Vísir - 22.11.1971, Side 1

Vísir - 22.11.1971, Side 1
rember 1971. — — seg/'r frkvstjóri Vinnuveitendasambandsins Það er svo mikil vinna eftir i samningunum, að ég er svart- sýnn á að henni verði Iokið fyrir 2. desember, jafnvel þð að aðilar færu nú að koma sér saman um lausn kjaradeilunnar, Flest bend ir því nú til þess að verkföll muni skella á, sagði Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vinniveitendasamb. íslands í viðíaíi við Vísi í morgun. — F.ins oq skvrt hefur verið frá .SNCRTUD A UMAN BLtTT' — vantar gjörgæzludeild fyrir geðsjúka afbrotamenn „Þið komuð við aum- aa blett ðneitanlega“, sagði Baldur Möller, ráðuneytisstjóri í dóms- málaráðuneytinu, er Vís ir hafði samband við hann í morgun. „Réttarkerfið á Island; hefur undangengin ár haft þá al- mennu • afetöðu, að geðsjúkum afbrotamönnum skyldj komið til gæzlu á Ktepp — það hefur ekki verið horfzt f augu við þann vanda að hér þarf að vera til gjörgæzludeild fyrir sjúka afbrotamenn — menn sem dæmdir hafa verið til öryggis- gæziu. Og síðasta hálfa árið höfum við átt við að striða breytta afstöðu ráðamanna á Kleppi — en þeir vilja gera Ktepp að almennu sjúkrahúsi, þar sem geðsjúkir séu til inni- og útimeðferðar en ekki £ inni- lokunargæzlu. — Nú sitja þrír menn f Hegn- ingarhúsinu, og hefur mikið ver- ið reynt að fá þá vistaða á Kleppi. Einn þessara manna hefur verið úrskurðaður ósak- hæfur og í öryggisgæzlu. 1 fang- elsisreglugerð eru álkvæði um að óheimiit sé að halda geðsjúkum mönnum f fangelsi? „Reglugerðin er kannski ekki 240 dollurum (um 21 þús. kr.) var stolið úr peningaveski út- lendings i gistiherbergi hans að Hötel Loftleiðum í gærkvöldi eða í nótt. — Var lögreglan kvödd tij að rannsaka málið strax í nótt, en þjófnaðurinn var óupplýstur I morgun, þegar síðast fréttist. Maðurinn uppgötvaðj þjófnað- inn, þegar hann kom í herbergi sitt 5 nótt, eftir að hafa skemmt sér um kvöldið Rámaði hann þá í að hafa skilið eftir herbergis- dymar galopnar og veskið með peningunum liggjandi inni á borði, þegar hann fór niður f sal skemmta sér. Hótelþjófnaðir em fátíðir hér, en útbreidd plága erlendis, þai sem sumir Þjófar bókstaflega sér hæfa sig í þeirrj „atvinnugrein" bregðandj sér f ýmissa gesta líki o.s.frv tij þess að komast yfir verðmæti, sem gestir geyma á hótelherbergjum sínum. En sá, sem hirti dollarana í nótt, hefur |ekki þurft að hafa mikið fyrir fengnum Sjónvarpið stöðvar áramótaskaup Flosa — langbezfa skaupið til bessa, segir Flosi „Þetta er Iangbezta ára- mótaskaup sem ég hef samið og upptakan átti að byrja á morgun. Þá skeður það, aS Jón Þórarinsson segir stopp og bætir því við eftir að hafa lesið handritið að þættinum, að þetta efni sé ekki flutnings hæft“, sagði Flosi Ólafsson leikari í viðtali við Vísi í morg un. Sjónvarpið hafði falið honum að skemmta sjónvarps áhorfendum á gamlárskvöld eins og undanfarin fjögur ára mót. Flosi hefur unnið að samningu þáttarins undanfar ið og tók hann nú fyrir um 40 atriði. 1 þeim er vikið að ýmsu því spaugilega í þjóðfé- Iaginu að sögn Flosa. „Þetta byrjar meö skop- mynd af umræðuþætti T sjón- varpi. Þar sitja nokkrir mið- aldra hippar og ræða um það hvemig umræðuþáttur í sjón- varpi eigi að vera Nú, ég er að gera grTn að pipinu í þjóðfé- laginu, en það virðist ekkj falia í góðan jarðveg" sagði Flosi, „en hins vegar býst ég við að þetta skaup verði flutt, þótt það fái ekki inni í sjónvarpinu." — Var eitthvað sérstakt í þættinum sem varð tii þess að honum var hafnað? „Ég veit það ekki, en hins vegar er ekkert atriðj i þætt- inum þar sem ekki er hnippt við einhverjum eða einhverju T þjóðfélaginu. Sjónvarpið er endanlega ábyrgt á þvi efni sem það flytur, svo það er eðlilegt að stofnunin viij; hafa hönd í bagga með því efni sem sent er út. Hins vegar finnst mér stofn- unin á stundum hafa verið fúll hátíðleg T þeim efnum." ,,Ég kæri mig ekki um að ræða þetta mál við blöðin“, sagði Jón Þórarinsson forstjóri lista- og skemmtideildar sjön- varpsins. ,,En allavega munum við hafa skemmtidagskrá á gamlárskvöld þótt það verði ekki FIosi sem annast þann þátt.“ — SG svo ákveðin — og það eru dæmj þess að mönnum hafi verið hald- ið í öryggisgæzlu í fangelsi. Einn maður var í slíkri gæzlu á Litla-Hrauni T 20 ár. Hvað snertir einn þessata manna, þann sem í öryggis- gæzlu situr, þá kom það mál upp þegar í vor að Kleppsspít- alinn taldj það ekk; í sTnurn verkahring að vista hann.“ Sagði Baldur Möller að dóms- málaráðuneytið hefði átt í marg- háttaðr; athugun í sambandi við þetta mál — og vær; unnið að þvi að finna vistarveru fyrir a.m.k einn umræddra sjúkl- inga, þ.e. pilt sem fluttur var T Hegningarhúsið af Kleppi nú í haust. Sagði Baldur að unnið væri nú að lagfæringu á Hegningar- húsinu, yrðj varið um einni miHjón króná ti] að hressa við húsið og væri kannski hægt aö bæta eitthvað aöstöðuna þar til að annast geðsjúka afbrotamenn með þvi að auka læknisþjónustu og persónu'eg tengsl við sjúkl- ingana.' — GG Hótelbjófur hjá Loftleiöum Þótt Flosi skemmti ekki landslýð á gamlárskvöld hefur hann ekki misst húmorinn og baðamaður Vísis og Ijósmyndari fóru í bezta skapi af hans fundi í morgun, Höfuðiö á borðinu kann ast sjónvarpsáhorfendur eflaust við frá síðasta áramóta- skaupi. mælti 40 manna nefnd ASÍ með því við aðildarfélög ASÍ, að þau boðuðu verkföll frá 2. desember, eftir að nefndin hafði setið á rökstólum fram á nótt á föstu- dag. AMt er enp á ‘huildu hvemig verk föilin verða framkvæmd ef til þeirra kepiur á annað borð. Að því er Bjöm Jónsson, forseti ASÍ sagði í viðtali við Vísi í morgun, getur alilt komið til greina, ailsherjarverk fölil, skæruverkföil, keðjuverkföll, eðá verkföl hjá vissum státtum en ekki öðrum. Björn og Björgvin voru sammála um það að iítið hefði þokazt í sam ‘ komuiagsátt um helgina. Á sátta- fundi á laugardaginn sem stóð í 5 kiukkustundir, gengu atvinnurek- endur nokkuö tii móts við kröfur ASl um auknar slysa- og veikinda tryggingar. Á sáttafundinum, sem haldinn var f gær gerðist hins veg ar ekkert. Fundurinn stóð í rúmar 2 klukkustundir. — VJ Hundrað með 12 rétta Um hi^ndrað manns héldu að þeir hefðu öðlazt stóra vinning inn þegar úrslit knattspyrnuget- raunanna voru kunn á laugardag inn. Þegar Vísir fór í prentun fyr ir hádegið voru komnir fram »0 miðar með tólf réttum og var þá aðeins hálfnað að fara yfir miðaha. Þeir sem voru með 11 rétta skipta hundruðum. Vinningsupphæðin er 660 þúsund krónur og mun mönn- um þykja harla súrt í broti að fá ekki nema rösk sex þúsund fyrir tólf rétta, en úrslit teikjanna á sfð- asta seðíi eru óvenju „eðlileg" — þanndg að þeir sem hafa spáð skyn að þessu sinni með En slíkt er víst fátítt í þesisu vinsæla lotterfi. v I prentsmiðju Vísis voru til dæm tveir meö tólf rétta en þar munu liklega sjö menn taka þátt í getraununum. Síminn hjá Getnaunum, sem eru til húsa í íþróttamiðstöðinni f Laug ardal, hringdi stanzlaust í allan morgun og menn urðu auðvitað hvumsa við, þegar þeir heyrðu frétt imar, enda mun þessi spávizka al gjört einsdæmi. Þeir sem hafa ell- efu leiki rétta þurfa eíkfki að gera sér neinar vonir um vinning, þar sem aitri vinningsuphæðinni verður skipt á þessa sem eru með ate Ieikina rétta. En oft hafa getraun- imar unnizt með 11 réttum. —JH Vilja leggja fálkaorðuna niður Meirihluti manna er fylgjandi því, að fálkaorðan verði lögð nið ur, samkvæmt skoðanakönnun Vísis. Þetta verður væntanlega eift af „skemmtitegu" málunum á þingi í vetur. Sjá bls. 9 iForseti Islands sæmdi í dag 6 menn heiðursmerki hinnar íslenzku fálkaorðu. — sjá bls. Flest bendir til verkfalla

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.