Vísir - 22.11.1971, Blaðsíða 8
<
VISIR. Mánudagur 22. nóvember 1971.
Jjf'
VISIR
utgefanai: KeyKjapreut 'tá.
Framkvæmdastjóri: Sveinn ft. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjórj: Jón Birgir'Pétursson
Ritstjómarfulltrfii: Valdimar H. Jóliannesson
Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Bröttugötu 3b. Simar 15610, 11660
Afgi. 48: Bröttugötu 3b. Sími 11660
Ritstjóm: Laugavegi 178, Sfmi 11660 (5 línur)
Áskriftargjald kr. 195 á mánuöi innanlands
( lausasölu kr. 12.00 eintakið.
Prentsmiðja Visis — Edda hf.
nr ......................——P———
Skömmfunarstofa um áramót
Arftaki fjárhagsráðsins gamla frá haftatímanum,
skömmtunarstofan nýja, sem skírð hefur verið Fram-
kvæmdastofnun nkisins, tekur til starfa um næstu
áramót samkvæmt frumvarpi, sem ríkisstjómin hef-
ur lagt fram á alþingi, Sumpart mun skömmtunar-
stofan taka við verkefnum fyrri stofnana og sum-
part „raða verkefnum í forgangsröð“, en það er nýtt
og virðulegt orðalag á „skömmtun“.
Þetta verður ein valdamesta stofnun þjóðfélagsins.
Hún kemur í stað Efnahagsstofnunar, Framkvæmda-
sjóðs og Atvinnujöfnunarsjóðs og hefur auk þess
ótal fieiri hlutverk. Yfirmaður hennar getur orðið einn
valdamesti maður þjóðarfnnar, valdameiri en einstak-
ir ráðherrar. Til hans munu allar leiðir atvinnulífsins
liggja, — tii góðs eða ills.
Að baki þessarar stefnu liggur sú einfeldnislega
hugsun, að f jármagn og aðrir kraftar þjóðarinnar nýt-
ist betur, ef þeim er beint að ákveðnum afmörkuðum
verkefnum, sem talin eru mikilvægust. En hin sögu-
lega staðreynd er sú, að forsendur slíks dæmis eru
yfirleitt rangar. Menn taka yfirleitt skakkan pól i
hæðina, þegar þeir ákveða, hvaða verkefni séu mikU:.
vægust.
Ákvörðun, sem virðist skynsamleg í skammsýnni
samtíð, er orðin að úreltri hindrun, þegar tímamir
hafa breytzt að öld, áratug eða ári liðnu. Og þegar
allir kraftar em sameinaðir um framkvæmd rangrar
ákvörðunar, verður sóunip og tjónið margfalt gífur-
legra en elia hefði verfð- Þetta er ein meginskýringin
á hinum hrikalegu mistökum, sem jafnan fylgja áætl-
unarbúskap.
Á Vesturlöndum hefur áætlanagerð á undanfömum
ámm að mestu leyti verið fólgin í spám rm framtíð-
ina. Vísindastofnanir spá um líklega og æskiiega þró-
un og hinir mörgu kraftar atvinnulífsins taka mið af
þessum\spám, cn i mipmnnandi mUrfum mæli. Krpft-
arnir beinast í ýmgar á.trfr. som er nauðsynlegt, svo
að atvinnulífið lendi ekki á blindgötum,
Þetta minnir á þróun lífsins á jörðinni. Hvað eftir
annað hefur toppur þróunarinnar visnað, en þá hef-
ur einhver hliðargreinin tekið að sækja upp á við. Það
er viss sjálfvirkni í fjölbreytni náttúmnnar, og hlið-
stæð sjálfvirkni hefur gefizt ákaflega vel í þjóðar-
búskap Vesturlanda.
En ríkisstjómin okkar miðar ekki að áætlunum,
sem séu spár og leiðsögn án vaidboðs, heldur að áæti-
unum, sem „raði verkefnum í forgangsröð“; bind-
andi áætiunum skömmtunarkerfisins; áætlunum,
sem leiða tii aðgerða, er trauðlega verða aftur teknar;
áætiunum, sem enda í sovézka dæminu um dráttarvél-
amar þúsund, er stóðu ónothaefar, vegna þess að
akrúfurnar þúsund vantaði.
f skömmtunarstofunni nýju hefur rfðcsstjómin
fundið þá risaeðlu, sem hén tehH’ hástig þróunar-
irmpr.
BANDARÍKIN SUNDRUÐ
ILANDHELGISMÁLUNUM
Vandamál Nýja Englands svipuð okkar -
En samtimis er eins konar „þorskastrið"
við Suður-Ameriku
Bandaríkin em sundmð
í Iandhelgismálum. Dóm
stólar munu nú athuga,
hvort það gæti sam-
rýmzt stjómarskránni,
að Massachusettsfylki
færi fiskveiðilögsögu út
í 200 mílur á eigin spýt-
ur. Stefna bandarísku
stjómarinnar hefur ver-
ið öll önnur. Bandaríkin
em talin meðal þeirra
ríkja, sem helzt vilja tólf
mílna landhelgi hjá öll-
um ríkjum heims. En
hagsmunir ýmissa fylkja
fara ekki saman.
Minnkandi ýsuafli
1 fylkjum Nýja Englands
standa fiskveiðar á gömlum
merg. En þeim hefur hnignað.
Erlendir veiðiflotar, etokum
rfissneskir, hafa veitt þar upp
undír landstéina.
Bandarískir fiskimenn veiddu
ailt tipp f 62 þfiáund tbriii'hf ”
ýsu við Nýja England fyrir
nokkrum árum í ár mun veiöin
senniiega vera um tíu þfisund
tonn, og ýsuverð hækkar. Þessi
vandamá! eru nærri hin sömu
og okkar. Þaö er þvi eðlilegt,
að fólk á þessum slóðum vilji
fitfærslu landhelgi.
'
Engin þjóð flytur jafn
mikið inn af fiski
Rússnesk skip hafa stóraukið
athafnir sTnar við strendur
Bandaríkjanna undanfarin fimm
ár. Rfissar veiða við vestur-
ströndina frá Maine til Norður-
Karólínu. Meðan afl; þeirra vex
og afli f heiminum hefur tvö-
faldazt á seinasta áratug, hefur
iifii p • '' ríiíjari-.a ..aldur farið
jp rai.iaadí.
Engin þjoð flytur jafn tpikið
inn af fiski og Bandaríkjamenn.
Fiskiðnaður hefur staðnað, flot-
inn er fir sér genginn. Meðal-
aldur fiskimanna f Bostón' er
sagður vera um sextugt. Víða t
fylkjunum eru í gildi lög. seim
eru fiskimönnum þung byrði.
Til dæmis, að bátamir skuli
vera smlðaðir í Bandaríkjunum
sjálfum, sem gerir þá allt að
tvöfalt dýrari.
Gætu ráðið úrslitum í
kosningum
Fylkin f Nýja Englandi, sem
að sjó liggja, eru Maine, Massa-
chusetts Connecticut, Rhode
Island og New Hamphshire.
Þama eru atkvæði, sem gætu
ráðið firslitum í forsetakosning-
um.
Sum þorpin á þessum slóðum
minna á íslenzk sjávarþorp.
Hugur margra hinna eldri er
bundinn sjónum. Iflct og héf
gerist.
Á vesturströndtoni ríkir
einnig mikil og vaxandi gremja
vegna aukinna veiða erlendra
sfeipa.
Edward Kennedy er þingmað
nr Massachusettsfylkis og
hann verður að taka tillit til
fiskimannanna.
iiiiniimi
flffi BHflES
BIIIIIBIIIII
Umsjón: Haukur Helgason
Nixon verður að hugsa sinn
gang.
Bandaríska stjómin
greiðir sektir fyrir land-
helgisbrot í Ekvador
og Perú
Á hinn bóginn stunda margir
bandarískir fiskimenn veiðar á
fjariægum miðum. Þeir sigla
suður með ströndum Amerfku
og veiða undan ströndum S-óur-
Ameríkjuríkja. Þar skerst sí-
fellt í odda. Eins og kunnugt er
hafa mörg rfkin á þessum slóð-
um fært landhelgina fit f 200
mílur. Það er einkum við
Ekvador, sem Bandarfkjamenn
kljást Bandaríkin viðurkenna
enga 200 mTlna landhelgi,
Ekvadormenn eru sTfellt að taka
bandarísk veiðiskip innan 200
mílna landhelgislinu sinnar.
Bandarisk stjómvöid mótmæla,
og oft mættj virðast at reiði-
lestrinum, að stríð væri yfir-
vofandi mxllj ríkjgnna. Að lokum
fer jafnan svo, að Ekvadormenn
dæma bandariska skipstjóra i
sektir, og bandaríska stjórnin
greiðir þær, upp T 12 milljónir
króna. Svipuð saga gerist við
strendur Perfi sem er orðið
mesta fiskveiðiriki heims í tonn-
um Perfi hefur 200 mílna land-
helgi og fylgir henni fram meö
sama hætti og Ekvador.
Fréttir um töku bandarískra
veiðiskipa við strendur Suður
Amerfku eru oft „spennandi"
lesefni bandariskum almenningi
og ráðamönnum. Þær vekja at-
hygli og auðvitað hneigjast menp
til að standa með sínum löndum
í slagnum.
Útfærsluáhugi Nýja Englands-
fylkjanna hefur því sem stendyr
ekkj nema takmarkað fylgi.
Umfram allt er þó hinum banda
risfea hversdagsborgara ófeunn-
ugt um flækjumar í þessu máii.
yfirlýsing stjómvalda í Massa-
chusetts murru þó væntanlega
vekja atfayglí og áfeuga, þegar
fram f sækir.
Stundum fara hin tvö, annars
óITku sjónarmið saman, eins og
tij dæmis þegar útgerðarfélai:
hefur skip við veiðar bæði
heima við og við strendur Suð-
ur-Amerfku. Helzt vildu Banda-
ríkjamenn bæðj halda kökunni
og éta hana, hafa sem mesta
eigin landhelgi. meðan aðrar
þjóðir hefðu hana sem minnsta.
Flestum ríkjum seinni
í tólf mflumar.
Bandariska þingið hefur sam-
þykkt að fiskveiðilögsaga sé 12
mflur frá grunnlTnum. Þetta er
nýtilkomið og Bandaríkin voru
flestum rfkjum seinni tfl að
stíga þetta skref. En bandarfsk
stjómvöld hafa ekk; ætlaö sér
lengra Þar koma til sðgunnar
stórveldishagsmunir, sem þau
telja að verja þurfi.
Þetta lýtur að spumingunni,
hver verði afstaða bandarískra
stjómvalda til væntanlegrar út-
færslu íslendinga. Sfi afstaða er
ekki Ijós sem stendur, þótt sitt-
hvað hafj bent til, að þau yrðu
okkur ekki hliðhoH. Ör þessu
fæst ekki skorið, fyrr en síðar.
En Nixon mun þurfa að hugsa
sinn gang, áður en bann tekur
afstöðu sína Fiskimenn og ejAv-
arfitvegur yfirleitt hafa yflr?eltt
verið olnbogabörc hjá bonóa-
rfskum stjómméhKi-iö" ...:. Það
er ekkj viat, að það tfl
tengdar.
i