Vísir - 22.11.1971, Blaðsíða 5

Vísir - 22.11.1971, Blaðsíða 5
f Í S IR. Manudagur 22. nóvember i&71. 5 £n I 1 jll I %í ■ I » Ij Í j í i i Hermann Gunnarsson lék með Valsliðinu að nýju og skoraði faílegt mark úr horninu. Þegar hann kemst í betri æfingu á hann eftir að styrkja Valsliðið. Ljósm. BS. ús Pétursson og Haukar Þorvalds- son nokkra sök á þvi. f>eir voru þó mjög strangir — en stundum full fljótir að grípa til flautunnar og gramdist ýmsum leikmönnum það og eftir leikinn voru Vaismenn talsvert grófir gagnvart þeim. Fram sýndi þarna sinn bezta leik í mótinu og lék mjög skyn- samiega. Reynsluna hafa leikmenn liðsins og þeir flönuðu ekki að neirni og Axel var hreint stórhættu legur —' og það hlýtur að koma að því, að hann verður það með öörum liðum en Fram — landslið- um. Þá munaöi mifelu, að Pábni lék með að nýju og engirm er hér öruggari í vitaköstum en hann. Valsliðið er T einhverri lægð um þessar mundir og það,; sem helzt þarf að laga er taugaspenna leik- manna og hinn miklj ótti við að tapa leik. Leikmenn. sem allan tímann eru með hugaan við tap, geta ekki orðið sigursælir. Mörk Fram skoiuðu Axel S, Páiimi 3 (öli víti) Árnj 2 Björgvin 1, Ingólfur 1, Árnar 1 og Sigurbergur 1. — Mörk Vals Gísli 6 (4 víti), Bergur 3, Gunnsteinn 2, Jón Kanls- son 2, Hermann 1 og Jón Ágústs- son 1. Tveir menn meiddust I leikn- um Siguröur Einarsson Fram, og fór hann á slysavarðstofuna, og Ágúst Ögrriundsson, Val, báðir i fyrri hálfleik. — hsím. 2. deild Tveir leikir voru háðir i 2. deild í gær. Ármann vann Fylki með yfirburðum 30—14, pg Þrótt- ur vann Stjörnuna, með enn meiri vfirburðum, 37—11. Axel Axelsson — hátt yfir vörn Vals — sendir knöttinn í mark. — aðeins Gísli skoraði fyrir Val á þeim tíma. Gifurleg harka var í leiknum og eiga dómaramir Magn- — erfíður róbur Reykjav'ikurmeistaranna i 1. deild Hann er orðinn heldur betur þungur róðurinn hjá P^ykjavíkurmeisturum V.-.ls í 1- deildinni og liðið sci sigraði alla mótherja sína í Reykjavíkurmótinu með ntokkrum yfirburðum, hefur nú tapað tveimur 'eikjum í röð. Fram sigraði Val 17—15 í gaerkvöldi og lið Fram sýndi ágætisieik — lék rólega og yfirvegað fyrir framan vöra Vals, þar til ghifur mynduðust og þar var Axel Axelsson drjúgur við að rjúfa skörð í vamarvegginn. Átta sinn um sendi hann knöttinn í mark Vals og átti öðrum fremur þátt í sigri Fram. Aöalgallinn hjá Val 1 íslands- mótinu hefur verið lítil markaskor uin. Þaö dugar skammt að skora ekk; nema að meðaltalj 16 mörk í leik, enda hefur það komið á dag- iim aö það dugar ekki, þegar Vals- liöið mætir stórskyttum annarra liða. Að vísu var Valsliðið talsvért óheppið 1 gær með dómara leiks- ins — að minnsta kosti þrisvar sinnum voru þeir of fljótir á sér og dæmdu aukakast til Vals, þeg- ar Fram-vörnin hafði opnazt. En þeir bæt,tu þetta aðeins upp fyrir Val með því að vísa þremur leik- mönnum Fram af velli — tvær mín. hverjum gegn tveimur leik- mönnum Vals. Það var gífurleg spenna T Laugar- dalshöllinni allan leikinn og hvatn- ingarhróp áhorfenda með því mesta, sem þar hefur heyrzt, Mikil taugaspenna einkenndi líka leik liðanna í byrjun og ótrúlegustu mistök áttu sér stað. Axel skoraði fyrsta mark leiksins og loks eftir rúmar fimm mTn. fundu Valsmenn leiðina í markið, þegar Gíslj tók víti. Síðan skoraði Bergur annað mark Vals, en Axel jafnaði og aftur skoraði Bergur — en það var T síðasta skipti, sem Valur hafði yfir í leiknum. Fram skoraði 3 næstu mörk og komst í 5—3 og þessi tveggja marka munur hélzt í hálfleik 9 — 7 fyrir Fram en Vai hafði tekizt að jafna í 7 — 7. Fram jók forskot sitt T þrjú mörk í byrjun síðari hálfleiks. en þegar hálfleikurinn var hálfnaður var staðan jöfn — 12—12 — og allt á suðupunkti. En Fram náði aftur tveggja macjjg f,p,ru|tu ^með mörkum Axels og Pálma og pá voru 7 mín. eftir. Og lokamínúturn- ar skoruðu bæði liðin þrjú mörk Staðan í handbolta ÞrTr teikir voru háðir í 1. deiW í gær og uröu úrslit þessi: Haukar— FH 17-20 <8—S) K.R.—Víkingur 16—21 (7-12) Valur—Fram 15-17 (7-9) Staðan í mótiiHj er nú þannig: Víkingur 4 3 1 0 74-63 7 Fram 4 3 0 1 76—65 6 F.H. 2 2 0 0 53—32 4 Valur 4 2 0 2 63-59 4 ÍR 3 111 52—52 3 K.R. 5 1 0 4 80-112 2 Haukar 4 0 0 4 57—72 0 Markhæstu teikmenn eru: Axel Axelssop, Fram 29 Gísli Blöndal, Val 24 Páll Björgvinsson, Vík. 23 Magnús Sigurðsson, Vík. 17 Stefán Jónsson, Haukum 17 Hilmar Bjömsson, KR 17 Geir Hallsteinsson, FH 15 Guöjón Magnússon, Vík 15 Þórarinn Tyrfingsson IR 14 Vilhj. Sigurgeirsson, ÍR 13 Ólafur Ölafsson, Haukum 13 Björn Pétursson, KR 13 Ólafur Einarsson, FH • 11 Bergur Guönason, Val, 11 Þórður Sigurðsson, Haukum 10 Karl Jóhannsson, KR 10 Haukur Hauksson, KR 10 Næstu leikir verða ekki fyrr e« 5 desember. Þá veröa tverr leikir í Hafnarfirði. Fyrst leika FH og ÍR og hefst sá teikur kl. 20.15, en á eftir teika Haukar og VTking- ur. Hinn 8. desember leika FH— Víkingur f Hafnarfirði. Nú eru margir með tólf rétta / getraununum! — óvenjolétt úrsfít i ensku leikjunum Það má búast vió þvi, að margír verði með 12 rétta á getraunaseðliir um núna, því það var bókstaflega ekkert um í óvænt úrslit í ensku knattspyrnunni á laugar daginn — nema stórar tölur í sumum leikjum. Þrátt fyrir metþátttöku verða vinningar því held ur litlir — og mér segir svo hugur, að jafnvel ekkert fáist fyrir 11 rétta en það kemur fram í kvöld. ÖrsRtm í teikjuraum á get- raunaseðlinum urðu þessi: 2 Coventry—Liverpooj 0—2 2 C. Palace — Chelsea 2 — 3 1 Derby—Sheff Utd. 3—0 1 Everton—Southampton 8 — 0 1 Ipswich—Huddersfield 1—0 I Leeds—Stoke City 1 — 0 1 Manch. Utd.—Leicester 3 — 2 1 Newcastle—Nottm For 2 — 1 1 Tottenham — W.B.A. 3—2 2 West Ham—Manch. City 0 — 2 1. Wolves — Arsenal ) 5—1 1 Fulham—Charlton 1 — 0 Manch. Utd. hefur enn 3ja stiga forustu T 1. deild og vann Leicester í mjög skemmtilegum leik. Brian Kidd skoraði strax eftir 90 sek, og síðan Denrs Law í f.h. Birchenall lagaði stöö- una í 2—1 fyrir hlé, en strax f byrjun síðarj hálfleiks skoraði Law. 10. min. fyrir leikslok skoraði Glover fyrir Leicester og á lokamín. átti Leicester stangarskot. Manch. City sigr- aði West Ham í einum bezta leik sem sézt hefur á Upton Park. Everton lék stórkostlega gegn Southampton og vann einn mesta sigur, sem um getur í 1. deMd. Joe Royle, sem enski landsliðseinvaldurinn valdi T síðustu viku í landslið undir 23ja ára aldrj gegn Sviss á mið- vikudag, skoraði 4 mörk og David Johnson 3. Arsenal hafði eitt mark yfir gegn ÚlfumHn í hálfleik, en á 20 mín. í sfðari hálfleik skoruöu Ulfamir fimm sinnum — mesta tap Arseoai síðan í Stoke T fyrra 5—0. Manch.'Utd. hefur nú 2S sfág, Derby og Manch. City 25. Leeds og Shef'f. Utd. 23. Liverpool 22 og Tottenham 21 stig. Ná»ar á morgun. — bstm. Yalur tapaði aftur — nú fyrir Fram 17-15!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.