Vísir - 29.09.1971, Blaðsíða 14
Í4
I t r r • > J
r • / -
V I S 1 R . Miðvikudagur 29. æptember 197L
r
S'IMAR: 11660 OG 15610
TIL SOLU
Til sölu Philips segulband og
vel með farin saumavél. Uppl. að
SóieyjWgötu 15, géngið frá Braga
götu.
Til sölu lítið notuð Welia hár-
þurrka ásamt ýmsu fleiru tilheyr-
andi hárgreiðslu. Sími 84635.
Gott trommusett til sölu. Selst
ódýrt. Sími 20189.
Nokkrar hurðir og karrnar til
sölu. Sími 23206.
Véiskomar túnþökur til sölu. —
Sími 81793.
5. bekkjar baekur til sölu, í und
irbúningsdeild fyrir hjúkrun, lítið
sem ekkert notaðar. Sími 23464.
Gyllt antik ljósakróna til sölu.
Sími 22957 kl. 3—8 í dag.
Rafmagnsorgel. Til sölu Yamaha
C-1 rafmagnsorgel, sem nýtt. Sími
32123.
Nýr stereofónn 2x50 vött ti'l
sölu. Sími 34240.
Góðar túnþökur til sölu. Sími
41971 og 36730.
Píanó til sölu. Til sölu mjög glæsi
legt þýzkt Euterpe píanó. Hljóðfær
ið er sex ára gamalt og mjög vel
með)|farið.' Hagstæðir greiðsluskil-
málar. Sími 34843.
Sviönir kindafætur til sölu f port-
inu bak við vélsmiöjuna Keili við
Elligavog frá kl. 10—12 og 4—6.
Visisbókin (Óx viður af vísi) fæst
hjá bóksölum og forlaginu. Sími
18768.
Hefi tii sölu ódýr transistortæki
margar gerðir og verð. Einnig 8 og
11 byigjutæki frá Koyo. Ódýr sjón-
varpstæki (lítil) stereoplötuspilara,
casettusegulbönd, casettur og segul
bandsspólur. Einnig notaða raf-
magnsgítara, bassagítara, gítar-
magnara. Nýjar og notaðar harmon
ikur. Nýkomnir ítaiskir kassagítar-
ar ódýrir. Skipti oft möguleg. —
Póstsendi. Sími 23889 eftir kl. 13,
laugard. 10—16. F. Bjömsson Berg-
pórugötu 2.
Gróðrarstöðin Valsgarður, Suður
landsbraut (rétt hjá Áifheimun-
um) Sími 82895. Blóm á gróðrar-
stöðvarverði. Pottaplöntur f úrvali.
Blómlaukar. Ódýrt f Valsgarði.
Hringrammar matt myndagler.
vorum að fá kringiótta harðviðar-
:amma, Einnig hið eftirspurða matta
myndagler. Innrömmun Eddu Borg,
Áifaskeiðl 96, Hafnarf. Sfmi 52446.
Talstöð hartmann 30 lelicon til
sölu. Uppl. f síma 13877.
Bflaverkfæraúrval: Amerísk, jap-
önsk, hollenzk toppiyklasett, 100
stykkja verkfærasett, lyklasett, stak
ir lykiar, toppar, sköft. skröll, hjöm
liðir, kertatoppar, járnkiippur,
prufulampar millibiismál, hamrar,
tengur, skrúfjárn, splittatengur,
sexkantasett, borðahnoðtæki, felgu-
lyklar, cylinderslíparar. öll topp-
iyklasett með brotaábyrgð! Einnig
fyrirliggj andi farangursgrindur,
steypuhjólbömr, garðhjólbömr. —
Póstsendum. Ingþór, GrenSásvegi.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting,
notuð eldavél Phiico tvíhólfaður
stór, amerískur vaskur. Selst ó-
dýrt. Sími 17677,__________________
Til sölu stórt baðker (pottur)
tækifærisverð. Uþþi’ áð GfettisgötU’
82 efri hæð eftir kl. 5 þriðjudag.
ÓSKAST KEYPT
Tvíhleypt haglabyssa no. 12, ósk-
ast. Sími 10825.
Óska eftir að kaupa 16 mm kvik
myndatökuvél, helzt með Zoom
linsu. Sími 81302 eftir kl. 19.
Rafsuðuvél. Vil kaupa rafsuðuvél,
helzt bensínvéi. Simi 37051 eftir
kl. 7.
Kaupi vel með farna hluti. Stór
Philco fsskápur til söiu á sama
stað. Vömsalan Traðarkotssundi 3
(gegnt Þjóðleikhúsinu) Heimasími
frá kl. 6—8 21780.
HJOl-VACNAR
T>1 sölu vel með farinn Peggy
bamavagn, barnastóli, vagga og
burðarrúm. Sími 13939 milli kl. 7
og 9 í kvöld.
Óska eftir að kaupa Hondu 50.
Sími 35564.
Til sölu barnavagn. Á sama stað
barnagöngustóll, ungbarnastóll og
sautnavél til sölu. Sími 51782.
Nýtt reiöhjól til sölu. — Sími
17016.
FATNADUR
Nýtt. — Svartar röndóttar tán-
ingapeysur, verð kr. 600. Einnig
dömujakkar, ný gerð, verð kr. 900.
Prjónastofan Nýlendugötu 15 A.
Til sölu nýr nælonpels, stærð 42.
Sími 43223.
Faliegur refapels til sölu. Sími
23002 milli ki. 4 og 7.30. Óska eftir
barnavagni á sama stað.
Skólapeysur. Frottepeysurnar
komnar aftur. Einlitar, sprengdar
og röndóttar. Elnnig röndóttar og
einlitar bamapeysur, stærðir 4—12.
Prjónastofan Nýlendugötu 15 A.
Fallegur og vandaður brúðarkjóll
tii sölu. S’imi 19367.
Kópavogsbúar. Kaupið fatnaðinn
á bömin þar sem verðiö er hag-
stæðast. Allar vömr á verksmiðju
verði. Opið alla daga frá 9—6 og
laugardaga 9—i. Prjónastofan Hlfð-
arvegi 18 og Skjólbraut 6.
Peysubúðin Hlín auglýsir mikið
úrval af peysum á böm og táninga.
Einnig failegt úrval af dömugolf-
treyjum og jökkum, allar stærðir.
— Peysubúðin Hlín, Skólavörðustig
18. Sími 12779.
HEIMILISTÆKI
Hoover þvottavél með rafmagns-
vindu og suðu til sölu. Sími 85939.
Sjálfvirk þvottavél til sölu, Haka
þvottavél f góðu ástandi, einnig
miðstöðvarketill 2.5 fm. með tækj
um. Sími 22752 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð.
Sími 82668. t
Þvottavél með rafmagnsvindu til
sölu. Sfmi 18667 eftir kl. 8 e. h.
Til sölu Atlas kæliskápur kr. 10
þús. Lítið sófasett og borð á kr.
12 þús. Sími 85899 eftir M 18.
Sem nýr svefnbekkur til sölu með
rúmfatageymslu og harðviðarbrík-
um. Sími 37449.
Hjónarúm ásamt snyrtiborði til
sölu. Verð kr. 8.000. Sími 33446.
Til sölu svefnbekkur, kommóða,
hansaskrifborð og hillur. — Sími
36205 eftir kl. 7 e. h.
Sófasett til sölu (skriðdrekalag)
og Hoover þvottavél. Sími 17844
eftir kl. 17 daglega.
..Trr--■ *— ---------—-
Gott armiaust sófaSett (sér ekk
ert á því), tveir sófar, tveir stólar,
tilvalið sem hornsófasett, til sölu
á 25 þús. kr., einnig ný springdýna
100x190 cm. Notað gólfteppi 3x7
metrar, mosagrænt. Tilvalið t. d.
á sumarbústað, selst ódýrt. Sfmi
41408.
Nýleg, vönduð og falleg borð-
stofuhúsgögn til sölu, borð, skenk-
ur og 6—10 stólar. Sími 17256.
T*1 sölu tekk borðstofuskenkur
(norskur) sem nýr. Tækifærisverð.
Sími 36632 eftir kl. 18.
Til sölu 2ja ára gullálms hjóna-
rúm með áföstum borðum og 2
stólum og rúmteppi. Selst á 15
þús. Má borgast f tvennu lagi. —
Sími 15341.
Til sölu 2ja manna svefnsófi,
falleg gerö. Verð 3.500 og einn
bólstraður stóll, venð kr. 1.500. —
Sími 43084.
Til sölu notað sófasett, gaTdínur
o. fl. Uppi. í síma 51458 eða Þór-
óifsgötu 1, Hafnarfirði milli kl. 3 og
5 miðvikudag og fimmtudag.
Takiö eftir. Takið eftir. Það er
hjá okkur, sem úrvalið er mest af
eldri gerðum húsgagna og húsmuna.
Ef þið þurfið að selja, þá hringið
og við komum strax, peningamir á
borðið. Húsmunaskálinn, Klappar-
stíg 29, sími 10099.
Höfum opnað húsgagnamarkað
á Hverfisgötu 40 B. Þap gefur að
líta mesta úrval af eldri gerð hús-
gagna og húsmuna á ótrúiega lágu
veröi. Komiö og skoðið þvi sjón
er sögu ríkari. Vöruvelta Húsmuna
skálans, Sími 10059.
Sfmastóiar f tekki, palisander og
eik. Hægt aö velja úr ákiæðisiitum.
Bólstrun Karls Adolfssonar, Sig-
túni 7. Sími 85594.
Fornverzlunin kallar. Hvernig var
hún langamma kiædd, þegar hún
var að slá sé,- upp með langafa, og
hvernig voru húsgögnin? Það getið
þið séð ef þið komið á Týsgötu 3.
Því miður litli minn, það er allt fullt hjá mér núna
— kondu i næstu viku...
■LSaVJ
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Reglusamur skólapiltur utan af
landi óskar eftir herbergi sem
næst Stóragerði. Sími 37221.
Óska eftir að taka á leigu 2ja—
3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Sími 37272.
Stúlka með bam á fyrsta ári
óskar eftir íbúð nálægt Hrafnistu.
Sími 37167 e. kl. 6 á kvöldin.
Ungur maður í fastri atvinnu ósk
ar eftir herberg; sem fyrst Sími
81229 eftir kl. 6.
Óska eftir.i il—.2ja herb. íbúð. —
Sími 51972 eftir kl. 5 á daginn.
Tæknifræðingur óskar eftir ibúð
til kaups eða leigu. Sími 85975 eft-
ir kl. 7 e. h.
Ung hjón með eitt barn óska eft
ir að taka á leigu 2ja til 3ja herb.
íbúð. Má vera í Kópavogi eða Hafn
arfirði. Sími 41239.
Óskum eftir aö taka bílskúr á
leigu með pláss fýrir 1 eða 2
bíla. Sími 31281.
Fóstrunemi utan af iandi óskar
eftir herbergi frá 1. okt. eða sem
fyrst. Sími 32440 eftir kl. 5 á dag
inn.
1—2}a herb. fbúð óskast strax,
heizt f vesturbænum. Tvennt i heim
ili, Skilvís greiðsla. Sími 25411.
Reglusamt fólk óskar eftir íbúð
fyrir 1. okt. Góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. —
Sími 41312 og 82540.
Ungan reglusaman mann vantar
herbergi ,nú þegar. Sími 84544.
Einhleypur iðnnemi óskar eftir
1 herb. og eldhúsi. Til greina
kemur gott herb. Simi 14107 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Bilskúr óskast á leigu sem fyrst.
Sími 15947 eftir kl. 20 á kvöldin.
Keflavík — Ytri-Njarðvík. Mið-
aldra mann vantar rúmgott her-
bergi eða litla íbúð. Slmi 2393 eft
ir kl. 18.
...................................
Herbergi eða lítil íbúð óskast. —
Sími 25300 og 26103 á kvöldin.
Lítil íbúð óskast í nokkra mán-
uði, þrennt fullorðið í heimili. Sími
50623 og 51996.
18 ára skóiastúlka óskar eftir
herbergi. Sími 24576.
Lítið iðnaðar- og verzlunarpláss
óskast til leigu sem næst miðbæn
um, eða tvö herbergi. Sími 12796.
íbúð til áramóta. — Vínnum
bæði úti, erum að byggja. Slmi
36308 eftir kl. 8. Fyrirframgreiðsla.
Herbergi með aðgangi að baði og
eldhúsi óskast til leigu, helzt I
Heima- eða Vogahverfi. Smá hús-
hjálp eða barnagæzla ef óskað er.
Slmi 83159 eftir kl. 7.
Miðaldra mann og dóttur hans
vantar tveggja herb. íbúð. Tilboð
sé sett á afgr. blaðsins merkt „í-
búð 1499“.
íbúð í tvo mánuði. 2ja herb. fbúð
óskast á leigu frá 1. okt. til nóv,-
ioka, þarf að vera búin húsgögnum.
Uppl. I síma 24324 (Keflavíkur-
flugv.) 5176 heima eða 6226 vinnu-
sfmi. Ken Ludden.
Óskum eftir 2—3 herb. fbúð í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar
firði strax. S’ími 13316.
Húsráðendur, það er bjá dkkur
sem þér getið fengið upplýsingax
um væntanlega leigjendur yðar að
kostnaðarlausu. Ibúðaleigumiðstöð-
in. Hverfisgötu 40B. Sími 10059.
Viðskiptafræðingur kvæntur með
eitt bam, óskar eftir 3—4 herb.
íbúð. Uppl. i síma 25885 eftir M. 6.
2ja til 3ja herb íbúö óskast til
leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í
síma 26496.
Reglusamur skólapiltur óskar eft
ir herbergi og fæði sem næst
Menntaskólanum við Tjömina. —
Sími 92-1637. j
Óskum eftir 3ja herb. fbúð á
leigu nú þegar f Reykjavík. Þrennt
fullorðiö í heimiii. Uppl. f síma
50859 næstu daga.
LeiguhúSnæöi. Annast leigumiöl-
un á hvers konar húsnæði til ým-
issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen
Safamýri 52. Slmi 20474 kl. 9—2.
HÚSNÆÐI í B0ÐI
íbúð til leigu í miðborginni, hení
ug sem skrifstofuberbergi, — Sfm>
40160.
Skóiastúlkur — Herbergi. Kennslu
kona getur leigt lítið herbergi gegn
heimilisaðstoð. Sími 15681 eftir ki.
18.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Benz fólksbíll árg. ’55
með góðri véi, skoðaður ’71. Sfmi
85351 e. kl, 8 á kvöldin
Vil skipta á Meyer stálhúsi pg
góðum blæjum. Uppl. á verkstæði
Vegaleiða.