Vísir - 04.01.1972, Blaðsíða 10

Vísir - 04.01.1972, Blaðsíða 10
w V í SIR . Þriójudagur 4. ja.i372. M'fkrl óvissa um stjórnarmyndun: Jafnaðarmenn unnu þrjá og hægri tapaði þrem Jafnaðarmenn juku fylgi sitt verulega í finnsku þingkosningun- um og hægri flokkurinn tapaði, eins og búizt hafði verið við. Mikil ðvissa er talin um stjómarmyndun eftir kosningamar. Leiðtogar flokkanna lýstu að vísu DAGBLÖÐIN kosta í áskrift frá 1. janúar 1972 kr. 225,00 á mánuði. — Grunn- verð augiýsinga kr. 135,00 pr. ein- dálka sm. — Lausasöluverð kr. 15,00 á eintak. FASTEIGNIR Til sölu stór eign í miðborginni. Heppileg sem fólagsheimMi, laus strax. Ennfremur íbúöir af ýmsum stærðum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Sími 15605. yfir áhuga á að stofna til meiri- hiutasambræðsilu, en allir höfðu þeir ýmiss konar fyrirvara um stefnuskrá sl'íkrar stjórnar. Stjónmáíamenn í Helsinki eu þvi viöbúnir, að núverandi embættis- mannastjórn undir forustu Aura forsætisráðherra, kunni að sitja á- fram töluvert lengur en tíl 1. febrú ar, en þá á nýkjörið þing að koma saman. Úrslit þingkosninganna (smá- breytingar hugsanlegar við fín- talningu): Jafnaðarmenn 55, unnu 3 Hægri flokkurinn 34 tapaði 3 Frjáisilyndi þjóðarflokkurinn 7 tapaði I Miðflokkurinn 36, óbreytt Sænski þjóðflokkurinn 10, tapaöi 2 Kommúnistar 37, unnu 1 Byggðaflokkurinn 18, óbreytt Kristiiegir 3. unnu 2 Vinstri sósíalistar engan óbrevtt. Borgaraflokkar hafa meirihluta á nýkjörna þinginu eins og þeir höfðu áður, þótt hann minnki. Borgara- fiokkarnir hafa 108 þingmenn, og sósíalistísku ílokkarnir 92, og hafa þeir síðarnefndu bætt við sig 4. — HH ] Í KVÖLD I DAG KVOLD VEÐRIÐ DAG Allhvass siðan hvass suðvestan, skúrir. — Grrrrr „Jæja — sveik merin þig enn einu sinni — á hvaða hross veðjaðirðu núna?“ „Hestar hafa sannarlega undarleg nöfn — sérstaklega þeir sem lenda ekki í úrslitum!“ SKEMMTISTAÐIR • Þörscafé. Opið í kvöid. B. J. og Helga. Röðull. tíljómsveitin Haukar leikur og syngur. Sigtún. Bingó í kvöld kl 9, ansskóli Eermanns Magnars Sími 8-2122 og 3-3222. Innritun nýrra nemenda er hafin. Tökum bjn'jendur og framhaldsnemendur á öllum aldri í alla flokka. Kennt er á eftirtöldum stöðum: „Miðbæ“ Háaleitisbraut 58—60 Félagsheimili Fáks Pélagsheimilinu á Seltjarnarnesi ðf Æskulýðsheimilinu í Kópavogi Álfhólsvegi 32. Sérstök athygli er vakin á nýjum byrjendaflokki fyrir hjón á Seltjarnarnesi. Hringið og við munum reyna að finna rétta flokk- inn fyrir yður og börnin. Kennsla hefst mánudaginn 10. janúar. Ath. Jóladansleikirnir sem vera áttu mánudag 3. janúar verða á morgun, miðvikudag, 5. janúar á sama stað og tíma. TILKYNNINGAR Félagsstarf eldri borgara i Tóna bæ. Miðvikudaginn 5. janúar verð ur opið hús frá kl. 1.30 — 5.30 e.h. Dagskrá: spilað, bókaútlán, kaffi veitingar, sungið og gengið í kringum jólatré við undirleik á hjóðfæri. Gestir takið bai-nabörn in með. 1NNIN6ARSPJÚLD ® Minningarspjöld Liknarsjöðs Kyenfélags Lauearnessóknar fást Bókabúðinní Hrísateig 19 símt 37580 hjá \stu Goðheimum 22 sírni 32060 Guðmundu Gfænuhllð 3 simi 32573 oe hiá Sigriðt Hofteia 19 simi 34544 Minningarspjöid Barnaspítala sioðs Hnnesins 'ást á e,etirTöldurr' stöðum Blórriav Blómið Hatnar stræti 16. Skartgnpaverzi lóhanr esaT Morðfjörð Laugavegi 5 oe Hverfisgötu 49 Minningabúðinm Laugaveg’ 56 ÞorsteinsbiV Snorrabraut 60. Vesturbæiar apot.ekt. Garðsapóteki. Háaleitis- apóteki. Útsölustaðir, sem bætzt hafa við hjá Barnaspítalasjóði Hringsins. Útsölustaðir: Kópavogsapótek, Lyfjaoúð Breiðholts, Arbæjarblóm ið. Rofabæ 7 Hafnarfjörður: Böka búð Olivers Steins. Hveragerði: Blómaverziun Michelsens. Akur- eyri: Dyngja Brynjólfur Haraldsson, Fram- nesvegi 65 andaðist 24. des. — 83 ára aö aldri. Hann verður jarð sunginn frá Fossvogsjtirkju kl. 1.30 á morgun. Pálína Tryggva Pálsdóttir — Elliheimilinu Grund andaðist 25. des. 87 ára að aldri ILún verður jarösunain frá Fríkirkjunui kl. 3

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.