Vísir - 22.11.1971, Síða 10

Vísir - 22.11.1971, Síða 10
FASTEIGNIR Höfum kaupendur aö öllum stærð- um íbúða, í sumum tilfellum er um staðgreiöslu a ðræöa. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Sími 15605. I DAG 3 ÍKVÖLD SJÓNVARP KL 20.30: Hreinn og klár show-bissnes! — seg/r óvald. um jbátt sinn „Tveir og hálfur' VSJTEL mLEIÐIB STT 1CC1 NCTT f samvinnu við Egyptair Sefnlr Hótel Loftleiðir til egypzkrar kynningarviku dagana 22.—29. nðv. Tfirmatreiðslumaður verðmr Altid Yousef frá Cairo. Arabiskir réttir framreiddir alla vikuna. Magadansmærin Wafaa Kamel ásamt austurlenzkri Egyptair gefur minjagripi öilum konum, er koma til kynn- ingarvikunnar. Auk þess verður dregið um vinninga, hvert kvöld. BORÐAPANTANIR f SÍMA 22321 EÐA 22322 21.00 V í S I R . Mánudagur 22. nóvember 1971. SBS.ÍUT.BÍK. m : Ólaf Forberg ANDLAT Páll Vídalín Guðmundsson, Skjöl orekku, Hvammstanga, andaðist 11. nóv., 74 ára að aldri. Hann verður arðsunginn frá Fossvogskirkju M. 15. Oddur Eysteinsson, Ljósvallagötu 26, andaðist 16. nóv., 67 ára að aldri. Hann verður jarðsuniginn frá Neskirkju kl. 10.30 á morgun. Katrin Jönsdóttir, Langagerði 26 andaðist 15. nóv. 76 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Foss- vogskirkju kl. 1.30 á morgun, Margrét Andrésdóttir, Hamrahli? 17, andaöist 15. nóv., 72 ára aö aldri. Hún verður jarðsamgin frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. ibR, ® Egill Eðvarsson og Ómar Valdi- J marsson eru einir um gerð ungl- • ingaþáttarins, sem er á dagskrá • sjónvarpsins í kvöld. hefur lykilinn uð betri afkomu fyrirtœkisins.... .. . . og við munum oðstoða þig við að opna dyrnar að auknum viðskiptum. VISL Auglýsingadeild Símar: 15610 — fyrsti landssimastjóri , \ á Islandi 1 dag eru 100 ár liðin frá fæðingu Ólafs Forberg. Hann var Norömaður fæddur í Maasö og lagði á unga aldri stund á símafræði, HJaut hann skjótan frama í heimalandi sínu og þegar Hannes Hafstein leitaði að hæfum manni til að standa fyrir símalagningunni í905 varð Olaf fyr ir valinu. Gerði hann áætlanir um framkvæmd verksins og kostnaðar hlið þess. Stóðst áætlunin svo vel, að í dag mundj slíkt talið til krafta verka. Var ánægja mikil með verk- ið og kom annar en Olaf Forberg naumast til greina til áð stjórna Landssíma íslands. ber>qr -'nunin tók tii starfa 1906, Síðar varð Ól- af Forberg íslenzkur r’íkisborgari, I en í höndum hans mótaðist Lands- 0 sími íslands í rúma tvo áratugi, en i 1927 lézt hann. Meóal barna lians og konu hans Jenny Olsen, er Bjarni Forberg bæjarsímastióri '— Er nú samstarfið búiö að vera, hugsuðum við meö okkur, er við sáum í sjónvarpsdag- skránni, aö Ómar Valdimarsson er skrifaður einn fyrir unglinga- þættinum sem er á dagskránni í kvöld. — Nei, o-neijsvaraði Ómar að- spuröur, það hefur aldrei verið meiningin, að við þyrftum endi- lega að standa öli fjögur að þess um unglingaþætti hverju sinni. — Það er meira aö segja í ráði, að við skiptum svona með okkur verkum ef okkur bíður svo við að horfia. Þessir sóló-þættir munu þá standa á hálfum, minn núna •••••••••••••••••••••••• ber t.d. heitið tveir og hálfur. — En um hvað snýst hamn? — Ja, nú segi ég ekki boffs. Þaö er eina prinsip okkar, sem að þáttunum stöndum, að gefa aldrei neitt upp um efni þeirra. Þá fara engir aö gera sér vonir, sem geta brugðizt — eins og ann að. Hitt get ég sagt þér, hélt Óm- ar áfram, að þátturinn var tekrnn upp „live“, og að vióstöddum á- horfendum, krökkum úr myndiist arskólanum og húsmæðraskólan- um og svo hist og her að, altt sam an sprelllifandi fölk. Þetta er, Skal ég segja þér, hreinn og klár showbissnes, eins og mig hefur alltaf langað til aS standa að. Og þú mátt hafa mig fyrir því, að það sem við vorum að reyna að gera með þessum þætti tókst fullkomlega. Það hef- ur áreiðanlega aldrei náðst betxi stemning í sjónvafpssal en ein- mitt þarma, við töku þessa þátt- ar, sagði óvald. að lokufn. PAPPIRj PAPPIRj PAPPIRj Höfum fyrirliggjandi: jólaumbúðapappír fyrir verzlanir í 40 og 5 7 cm breiðum rúllum. WÉUL AG S V> n E W T 111J A Vi If. V, Soítalaslíg 10. i Sími sölu'manns 16662. Athugið Hófsamur, ungur Bandaríkjamaður óskar eftir fastri vinnu viö ferö^mál eða umhverfismál (t.d. haffræði, jarðfræöi). Er fús til aö ferðast hvert á land, sem er. Vinsamlegast hafið* samband viö Hótel Borg. sími 11440

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.