Vísir - 04.01.1972, Blaðsíða 11

Vísir - 04.01.1972, Blaðsíða 11
V í SIR , Þriöjudagur 4. janúar 1972. H ÁRNAO heilla (Ljósmyndast. Sig. Guömundss.) IKVÓLD I DAG 4+19 21.05 íþróttir. Jón Ágeirsson sér um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Vikivaki'* eftir Gunnar Gunnarsson. Gísli Halldórsson leikari les (19). 22.00 Fréttir. 22,15 Veöurfregnir. „Dýrið“, smá saga eftir Johan Borgen í þýð- ingu Guðmundar Sæmundsson ar. — Hreiðar Sæmundsson les. 22.4Ó Einleikur á pianó. Franski píanóleikarinn Claude Helffer leikur píanósónötu eftir Bartók og þrjár etýður eftir Debussy. 23.00 Á hljóðbergi. — Umsjón Björn Th. Björnsson. 23 30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. Liljur HEKLSUGÆZLA BELLA S L Y S : SLYSAVARÐSTOFAN: slmi 81200, eftir lokun skiptiborðs 81212. SJUKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur sim- 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. valiarins Heimsfræg, snilldar vel gerð og leikin, amerísk stórmynd er hlotið hefur fern stórverðiaun, Sidney Poitier hlaut Oscar- verðlaun og Silfurbjörninn fyrir aðalhlutverkið, M hlaut myndin Lúthersrósina og enn fremur kvikmyndaverðlaun kaþólskra. OCIC. Myndin er meö íslenzkum texta. Leikstjóri: Ralp Nelson. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Lilia Skalr Stanley Adams Dan Frazer. Sýnd kl. 5.15 og 9. HASK0LABI LÆKNIR: Þann 11. september voru gefin saman f hjónaband í Bessastaða- kirkju af séra Garðari Þorsteins- syni, ungfrú Guðný Sigurðardóttir og Árni Heiðar Þorsteinsson bif- reiðarstjóri Óðinsgötu 18 b. Rvík. Fyrirgefiö frökcn, en gsati ég fengiö símanúmeriö yöar, einn vio skiptavina okkar vill fá það í jóla gjöf. sjónvarp$* Þriöjudagur 4. janúar. 20.00 Fréttir. . 21.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Hver er maðurinn? 20.40 Kildare læknir. Einkenni- leg slysni — 3. og 4. þáttur. Þýóandi Guðrún Jörundsdóttir. 21.25 Ólík sjónarmið. Umræðu- þáttur i sjónvarpssal ,um verka lýð og vinnuveitendur. Umsjbn armaður Ólafur Ragnár Grípis son. Þátttakendur auk hans: Björn Jónsson, Guðmundur H. Garð- arsson, Jón H. Bergs, Hjörtur Hjartar og sjö til átta tugir ann arra gesta. 22.25 Dagskráriok. REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. Dagvalct: kl. 08:00—17,00, mánud. —föstudags ef ekki næsr í heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— 08:00 mánudagur—fimmtudags. sími 21230 Helgarvakt: Frá kl 17 00 föstu- dagskvöld tii ki 08:00 mánudags- morgun simi 21230 K1 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klanparstig 27 símar 11360 og 11680 - vitjanabeiðnu teknar hjá nelqidagavakt simi ',,230 HAFNARFJÚRÐUR - GARÐA HREPPUR Nætur og helgidags- varzla upplvsmgar ögregluvarö- ' stöTWtlhi' SImi 50131.....- • Málabu vagninn þinn Heimsifræg bandarísk litmynd f Panavision, byggð á samnefnd- um söngleik. Tónlist eftir Lern er og Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. Aðaihlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Jean Seberg ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 o-g 9. Þessi mynd hefur a’ls staðar hlotið metaðsókn. cntvTtTTraFEniriii Jólamynd 1971: Camelot útvarpl & Þann 1'6. október voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju atf séra Jóni Þorvarðssyni. ungfrú Ingibjörg Ragnarsdóttir og Arne Nordeide verkfræðingur. Heimili þeirra er í Vilia Park Iltinois USA. (Ljðsmyndast. Sig. Guðmundss.) Þriöjudagur 4. janúar. 15.15 Miðdegistónleikar. Tónlist eftir Mozart. 16.15 Veóurfregnír. L'étt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.10 Framburðarkennsla þýzka, spænska og esperanto. 17.00 Fréttir. Tónieikar. 17.40 Utvarpssa-ga bamanna: „Á flæðiskeri um jóiin“ etftir Margaret J Baker. Else Snorrason les (10). 18.15 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. 19.00 Fréttir. Tilkynningar, 19.30 Heimsmálin. Ásmundur Sig urjónsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karisson sjá um þáttinn. 20 15 Lög unga fóliksins. Steindór Guömundsson kynnir. APÓTEK:^ Kvöldvarzla til kl. 23:00 á Reykjavíkursvæðinu. Helgarvarzla klukkan 10—23 00 Vikan 1.-7. jan. Laugavegsapótek o-» Holtsapótek. Næturvarzla ivf’abúða k' 23:00 —09:00 á Reykiavíkursvæðinu ei í Stórholti 1 Simi 23245 Kðpavogs og Kefiavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—14, helga daga kl 13—15. Stórfengleg og skemmtileg. ný amerisk stórmynd i litum og Panavision byggð á samnefnd um söngleik eftir höfunda My Fau Lady Alan Jay Lerner og Frederick Loewe. íslenzkur texti. Sýnd kl. o og 9. 2 NYAHSNOTTIN • • Fimmta sýning miðvikudags- • kvöld 5 janúar kl. 20. • Uppselt. ALLT i GARÐINUM Sýnin-g fimmtud. 6. jan. kl 20. Fáar sýningar eftir Móhurást NYÁRSNOTTIN Skemmtileg, hrífandi og af- burða vel leikin. ný bandarisk iitmynd byggð á æskuminning um rithöfundarins Romain Gary Myndin hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma, og þó sérstakle-ga hinn afburða góði leikur Melina Mercouri vakiö mikla athygli, Melina Mercouri Assat Dayan Leikstjóri: Jules Dassin. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 6. sýnin-g föstud. 7. jan. kl. 20. Uppselt. Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. Mitt er b'itt og jbitf er min Víðfræg. o. áðskemmtileg oi; mjög ve .ærð. ny, amerísik mynd i nium er rjallar um tvo einstaknriga sein misst haft> maka srna ástir beirra o-g raun- ír viö að stofna nýtt heimili Hann á tiu börn en hún átta. Myndin sem er tyrir alla á öll- um aldri. er oyggð á sönnum atburði - í eíkstjóri: Melville Shavelson Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henrv Fonda, Van Johnson. Sýnd kl. 5 7 og 9.15. Ky~$lóhabilið Takinj off Snílldarlega gerð amerísk verðlaunamynd (frá Cannes 1971) um vandamál nútfmans, stjórnað at hinum tékkneska .Milos Forman, er einnig samdi handritið Mvndin var frum- sýnd i New York s I. sumar síðan t Evropu vjð metaðsófa- og nlaut fráb-ora dóma. Mynd- in er i litum með íslenzkum texta. Aðalhlurverk: Lynn Chariin og Btrck Henrv Sýnd kl. 5. 7 o-g 9. Bönnuð Dörnum innan 15 ára. lÍBÍK.'þ ‘JÓDLEIKHÚSIÐ Tvö á ferbalagi Viðfræg örezk-amerísk gaman- mynd i litum og Panavisioa. Leikstjóri Stanley Donen. Leik- stiórinn og höfundurinn Fred- eric Raphae, segja að mjmd þessi sem oeir kalla gaman- mynd með -Iramatisku ívafi sé eins konar bverskurður eða krufning á nútíma hjónaband-i. Islenzkur texti Audrey Heohurn A'bert Finney Sýnd ki. 5 og 9. i Mack~ma's Gold Islenzkur textr Afar spennand og viðburöarík ný amerísk stórmynd ' Techni color c-g i anavision Gerð eftir skáldsögunni Mackenna’s Go-ld eftir Wi'.l Henry Leikstjóri: J. Lee Thomson Aðalhl-utverk hinir vinsælu leikarar Omar Sharií Gregory Peck, Juilie New: . n ' Savalas, Cam- illa Sparv Keenan Wynn, Antnony Quayle. Edward G. Robmson Eli Wallach, Lee J. Cobb Bönnuð innan 12 ara. Sýnd kl. 5 og 9. /l. ;»6 RJEYSj- 'ÍKBR’ SpUnskflugan miðvi'kudag. Spanskfiugan fimmtudag. Kristnihald 'öttudag. 118. sýn. Hjá p lau - k,l. 20.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simí 13191. X ■*<cn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.