Vísir - 05.01.1972, Blaðsíða 11
VIS IR . Miðvikudagur 5. janúar 1972.
ri
DAG
IKVOLD
Rætt við ungt fólk og þaö spurt
ýmissa spurninga.
Meðai annars er reynt að
henda reiður á, hvers v'egna svo
mörg ungmenni draga sig í hlé
eða reyna að berjast gegn lífs-
þægindakapphlaupi hinna full-
orðnu. Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
21.00 Þrettándakvöld. Gamanleik-
ur eftir Wi’.liam Shakespeare.
Leikstjóri John Sichel Meðal
leikenda: Aiec Guinness,
Tommy Steele, Ralph Richard-
son, Joan Plowright, Gary Ray
mond, Adrienne Co.rri og John
Moffat.
Þýðandi Ósíkar Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
HEILSUGÆZLA
SJÚNVARP KL. 21.00:
Þrettándakvöld
Hinn vinsæli gamanleikur Willi
ams Shakespeares, Þrettánda-
kvöld, sem menntaskó'lanemar
sýndu á Herranótt fyrir ekki svo
löngu, er á dagskrá sjónvarpsins
í kvöld. Nú í ftutningi brezkra og
bandariskra leikara. Þeirra á með
al rok'ksöngvarans gamlá góða
Tommy Steele, .Ralph ftichard-
son og Alec Guiness.
Meðfylgjandi mynd er úr einu
atriði leiksins. Viola (leikin af Jo-
an Plowright) hefur tekið á sig
ge'rvi pilts og nafnið Cesario og
þanmg tekizt að komast inn í
höll Duke Orsinos (Gary Ray-
mond).
Orsino, sem er óumræöiilega ást
fanginn af Oliviu biður Cesario að
tjá henni alia þá djúpu ást sem
hann ber til hennar.
ijónvarpl
BELLA
Nú já — en hafi ég ekið vit-
lausu megin á veginum, þá hafið
þér einnig gert það!
Miðvikudagur 5. janúar.
18.00 Siggi. Siggi fer í veiöiferð.
Þýðandi Kristrún Þörðardóttir.
Þu'iur Anna Kristfn Arngríms- °
dóttir.
18.10 Teiknimynd. Þýðandi Heba
Júl'íusdóttir.
18.15 Ævintýri í norðurskógum.
14. þáttur. Útsýnisturninn.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
18.40 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30* Himnaríki á jörðu,
Mynd um þjóð'félög nútímans,
kosti þeirra og galla.
SLYS:
SLYSAVARÐSTOFAN: sími
81200, eftir lokun skiptiborðs
81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavfk
og Kópavogur sími UlOO, Hafnar-
fjöröur sími 51336.
LÆKNIR: ;
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR. |
Dagvakt: kl. 08:00—17,00, mánud.1
—föstudags ef ekkj næst í heim-'
iiislækni sími 11510. !
Kvöld- og næturvakt: kl 17:00— '
08:00 mánudagur—fimmtudags.1
sími 21230. 1
Helgarvakt: Frá kl 17.00 föstu- |
dagskvöld ti] kl. 08:00 mánudags- i
morgun sírrn 21230 |
Kl. 9—12 laugardagsmorgun '
eru læknastofur lokaðar nema á |
Klapparstíg 27 simar 11360 og J
11680 — vitjanabeiönir teknar i
hjá helgidaaavakt simi 21230. |
HAFNARFJÖRÐUR - GARÐA-«
HREPPUR. Nætur og helgidags-!
varzla upplýsingar ögregluvarð- J
stofunni sími 50131. : «
APÓTEK: ' i
Kvöldvarzla til kl 23:00 á J
Reykjavíkursvæðinu <
Helgarvarzla klukkan 10—23 00 !
Vikan 1.-7. jan. Laugavegsapótek J
og Holtsapótek. <
Næturvarzla lyfjabúða kl 23:00 J
—09:00 á Reykjavíkursvæðinu er «
í Stórholti 1 Sími 23245. !
Kópavogs og Keflavíkurapótek J
eru opin virka daga kl. 9—19,«
laugardaga kl. 9—14, helga daga J
kl. 13—15. «
iSSöii'
Móburást
Skemmtileg, hrífandi og af-
burða.vel leikin, ný bandarisk
litmynd byggð á æskuminning
um rithöfundarins Romain
Gary Myndin hefur hvarvetna
hlotið frábæra dóma, og þó
sérstaklega hinn afburða góði
leikur Melina Mercouri vakiö
mikla athygli,
Melina Mercouri
Assat Dayan
Leikstjóri: Jules Dassin,
Islenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Injur vallarins
Heimsfræg. snilldar vel gerð og
leikin, amerísk stórmynd er
hlotið hefur fern stórverðlaun.
Sidney Poitier hlaut Oscar-
verðlaun og Silfurbiörninn
fyrir aðalhlutverkiö Þá hlaut
myndin Lúthersrósina og enn
fremur kvikmyndaverðlaun
kaþólskra OCIC. Myndin er
með íslenzkum texta.
Leikstjóri: Ralp Nelson.
Aðalhlutvérk:
Sidney Poitier
Lilia Skalp
Stanley Adams
Dan Frazer.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
mmrnmm
Máhbu vagninn þinn
Heimsifræg bandarísk litmynd i
Panavision, byggð á samnefnd-
um söngleik. Tónlist eftir Lem
er og Loewe, er einnig sömdu
„My Fair Lady“ Aðalhlutverk:
Lee Marvin
Cllnt Eastwood
Jean Seberg
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, og 9.
Þessi mynd hefur a’.'ls staðar
hlotið metaðsókn.
rrf}:rfrri:*'i'F(;)v;r<>
fslen-kur texti.
Óhokkarnir
Ótrúlega spennand; og við-
burðarík ný amerisk stórm'/nd
litum og Panavision. Að'>Jh!ut-
verk: William Holden, Emest
Borgnine Robert Ryan. Ed-
mund 0‘Brien
Stranglega bönnuð innan 16
ára .. „
Sýnd kl. 5 og 9.t**» g « M f
'J0ÐLEIKHUSIÐ
NÝÁRSNÓTTIN
5 sýning í kvöid kl. 20.00.
Uppselt.
ALLT 'I GARÐiNUM
sýning fimmtudag kl 20.
Fáar sýningar eftir.
NÝÁRSNÓTTIN
6. sýning föstudag kl. 20.
Uppselt.
HÖFUÐSMAÐURINN
FRÁ KÖPENICK
sýning laugardag kl 20
NÝÁRSNÓTTIN
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Mitt sr b<tt og
t>iti er mitt
Víðfræg, Dráðskemmtileg og
mjög ve; gerð, ný, amerísk
mynd i litum er fjallar um tvo
einstakliriga sem misst hafa
maka sina ástir beirra og raun-
ir við að stofna nytt heimiM.
Hann á tiu Dörn en hún átta.
Myndin sem er fyrir alla á öll-
um aldri. er byggð á sönnum
atbunði — Leikstjóri: Melville
Shavelson.
Aðalhlutverk:
Lucille Ball.
Henrv Fonda,
Van Johnson.
Sýnd kl. 5 7 og 9.15.
Kynslóbabilib
Taking off
Snilldarlega gerð amerísk
verðlaunamynd (frá Cannes
1971) um vandamál nútímans,
stjórnað at hinum tékkneska
Milos Forman, er einnig samdi
handritið Mvndin var frum-
sýnd j New York s I. sumar
síöan í Evrópu við metaðsókn
og nlaut frábæra dóma. Mynd-
in er i litum með íslenzkum
texta
Aðalhlutverk:
Lynn Charhn og
Buck Henry
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Bönnuð Dörnum innan 15 ára.
11 “f:
Tvö á ferbalagi
Víð.fræg brezkhanjéjlsk gaman-
mynd l litum og Panavision.
Leikstjóri Sfanley Donen. Leik-
stjórinn og hötundurinn Fred-
eric Raphael segja aö mynd
þessi sem þeir kalla gaman-
mynd með dramatísku ívafi sé
eins konar bverskurður eða
krufning á nútíma hjónabandi.
íslenzkur texti'
Audrey Hepburn
Albert Finney
Sýnd kl. 5 og 9.
Mackennas Gold
íslenzkur texti
Afar spennandi og viðburðarík
ný amerisk stórmynd f Techni
color og Panavision. Gerö eftir
skáldsögunm Mackenna's Gold
eftir Wiil Henry Leikstjóri:
J. Lee Thomson Aðalhlutverk
hinir vinsælu leíkarar Omar
Sharif. Gregory Peck, Julie
Newman Tellv Savalas, Cam-
illa Sparv Keenan Wynn,
Anthon.v Quayle, Edward G.
Robinson Elí Wallach, Lee J.
Cobb.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
'REYJW
Spanskflugan I kvöld. Uppseít.
Spanskfluöan fimmtud
Kristnihald föstudag kl.. 2CL30.
118. sýn.
Hjá'p laug? 'iag kl. 20.30.
Síðasta sinn
SpanslcfluBan sunnudag. 106.
sýninn
Aðgöngumiðasalan i Iönó er
opin frá kl. 14. Simi 13194.