Vísir - 05.01.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 05.01.1972, Blaðsíða 14
E± VlSIR . Miðvikudagur 5?janúar 1972. Setjaravél til sölu. Linotype Mixer til sölu Baldur Hólmgeirs- son Sími 2778 KeflavHc Mjög vandað útvarps- og casettu segulbandstæki (National). sem 9 seguibandsspólur fylgja. — Sími 36752 kl. 19—21 í dag og á morg Utl Handbók um söluskatt Út er komin handbók um söluskatt, sem Skattstofa Reykjavíkur hefur tekið saman. í henni er að finna reglugerð nr. 169/1970 um söluskatt með úrskurðum og leiðbeiningum þar sem fram koma víðtækar upplýsingar varðandi framkvæmd á álagningu söluskatts, og fylgir henni atriðisorðaskrá. Bókin er handhægt heimildarrit fyrir þá, er um þessi mál fjalla. Bókin fæst hjá öllum skattstofum landsins og kostar kr.- 200.—. Fjármálaráðuneytið, 3. jan. 1972. Laust starf Starf fulltrúa við embætti skattstjóra Austur- landsumdæmis, Egilsstöðum, er laust til umsóknar. Starfið verður auk venjulegra starfa, sem til falla á skattstofu, fólgið í afgreiðslu og rann- sókn framtala og bókhaldsgagna atvinnurek- enda o. fl. og fylgja því ferðalög um umdæm- ið. Mónhtunarkröfur a. m. k. verzlunar- eða samvinnusííóli. Umsóknarfrestur er til 25. janúar 1972 og skulu umsóknir sendast undirrituðum. Laun verða skv. hinu almenna launakerfi ríkisstarfsmanna. Egilsstöðum, 3. janúar 1972. Skattstjóri Austurlandsumdæmi. Forskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiðnum hefst í Iðnskólanum í Reykjavík hinn 12. janúar n. k., ef næg þátttaka fæst. Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni og þeim, sem eru komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið skólanám. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 10. jan. n. k. Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Skólastjóri. Til sölu markrifflar: Lyon og BRNO cal. 22. Einnig barnastóll Sími 40094 eftir kl 6 á kvöldip. Vil selja 2 kvikmyndavélar, sýn ingavél og tökuvél. Sfitv, 38317 í kvöld. Sem nýr þýzkur eldhússlcápur og borð til sölu (130x60). Slmi 24077 eða 23256 fc----------------------------------- Tvíhleypt hafilabyssa cal. 12 til sölu Sími 19972 á kvöldin. Til sölu notaö pott baðker. Sími 36487. Útvarpsfónn úr tekki, lítiö not- aður mjög vandaður til sölu — Sími' 20941 eftir kl. 19. Til sölu bækur tiil gjafa. Eldri jólabækur mjög ódýrar til sölu. — Sími 85524. Blómaskálinn v/Kársnesbraut, Laugaveg 63 og Vesturgötu 54. — Milkiö úrval gjafavara, gott verð. Opið til kl. 10 alla daga. Gleymið ekki að líta inn — Blómaskálinn v/Kársnesbraut. S.ímj 40890. F----- --------------------------- Hvað segir símsvari 21772. — Reynið að hringja. Gróðrarstöðin Valsgarður Suður- landsbraut 46. Sími 82895. Blóm á giróðrarstöðvarverði margs konar skreyti nga refni. Gjafavörur fyrir böm og Mlorðna. Tökum skálar og körfur til skreytinga fyrir þá sem vilja spara. Ódýrt í Valsgarði Bílaverkfæraúrval: amerísk og japönsk topplyklasett, 100 stykkja verkfærasett, lyklasett, stakir lyklar, toppar, sköft, skröll, hjöm- liðir, kertatoppar, mfflibilsmál, stimpilhringjaklemmur, hamrar, tengur, skrúfjám, splittatengur, sex kantasett o. fl. — Öll topplyklasett með brotaábyrgð. Farangursgrind- ur, skíðabogar. Tilvaldar jólagjafir handa bíleigendum. Hagstætt verö. Póstsendum. Ingþór, Grensásvegi. Vestfirzkar ætt*r (Amar og Eyr- ardalsætt) tilvalin tækifærisgjöf, viö mjög sanngjörnu veröi. Fyrri bindin em alveg uppseld, en áskrif endur eru kærkomnir ti] að vitja seinni bindanna að Víðimel 23, sími 10647. Útgefandi. ÓSKAST KEYPT Notaður ísskápur óskast keypt- ur. Símj 10476. Vil kaupa rafmagnsorgel í tösku. — Sími 36427 kl. 12—13 og á kvöldin eftir kl 6. Vil kaupa stereoplötuspilara, stereohátalara og heyrnartæk; á hógværu verði. Simi 19881 Bátur óskast. Opinn 17—20 feta bátur óskast til kaups. Má þarfn- ast viðgerða. Trilla gæti komið til greina. Uppl. um ástand og verð sendist afgr. Vísis merkt „20 — Siglari“. FATKADUR Sauma kápur og dragtir. Vönduð módelkápa til sölu. Verð kr. 3.500. Sími 23271. Röndóttdr táningapeysur, röndótt ar bamapeysur, mittisvestin vin- sælu i öllum stærðum. Frótte peysur I öllum stærðum einnig barnastærðir jakkarnir með renni- Iásnum komnir aftur. Prjónastofan Nýlendugötu 15 A. 2ja manna svefnsófi og stóll til sölu Sím; 84713. Kaupum og seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, ísskápa, dív- ana, útvarpstæki, gólfteppi og ýmsa vel með fama gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúsborö, bakstóla, eldhúskolla, símabekki. dívana, sófaborð, lítil borö hentug undir sjónvarps og útvarpstæki. Sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettis götu 31. Simi 13562. HJOl-VAGNAR Vel með farin barnakerra með skermi óskast. Sím; 40815 eftir kl. 18. BÍLAVIÐSKIPTI Volvo Amason árg ’58 til sölu, >Uppl. gefur bílaverkstæöi Hreins og Páls, Álfhólsvegi 1, Kópavogi. Sím; 42840. VW ’58 t*l sölu, lttur vel út, gðð vél og 'góö dekk Staðgreiðsla, 20 þús Símí 26104 eftir kl. 7 Góður herjeppi ’47 til sölu. — Sími 847Í3. Til sölu Moskvitch árg. ’65. — Sími 52063. Vil kaupa góðan mótor í Skoda Combi. Sími 14666. Til sölu Volgu bílvél, ekin 16 þús. km. Sími 50950. Saab árg. ’66 í góðu lagi til sölu. Sími 81997 millld kl. 6 og 7. Notað bílútvarp, 12 volt óskast til kaups. Sími 84304 eftir kil. 6. SAFNARINN Seld verða á hálfvirði (skv. ís- lenzk frímerki 1972 — 50%) fyrsta dags umsilög og óS'timpluð frímerki útg. eftir 1960, mffli kl. 5 og 8 í kvöld óg næstu kvöld að Lauga- vegi 29, 2. hæð (gengið inn frá sundi). Kaupun íslenzk frimerki og göm ul umslög hæsta veröi, einnig kór- ónumynt, gamia peningaseöla og Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Til leigu 3 herb. íbúð í Reykja vík I skiptum fyrir 2 herb íbúö í Kópavogi eða Reykjavík. Sími 40832. Til leigu eitt herbergi og eldhús I Kópavogi_ Tilboð merkt „5841“ seridist aug'l. Vísis fyrir fimmtu- dagskvöld. Herbergi til leigu, einnig fæðj á sama stað. Skólapiltar ganga fyr- ir Reglusemi áskilin. Sími 32956. Til leigu í Kópavog; 2 herb. og lttið eklhús í kjaiiara. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstudag merkt „5806“'. Herbergi til leigu í vesturbæn- um. Reglusemi áskilin Sími 10417 e kl. 7. Iðnaðarhúsnæði. Til leigu 262 ferm upþsteyþt iðnaðarhúsnæði, með 3 stórum innkeyrsludyrum við Kársnesbraut í Kópavogi. Lofthæð 4 m, stór lóö, leigist í núverandi ástandi eða lengra komið eftir sam- komulagi. Sími 36936 — 12157 — 32818. íbúð óskast. Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð — helzt með húsgögnum. Uppl. á tannlækna stoifu Hauks Clausen kl 2—6 — Sími 19699. Tvær stúlkur utan af iandi óska eftir herbergi (helzt með aðgangi aö eldhúsi). Sími 23977. Ung bamlaus hjón sem bæði vinna úti óska eftir 1—2 herb. íbúð Algjörr; reglusemi heitið. — Sími' 25419. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Sím; 81699 í dag og á morgun. Miðaldra maður óskar eftir her- bergi á rólegum stað, strax eða sem fyrst Slmi 23573. Reglusöm tvítug stúlka óskar eftir góðu herbergi, Sími 35509. Góð 2ja herb. íbúð óskast. Sími 20851. Hjálp! Ungt trúlofað bamlaust par óskar eftir Ktilli íbúð sem fyrst Reglusemi áskilin — Sími 36583 eftir kl. 6. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi Sími 14556 eftir kl 8 á kvöldin. t-------------------1-------------— 2 stúlkur óska eftir herbergi, — helzt með aðgang; að eldhúsi.’Eft irlit eftir börnum á kvöldin kemur til greina 1—2 kvöld í viku. — Sími 38671. Bílskúr óskast til leigu. Helzt sem næst Hlemmi Tilb. m. „5826“ sendist afgr Vísis. Óskum eftir bílskúr á leigu ____ Sími 22563. Ung reglusöm hjón óska eftir íbúð. Húshjálp kemur til greina. STmj 33391 og 37287._______________ 3—4ra herb. ibúð óskast — Sími 23247. Ung stúlka að norðan sem er í skóla og hefur vinnu með, óskar eftir herbergi strax. Simi 22533 millj kl. 10 og 6. Óska eftir 1—2ja herb. Tbúð sem fyrst Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina Sími 31263 e. kl. 7. Tveir sjúkraliðar óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1_ febrúar n. k„ reglu semj og skilvísr; greiðslu heitiö. Sími 23046 Ung hjón með tvö böm óska eft ir Tbúð strax. Sími 84043 eftir fcl. 6. Iðnaðarhúsnæði óskast fyrir Jétt an iðnað stærð 40—80 ferm. — Sími 83865 frá kl. 9—12 og 1—5 á daginn. Regulsöm kona ósfcar eftir einu lierbergi og eldihúsi, helzt í vesitur bænum strax. Sími 18723 eftir hádegi. Reglusamur maður óskar eftir herb_ Sími 32751 miffli kl. 8 og 10. Leiguhúsnæðl. Annast leigumiði un á hvers konar húsnæði til ým- issa nota. Uppl. hjá Svölu Nielsen Safamýri 52. Sími 20474 kl. 9—2. BARNAGÆZLA Telpa 11—12 ára óskast til að gæta 2ja bama 6 og 3 ára f vest- urbænum frá kl. 2—6, 5 daga vik unnar. Sími 13619. Kona eða stúlka óskast til að gæta 4 mán barns, eftir hádegi. Sím; 85455 eftir kl. 6. Hornsófasett — Hornsófasett. — Getum nú afgreitt aftur vinsælu hornsöfasett, sófarnir fást I öllum lengdum úr palisander_ eik og tekki, falleg, vönduð og ódýr. — Mikið úrval áklæða. — Svefnbekkja settin fást nú aftur. Dúna, Kópa vogi og Trétækni Súðarvogi 28 3 h STm; 85770. Herbergi til leigu, einnig fæði á sama stað. SkólapMtar ganga fyr- ir. Reglusemi ás'kilin_ Slmi 32956. HÚSHÆDI ÓSKflST íbúð óskast tii leigu strax, má vera 2—3 herb. Sími 42154 í kvöld og annað kvöld frá kl 6—8. 2ja—3ja herb. íbúö óskast til leigu. Sími 15998. Tek að mér að gæta ungbarna alian daginn Sími 51615. Bamgóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs yfir daginn Simi 33736. Voga- eða Heimahverfi. Bamgóð kona eða stúlka óskast tffl að ná í 2 böm úr leikskóla fimm oaga vik- unnar, kl. 5, og vera með þau til kl. 7. Sími 85763 eftir M. 7.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.