Vísir - 04.01.1972, Page 16

Vísir - 04.01.1972, Page 16
ÞRÍR HEPPNIR — unnu / jólagetrauninni Dregið var í gær úr réttum lausnum í jólagetraun Vísis að þessu sinni. Alls bárust blaðinu 1432 lausnir og þökk um við hinar góðu undirtektir lesenda. Þeir sem vinna KUBA DIGI- TONE-útvarpstækin eru þessir: Sighvatur Karlsson, Ármúla 5, Reykjavík. Gisili Þór Gunnarsson, Stekkjar flöt 18, Garðahreppi. Björgvin Richardsson, Nýbýla- vegi 47, Kópavogi. Eru þeir beðnir að hafa samband við ritstjó.marskri'fstofu Vísds. Réttar lausnir voru þessar: 1. Rjúpn-askyttan, 2. Billstjórinn, 3. Pop-sömgvarinn, 4 Garðyrkju maðunnn, 5. Sherlock Holrnes, Tennisileikarinn, 7. Listmálarinn, 8. Denni litili. Priðjudagtrr 4. janúar 1972. Guðbergur í þýzku sjónvarpi □ Gugbergur Bergsson rithöfund ur, hefur samið leikgerð skáld- sögu sinnar, þeirrar frægu og um- deildu „Tómas Jónsson — metsölu. bók“, og hefur sú leikgerö þegar verið leikin. Var það suður-þýzka útvarpið sem flutt; verkið og var bað gert í nóvembermánuði s.l. Guðbergur hafði áður en hann samdi einn leiktexta upp úr bók sinni, skrifað fáeina leikþætti, sem hann byggðj á „Tómasi Jónssyni", og voru þeir fluttir í norður-þýzka útvarpinu fyrr á þessu ári. Það var þýzkur rithöfundur, sem dvalizt hefur hér á landi og er mörgum velkunn, Helga Novak að nafni, sem skrifaði þýzku þýðing- una. 4 /esta bjatg skoppaSi inn í hús og upp / rúm — Mildi oð ekkert slys hlauzt af ■ Hvað honum Páli Krist- jánssyni, verkamanni á Bíldu dal, hefur hrokkið af vörum, þegar hann sneri sér frá kaffi könnunni í eldhúsi sínu, og sá fjögurra lesta bjarg komið upp í rúm sitt er ekki vitað — hitt er annað mál, að bjarg kom úr Bíldudalsfjalli, æddi niður allar hlíðar í stökkum. Hoppaði í loftköstum að efstu húsunum, flaug yfir veginn og braut í spón útidyrahurð Páls og karma, einnig svefn- herbergishurðina og síðan beint upp í rúm. „Þetta er steinhúis með vdöar- innréttingum sem hann Páll á“, sagði heimiidarmaður Vísis í morigun. „Steinn þessi braut vit antega niður rúmið og meira tíl — hann braut líka niður og hangir þarna inni á loftbitun um einum. Það þarf kranabíl miklar tiiifæringar tiil að klettinum út“. Það var á fimmtudaginn var, snemma morguns, sem ktettur- inn fór að hreyfa sig úr fjaliinu, Svo var ekki að sökum spyrja. Hann flaug eins og loft- steinn niður ailar blíðar, kom víða niður, og hvarvetna eru eft ir göt eða geilar í jarðveginn eins og eftír stóru sprengjuna sem sprakk á Laugateignum í Reykjavík á gamlárskvöld. Bílddælingar munu enn vera að hugsa ráð sitt — hvernig eigi að hjálpa Páli við að ná hin um rúmil'iggjandi k-letti burtu. Fteiri kiettar losnuðu úr fjall inu við Biíidudal nú í þíðunni, en enginn þeirra eins stór og sá í rúminu, og gerði enginn þeirra viði'íka skaða heldur. — GG Margir sáttafundir hafa verið haldnir seinast í gær, en á þeim hefur aðeins verið unnt að ræða um ýmsar sérkröfur Sjómannafé- lags Reykjavíkur, en þessar sér- kröfur munu fylla 14 þéttvéiritaðar síður. Verkfallið á kaupskipaflotan- um er nú orðið eitt lengsta verk- fall, sem um getur. Áður en það hófst þóttust ýmsir vita það fyrir víst, að það gæti ekki leystst fyrr en stjórnarkjöri í Sjómannafélagi Reykjavíkur lýkur 10 janúar en þangað til eru nú aðeins 6 dagar. — VJ Guðbergur Bergsson mun nú dveljást á Spáni, þar sem hann hefur enda iöngum verið, og hygg- ur ekkj á heimferð i bráð — en i Heldur treglega virðist enn horfa kannski væri hann fáanlegur til aö í sáttaviðræðum undirmanna á senda íslenzka útvarpinu „Tómas kaupskipaflotanum og útgerðarfé- Jónsson‘‘ tij flutnings. — GG laganna. Verkfall undirmanna hefur Enn ekki rætt um kaupið nú staðið í rúman mánuð, en sátta- viðræðurnar hafa ekki enn náð að komast á bað stig aö rætt sé um sjálft kaupið. Fleygði vainsglasi í höfuð andstæð- ings síns í hundadeilu „Til hamingju, Reykjavik", hrópaðj frú ein frá sér numin i sjónvarpsþætti I New York á dögunum en þar var rætt um hundamálið og hvort New York. búar ættu ekki að feta í fótspor Reykvíkinga og banna allt hundahald í borginni Frúin, starfsmaður við sjón- varpsstöðina, sem sendi þátt- inn út lét ekkj þar við sitja, heldur þreif vatnsglas á borð- inu og einhenti þvl í höfuð and- stæðings síns, dýralæknis nokk urs sem haföi brigzlað frúnni um að ofgera í málflutningi sín- um, m.a um sjúkdómshættuna af hundasklt á gangstéttum borgarinnar. — JBP S. :-.. ■■■■&4Í&R-■j.'+it’í'. w* Að virða eigin reglur Það er eitt aö setja lög og reglur, — annað aö fara eftir þeim. Forsetaúrskurður um noíkun íslenzka fánans er ekki alveg sam mála þeim I Alþingishúsinu, því þar blakti íslenzki fáninn aö húni á nýárskvöld og vakti athygli margra vegfarenda, og mun þetta hafa verið kært til lögreglunnar. Skartgripaþjófnaburinn: ÞRfR TEKNIR JÁTAR ■ Þrír menn hafa verið hand- teknir og eru nú í gæzlu vegna þjófnaðarins úr skartgripaverzl- un Benedikts Guðmundssonar, | þegar stolið var gull- og silfur Tvær starfsstúlkur Pennans, þær Þórdís Viktorsdóttir og Líneik skartgripum að verðmæti um Jónsdóttir eru hér aS draga úr bréfastaflanum í gærdag. 1 kr. 180 þúsund. Lögreglan felldi grun á einn Enn er þó ófundinn mestur hluti mannanna „og við athugun í fyrri skartgripanna, en ein-n mannanna nótt kom í leitirnar bluti þýfisins, hefur játað á sig þjófnaðinn, og hin sem við fundum í fórum hans“,1 ir tveir eru grunaðir um hlutdeild sagði Eggert Bjarnason rannsóknar í honum. « — GP lögregiumaður, sem vinnur að rann , sókn þjófnaðarins.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.