Vísir - 18.11.1971, Blaðsíða 6
5
V 1 S 1 R . Flmmtudagur 18. ndvember 1971,
Húsnæðisvandi skólafólksins:
Esja stendur auð
en yrði of dýr
yX Hótel Esju eru 134 eins og
tveggja manna herbergi sem flest
standa ónotuð þann tíma sem skól
ar starfa. Bendir þingió á þetta
húsnæði sem bráðabirgðalausn..
segir í ályktun, sem tekin var
saman í lok þings Samtaka fsl.
kennaranema en samtökin skora
á stjómvðld að beita sér fyrir við-
unand; lausn „á hinum gffuriegu
húsnæðisvandamálum nemenda. er
þurfa að dvelja fiarri heimilum
meðan á námi stendur.
Þingið skorar á stjómvöld að
beita sér fyrir byggingu heima-
vistar f ReykjavYk, og lýsir furðu
sinni yfir því skilningsleysi, sem
hefur verið rikjandi í þessum efn-
um ..."
VYsir fjallaði nokkuð um hús-
næðisvanda framha'dsskólanema ut
an af landi f haust, og kom þá m.a.
fram, að heimavist var upphaflega
fyrirhugað að reisa við Kennara-
skólann, en af þeirri framkvæmd
hefur ekkert oröið sökum fjár-
skorts. Hefur sú bygging ekki ver
ið orðuð um margra ára skeið en
hins vegar mun eitthvað hafa ver
ið rætt um að hagnýta laust hús-
næði i Esju fyrir nemendur
„Ég held aö málið hafi strand-
að á því, að þessi herbergi hjá
okkur þykja of dýr,“ sagði mót-
tökustjórinn hjá Esju, „en það er
rétt, að autt húsnæði er hér fyrir
hendi.“ —GG
Kviknaði
í 500
hesta
hlöðu
„Ég fann einhverja brunalykt úr
hiöðunni, og það var það fyrsta,
sem vakti athygli okkar“, sagði Ás-
ólfur Guöiaugsson, bóndi að
Hellu á Árskógsströnd, en þangað
var slökkviliðið frá Dalvík kvatt
í fyrradag
„Sem betur fer uppgötvaðtst
þetta svo fljótt, að eldurinn náði
aldrei að brjótast út, en það rauk
úr heyinu og var greinilega mikill
J. B. PETURSSON SF.
ÆGISGÖTU4-7 13125,13126
AlíOUlVég hvili fa h
með gleraugumfrá IVlÍ
Auslurstræti 20. Slmi 14566. *
um af heyi, sem voru f hlöðunni.
Gripið var til þess að moka út
nokkru af heyinu f hlöðunni, og
vatni daelt f stabbann, þar sem
reyk lagði upp. Töluvert spilltist
af heyi, en komið varð f veg fyrir,
að eldur brytist út. — GP
Flutninga-
bílar teppt-
ir á Gríms-
stöðum á
Fjöllum
Færð er farin að þyngjast á
landinu. — Vöruflutningabíiar
voru tepptir ð Grímsstöðum á
Fjöllum f gærmorgun. Þelr voru
á IeiB tll Reykjavfkur frá Aust-
f jörðum, og var beðið eftlr betra
veðrl tll að aðstoða þá yflr Mý-
vatnsöræfin.
Þegar Vfsir talaði við Vegamála-
skrifstofuna í gærmorgun, var þung
færð á Hccltavörðuheiði og hún ó-
fær fólksbílum en opin leið fyrir
vöruflutningabfla og jeppa i Skaga-
fjörðinn. Færð var einnig farin að
þyngjast ti! Húsavikur og Siglu-
fjarðarskarð er aftur ófært en það
var mokað I fyrradag. Vöruflutn-
ingabi’ar komu frá Patreksfirði til
Reykjavfkur í fyrradag og er taiið
fært tfl Patreksfjarðar enn sem
komið er. — SB
rnmrn
mffl
m
Norðlenzkt
trygginga-
félag
GamaO sunnlenzkur patriot
skrifan
„Nú hafa þeir stofnað trygg-
ingafé'ag fyrir norðan og er
það vel. Meginforsendu stofn-
unarinnar segja þeir vera hið
gYfuriega fjármagn sem renni
úr greipum Norðlendinga til
okkar héma megin fjalla. Er tai-
að um 200 mil’jónir í þvf sam-
bandi. Ég er hjartanlega sam-
mála Akureyringum f þessum
patriotisma þeirra Þess vegna
legg ég til að við héma fyrir
sunnan ákveðum nú þegar að
hvert landshom skuli styðja
sinn iðnað og geta þá Akureyr-
ingar S'álfir ha’dið uppi sínum
verksmiðjum og staðið undir
norðienzkum iðnaði. Við tökum
þá að okkur sunnlenzkan iðnað,
og hættum að kaupa Sjafnar-
vörur, Iðunnarvörur, Sanavömr
og þar ft-am eftir götunum, en
snúum okkur li staðinn að
Frigg, Máiningu h.f. og öðram
sunnlenzkum iðnfyrirtækjum.
Þá getum við lfka allir orðið
sammá’a um að Akureyringar
noti þessar 200 mflljónir, sero
tryggingafélagsins tíl stuðn-
ings Slippstöðinni h.f., en það
mun einmitt láta nærri að sú
upphæð sé talin nægja til að
halda því „norðlenzka“ fyrir-
tæki gangandi i nokkur ár í við
þót. Losna þá sunnlenzkir
skattgreiðendur væntanlega
við einn norðlenzkan omaga at
herðum sér Mun Akureyring-
um væntanlega vel Kka sú ráð-
stöfun."
Tvisvar
höggvið í
sama
knérunn
Húsmóöirin á Flókagötu 6
hringdi:
„Fyrir tveim ámm var stolið
reiðhjóli sonar mfns, þar sem
hann hafði skilið það við sig
hjá Sundlaugunum, og það sást
aldrei tangur né heldur tetur
af þvY síðan.
En svo endurtekur sig sagan
aftur núna. Bara fyrir nokkrum
dögum var stolið ný'egu hjóli
hans, þar sem það stóð læst
héma við heimilið. Það hefur
ekkert tiJ þess spurzt síðan.
Kannski einhverjir lesenda
Vfsis hafi séð til ferða rauðs
Raleigh-reiðhjóis með brúnum
söðli? — Ef þeir em sama sinn-
is og við héma á heimilinu, að
svona nokkuð sé illþolanlegt, þá
kannski mundu þeir stuð'a að
þvi að hjólið kæmist ti] drengs-
ins aftur, með því að gera okkur
viðvart.“
HRINGiD í
SÍMA1-16-60
KL13-15
pi Hvasst var á Árskógsströnd í* Þe>r halda heima með stofnun 1 fynrad. og hætt við að eldur hefði • ggj m m mk K K K
STJÖRNUNARFÉLAG ÍSLANDS
Sölu- og
markaðsstarfsemi
Miðvikudaginn 24- nóv. hefst námskeið á
vegum Stjómunarfélags íslands í sölu og
markaðsstarfsemi. Námskeið þetta er ætlað
stjómendum fyrirtækja, sölustjórum, inn-
kaupastjómm og sölumönnum. M. a. verður
fjallað um hlutverk sölustarfseminnar, kaup-
ákvarðanir, söluáætlanir, skipulagningu sölu-
starfseminnar, verðákvarðanir, skipulagsupp
byggingu heildsölu og smásölu, auglýsingar
þjónustu, vömgæði, sölumenn — birgðahald
og eftirlit.
Námskeiðið verður byggt upp með fyrirlestr
um og verklegum æfingum og hópumræðum
og verður á tímabilinu 24. nóv. til 8. des.
Leiðbeinandi verður dr. Guðmundur Magnús
son prófessor við viðskiptadeild Háskóla ís-
lands.
Þátttaka tilkynnist í síma Stiórnunarfélags-
ins 82930- — Ath. að utanfélagsmönnum er
einnig heimil þátttaka.