Vísir - 08.11.1971, Blaðsíða 1

Vísir - 08.11.1971, Blaðsíða 1
I ISIR M. árg. — Mánudagur 8. nóvember 1971. — 255. tbl. Hver áfengisflaska hækkar um 100-150 krónur Allar sigaretfur á 64 krónur pakkinn Nú er eins gott að menn fari að spara við sig áfengið. Allt vín í áfengisverzlunum hækkar i dag um 20%. Hér eftir er ekki hægt að fá viskí fyrir minna en 830 kr. Meðalgott viskí kostaði áður 695 kr. Vodfea kostar nú 690—770 kr. og hetfur hækkað utn teepar 100 kr. — Genever kostar nú 850 — 870, en kostaði áður írá 700 kr. Bennivín er nú komið yfir 500 kr. ffeskan, nánar til tekið kostar hún 565 kr. í stað 470 áður. Þetta mun mönn- um þykja ill tfðindi núna rétt fyrir hátiðamar, ánshátíðarnar og þonra blótin. Tóbak hækkar einnig verulega eða 16% að jaínaði, nema smávindl ar, sem verða á sama lága verðinu. Smkvæmt upplýsingum fjármála ráðuneytisins er þessi hækkun á áfengi m. a. geið með tiffiti til hins mikila drykkjuskapar að undanfömu. Er ekki ólfklegt að verulega dragi úr drykkju fyrst um sinn meðan menn eru að venjast dýru „sjússunum". Að sögn Fjármálaráðuneytisins er hækkunin hins vegar eiokum gerð vegna hækkana á innkaups- verði og til að tryggja að nettó- tekjur ÁTVR nái þedrri f játhæð, sem fjárlög ársins 1971 getðu ráð fyrir. Sígarettur kosta nú alfer 64 krón ur pakkinn, hvort heldur um er að aö ræða með eða án filters, en hingað til hefur verið nokkur verð munur þar á. Camel, Winston, Vice- roy, Salem og alfer ameriskar siga rettur eni á þessu verði, nema Raleigh og CoOl, regular, en þær kosta 62 kr. pakkinn. Enskar síga- rettur eins og Playens kosta 59 kr. Vindlar hækka misjafnlega mik- ið. Smávind'lar hækka lítið sem ekkert. Þó hefur álagning á þeim verið samræmd þannig að sumir Vötn og höf deyja Siá bls. 8 í Hófsemdar- fólk Eftir skoðanakönnun Visis um hvað fólk telur hæfilegar mánað- artekjur fjölskyldu, virðist allt benda til þess að við séum frem ur hófsöm í kröfum okkar. — Um þetta fjallar forystugreinin í dag. S/ó bls. 8 hækka lítililega og aðrir lækka. — Stærri vindlar hækka sumdr í verði, þanrng kostar Jamaica vindill 80 krónur fyrdr 60 kr. áður og Diplo- mat kostar 68 i stað 52 kr. áöur. Það var annasamt í morgun við verðmerkingar í ríkinu. — JH (Ljósm. Vísis BG). Verkfall hjá verzlunarfélki 22. nóv. ef ekkert gerki Búizt við almennum verkf'óllum um mánaða- mófin ef samningar takast ekki Við teljum það skyldu okkar, þegar svona stór samtök eins og Verzlun armannafél. Reykjavík- ur fara hugsanlega út í verkfall, að gera almenn ingi sem verður óneitan lega mjög fyrir barðinu á slíku verkfalli, grein fyrir því, hvaða nauður rekur okkur út í slíkar aðgerðir, sagði Guð- mundur Garðarsson, for maður Verzlunarmanná félags áeykjavíkur í við tali við Vísi í morgun til skýringar á heilsíðu aug- lýsingum í blöðunum, þar sem VR „kynnir sinn málstað.“ Ef samningar takast ekki fyr irsjáanlega í næstu framtíð er mjög sennilegt aö VR muni boða verkfall félagsmanna sinna 22. nóvember, sagði Guðmundur. Hanr^sagði að raunar yrði þetta atriöi tekið fyrir á almennum félagsfundi VR í kvöld, þar sem verkfallsheimild verður borin undir félagsmenn, þó að trúnað- armannaráð VR hafi heimild ti'l að veita stjóm VR verkfalls- heimild án samráðs við félags- menn. Það er farið að gæta mikils ó- róleika og furðu meðal laun- þega hve samningum miðar hægt áfram og hve margir fuill trúar launþega virðast rólegir fyrir því, sagði Guðmundur Garðarsson. Nú eru liðnir tveir og hálfur mánuður frá því að ASÍ kallaði saman 40 manna ráðstefnu til að leggja á ráðin, hvernig skyldi staðið að kröfu gerð. Síðan hefur ekkert bólað á árangri, þrátt fyrir að búið er að halda ótal fundi í undir- nefndum allskonar. Þetta sting ur alveg í stúf við það sem áður hefur verið. Sumum félög- unum lá t.d. svo mikið á aö senda inn kröfugerðirnar fyrir mánaðamótin sept—okt, að ekki gafst tími til að halda félags- fundi til að bera kröfugerðina undir þá. Fyrsti al'Isherjar sáttafundur- inn með sáttasemjara ríkisins og aðstoðarmönnum hans, þeim Jó hannesi Elíassynd, bankastjóra og Guðlaugi Þorvaldssyni, pró- fessor verður haldinn á morgun kl 2 í húsnæði Vinuveitenda- sambands Islands. Þar verða mættir um 20 manns frá hvor- um aðiia. Fulltrúar hinna 7—8 undirnefnda, sem hafa verið starfandi munu þá m.a. gera grein fyrir því hvernig störfum undirnefndanna hefur miðað. — Ekki er búizt við, að mikill á- rangur verði að öðru leyti á þess um fundi, þó aö hann verði fyr irsjáanlega langur og strangur, ef allir aðilar eiga þar að kynna sáttasemjara og aðstoðarmönn- um hans sín sjónarmið. Auk féiagsmanna VR, sem sennilega munu hefja verkfall 22. nóvember er almennt gert ráð fyrir því, að önnur laun- þegasamtök muni stefna að verkfalli um næstu mánaða.- mót. Þannig er t.d. vitað um það að mikill urgur- er í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur. Þá hafa prentarar gert sig líklega til verkfalla og stjórn Félags járn- iðnaðarmanna hefur þegar aflað sér verkfallsheimildar. Þess má að lokum geta, að verkfall VR mun hafa mjög lam andi áhrif á flest fyrirtæki, en þá eru fá fyrirtækin, þar sem ekkj eru starfandi einhverjir fé- lagsmenn VR, enda - langfjöl- mennasta launþegafélag lands- ins með 4750 félagsmenn. —VJ Lækkandi hitastig lækkar rostann í næturhröfnunum Sopadrjúgur varð föstudagur- inn, útborgunardagurinn, mörg- um Reykvíkingum að venju, sem sést á því, að strax fyrir mið- nætti hafði lögreglan tekið 13 manns fyrir ölvun á almanna- færi og fært í fangageymslurn- ar. Framhald næturinnar var í svip- uðum dúr, því að alils voru 27 tekn ir úr umferö og geymdir meðan mesti móðurinn og ölvíman rann af þeim. — Átján voru af sömu ástæðum færðir í fangageymsluna aðfaranótt sunnudags. Svo má i:llu venjast, að það nán- ast gott þyki, og fáum blöskrar þessar tölur úr dagbókum lögregl- unnar um drykkjuskap borgaranna, þegar hafðar eu í hpga sambærileg ar tölur úr september. Þá voru á fjórða tug manna ha'fðir í haldi yf- ir helgarnóttina og um hundrað manns teknir úr umferð yfir heila helgi. Næturlífið í Reykjavík hefur því róazt nokkuð, miðað við hvernig var í haust. Að minnsta kosti hvað snertir ölvun og óspektir á al- mannafæri. Enda er það reynsia lögreglu- manna, að heldur fækki fólki á göt- unum, þegar kólna tekur í veðri. Á laugardag var ólíkt kaldara í veðri, heldur en á föstudag, og á sunnudag jafnvel enn kaidara en á laugardag, enda sárafáir teknir þá fyrir ölvun á almannafæri. Að því leyti til fylgdist að lækk andi hitastig og iækikandi rosti i ölvuðum næturhröfnum, aö þeir hafa sig minna I frammi á almanna færi og leita skjóls innanhúss,— GP Yfirgáfu veiðaríærin i óveðrinu Eitt skip kastaði á' síld austur á síldarmiðunum við Ingólfshöfða í gær Seley. Munaði litlu að bát- urinn missti nótina, svo mjög hvesstj á hann meðan hann var með kastið á síðunni. Hafði Seley þó 15 tonn upp úr krafsinu, en þar með er öll síldveiði um helgina upp talin. Öli skipin eru nú úti á miðunum, en enn fréttist ekkert af veiði. Linubátar, sem voru að draga límu sína á laugardaginn urðu marg ir að skilja mörg bjóð eftir í sjó og halda í land undan veörinu. Drógu sumir ekki nema helming línunnar. Bátarnir eru nú aö ieita aö línum sínum í góðu veðri. —JH

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.