Vísir - 22.11.1971, Qupperneq 16
enga
fálkaorðuna
Forseti íslands befur i dag sæmt
eftirtalda íslendinga heiðursmerki
hinnar ísjenzku fálkaorðu:
Jakob Frímannsson, stjórnarfor-
mann S.Í.S., Akureyri stórriddara-
krossi, fyrrr störf að samvinnu-
málum.
Guðmund Marteinsson, formann
Skógræktarfélags Reykjavikur,
riddarakrossi, fyrir störf að skóg-
ræktarmálum.
Óskar Gíslason, Ijósmyndara,
riddarakrossi, fyrir störf á sviði
kvikmyndagerðar.
Sigurð Ágústsson, útgerðar-
mann, Stykkishólmi, riddarakrossi,
fyrir störf að sjávarútvegsmálum.
Steingrím Áma Bjöm Davíðsson,
fyrrverandi skólastjóra, riddara-
krossi fyrir störf að félagsmálum.
Þóru Einarsdóttur, forstöðukonu
félagasamtakanna Verndar, riddara
krossi, fyrir störf að líknarmáium.
ÓTTUMSTAD ÁIN VCRDI
HÉR TIL FRAMBÚDAR
— segir simstöðvarstjórinn i Lindarbrekku
Jökulsá á fjöllum reif sig út úr farvegi sinum
- Þrir bæir i Kelduhverfi einangraðir
— Hún er heldur óvel-
komin hingað, sagði
Gunnar Indriðason sím
stöðvarstjóri í Lindar
brekku, en Jökulsá á
Fjöllum fellur nú fram
með túngarðinum hjá
Keldunesbæjunum svo-
kölluðu. Áin reif sig út
úr farvegi sínum nokkr-
um kílómetrum neðan
við brúna hjá Ásbyrgi.
Þrír bæir eru einangrað
ir'þar sem áin rýfur
vegasamband við þá.
Við óttumst aö áin verði
þarna til frambúðar, sagði Gunn
ar. Bg fór í gær við aiman
mann að klakastífl'unni og mér
Kzt ekki á að hægt verði að
sprengja stífluna upp. Við vitum
ekki hversu mifcið af ánni feliur
í sínum gamla farvegi, þar sem
hún er þar öll undir ís, en hún
virðist falila hér mestöll fram
með Keldunesbæjunum og £ svo
kaliaðan Stórárfarveg.
Áin fellur þarna yfir sand-
ginæðsilusvæði, sem unnið hefur
verið að síðustu árin og er ótt-
azt að hún eyðileggi sandgræðsl
una. Þama bafa verið græddir
upp tugir hektara og gróður-
inn er fremur veikburöa ermþá.
— Það vax á miðvikudags-
morgun að ég sá að hún var kom
in hingað. Ég æt'laði að fama mieð
póst niöur á bæina, sem rrú eru
einangraðir en komst ekfci og
síðan hefur verið vegasambands
laust þangað niöur eftir. Nokkr-
síma- og rafmagnsstaurar eru
umflotnir en þeir eru ekki í
neinni hættiu ennþá.
— Við höfum ekkert farið yf
ir ána enn þá sagði Egffil Stef-
ánsson bóndi á Syðri-Bakka, en
það er einn bæjanna, sem ein-
angraður er. Hdns vegar munum
viö reyna að fara yfir hana á
báti, ef þörf krefur. Prúin þurfti
að komast suður trl Reykjavikur
með bam til læíbninga en það
bráðiliiggur ekki á þvl enm þá að
vísu. — Þetta er ekki orðið tíd
baga fyrir otobur enn þá, sagöi
Egiill. —JH
Náum við Græn-
lenzku sjónvarpi?
■— eða beir okkar?
Svo kann að fara að það verði
grænlenzka sjðnvarpið sem fyrst
verður hægt að ná hér á landi,
að minnsta kosti ættu Vestfirð-
ingar möguleika á því, ef tækni
leg atriði fara saman, það er að
segja hvort íslenzk sjönvarps-
tæki skilja grænlenzkar sendi-
stöðvar.
Grænlendingar eiga nú kost á því
að fá sjónvarp sem ná myndi yfir
allt Grænland, það er að segja að
tæknilegir möguleikar em fyrir
hendi til þess að koma því á fót ef
framkvæmdir verða ákveðnar.
Á ítialfu og Japan hafa verið fram
leidd útsendingarkerfi sem eru sér
stakiega ætluð fyrir dreifbýli og
önnur þau landssvæði sem fátt fólk
býr á.
Grænlenzka taeknistofnunin hefur
í nokkur ár haldið uppi tilraunum
með VHF-dreifingarkerfi, sem er
svipað og hér á landi, en það hefur
þá annmarka að aðeins em mögu-
leikar á 50 rásum tM útsendingar,
en kerfin frá Japan og ítailru eru
með alit að 1000 rásum, og koma
að notum þar sem þörf er á 600—
700 rá^um.
Kérfið sem tæknistofnunin fief-
ur verið með tiiraunir á fram aö
þessu er hægt að víkka út með
þessu nýja kerfi frá Ítalíu, og kem
ur það tiil með að gjörbylta öllum
fyrri áætlunum um dreifingu sjón-
varps um GræmLand. Á það sérstak
lega við um þá niðurstöðu nefndar
sem starfaði að þessum málum að
kassettusjónvarpstæki kæmu helzt
til greina og þá færi dreifing efmis
fram á sama hátt og kvikmynda-
húsafilmur eru nú sendar á miili
í Grænlandd. — JR
Mjög harður árekstur varð á Skúlagötu rétt fyrir klukkan níu í morgun, Skullu saman fólksbíll og
jeppi og slasaðist ökumaður fólksbílsins. Skarst hann á höfði og var fiuttur á slysavarðstofu. Bílamir
voru mjög mikið skemmdir eftir áreksturinn. — Slysið varð með þeim hætti, að fólksbílnum var
ekið vestur Skúlagötu á vinstri akrein og jeppanum í aust.urátt á vinstri akrein. Rétt áður en
bílarnir mættust tekur fólksbíllinn sig úr úr eðlilegri bílaröð og beygir yfir á öfugan vegarhelming
beint fyrir framan jeppann. Skullu bíiarnir saman og náði hvorugur ökumanna að bremsa f tæka tið,
Ekki var unnt að yfirheyra ökumann fólksbílsins í morgun um nánari atvik óhappsins. —SB
Þrir árekstrar urðu í Reykjavfk í gær, þar sem grunur lék á því
að Stútur hefði setið við stýrið. Þessi varð á Laugalæk kl. 20.25
í gærkvöldi, og urðu mikil spjöll á bílunum eins og myndin ber
með sér. Kona ók bílnum á myndinni og lék sterkur grunur á því
að hún hefði ekið undir áhrifum áfengis. —GP
„Læknadeila" í Keflavík
„Læknadeila“ virðist i upp-
siglingu í Keflavík. Blaðið „Suð
umesjatíðindi“ birti á föstudag
inn bréfaviðskipti sem verið
hafa milli sjúkrahússtjómar
bæjarins og Ingvars Jóhannsson
ar, framkvæmdastjóra í Ytri-
Njarðvík.
Snýst málið um þá reglu sjúkra-
hússins, að leyfa ekki öðrum lækn-
um að sinna sjúklingum á sjúkra-
húsinu, en þeim læknum sem þang- !
að eru ráðnir,
Yfirlæknir Sjúkrahúss Kefla-
víkur er Kristján Sigurðsson, skurð
læknir og kvartar Ingvar Jóhanns-
son undan bví að aðrir læknar, þ.e.
starfandj heimilislæknar úti í bæ,
fái ekkj að sinna sínum sjúklingum
þar á sjúkrahúsinu.
Segir Ingvar aö það hljóti eðli-
legt að teljast, að fyrrverandi
sjúkrahússlæknir Jón K. Jóhanns-
son, skurðlæknir, skeri sjálfur upp
sína sjúklinga þar á sjúkrahúsinu
— og starfi raunar \ tengslum viö
sjúkrahúsið, enda hljóti heilbrigð-
isþjönustu að vera betur borigið
með þvi að tveir læknar hafi um
hana samstarf.
Reglur sjúkrahússins kveða hins
vegar á um að yfirlæknir sjúkra-
hússins skuli einráður þar innan
veggja „og raunar. er starfsaðstaða
□ Leitarflokkar, Hjálparsveit
skáta o.fl., voru kallaðir út og
hafðir til taks, vegna tveggja
jdrengja, 6 og 7 ára, sem saknað
var í gær — en fundust svo í
sömu mund og leit átti að hefjast.
Lýst var eftir drengjunum um
kl. 15.30 í gærdag en þá
höfðu þeir verið að heiman. frá því
kl. 9.30 um morguninn. F.ftir að
lýst hafðj verið eftir þeim gaf sig
ekki fyrir hendi“ sagði Jóhann
Einvarðsson, bæjarstjóri og for-
maður sjúkrahússstjómar Vísi í
morgun „en sjúkrahússstjóm mun
taka þetta mál til umraeðu, og við
ætlum að svara síðasta bréfi Ingv-
ars Jóhannssonar" — GG
fram fólk sem hafði séð til ferSte
þeirra. — 'Þeir höfðu sézt fara flr
Bústaðavagninum í Lækjargötu og
ganga í átt til Tjarnarinnar. Kona
þeim kunnug hafði séð þá um kl.
16 hjá Stjörnub'Ió.
En drengirnir fundust í Austur-
bæjarbípi I lok fimmsýningar kl.
18.30, og höfðu þeir varið degin-
um í flæking um bæinn. — GP
Á FLÆKINGI
UM BÆINN