar að þrem ungum mönnum, sem
voru búnir aö sanka ýmsu aö sér
af tóbaksbirgfium hússins,
Einn þeirra tók tij fótanna, þegar
verðir laganna birtust en náðist
‘ enti í árekstri
á bíl föður
síns öku- f
leyfislaus
Fimmtán ára gamal] ökumaður
tíórskemmdi tvo bíla, þegar hann
ók bifreifi föður síns á kyrrstæða
bifreið við gatnamót Dyngjuvegar
og Kambsvegar um kl. 15 á laug-
•'fdag.
Voru báðir bílamir taldir nær
'Vðilagðir eftir áreksturinn. Talið
var að pilturjnn, , sem.. auðvitað
haffií * ekki •. ökúrétíin,di afdursins
vegna, héfði ekjðj'hratt þarna' um
aatnamótin óg'ekk; ráöið við bíf-
aiðina ‘i ’ beygjurini á svo miklum
eftir skamman eldtingaleik, Pilt-
amir kváðust bafa átt erindi 1 hús-
ið, ætlaö að hafa' upp á fimm pela
rommflösku, sem var tekin af
þeim, þegar þeir komu á dansleik-
inn, Flöskuna fundu þeir aldrei.
Dansleikurinn hafði önnur eftir-
köst í för með sér. Hópur ungs fólks
tók sig saman og ábvað að hafa
sundpartý í sundlaug Njarðvíkur
eftir dansleikinn. Náði lögreglan í
forsprakkann fyrir þessari skemmt-
an, sem viðurkenndi að hafá fariö
tvisvar í sundlaugina áður að nóttu
til. Inngönguleiðin í sundlaugina
var upp stillansa, en húsið er í
byggingu, upp á loft og niður á viö
aftur í sundlaugina.
Verksummerki eftir þessa sund-
laugarferð unglinganna voru þau,
aö mikið af handklæðum hafði ver-
ið notað. einnig sundskýlur, sem
aörir sundlaugagestir höfðu skilið
eftir, og auk þess var skemmt
parketgólf, sem verið er að leggja
í sundhöllinni, þegar þessir blautu
sundlaugagestir höfðu gengið yfir
það votum fótum. — SB
Fiskiskip til Indverja
Islendingar eru nú farnir að
flytja út fiskiskip. Er dæmið far
ið að snúast við, áður þurfti að
flytja inn öll þau stálfiskiskip,
sem innlendar skipasmiðjur önn
uðu ékki að smfða.
Nú liggur við brygju í Hafn-
arfirði fyrra skipiö af tveimur,
sem Bátalón hf. í Hafnarfirði er
að smíða fyrir indverska aðiia.
Var skipið sjósett fyrir helgina
og er nú veriö að fullganga frá
þvi til afhendingar.
Seinna skipið fer út úr húsi
skipasmíðastöðvarinnar I dag,
Dg verður væntanlega sjósett
seinna í vikunni.
Samkvæmt samningi við kaup
enduma, Indo-Icelandic Fisheri-
es Privata Limited verða skipin
afhent við bryggju í Hafnarfirði.
Hvemig þeim verður síðan kom
iö til síns heima er ekki endan
lega ákveðið.
Bæði skipin em smíðuð eftir
sömu teikningu. Eru þau um 70
rúmlestir, útbúin til togveiða,
aöallega rækju og humarveiöa.
Afliendast þau fulibúin sigling-
artækjum. Áhöfn á hvorum bát
verður 10 menn. — JR
Mundi ekkert af
ökuferðinni —
en fannst / stolnum bfl, sem brotið hafði f/ósastaur
„Hann hlýtur að hafa ver
ið á að minnsta kosti hundr
að kílómetra hraða, svo
mikil var ferðm, þegar
hann fór framhjá mér —
en rétt á eftir heyrði ég
skellinn og hljóp þá til að
gá“, sagði maður, sem
fyrstur kom að árekstri á
Sóleyjargötu aðfaranótt
sunnudags.
Bifreið, sem ekið hafði verið eÆt
ir Sóleyjargötu, rakst á Ijósastaor
og kubbaði hann sundur við högg-
ið. Var bíllinn stórskemmdurr eftir
áreksturinn.
Þegar að var komið, var maðut
inni í bílnum, en ekki vðdi hatm
kannast við að hafa ekið. Mundi
hann hreinlega ekkert af öknferð-
inni.
Eigandi biVsins fannst noktoru
seinna heima bjá sér, og kom þá
í ljós, að bíllinn hafði verið tek
inn ófrjálsri hendi af stæði hjá
bílasölu. Féll grunur á þann, sem
í bílnum fannst, en hann rámaði
í, að annar maður hefði verið i för
með sér, og kynni sá að hafa ek-
ið.
Sá maður fannst skömmu siðar
á slysadeild Borgarspítalans illa
skorinn á hendi, eftir að hafa brot
ið rúðu á forstofuhurð í íbúð, þar
sem hann haföi veoð i hnjmsóikn.
Þwfti að geta á hormim no3Sfenua
klukkustnnda teknfeaðgefö veigna
sátsins — en næm árrekstrinnm á
Sóíeyjacgötu haifðr hanniwergftotn
B.
LögreglHnai tesrkur hagnr áLaOaÉ
tali af ökwmaoni ipjhugnaar
Cortinu, sem kann að hfflte séð,
hver sat un«Sr sfcýri áeeksfcBta-
bSJsms, þegar hann öfc b)S síys-
staðnum rétt eftár árekstncnm og
lýstí npp svæðíð með aSotíjósmn
sfnwn. —®P
H]ótið fár
undan meðan
bíllinn vor
á ferð
Bifreiö, sem valt út af Þingvalla-
veginum skammt ofan við Stiflis-
dal. var talinn cjöreyðilögð eftir
veltuna, en í bifreiðinni voru tveir
Bandarikjamenn og slösuðust þeir
báðir.
Óhappið vildi til um hádegiö i
gær, og missti ökumaðurinn vald
á bifreiðinni, þegar annað afturhjól
bilsins losnaði frá og rúilaði undan.
Missti hann þá bifreiðina út af veg-
inum, þar sem hún valt með báða
mennina innanborðs. — GP
hraða
V i
.___í.GCP