Vísir - 27.12.1971, Blaðsíða 16
)
isir
Ólafsfír
fengu
héraðslækni í jólagjöf
„Þetta var svo sannar-
lega bezta jblagjöfin sem
við gátum fengið hér“,
sagði Ólafsfirðingur
einn í samtali við Vísi í
morgun. Þessi kær-
komna jólagjöf barst Ól-
afsfirðingum á Þorláks-
messu í mynd Ólafs Ól-
afssonar yfirlæknis
Hjartaverndar og mun
hann sinna læknisstörf
um á staðnum eitthvað
fram í janúar.
Lækninum var vel fagnað og
höfðu Ólafsfirðingar komið upp
jólatré í læknisbústaðnum fyrir
komu hans og ennfremur munu
þeir hafa flutt þangað jólamat.
Sjálfur vildi Ólafur lítið ræða
viö blaöamann Vísis og taldi
þaö ekkj vera fréttaefni þótt
iæknir gegndi störfum þarna um
skamman tíma.
Eidra fóikj á Ólafsfirði féll
læknisieysið sérstaklega illa og
haföi sumt af þvT farið til Ak-
ureyrar og ætlað að dvelja þar
hjá ættingjum yfir hátíðarnar,
en sneri heim eftir að fréttist
af komu læknisins. .
En Óiafsfirðingar hafa einn-
ig verið prestslausir að undan-
förnu. Dalvíkurklerkur ætlaði
að messa í Ólafsfjarðarkirkju í
gær en Múlavegur var þá orð-
inn ófær svo hann komst ekki.
Heimamenn slógu þá upp balli
um kvöldið og var þar fjöl-
menni. En á aðfangadagskvöld
önnuðust þeir sjálfir helgistund
\ kirkjunni. — SG
Þannig sér
EFTA Lúðvík!
Svona er Lúövfk í auigu!m EFTA-
manna. Teilknadnn Jean Leffel I
Genf heifur ekki 'þurft langa athug-
un tiil að teiknia þessa mynd af
Lúðvfk Jóseffssyni, sem áreiðanleiga
gefur ekki eftíir myndum íslenzkra
teiknara. Myndin birtist í nýút-
komnu hefti tímaritsins, sem EFTA
gefur út, og hún er þar efst á blaði,
þar sem eru myndir af öilhim 10
,,toppunum“, sem sátu ráðherra-
fund EFTA-landanna í nóvember.
— HH
ÞRJÁ TÍMA TiL
— þegar bylurinn skall á SV-land á a&fangadag
„Þeir voru tvo og brjá tíma til
'reflavíkur, áætlunarbílamir á aö-
"'sngadag. lokaðist þarna í brekk-
"nni ofan við Hafnarfjörð um
'íma — og þeir lentu I erfiðleikum
á Hellisheiðinni þegar þessi gusa
’;om — svo lagaðist þetta nú
iótt“, sagði Kristjón Kristjónsson,
"■'rstjóri Umferé'"-miðstöðvarinnar,
er Vísir forvitnaðist um ferðir út
um land fyrir og um hátíðamar.
„Þetta voru verstir erfiðleikarnir
á aðíangadag sérstaklega á Snæ-
fellsnesi. Mýrum og um Borgar-
"'orð Þar lögðust ferðir niður einn
dag eða svo — þetta veður stóð
i raunar ekki nema hálfan dag, þá
rigndi aðeins, en nóg til að binda
snjóinn, bannig að hann fauk ekki.
Norðurleiðin verður farin á morg
un, og ætij beir moki þá ekki fyrir
norðan. Norðurleiðin er rudd á
þriðjudögum og föstudögum, og
þær ferðir halda sér alveg. FVrir jól
in voru svo famar nokkrar auka
ferðir þannig að það lítur vel út
með betta til áramóta".
Kristjón sagðj að ófært hefði
verið austur fyrir fjall og um Suð
urland á aðfangadag, „en þetta
var strax fært þegar rigndi og
iþeir fóru að ryðja“. —GG
Friðsæl jól um land allt:
Lögreglan sá um
að flytja hjúkr-
unarkonurnar
Um land allt áttu landsmenn
friðsæla og náðuga daga yfír jðl
in og hjá þeim, er standa þurftu
vörð við löggæzlu og slökkvl-
störf. leið hátíðin hjá viðburða
lítil.
Slökkviliðið í Reykjavík var
kvatt út aðeins einu sinni vegna
elds á jóladagskvöld, en önnur
verkefni báru ekki að.
Hjá lögreglumönnum Jiðu
vaktimar viðburöasnauðar og
tfðindalausar. Á siálfan ióladag
þurfti lögreglan í Reykjavík
ekki öðrum verkefnum að sinna
en annast flutninga á hjúkrunar
fólki frá heimilum þess til vinnu
á sjúkrahúsunum. Strætisvagnar
hófu ekki ferðir fyrr en eftir há
degi og fáir leigubílar voru í
akstri svo að hjúkrunarkonur
stóðu uppi veglausar. Voru bílar
Jögreglunnar við þessa iðju lengi
morgurts og gátu lögregluþjónar
þennan dag ómögulega merkt
neinn skort á hjúkrunarkonum.
Lögreglan kom færandi hendi
Fyrír jólin efndi lögreglan og Umferðarnefnd Rey kjavíkur til getraunar um umferðarmál fyrir
skólabörn. Getraunaseðlum var dreift síðasta kennsludag fyrir jól til um 12 þús. barna. Frestur
til að skila getraunaseðlum var til kl. 22 á Þorláks messu og var þátttaka meiri en nokkru sinni áður
og bárust 4800 getraunaseðlar. — Vinningar voru 2 reiðhjól og 150 bækur. — Skólastjóramir Guð
mundur Magnússon og Ingi Kristinsson drógu út vinninga ásamt Sigurjóni Sigurðssyni Iögreglu
stjóra. — Á aðfangadag jóla óku einkennisklædd ir lögreglúmenn vinningunum út til barnanna og
var það eitt af ánægjulegustu vigfangsefnum lög reglunnar um hátíðina. — Reiðhjólin hlutu Val
gerður Pálsdóttir, Hraunbæ 82, 10 ára, og Borgar Jónsteinsson, Rauðalæk 57, 11 ára.
UNGA FÓLKIÐ MISSTI
ALLT SITT í BRUNA
• Eldur kom upp í íbúðarhúsinu
að Ránargötu 31 á jóladags-
kvöld, þar sem Oddur Björnsson,
leikritaskáld, býr ásamt fjölskyldu
sinni.
Þegar eidurinn kom upp var eng-
inn heima í húsinu, en kona í næsta
húsi vairð eldsins vör, og gerði
slökkviliöi viðvart. Var talsverður
eldur laus í tveim herbergjum í risi
hússins, þegar silökkviliðið bar að.
Eftir einnar og hálfrar kilukku-
stundar slökkvistarf tókst aö ráöa
niðurlögum eldsins, en þá höfðu
talsverðar sikemmdir orðið á her-
bergjunum. Hins vegar tóket að
verja báðar neðri hæðir hússrn
fyrir skemmdum, I risherbergjum
voru vistarverur unglinga úr heirn-
ili Odds Björnssonar, sem býr á
efri hæð hússinis.
Um upptök eldsiins er ekki vitað
með vissu, en grunur lék á þvf
að kviknað heifði í út frá kerta
Ijósi. — G1