Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 8

Vísir - 01.12.1971, Blaðsíða 8
8 VTSIR . MuTvlkudagnr 1. ðesember 1971, ut°efanai Framkvœmdastjóri Ritstjóri Fréttastjóri Ritstjómarfulltrfli Auglýsingastjóri Auglýsingar Afg. la Ritstjóm Áskriftargjald kr. i lausasölu kr. 12 Prentsmiðja Vísis : KeyKjapnsDrt hf. : Sveinn R. Eyjólfsson : Jónas Kristjánsson : Jón Birgir'<Pétursson : Valdimar H. Jóhannesson Skúli G. Jóhanriesson : Bröttugötu 3b. Simar 15610, 11660 : Bröttugötu 3b. Simi 11660 : Laugavegi 178. Sími '11660 (5 Hnur) 195 á mánuði innanlands .00 eintakið. — Edda hf. Fjárlagatöf Þjóðnýting í áföngum Fyrsta stóra þjóðnýtingarskref ríkisstjórnarinnar hefur verið stigið. Sérstök, pólitísk nefnd, sem hún skipaði í sumar tii að kanna vandamál niðursuðuiðnað arins, hefur samið um málið plagg, er ber yfirskriftina „Lög“. PlaggiÖ fjallar um, að sölustarí niðursuðuiðn- aðarins verði þióðnýtt. Sett verði upp stcfnun í því skyni og verði meirihluti stjómarmanna hennar frá ríkinu. Ennfremur verði aðeins selt undir vörumerkj- um stofnunarinnar, en ekki einstakra niðursuðu- verksmiðja. Reynt er að hylma yfir þjóðnýtinguna með því að kalla stofnunina „útflutningsmiðstöð“. Það gefur í skyn, að hér sé um að ræða ráðgefandi miðstöð, er sé undir stjóm atvinnugreinarinnar, eins og útflutn- ingsmiðstöð iðnaðarins. En hin fyrirhugaða niður- suðustofnun á að vera með gerólíku sniði, svo sem rakið er hér að framan. Þeir pólitíkusar, sem fengnir verða til að reka stofn- unina, geta sopið drjúgum úr fróðleiksbrunni fyrri reynslu. Markaðsöflun erlendis geta þeir lært hjá Síldarverksmiðjum ríkisins, sem áttu lengi niðursuðu- verksmiðjuna Sigló. Sölustarfið, sem þar var unnið, er stórkostlegt dæmi um afreksverk þau, er ríkið getur unnið á slíkum sviðum. Það lifir enn í endur- minningu háðfugla. Teikningu umbúða og vömmerkja geta þeir lært hjá Póst- og símamálastjóminni annars vegar, sam- anber frímerkið um hægri umferð, og hjá Áfengis- og tóbaksverzluninni hins vegar, samanber miðana á ís- lenzku vodkaflöskunum. í þessari listgrein hefur safn- azt fyrir hjá ríkinu mikil þekking á því, hvað ekki skuli gera. ’ Annað mál er það, hvort skattgreiðendur kæra sig um að kosta þessa fræðslustarfsemi fyrir pólitíkusa. í „lögum“ niðursuðunefndarinnar kemur fram, að áætl- unin er, að ríkisvaldið leggi vemlegt fé til uppbygg- ingar á þessu nýja ríkisbákni, sem á að koma í stað- inn fyrir söludeildir niðursuðuverksmiðjanna. Þetta fé skattgreiðenda mun vart heldur freista stjórnenda niðursuðuverksmiðjanna. Þeir sjá, að rík- isstofnun, sem hefur tekið að sér söluna og það undir eigin merkjum, hefur öll ráð framleiðendanna í hendi sér. Framtak einstaklinga og samtaka þeirra í niður- suðu mun lamast. Næsta skrefið yrði svo þjóðnýt- ing annarra þátta niðursuðunnar á forsendum hag- ræðingar. En það er einmitt takmarkið, sem stefnt er að með plaggi niðursuðunefndarinnar. Fjárveitinganefnd alþingis hefur enn ekki getað tekið til virkra starfa, þar sem enn vantar frá ríkis- stjóminni tillögur um framkvæmdir næsta árs. Hvers konar rekstur er þetta að verða á ríkisbákninu? Ólík TTannibal Valdimarsson, félags- málaráöherra og fyrrv. foir- seti Alþýðusambands ís.lands, lét svo ummælt í umræðum á Al- þingi á dögunum, að núverandi vinnudeiila væri algjörlega „í eðlilegum ffarvegum". Báðir aö- fflar hefðu með eðlfflegum hætti unnið að lausn málsinis og rann- sókn ákveðinna úrlausnarefna. Eins og kunnugt er eru nú liðnir tveir mánuðir síðan samn ingar runnu út og hefur þvtf ver- ið greitt skv. fyrri samningum frá 1. okt. s.l. Bkiki skal dregið í efa, að Hannibal Vaildimarsson hefur rétt fyrir sér um gang þessarar vinnudefflu, en það er fróðlegt að rilf ja upp gang mála, þegar almennir kjarasamningar runnu út síðast. Það var 15. maí 1970. Þá var boðað til verkffaffla um leið og kjarasamningar runnu út, og verkföiffl hófust um það bil viku síðar. Það fer ekk-i hjá því, að menn staðnæmist viö þessar staðreynd ir. Hver sikyldi ástæöan hafa verið, að menn voru að flýta sér vorið 1970, ef að miðað er við gang mála nú í haust. Getur ástæðan hafa verið sú, að Hamni- bal Valdimarsson, þáverandi for seti Alþýðusambands íslands, og Björn Jónsson, núverandi for seti Alþýöusambands ísiands, voru að stofna til samtaka, sem ætluðu sér að bjóða ffram i sveit arstjómarkosningum vorið 1970? Getur það verið, að framsóknar- menn og Alþýöubandalagsmemn hiafi talið verkföffl vera vatn á sína myfflu f pólitískri flokks- baráttu fyrir sveitarstjómarkosn ingar? Öll þessi þrjú stjómmála- samtök, sem þá voru stjómar- andstöðuílokkar, en eru nú GEIR HALL- GRÍMSSON SKRIFAR: stjómarflokkar, ætluðu sér mik- inn hilut í þessum sveitarstjóm- arkosningum, og ekkert leyndar- mál er, að þeir töldu sig ömgga um að ná meirihlutavaldi í borg- arstjóm Reykjavfkur með slfku pólitísku verkfaffli. Þá var um pólitískar aðgeröir að ræða. Þá mátti ekki meina en ein vika liða, eftir að samningar runnu út, án þess að nýir samningar tækjust. Þá var vika afflt of lang ur tími. Nú eru hins vegar Hðn- ir tveir mánuðir, og þaö er taldð ósköp eðlilegt. Hvar er samræm- ið í þessum málfflutningi? Það skal skýrt tektfð fraim, tffl þess að koma í veg fyrir mis- skiining, að hér er ekki verið að gagnrýna út af fyrir sig, að aðilar vinnudeilu taki sér góðan tíma til þess að kanna öffl máil tffl hlítar, eins og félagsmáJa- ráðherra hefur sagt, að timinn hafi verið notaður tiíl, enda á það þá affltaf að vera viðtekin regia og venja. Ég hef nefnt þetta sem dæmi þess, að forstöðumönnum fyrrver andi stjómarandstæðinga og nú verandi stjómarfloikka hættir til þess að nota aðstöðu sína í varkalýðshreyfingunni í flokks- pólitískum tfflganigi. Við þvtf ber að vara. Það er óskandi, að kjaradeffl- an, sem nú hefur staðið í tvo mánuði, leysist án þess að tffl verkfalía komi og vissulega væri það dapurlegt, ef við minnt umst svo 1. desember og þess mikilvæga áfanga, sem þá náð- ist I sjálfstæöisbaráttu þjóðar- innar 1918, að eitt víðtæíkasta ailsherjarverkfaH á Islandi hæf- ist að honum.Hönum árið 1971. Ljósmyndir skyttunnar 'I Þessar þrjár myndaseríur sýna, þegar þrjár flugvéJar Pakistana eru skotnar niður við landa- ! i V mæri Indlands og Pakistans. Indverjar tóku myndimar með ljósmyndavélum á byssum orustu i flugvéla sinna og eyðilegging hverrar vélar sést með þvi að skoða seriuna lóðrétt niður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.