Vísir - 18.11.1971, Blaðsíða 13
TfSIS .
18. nóvember 1S71.
MATVÆLI OG MENGUN
í SVIÐSUÓSINU
þessi (Sgnvakiur
hefur margar
hööar og ein þeirra snýr að
matvæJum. AthygRn hefur i sí-
vaxaudi mæli beinzt að eitur-
efinMm, sem matvaeii innihalda.
Bandaríski neytendamálasér-
fræðingurinn Nader heldur því
fratn, að kjöt það sem neytt er
Bandarfkj unum sé alt of oiPt
mengað eða smitaö sjúkdómum.
Þar að auki sé um það M einni
billjón punda eiturefoa áríega
dreift yfir komvöru, sem rækt-
uð er þar í landi. Haim segir að
þessi víðtæka eiturefnadreifíng.
sýni, að ástæða sé til að óttast
umhverfi sm engun og þá hættu,
sem hún valdi heilsu manna.
Hópur rannsóknarfólks á
vegum Naders komst að því, að
dýmm em gefin inn efni, sem
láta þau fitna fljótt siðan deyi
þau i allt of þröngum „matar-
búrum“. Það leiði af sér meiri
sýkingarhættu, sem unnið sé
gegn með því aö hella róandi
efnum og antibiotískum efnum
inn um pípur, sem fæðan er
leidd gegnum til dýranna.
Lokunar-
tíminn
ræddur
í Dan-
mörku
J okunarmál verzlana eru nú
til umræöu i Danmörku.
Ýmsum Dönum þykir mál til
komið, að Danir fylgi fordæmi
Svía og taki upp rýmri opnun-
artíma en verið hefur Það
nýjasta i þessu máli eru áhyggj-
ur, sem formaður danska ferða-
málaráðsins hefur af opnunar-
tímanum. Hann á sæti í svokall-
aðri lokunartímanefnd.
Hann hefur mestar áhyggjur
af því að danskar verzlanir geti
ekki veitt ferðamönnum nauð-
synlega þjónustu sérstaklega á
þeim svæðum, sem margir ferða-
menn frá Sviþjóð Noreg; óg
Þýzkalandi komi til. — SR
Af þessu leiði að leifar
margra ósýnilegra efna veröi
eftir í kjötinu, sem bafi þau á-
hrif að maðurinn, sem endan-
legur neytandi er i hættu stadd-
ur.
í skýrslu Naders um þetta
máj er einnig vikið að eitur-
efnum sem eru notuð til aö
eyða skordýrum. Þar segir að'
frá árinu 1960 hafi sala á skor-
dýraeitr; þrefaldazt í Banda-
ríkjunum með þeim afleiðingum
að valda mengun i umhverfi og
eiturefnaleifum í kornvörum.
Nader leggur tíl að eiturefni
séu tekin af markaðinum. — SB
Leifar eiturefna í kjötinu, sem neytandinn
fær. Kjötrannsóknarmenn að starfi í Banda
ríkjunum.
Auglýsingar
teknar í gegn
'iyj'eira en fjórði hluti sænskra
auglýsinga brýtur gegn
siðareglum, sem gilda þar I landi
um auglýsingar. Núvinnurdönsk
nefnd að því að lesa 1000 aug-
lýsingar, sem hafa verið klippt-
ar út úr dönskum dagblöðum,
vikublöðum, mánaðart’imaritum
og fagblöðum.
Úr niðurstöðum þessarar
rannsóknar mun dönsk neyt-
endanefnd vinna og taka síðan
afstöðu til þess hvort eigi að
breyta löggjöf um auglýsingar.
- SB
r 3
ma.
Þetto eru jólobækur okkor
Klippið listunn og geymið
■■■ Jólabækur ársins 1971
allar komnar ót.
Gersemar að gefa
vinum.
Ástæðulaust að bíða
Iengur að kaupa
jólagjafabækurnar.
„Yfirskygðir staðir",
ný heilfandi bók eftir HaM-
dór Laxness.
Verð án sölusk.
kr. 685.00.
„Fundin ljóðö
Fundin ný heil ljóðabók eftir höfuðsnillingmn Bál Ólafs-
son, sem við höfum öM óttazt um í 70 ár íoksins kom-
m í leitimar. íslenzkur dýrgripur fundinn og nú geta allir
eignazt harm. Vorð án sölusk. kr. 690.00.
„Einar Benediktsson*
Um líf og list þjóðskáldsins eftír snillinginn Signrð Nordaí
Verð án sölusk. kr. 540.00.
Örfá eintök til af bókum Sigurðar um Stephan G. og HalÞ
grfm Pétuirsson.
„Jónas Hallgrímsson**,
öH verk listaskáldsins 1 einu stóru bindi. Ljóð, sögur,
greinar, bráf og ægifagur inngangur eftír Tómas Guö-
mundsson. Bezta jólagjöf ársins. Verð án sölusk. 890.00.
„Eyrbyggjasaga",
ný útgáfa með nútimastafsetningu og 28 heidsíöu teikn-
ingum eftir Hring Jóhannesson, iistmálara. Fallegasta bók
ársins. Verð án sölusk. 640.00.
„Grettissaga“_ fyrsta bdndið 1 þessu safhi, komin ú±.
ÍR f M B L Ö Ð“,
ný heillandi Ijóðabók eftir Harmes Péfcursson. Atlar fyrri
bækumar fjórar tíl í Umthúsi. Verð án sölusk. 540.00.
„Sumar í Selavík",
ný hárómantísk ástar- og lejmilögreglusaga eftir Krist-
mann Guðmundsson. Verð án sölusk. 540.00.
„Stefnumót í Dublín“,
háspennandi ástarsaga og þungra öriaga eftír ungan rit-
höfund, Þráin Bertelsson. Verð án sölusk. 540.00.
„Fagurt galaði fuglinn sá“,
þriðja og síðasta bindi endurminninga Einars rfka, eiftír
Þórberg Þórðarson. Verð án sölusk. 540.00.
Örfá eintök af báðum fyrri bindunum tál í Unuhúsi.
„Farðu burt skuggi“,
ný sálfræðileg skáldsaga eftir Steinar Sigurjöneson.
„Eplatréð“,
ein fegursta ástarsaga heimsbókmenntanna eftir böftmd
Forsætættarinnar, Galsworthy. Þýðingin er gerð af Þór-
ami Guðnasyni eftir Nfní Bjömsson.
Verð án sölusk. kr. 380.00.
Geymið þennan lista. Betra úrvali mun ekki von á á þessu ári.
HELGAFELL — Unuhús.