Vísir


Vísir - 22.11.1971, Qupperneq 14

Vísir - 22.11.1971, Qupperneq 14
14 VISIR. Mánudagur 22, növeniuer 1U7I. ► . TIL SOLU Til solu gott borðstofusett. — Ermfremur nýr kjóll-'nr. 2/2. Sími 32234. Ljósmyndasfcækbari ásamt fyilgi- 1 hlutum og BTIÍ þvottavél ti'l sölu. Simi 33077. Til sölu 2 Pfaff verkstæöissauma vélar, önnur zig-zag. Sími 23699. Til sölu nokkrir notaðir iampair. Sömuleiðis 3 svartir dömukjólar, meðalstærðir. Sími 32806 eftir kl. 6. Til sölu græn tækifæriskápa, kr. 600, ljósblátt burðarrúm með stopp aðri dýnu, kr. 1500. Uppl. að Hóls vegi 16, kj. Notað gólfteppi til sölu í Stiga- hlíð 36. Simi 31222. Til sölu Wox gitarmagnari, Selm- er box, Yahama-gítar Uppl. f síma 41624. Húsmæður athugið! Okkar vin- sæli lopi kominn aftur í öllum sauðalitunum. Teppi hf. Austur- stræti 2. Óska eftir að kaupa plötuspilara. Sími 32902. Víxlar og veðskuldabréf. Er kaup andi að stuttum bílavíxlum og öðrum víxium og veðskuldabréf- um. Tilb. merkt: „Góð kjör 25%“ leggist inn á augil. Vísr». FATNAÐUR Óska eftir brúðarkjól með slöri I lifciu númeri 36—38. Sími 32248. Kápur til sölu. Kápusaumastof- an Diana. Sími 18481. Mjög fallegur sfð'ur brúðarkjóll með slöri á granna dömu, til sölu. Til sýnis að Eiríksgötu 13, jarð- hæð, £ dag og næstu daga. Nærföt, náttföt og sokkar á drengi og telpur í úrvali. Hjarta- gam, bómuilargarn og ísaumsgarn, ýmsar smávörur ti'l sauma. Snyrti vörur Yardley o. fl. Eitthvað nýtt daglega. Ögn, Dunhaga 23. Vinsælar jöla-, brúðair- og aðrar tækifærisgjafir eru hjólilaga og fer hymdu púðamir hjá Hanzkagerð- inni, Bergstaðastr. 1. Nýir litir. — Fást einnig í síma 14693. Til söIu mjög vel með fariö barnarimlarúm á hjólum, ungbama vagga og ensk telpukápa á ca. 2ja ára (nr. 18). Sími 43043 eftir kl. 16. Tll sölu era ísskápur, Baby-stnau vél og strekkjari. Sfmi 24880 eftir klukkan 5. TU sölu tækifærisfatnaður nr. 38—40, og skápur í harrsa-hi'llur. — Sími 40691 eftir kl. 6. Hafnarfjörður og nágrenn'. S,elj- um stofufugla, fuglabúr, fóður, — ásamt öllu tilheyrandi fyrir fugla, fiska, gullhamstra og skjaldbokur. Einnig hunda- og kattaólar og m. fl. Opið frCJd. 5—10 að Reykjavíkur- vegi 30, Hafnarfirði. Sfmi 52171. Smelti — emalering — smelti. Tómstunda-„hobby“ fyrir alla fjöl- skylduna. Ofnamir sem voru sýnd ir á sýningunni I Laugardalshöll- inni eru komnir, sendum í póst- kröfu um land alít. Ofn, litir, plöt- ur spaði, hringur næla, ermahnapp ar, eymalokkar. Verð kr. 1.970. Nýkomin dress á telpur, stærðir 2 — 6, ennf.remur stutterma peysur, stærðir 1—6, mjög hagstætt verð. Mrkið úrval af röndóttum barna og táningapeysum, jakkar með rennilás, stærðir 6—16, Mittisvestin röndóttu í öllum stærðum komin aftur. Opið frá kl. 9—7 alla daga. Prjónastofan Nýlendugötu 15A. Ódýr skrifborð, framleidd úr eik og tekki, stærð 120x60 cm, borðin eru vönduð og henta námsfólki á öllum aldri G. Skúlason & Hlið- berg, Þóroddsstöðum. R. Sími 19597 Takið eftir, takið eftir. Kaupum og seljum vel útlítandi húsgöen og húsmuni. Svo sem borðstofuborð og stóla, fataskápa, bókaskápa, og hillur, buffetskápa, skatthol, skrifborð, klukkur, rokka og margt fleira. Staðgreiösla. Vöruveltan Hverfisgötu 40 B Sími 10059. Kaup og sala. Forkastanlegt er flest á storð, en eldri gerð húsmuna og húsgagna er gulili betri, Komiö eöa hringið i Húsmunaskáionn Klapparstfg 29, sími 10099. Þar er miðstöð viðskiptanna. Við staðgreið um munina. Homsófasett — Hoimsófasett. — Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsófasettin sófamir fást \ öllum lengdum úr palisander, eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæöa. — Svefnbekkja settin fást nú aftur. Trétækni, Súð arvogi 28, 3. h Símj 85770. HEIMILISTÆKI Kópavogsbúar. Jólafötin á bömin, dengjavestisföt í úrvalj einnig peys ur Og stakar buxur. HeiigaHar á drengi og stúlkur að 12 ára. Allt á verksmiðjuverði. Prjónastofan Hlíðarvegi 18 og Skjólbraut 6. Verzl. Kardemommubær Lauga- vegi 8. Skyndisala á skyrtum. Hvit ar skyrtur 100% cotton á kr. 295. Tilvaldar til litunar í skærum tizku- litum. Kardemommubær Laugavegi 8. HJ0L-VAGNAR Takið eftir! Sauma skerma og svuntur á barnavagna. — Fyrsta flokks áklæði. Vönduð vinna.' Slmi 50487, Öldugötu 11, Hafnarfiröi. Sófi og tveir stólar til sölu, og 2ja manna sófi. Sími 10802. Ódýrir, vandaöir svefnbekkir til sölu. Öldugötu 33. Sími 19407. Gróðrarstöðin Valsgarður við Suðurlandsbraut 46. Sími 82895. — Blóm á gróðrarstöðvarverði, margs konar jólaskreytingar- efni. Gjafavörur fyrir böm og full- orðna. Tökum skálar og körfur til skreytinga fyrir þá sem viija spara. Ódýrt 1 Valsgarði. að leggja upp að vegg á daginn. — Lengd 1,20. Sfmi 38942. TH söhi notað sófasett og sófa- borð. Sími 32021. 4ra sæta sófi, stóll og sófaborð tll sölu. Sftni 42105. Svefnsófi, einis manns, lítið not- aður, tilsölu. Hentugur fyrir stúlku Samkomutej^ um verð. Sími 34064 eftir M. 18. Hvað segir sfmsvari 21772. — Reynið að hringja. Vestfirzkar ættlr (Arnar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, við mjög sanngjörnu verði. Fyrri bindin eru alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir til að vitja seinni bindanna aö Víðimel 23, sími 10647. Otgefandi, Til söki vegna flutnings hansahill ur, hansaskrifborð með 3 skúffum, hansaskápur með glerhurð og svefn sófi. Sími 33756 eftir M. 5. Ég vil kaupa notaðan en vel með farinn 2ja manna svefnsófa. Sími 36057. Samkvæmistöskur, kventöskur, hanzkar, slæður og regnhlffar. — Mikið úrval af unglingabeltum. — Hljóðfærahúsið, leðurvömdeild, Laugaveg; 96. Vil kaupa failegan, gamlan sófa. Sími 14655. Svefnsófi og tveir stólar óskast í skiptum fyrir sófasett, 4ra sæta sófi. Hjónarúm með áfösturti nátt borðum til sölu á sama stað. Sími 23959. Visisbókin (Óx viður af vísi) fæst hjá bóksölum og forlagtnu. Slmi 18768. Sófi. Vandaður, nýtízkulegur, dökkblár, 4ra sæta sófi tii sölu. — Sími 20378 efftir M. 19. ÓSKAST KcYPT 1 Tveir gamlir stóiar óskast (innbú- ttíll) með dökkum tvíörmum. Sömuleiðis óskast gömul vegg- jtlukka. Uppl. í síma 31197. Hjónabekkir 3 geröir verð frá kr. 8.800 1x2 svefnsófinn kr. 11.970 staðgr. Einnig nokkrir upp- gerðir svefnbekkir á góðu verði. — Opið til kl. 10 e.h. á föstudag og 6 eii. á laugardag. Svefnbek^jaiðjan Höfðatúni 2. Sími 15581 Rennibekkur fyirir tré óskast. — Má þarfinast (lagfæningar. — Sáni 51581 eáfcHd. 7. Sjálfvirk Hoover þvottavél, Key- matir Norge tauþurrkari og Rafha þvottapottur, stærsta gerð, til sölu, alilt á tækifærisverði. Raftækjaverk stæði Axels Sölvasonar Ármúla 4. Sími 83865. Til sölu þvottavél ekki sjálfvirk. Sími 30805. BÍLAVIÐSKIPTI Demparar í VW, Land Rover, Benz, Opel og Taunus 12 M. Mikið úr- val af varaihlutum í VW og Land Rover. Nýkomið mi'kiö af aukablut um í VW. Bílhlutirhf. Suðurlandsbr 60. Sími 38365. r Til sölu Benz 190 ’56, þarf -smá- vegis viðgerð, góðir greiðsluskil- málar, einnig Opel ’55 til niðurrifs, góð vél, gírkassi og klæðning. — Sími 25358 eftir kl. 5. VW árg. ’64 til sölu nýsprautað- ur og ryðbættur, gott verð gegn staðgr. Sími 38271 eftir kl. 7. Til sölu í Bedford: hásing, gír- kassi, fjaðrir o, fl. í góöu lagi, — sumt nýtt. Sími 99-3103—7. Fíat 125 árg. ’69 til sölu. — Má greiðast með skuldabréfi eða eftir nánara samkomulagi. Sími 84201. Ford Taunus 17 M til sölu árg. '59. Verð kr. 15 þús. Sími 11697 eft ir kl. 7. Tllb. óskast I Ford Zephyr 4 ’62 skemmdan eftir aftanákeyrslu. — Einnig tiil sölu á sama stað Consul 315, fallegur og góður bíll. — Sími 83381. Tökum að okkur að klæða sæti og spjöld 1 bifreiðar. Talávert lita- úrval. Sími 25232._______________ Bilasala opið til kl. 10 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga til kl. 6. Bílar fyrir alla. Kjör fyrir alla Bílasalan Höfðatúní 10. Sími 15175 — 15236. Vil kaupa VW vél, helzt 1200 eöa 1300 cc. S)'m,' 10074. Síis,ar. Ódýrir sílsar í flestar bfl- tegundir. Sími 34919 eftir kl. 7 á kvöldin. COPIB Guði sé lof ða á morgun verður komin helgi. Ul_____Jl~_ ~UCHDL — Eiginlega finnst mér, Lúkki,, að þú ættír að byrja að reykja aftur. EFNALAUGAR Þurrhreinsunin Laugavegj 133. Kemisk hraðhreinsun, kilóhreinsun. Pressun. Sími 20230. EINKAMÁL Fimmtugur reglusamur ekkjumað ur óskar að kynnast konu eða ekkju 40 — 50 ára Tilboð með síma- númeri og helzt einhverjum upplýs ingum sendist afgreiðslu Vísis fyrir 25. þ.m. merkt: „Algjört trúnaðar- mál“. HÚSNÆDI í Góður geymsluskúr til leigu í míöbænum. Uppl. í Fasteignosöl- unni Óðinsgötu 4. HÚSNÆÐI ÖSKAST Herbergi óskast. Reglusemi. Sími 30621. Reglusamur sjómaöur óskar eftir herbergi. Helzt forstofuherbergi. Uppl. I síma 81645. HJÁLP! Er ekkj einhver i Reykjavík sem getur lei'gt 18 ára reglusamri stúlku, sem sárlega vantar herbergi, gergn greiðslu eöa. sem líka kemur til greina húshjálp, barnagæzlu eöa aðstoð viö eldra fólk Gerið svo vel aö hringja I síma 22738. íbúð. Óska að taka á leigu 2ja — 3ja herbergja íbúð sem allra fyrst. Sími 32434 Ungt, barnlaust par óskar eftir 2—3 herb fbúð til Irfgn eða kaups. Reglusemi og nokknni fyrirfEam- greiðs'hi heitið. Uppl. í síma 37339. Reglusaman mennitaskóianema vantar herb. til að Iesa L Helzt í Hlíðuinum. Sími 10460 effciir kl. 7 á kvöidiin. Gott boð. Ung og dugleg hjón óska að taka á leigu fbúð sem fyrst. Mætti þarfnast standsetoing ar eða lagfæringar. Einhver fyrir- framgr. ef óskaö er. Meðmæii. Sími 40009 eftir M. 7 e.h. Fóstra óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Sími 83948 eftir kl. 6. Bamlaus hjón óska eftir 2ja tíl 3ja herb. ibúð til leigu. — Sími 24893 og 18948. íbúð óskast. Einhleypur maður 1 millilandasiglingum, sem er mikið aö heiman, óskar eftir 2ja tál 3ja herb. íbúð. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 22922 og 82828. Fullorðin reglusöm hjón öska eftir hlýrri 3—4 herb. ibúð, æskjj legast í austurborginni. Sími 13467.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.