Vísir - 02.12.1971, Side 16

Vísir - 02.12.1971, Side 16
 37 GCRDIR GJAIDÞROTA — en enginn á neitt upp i kröfurnar tali við Vísi í gær. Fimmtudagur 2. desember t971. Ferðalagið tekur tvö ár I frosthörkunum á Fróni birt ust þessir dansarar frá hinni Sólríku Tahiti i gær, stúlkurnar Aimata og Hina og piltarnir Terii og Iareta en hér hefja þau ferðalag, sem tekur 2 ár, en hjá Loftleiðum skemmta þau næstu 2 mánuði með ástardöns um, Húla-dönsum og öörum þjóð legum dönsum sólareyjanna I Kyrrahafi „GjaM|>rotamálin skipta h«ndruðum á ári. Þau voru sérstaklega mörg árin 1968 og 1969 en hafa heldur minnkað“, sagði Sigurður M. Helga son skiptaráðandi í við Nýlega voru 37 gjaldþrotsmál auglýst í Lögbirtingablaðinu Voru þau öll* f-rá árinu 1969 nema tvö frá árinu 1968. Gjald þrotaimállin e-ru au.glýst í „kipp- um“ og er núna byrjað að aug lýsa gjaldþrotamál fyrtr byrjun ársins 1969. Gjaldþrot eru fleiri en koma fram I Lögbirtingarblaði. Kostn aður viö þau nemur dálítilii upphæð og munu sumir þvl láta vera að krefjast skiptameðferð ar á þrotabúi ef um smáupp- hæð er að ræða, sem talið er víst að ekki -fáist út. Hins vegar leysast mörg þess ara gjaldþrotamála að sögn skiptaráðanda „Menn bjarga þessu. Beiðnin hefur þau áhrif, að menn gera upp skuldina en í sumum tilfellum er skuldki afturkölluö “ Skiptaráöandi kvað enga lágma-rksupphæð vera sem gjaldþrotsbeiðnj sé miðuð viö. Sumar upphæðirnar eru tiltölulega lágar. S-kiptaráö- andi sagði að í sumum tilfeMum kæmu ek-ki allar skuldir fram í gjaldþrotabeiönum og sku-lduðu menn miklu meira en þar væri beðið um. —SB f NU VERÐA ÞEIR AÐ SVARA UMSÓKNUM „Opinber stofnun óskar aö ráða fulltrúa frá l.jan. n.k. Uppl. um menntun og fyrri störf legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyr ir 10. þ.m. merkt x-12345678.“ an yrði haft samiband við alia um- sækje-ndur og þeir látnir vita hvort þeir fengju -hina auglýstu stöðu. s J-afnframt yrðu ölll gögn er umsækj- enidur létu fy-ligja send þeim ti-1 baka. — SG DRAGA ÚT ANDVIRÐI 20 STRÆTISVAGNA 80 milljónir i jólaglaðning Það er ekki nema eðlilegt, að það taki meira en hálfan sólar- hrmg, að draga út vinningsnúm erin í 12. flokki Háskólahapp- drættisins í þessum mánuði, jóla mánuðinum. Það eru nefnilega ein þrettán þúsund númer. Fjörutíu manns munu vinna við dráttinn frá klukkan eitt á föstu- deginum í næstu vrku og -fram yf- ir miönætti Tæpar át-tatíu milljón- ir eru það, sem síðan veröa greidd- ar í vinningum á þamæsta föstu degi. Munu þá margir eiga létt spor í aðalskrifstofu happdrættis- Veiða ekkert upp Eftir einnar og hálfrar viku gæzluvarðhald og miklar yfir- heyrzlur hefur Portúgalinn, sem grunur lék á að væri viðriðinn stuldinn á ávísanahefti Rrabba meinsfélagsins, ekki haggað fyrri framburði sínum og heldur fast fram sakleysi sínu. Hann hefur setiö 1 varöh-alldi síð- an hann kom með GuMf ossi 22. nóv. þegar danska lögregil-an sendi hann hingað tiiil lands, en hann komst í úr Portúgulanum tæri viö hamia á þeim stutta tíma seoi hann hafði viökomu í Kaup- mannahöfh. StúiMcan,, sem handtek-in var fyriir að vera með ávfs-aniir úr stolna tékkhefti-nu, var látin laus úr gæzlu varöhaldinu á þriðjudaginn. Hafði hún einnig setið fast við sinn keip, og 'helduir því f-ram, að hún hafi fundiö ávísanimar. Rannsókn málsins hefiur ékki ieitt neitt frekar í ljós, og er enn alilt á huldu með það, hverj-i r þama hafa verið aö verki. — GP Fimm stig af fjörutíu möguleg um var hinn fátæklegj afraksbur gærdagsins hjá löndum okkar á Evrópumótinu I btidge í Aþenu — Fjögur sti-g gegn sextán á móti írilamdi í 15. umferö og eitt sti-g gegn nítján á móti Sv-iss í 16. umtferð. I dag munu íslendingar spiia við Befeíu og Griktoland eftir 15_ umtferð, en Sviss hrifsaöi það frá þeim eftir stórsigurimn yf ir Islendin-gum í 16. umferð. og er staöan nú: 1) Ítalía 292 st 2) En-g-l. 269 st. 3) Sviss 195 st. 4—5) Pól- land og Svíþjóð 186 st 6) Portúgal 184 st 7) Holiand 179 st. — I's- land er með 145 st. — GP Lélegur ufruksiur okkur munnu í Aþenu Svíar skutust upp í þriöja sætið ins -í Tjarnargötu til aö sækja sér iólaglaönmg þann daginn. Þær áttatíu mfflljónir, sem stoipt- ast á milli vinningshafa myndi nasgja tíl kaupa á tutt-ugu nýjum strætisvögnum á borð við þá er SVR er nú að koma á götuna. Ef heppnin er með getur sá sem á miðanúmer sitt í bókstöfunum fjórum E, F, G og H, fengi hann í þessum floikki fjórar mil-ljönir krón-a. Og ef hamn ætti röð af miðum, fengi hann einnig auka- v-inninga, eöa fjórar miHjónir og fjögur hund-ruð þúsund tor. Fyrir þá skildinga mætti gefia vinum og ættingtjum mei-ra en veglegar jöla- gjafir — og jafnvel leyifa sér Iffloa, að snæða rjúpa á aðfangadag. —í>JEM Nú má sko kaninn fara.... Þeir er uröu vitnd að glæsileg-ri hersýningu heimavamarliðs mennta stoótenema í miðbænum í gær hafa áreiðanlega allir fyllst sömu örygg istilfinningu og blaðamaður og ljós myndari Vísis. Það er ekki ónýtt aö viitia af svo vastori sveit, reiðu- búinni til að verja okkur vesæla ef v-ondir kar.lar kæmu til að hrella okkur. Þessi hersveit er svo vei byrg af kústsköftum og bar- áttusöngv-um að nú er etoki lengur þörf fyrir varnarliðiö á Keflavítour fíugvelji Heimava-rnar.Iiðiö oktoar á meira að segja alvöcu eldöaug, og hefur aðgang að jeppa með toaa-u þegar á þarf að haida. —ÞSM Auig'lýsingar í 'þessa átt hafa menn séð í da-gblöðunum af og til á undanfömum árum. Ýmsir hafa haft hug á stöðu hjá hinu opinbera og svarað slítoum auglýsingum og þá gjarnan lagt fram prófskírteini og jaifnvel mynd, ef viðkomandi lítur vel út. En oftast hefur það viljað brenna við, að umsækjendur fái ekki svar við umsóton sinmi, nema sá heppni, og það er alveg af og frá að hin duilarfuM-a stofniun fari að senda gögnin ttl batoa. Vedt þá viðkomandi ektoi hvaða stofnun hefur auglýst né -hvar gamila prótf- stoírteinið er niðurkomið. Að vonum hefur ýmsum sárnaö þes-si hegðu-n hins opin-bera og bár- u,st notokrar kvartanir til f jármáila- •ririuneytisins út af þessu. Ráðu- neytið hefur nú tefcið í taumana og frábiðu-r rfkisstofnunum slítoa hegð un. Höskuildur Jónsson deiidarstjóri raunadeildar sagði í samtali v-«s Vúsí í morgun, að framvegis vséri æt-tazt tii þess að rfkLsstofn- anir 'létu nafn sitt fylgja þegar aug lýst væri eftár sbarfsfólki og jafn-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.