Vísir - 08.11.1971, Blaðsíða 12
hefur lykilinn aS
befri afkomu
fyrirtœkisins....
. . .. og við tnunum
aðstoða þig við
að opna dymar
að auknum
viðskiptum,
i ísnt
Augiýsingadeilð
Símar: 11660,
15610 .
V í S IR . Mánudagur 8. nóvember 1971.
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn
9. nóvember.
Hrúturinn. 21. mnrz—20, apríl
Þú aettir ektei að reikna um of
með að&toö annarra I dag, jafn
vel sízt þeirra, sem þú hefur ein
hverntíma verið innan handar
áður, þegar þeir þurftu með.
Nautið, 21. april—21. mai.
Það getur átt sér stað að dagur-
inn byrji dálftið óþægilega, en
það mun fljótt breytast, og hvað
flesta snertir undir nautsmerk-
inu, verður dagurinn góður.
Tvíburamir 22. mal—21. júni
Þú getur að ölfam Ifkindum kom
ið áhugamálum þínum á góðan
rekspöl £ dag, ef þú ýtir hóflega
á eftir og gætir þess að tala við
rétta hlutaðeigendur.
Krabbinn, 22. júní—23. júli.
Heldur erfiður dagur framan af,
en rætist úr mörgu þegar á líð-
ur. Eitthvað sem þú hefur haft
áhyggjur af, reynist ekki alvar-
legt þegar til kemur.
Ljónið, 24. júll—23 ágúst.
Það getur hæglega fariö svo, að
þú eigir ekki auðvelt með að
átta þig á framkomu einhvers
kunningja þíns, en senni'lega
færðu skýringuna innan tíðar.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það bendir margt til að dagur-
inn verði þér notadrjúgur, ef
þér tekst að hafa hemil á ó-
þolinmæði þinni, vegna þess að
þér finnst seinagangur á hlut-
unum.
Vogin. 24. sept. — 23. okt.
Að einhverju ieyti tvísýnn dag-
ur, þótt ekki verði greinilega séð
á hvem hátt. Þetta getur sér
í lagi átt við yngri kynslóðina,
sem ætti þv'i að sýna fyllstu að-
gæzlu.
Drekinn, 24. okt.—22. nóv.
Þú skalt ekki búast við aö tillög-
um þínum verði tekið tveim
höndum fyrst í stað, en ef þú
talar rólega fyrir þeim munu
þær smám saman fá fylgi.
Bogmaðurinn, 23. növ.—21. des.
Heldur erfiður dagur framan af,
meðal annars vegna skco-ts á
skilningi þeirra, sem þú virðist
eiga talsvert til að sækja í sam
bandi við störf þín.
Steingeitin. 22. df-s,—20. jan.
Rólegur dagur aö þvi er viröist
og fátt merkilegt, sem ber til
tíðinda. Þú skalt sinna skyldu-
störfunum af kostgæfni, en ekki
fitja upp á neinu nýju.
Vatnsberinn. 21 ian.—19. febr.
Vertu fljótur að átta þig á hlut-
unum í dag, en gættu þess samt
að taka ekki neinar ákvaröanir
óhugsað. Notadrjúgur dagur yf-
irleitt.
Fiskamir, 20. febr.—20. marz.
Dálítið viðsjárverður dagur, eánk
um framan af. Farðu gætiíega í
ákvörðunum, gætiilega í umferð-
inni, og notaðu kvöldið til að
átta þig á hfatunum.
by Kdpar Rice Hurronghs
T
A
R
Z
A
N
„Hugur hans er of fullur sjálfumgleði.
hann myndi aldrei læra að þjóna mér.“
■^s
TAke HtM
TO TH&
tfEÞlNG POOU
IHUHOíRh'
„Farið með hann í fæðupollinn!! Ég er
svangur.“
„Nei! Ekki gera það. Tony skfhtr ddd,
sleppið honum.“ „Þegiðu kvenmaður *.*.
eða ég geri þér sömu skil og honum.M
„Reyndu ekki að sýna þig hér oftar,
Eddie.“ „Af hverju ekki, þetta gengur
alveg ljómandi...
.. .jafnvel þótt mér velgi við svona
þriðja flokks glæponum sem þú fellur
alltaf marflöt fyrir. Bless“
„Hér er margt um lögguna f kvöfd. —
Gengur eitthvað á?“
Járnsmíði
Tökum að okkur alls konar nýsmíði og viðgerðir.
Vélsmiðjan KVARÐI SF.
Súðarvogi 48, sími 36755.
Verzlunarmannafélag Revkiavíkur heldur
áríðandi félagsflund að Hótel Sögu, Súlna-
sal, mánudaginn 8. nóv. 71 kl. 20.30
Dagskrá: ^Kjaramálin.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.