Vísir - 14.03.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 14.03.1972, Blaðsíða 15
Visir. Þriðjudagur 14. marz 1972. 15 Tökum eftir gömlnm myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjölskyldu- og bamamyndatök- ur, heimamyndatökur. — Ljös- myndastofa Siguröar Guff- mundssonar, Skólavöröustfg 80, sími 11980. Dömur athugið. Gerum göt á eyru, fyrir eyrnalokka, þriðju- daga frá kl. 4—6. Vinsamlega pantið tima. Jón og Óskar, Laugaveg 70. Simi 24910. Skrúðgarðavinna. Tek að mér trjáklippingar og útvega einnig áburð á bletti, Arni Eiriksson, simi 51004. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Gemm hreinar ' ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. —Gerum föst tilboð ef .óskaþ er. — Þorsteinn simi 26097. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 19729. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. Hreingerningar— Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Hreingerningar, einnig hand- hreinsun á gólfteppum og- hús- gögnum. Ódýr og góð þjónusta. Margra ára reynsla. Simi 25663. FASTEIGNIR Veitingarekstur. Veitingastofa i fullum gangi er til sölu. Þeir sem vildu fá sér sjálfstæða vinnu viö veitingarekstur leiti upplýsinga i sima 21738. 130 fm jarðhæð m/sérinngangi i Heimunum til sölu. Skipti æskileg fyrir 3-4ja herbergja ibúð á hæð. j FASTEIGNASALAN L Óðinsgötu 4. — Simi 15605. Nauðungaruppboð ‘ Eftir kröfu Innheimtu Landssimans verður peningaskáp- ur, talinn eign Bila- og búvélasölunnar, seldur á opinberu uppboði að Eskihlið B, þriðjudag 21. marz n.k. kl. 16.00 Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl. og Verzlunarbanka tslands h.f. verður bifreiðin R-23743 boðin upp og seld á opinberu uppboði að Laugavegi 118 (I verkst.porti Egils Vilhjálmssonar h.f.) þriðjudag 21. marz n.k. kl. 15.30. Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sparisjóðs Kópavogs verða nokkur skuldabréf með veði i Þjórsárgötu 4, Einarsnesi 6 og Byggðarenda 24, seld á opinberu uppboði hér I skrifstofunni að Skólavöröu- stig 11, miðvikudaginn 21. marz n.k. kl. 14.00. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Gjaldkeri — Bókari Óskum eftir að ráða ungan mann eða stúlku til bókhalds- og gjaldkerastarfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að hafa verzlunarskólamenntun. Starfsreynsla er æskileg. Umsókn sendist fyrir 20. marz merkt: Ábyggilegur nr. 4416. óskast 400—600 fermetra húsnæði óskast til leigu fyrir prentsmiðjurekstur og bókband. Æskilegt að húsnæðið sé á jarðhæð, þó ekki skilyrði, ef aðstæður eru hentugar. Tilboð með upplýsingum um leigukjör, staðsetningu o.fl. óskast sent á afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt ,,Prent- smiðja, útgáfufyrirtæki”. SÖLUBÚÐ - SJOPPA - IÐNAÐARHÚSNÆÐI Ca. 45 fermetra húsnæði, á bezta stað i austurbænum, til leigu, mjög vel staðsett fyrir sölubúð. Uppl. i sima 11397. ÞJÓNUSTA Loftpressa til leigu. Tek að mér loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i Hafnarfirði, Garðahreppi og viðar. Þórður Sigurðsson, simi 42679. ER STÍFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og niðurföllum nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Útvarps- og sjónvarpsviðgerðir uppsetningar á loftnetum og loftnetskerfum fyrir fjöl- býlishús. Útvegum og setjum upp innanhúskallkerfi. Georg Amundason & Co., Suðurlandsbraut 10, Simi 35277. Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum aö okkur hvers konar endurbætur, viögeröir og breytingar ápipukerfunxgerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207 og 81703. Veitingastofan Rjúpan auglýsir: Kaffi, kökur, smurt brauð. Heitur matur i hádegi. Seljum út heitan mat til smærri og stærri vinnuhópa. Veitingastofan Rjúpan, Auðbrekku 43. Simi 43230 og 40598. Heimilistækjaviðgerðir Viðgerðir á þvottavélum hrærivélum, strauvélum og öðr- um nmtækjum. 'Viðhald á raflögnum viðgerðir á störturum og bilarafölum, Rafvélaverkstæði Hafldórs B. Olasonar, Nýlendugötu 15, — simi 18120. — Heimasimi 18667. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544 og 85544. Sprunguviðgerðir simi 20189. Þéttum sprungur i steyptum veggjum sem húðaðir eru með skeljasandi eða hrafntinnu,án þess að skemma útlit hússins. Þéttum einnig svalir og steypt þök. Margra ára reynsla. Ábyrgð tekin á vinnu. Uppl. i sima 20189. Húsráðendur — Byggingarmenn. Siminn er 8-35-01. önnumst allskonar húsaviðgerðir, gler- isetningar, gluggabreytingar, sprunguviðgerðir i stein- húsum, með þaulreyndum efnum, og m.fl. Vanir og vand- virkir menn. Abyrgð tekin á vinnu. Simi 8-35-01. Sjónvarpsþjónusta. Gerum viö allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — N jálsgötu 86 — Simi 21766. Jarðýtur til leigu, hentugar i lóðir og smærri verk. Upplýsingar i sima 43050 og 85479. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. Húsbyggjendur — Tréverk — Tilboð. Tökum að okkur smiði á eldhúsinnréttingum, fataskápum og sólbekkjum. Allar teg. af spæni og harðplasti. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 86224. Pipulagnir. Tek að mér tengingar á hitaveitu, skipti kerfum, geri við vants- og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Simi 41429 kl. 12—13 og 19—20. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Nú þarf enginn aö nota rifinn vagn eða kerru. Viö saumum skerma og svuntur. kerrusæti og m.fl. Klæðum einnig vagn- skrokka, hvort sem þeir eru úr járni eða öðrum efnum, vönduð vinna beztu áklæði. Póstsendum, sækjum um allan bæ. Vagnaviðgerðir, Eiriksgötu 9, simi 25232. Tækjaleigan. simi 40096. KAUP —SALA Tíertáyddarar — Algjör nýjung Enn ein nýjungin er komin til Islands, og þá auðvitað til okkar. Þessir kertayddarar eru i orðsins fyllstu merkingu algjörlega ómissandi á hverju heimili, sem á annað borð notar kerti. Nú þarf fólk ekki lengur að tálga eöa setja kertin i heitt vatn, áöur en þau passa i stjakann. Verðið er lika alveg ótrúlega lágt eða aðeins 25.00. stk. Gjafahúsið Skólavörðustig 8. og Laugaveg 11. Smiðjustigsmegin. BIFREIDAVIDGERDIR Bileigendur athugið nú er rétti timinn til þess að láta yfirfara bilinn yðar fyrir skoðun. Réttingar, málun og almennar bilaviðgerðir. Bilasmiðjan Kyndill, Súðarvogi 34. Simi 32778 og 85040. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaöa stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatkrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svar- að i sima milli kl. 1 og 5. Kaupum hreinar léreftstuskur hæsta verði. Sækjum ef óskað er. Umbúðamiðstöðin, Simi 83220. Traktorsgröfur. Vanir menn. Jarðvarp. Simi 52613. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum með plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðir einnig grindarviögerðir. Fast verðtilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.