Vísir - 22.11.1971, Qupperneq 3
VISIR. Mánudagur 22, nóvember 1971. 3
Í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN UTLÖND
aras
Pakistanir segjast hafa
hrundið meiri háttar árás
Indverja við landamæri A-
Pakistan norðvestur af
bænum Jessore. Tvær her-
sveitir Indverja og skrið-
drekasveit tóku þátt í árás
inni. 90 Indverjar voru
sagðir fallnir og 160 særð
ir.
Pakistanir segjast hafa misst 4
og sjö hafi særzt. Sjö indverskir
skriðdrekair hafi verið eyðilagðir.
í tilkynningum Pakistanhers seg
ir að Indverjar hafi ekki komizt
gegnum varnarmúrinn.
Fréttastofa í Patóstan hefur einn
ig greint frá minni átöikum vlðs
vegar meðfram landamærunum
um helgina. Er sagt, að I öWum til-
vikum hafi Indverjar verið hraktir
á flótta.
Fjórir borgarar féilu og níu særð
ust þegar stórskotalið Pakistana
skaut á iaugardag á landamæra-
bæinn Karimganj í i-ndverska fylk-
inu Assam, að sögn indvenskrar
fréttastofu.
Indverjar svöruðu skothríðinni í
sömu mynt og í sjö Mukkustundir
skutu hvorir á aðra. Karmiganj hef
ur 30 þúsund fbúa og er hálfan
annan kíiómetra frá landamærun-
um. Pakistanir hafa marg sinnis
skotið & bæínn.
Frjálsi heimurinn
er verri en
kommúnistar'
— segir forsætisrábherra Ródesiu
ALVARLEGUR BOÐSKAPUR. Alvörugefnir hlusta borgarar í Bangkok á fréttirnar um, að Than-
on Kittikachom forsætisráðherra hafi gert byltingu og sett herlög um alit konungsríkið, Iýst
stjómarskrána úr gildi fallna og leyst upp þing landsins.
Ian Smith forsætisráðherra Ród-
esíu segir að löndin í frjálsa heim
inum séu aðalandstæðingar stjómar
sinnar og þau leggi meiri hindranir
f veginn en kommúnistalöndin.
Þetta kemur fram f viðtali við
Smith í tímaritinu U.S. News and
World Report.
Lög, sem Nixon Bandaríkjafor-
seti undirritaði í síðustu viku, gætu
rutt braut fyrir því, að Bandarík
in fari að nýju að flytja inn króm
frá Ródesíu að sögu Smiths
Hann segir í viðtalinu aö Tansan-
fa sé orðið kommúnistískt leppríki
vegna áhrifa Kínverja þar. Hlns veg
ar segir Smith, að ágreiningur
hvítra og þeldökkra bafi minnkað
í seinni tíð og flestir leiðtogar
svertingja séu famir að hugsa af
meiri skynsemi en áður.
Ný sending í
hverri viku
Glæsilegir kvöldkjólar aðeins einn til tveir af
hverri gerð, stuttir og síðir. Samkvæmissíð-
buxur og pils, blússur í úrvali kápur aðeins
krónur 3.995.-—
FANNÝ, tizkuverzlun ungu konunnar, Kirkjuhvoli — Simi 12114
Umsjón Haukur Helrrason
Rak í
gúmmíbát
í níu daga
Norska olíuskipið Polarvík kom
í nótt til vestur-þýzku hafnarborg
arinnar Wilhelmshafen með brezka
sjómanninn John Davis. Davis var
bjargað í Biscayflóa, eftir að hann
hafði rekið í gúmmfbát í níu sól-
arhringa.
Davis hafði farið í skemmtisigl-
ingu með félaga sínum fyrir fjórtán
dögum. Bátur þeirra sökk. Félaga
Davis bjargaði franskur togari eft
ir fimmtán klukkustundir, en Davis
fannst hvergi.
Flukvélar og herskip leituðu hans
í níu sólarhringa, þar sem áhöfnin
á Polarvík kom auga á hann. —
Davis var mjög aðframkominn.
INNRÁS I KAMBÓDÍU
Hersveitir Suður-Víet-
nam réðust inn í austur-
hluta Kambódíu í nótt. Þær
voru fyrir hádegið komnar
20 kílómetra inn yfir landa
mærin. Stjórnarherinn í
Kambódíu er illa staddur í
baráttunni við kommún-
ista og munu S-Víetnamar
ætla að rétta honum hjálp
arhönd.
Bandarískar herflugvéar vörpuðu
um helgina sprengjum á staði í öll
um fjórum ríkjum á Indó-Kína-
skaga. Fjórar hljóðfráar sprengju-
flugvéuar réðust gegn faltbyssu-
stöðvum í Norður-Vfetnam, sam-
kvæmt tiikvnningu firá herstjóm
Bandaríkjamianna í Saiigon f gær.
Sprengjuflugvélar af gerðinni
B-52 vörpuöu 900 tonnum af
sprengjum á Ho Chj Minh-brautina
í Laos og vegi í Kambðdíu sem
tengjast þeirri braut. Þama fara
hermenn Norður-Víetnama suöur
til vfgvallanna f Kambódfu.
Suður-Víetnamar gerðu innrás í
Kambódíu f fyrra með stuðmingi
bandarís'kira fiugvéila. Tilgangur
þeirrar innrásar var sagður vera
að eyðileggja stöðvar kommúnista
skammt frá landamærum Suður-
Víetnams.
Stjórnarher Kambódíu á í vök
að verjast í höfuðborginni Phnom
Penh.
Innrásarliðið var nokkur þúsund
manns með 65 skriðdreka.
Herstjórnin í Saigon segir, að 40
Norður-Víetnamar hafi falliö við
86 hafa látizt í innflúensufar-
aldri f Budapest síðustu tvær vik-
urnar, tilkynnti opinbera frétta-
stofan ungverska.
landamærin í nótt í grennd við bæ
inn Chum í Kambódíu.
Það voru tiltölulega fámennar
sérþjálfaðar deildir hersins sem
innrásina gerðu. Fréttamenn töldu
í piorgun, að þessum deildum væri
ætlaö að ryðja braut fyrir stærra
innrásarlið.
Um hálf milljón Ungverja hefur
veikzt og í Budapest einni munu
300 þúsund hafa tekiö veikina.
Pakistanir hrinda
86 látnir úr
flensu