Vísir - 22.11.1971, Síða 6

Vísir - 22.11.1971, Síða 6
4 V í SIR. Mánudagur 22. nóvember 1971, Gísli Blöndal fær heldur óblíoar móttökur hjá Pálma á línunni, «n hafói áöur sent knöttimj f netið aði samt Hauka 20-17 — og Haukar eru enn FH tókst að sigra Hauka í 1. deild í Hafnarfirði í gær, að viðstöddum mikl- um fjölda áhorfenda, en liðið lék langt undir getu og hætt við, að það hefði tapað Cyrir nær öllum öðr um liðum í deildinni með beim leik, sem það sýndi að þessu sinni. Það var að- eins í upphafi síðari hálf- leiks, sem FH náði góðum leikkafla og tókst þá að tryggja sér þrigsia marka forskot — og það nægðl +51 sigurs 20—17. FH er bví eina liðið í 1. deild, sem hefur tapað stigi. Ástæðuna til þessa slaka leiks FH má rekja til þess, að Geir Hail- steinsson var eitthvað alvarlega miö ur sin — tókst ekki aö skora úr hinum auöve’dustu tækifærum, lét verja frá sér víti, og missti knött- inn nokkrum sinnum í leiknum. — Ef til viH hefur Geir ekki gengiö heitl til ieiks bví bessi leikur var án stigs i 1. deildinni svo ólíkur honum, sem mést má vera — og smitaöi út frá sér í FH- liðinu. Sannast sagna er ekki gott að segja hvað gerzt heföi í þessum leik ef Haukar heföu ekki verið svo óheppnir, að Þórður Sigurös son, einn skotharöasti lelkmað ur liösins, meiddist eftir 7 mín. — og var farið með hann á spít- aia. Rétt aður hafði Þórður skor að fallegt mark, sem gaf til kynna hvað FH-ingar áttu f vændum af hans hálfu. Það eru fá lið, sem hafa efni á því að missa einn sinn bezta mann — og sízt af öllu Haukar með sitt Útla úrval leikmanna. Haukar hófu leik og strax í fyrsta upphlaupinu skoraði Ólafur Ólafs- son. Nafni hans Einarsson í FH-lið inu jafnaði og svo kom mark Þórð ar 2—1 fyrir Hauka. Rétt á eftir fór hann út af og á 9, mín. tékst Þórami Ragnarssyni að jafna — en framan af leiknum var púað á þennan fyrrum Hauikaleikmann i hvert skipti, sem hann fékk knött- inn. Geir tók siöan víti og FH komst i 3 — 2, en Ólafur Ól. jafnaði. Og þannig gekk ailur fyrri hálfieikur- inn fyrir sig — aldrei munaði nema einu marki á annan hvom veginn og ' hléi var jafnt 8—8. En á UDDhafsmínútum s.h tókst FH að gera út um leikinn. Ólafur Ein. skoraði þá tvívegis og Birgir eitt mark og það var ekki fyrr en á 9. min., að Ólafur skoraði úr víti fyrir Hauka. Ólafur Ein. svaraði strax og staðan var 12—9. Eftir 13 min. komst FH f 14 —10 — en Haukum tókst að minnka þann mun niður í eitt mark á 22. mín. 16—15, en þá kom aftur siæmur leikkafli hjá liðinu — Þórarinn skoraði eftir mikil mistök þeirra, síðan Ólafur Ein. og Þórarinn úr víti. Staðan var 19—15 og sigur FH í höfn. Bezti maður FH í leiknum var Jónas Magnússon og Ólafur Ein. hættulegastur. Þá var Birgir Finn- bogason góður í marki, þegar upp- hafsmín. eru frátaldar, Hjá Hauk um báru þrír menn af — Pétur Jóakimsson. markvörður. Stefán og Ólafur og synd fyrir liðið, að það skyldi missa Þórð svo snemma leiks Mörk FH skoruðu Ólafur Ein. 6, Geir 4 (1 víti). Jónas 4, Þór arinn 3 (1 viti), Birgir 2 og öm Siaurönson 1 Fyrir Hauka skoruöu Ólafur Ól. 7 (2 víti), Stefán 5 (1 víti). Þórður 1. Hafsteinn 1, Sturla 1, Þórir Úlfarsson 1 og Sigurður Tóakims=on 1 Dóroarar voru Biörn T<ri=tíánsson oe Karl Jóhannsson og óaemdu vfir'eitt vel hó beir haf' oft gert betur. Ekki gat ég fellt mig við þann dóm, þegar ólafur Ein. féll um félaga sinn Gils. að dæma aukakast á Hauka. — hstm. Víkingur hafði öll ráð KR í hendi sér! — og sigraði með fimm 'marka mun í gærkvöldi Vfldngar sönnuðu það í gærkvöldi að fyrri sigrar þeirra í' íslandsmótinu í handknattleik voru engin tilviljun. þeir náðu strax yfirburðastöðu gegn KR — að viðstöddum miklum fjölda áhorfenda í Laugar dalshöllinni — og höfðu síðan öll ráð KR í hendi sér. Lokatölur urðu 21—16 MET- SALA Algjör metsala var á get- raunaseðlum { síðustu viku og [ morgun taldi Sigurgeir Guð- mannsson, framkvæmdastjóri ÍBR, að um 52.600 miðar hefðu selzt. Mesta sala áður í 1 viku var rétt rúmlega 48 þúsund miðar. Potturinn verður því um 660 þúsund krónur og kemur það sér vel því vitað er að margir eru með 12 rétta Ekki vissi Sigurgeir þó þá tölu f morgun. en þá var fjöldi stúlkna að vinna við að yfirfara seðlana. fyrir Víking og með meiri einbeitingu hefði sá sigur eflaust getað orðið mun stærri. Upphafsmínútumar voru mjög Vfking í hag. KR sett; sérstakan mann til höfuðs Páli Björgvinssyni, sem elti hann um allan vöH — held ur leiöinleg leikaðferð, en getur stundum gefið góða raun. En þetta misheppnaðist algjörlega hjá KR. Víkingur skoraði þrjú fyrstu mörk- in og þegar 15 mín. vora af leik var greinilegt hvert stefndi — stað an var oröin 7—2 fyrir Víking og eftir það var enginn spenningur um úrslit — aðeins hve stór sigur Vfldngs yrði. Guöjón Magnúss. átt; hreint frá bæran leik í Víkingsliðinu — með því betra, sem íslenzkur leikmaður hefur sýnt í Laugar- dalshöHinni, og þessi hávaxni fyrirliði unglingalandsliösins sannaði, að þaö vora mikil mis tök að velja hann ekki í lands- lið leikmanna 23 ára og yngrj er leikur í Dahmörku 1 þessari viku. Guðjón sþoraði ppx mörk í gærkvöldi og notaði tíl þess níu skot — átti fimm stórgóöar lfnusendingar, sem alar gáfú mörk og tvívegis fékk hann dæmd víti, þegar brotið var il'la á honum inni á línu og Páll Björgvinsson skoraöi úr þeim báðum Já, þessi 19 ára piltur er vissulega kominn í hóp okkar albeztu leikmanna. En þaö léku fleiri vel I Vfldngs- liöinu og einn mesti aðaill liðsins nú er vamarleikurinn, sem hefux tekið adgjörum staikkaskiptum I síð ustu leikjum. Og með stórskyttun- unum Magnúsi og Páli — auk Guð- jóns — er liðið orðið mjög hættu- legt. Staðan í hálfleik var 12-7 fyrir Víking og þessi fimm marka mun- Þórður fótbrotnaði Þórður Sigurðsson, hinn ágæti [eikmaður Hauka, slasaðist illa í leiknum gegn FH, og era ekki miklar likur á að hann leiki meira f vetur. Þórður var flutt- ur á spítala og kom þar í ljós, að hann var fótbrotinn, \ auk bess, sem hann fór úr llði um ökklann. Þetta er mikið áfall fyrir Þórð og Haukaliöið sem mátti ekki við því að missa einn sinn bezta mann eins og staðan er nú hjá liðinu. Þórður var annar markhæsti leikmaður Hauka fyrir leikinn í gær með 9 mörk — og hann hafði skor- að eitt mark í gær þegar hann varð að yfirgefa leikvöllinn. — hsím. Georg Gunnarsson hinn hættulegi línumaður Víkings, sendir knött inn yfir höfuð sér í mark KR. Ljósm BB. ur hélzt að mestu tíil loka. >á mun- aði mest um framtak Bjöms Péturs sonar f KR-liÖinu og þessi 18 ára piiltur sýndi skínandi leik og skor- aði hvert markiö á fætur öðra. — Af einhverjum óskiljanlegum ástæð um var hann lítið notaöur í fyrri hálfleitoum. Þrátt fyrir þetta tap er KR4iðið í greinilegri framföj; og liöið leikur ’nu fmkíu ' betn' Kandtoattleik en í Reykjavíkurmótinu. En það vant ar herzlumuninn enn — einkum mætti laga varnarleikinn, enda sanna 112 mörk í fimm leikjum að þar er ýmislegt eins og það á ekki aö vera. Mörk Vfldngs skoruðu Guðjón 6, Magnús 4, PáH 4 (3 víti), Georg, sem er að verða einn bezti Unu- maður hér 3, Ólafur 2 og Sigfús 2. Fyrir KR skoraðu Björn 6' (2 víti), Haukur 4, Hilmar 2, Þorvarður 2, Haraldur 1 og Karl 1. Dómarar voru Eysteinn Guðmundsson og Ingvar Viktorsson. — hsím. FH í öldudal, en sigr-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.