Vísir - 06.04.1972, Side 1

Vísir - 06.04.1972, Side 1
62. árg. Fimmtudagur 6. aprfl 1972. 78 tbl. mm^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmm mmmmmammmmmmmmmmmmmmmmi^mmmmmmm^m Drukkinn af hávaða? Geturðu orðiö drukkinn af hávaða? Vissulega geturðu það, staðhæfa visindamenn, sem rannsakað hafa fyrir- brigðið frá öllum hliðum og i ótal myndum. Hávaöa- vandamalið er einn þáttur umhverfisvandamálanna, sem gera okkur llfið leitt. — Sjá bls. 7. n Kirkjugarður forsetaefnanna Engin furða þótt Wisconsin- riki i Bandarikjunum hafi oft verið nefnt „kirkjugarður forsetaefnanna”. Þar hafa margir framgjarnir stjórn- málamenn séö vonir sinar grafnar endanlega I próf- kosningum. Einnig nú hefur þetta gerzt. John Lindsay borgarstjóri i New York, fékk að kenna á þessu i gær. — Sjá bls. 6. o o o o Lestur kvölds og morgna nœgir ekki Það virðist ekki nægjanlegt að lesa málefnasamning rikisstjórnarinnar kvölds og morgna eins og Ólafur for maður Jóhannesson ráðlagði mönnum eindregið. Til þess er allt of dularfullt og loðið orðalag á kaflanum um varnarmálin. t forystugrein er rætt um flugbrautarleng- inguna og varnarmálin, — og túlkun málefnasamningsins. — Sjá bls. 6. o o o o Nixon vill ekki lenda i þvi sama og Eisenhower og Johnson — SJA BLS. 5. o o o o Mannskœtt óveður kom að óvörum SJA BLS. 5 o o o o Uppáhaldshverfi borgarstjórans Hvaða hverfi borgarinnar skyldi borgarstjórinn i Reykjavik halda mest upp á? Páll Heiöar Jónsson spurði Geir Hallgrlmsson þessarar spurningar m.a. þegar hann tók spjall viö hann í siðasta Reykjavlkur- pistlinum, sem verður i út- varpinu I dag. — Sjá bls. 13. IÐNAÐARFRIHOFN ( VATNAGÖRÐUM? — og hugmyndir um umskipunarhöfn fyrir erlendan iðnaðarvarning Það er ekki óhugsandi mikill iðnaður inni við að einhverntima risi Vatnagarða. Erlendir aðilar hafa margir sýnt áhuga á að fá aðstöðu á islandi til verksmiðju- reksturs i frihöfn hér, — en enn sem komið er er þó ekki hægt að bjóða neina aðstöðu þar sem engin iög eru til um fri- hafnarreksturinn. Meöal þeirra sem hafa sýnt áhuga eru fyrirtæki, sem fram- leiða gúmmifatnað, osta, og einn viskiframleiðandi vill flytja viskiið hingað, tappa þvi hér á flöskur og dreifa frá tslandi til annarra landa. Þá er mikill áhugi viða á þvi að fá aðstöðu hér á landi fyrir um- skipun á vörum, t.d. frá Japan. Sannleikurinn er sá, sagði Albert Guðmundsson, stjórnarformaður i Tollvörugeymslunni, þegar Visir ræddi við hann, að stóru Evrópuhafnirnar eru orðnar sannkallaðir flöskuhálsar, þar sem ekki verður lengur þver- fótað. Hér er um stórmál að ræða, sem fjármálayfirvöld hafa til umsagnar, en ef af yrði, mundi riki, borg og Tollvörugeymslan verða aðilar að frihöfninni. Sjá nánar á bls. 3 * ■ 4 ,,Er hún ckki falleg hún Ilrifa min?” Hann varð aldeilis hamingju- samur hann Pálmi Guömunds- son i Borgarnesi þegar hann lékk þessa myndarlegu meri aö fíjöf. Ilann er ekki nema 12 ára en þó svo mikill hcstadýrkandi að hann er ekki i rónni, nema hann fái að stiga á hestbak að minnsta kosti einu sinni á dag. Þó að við hossumst nú ekki lengur á hestunum eftir grýttum götum, en stigum þess I stað inn i glæstar hifreiðir og ökum cftir gljáfægðum götum, þá nýtur hcsturinn alltaf jafn mikilla vin- sælda. Þeim fjölgar sifeilt liestam önnunum og hesta- mennskan virðist næstum nokk- urs konar tizkufy rirbrigði. Enda ekki nema sjálfsagt að þarfasta þjóninum sé sýnd sú virðing. —EA Blákalt nei Júgóslavíu Júgóslavar segjast alls ekki ætla að halda heimsmeistaraein- vigið i skák i sumar. Nefndin, scm átti aö undirbúa fyrri hluta einvigisins þar, segist vera hætt undirbúningi. AP fréttastofan hefur það eftir fréttamanni sinum i Belgrad i morgun, að Júgó- slavar hafi algerlega hætt við að gangast fyrir einviginu á um- sömdum tima.en þeir gefi i skyn, að þeir séu til viðtals um að hafa þaö i haust eða næsta vetur. U n d i r b ú n i n g s n e f n d i n I Belgrad segir, aö tilgangslaust sé fyrir Bandarikjamanninn Poul Marshall að koma til Belgrad I næstu viku. Júgóslavar hafi ekk- ert viö hann að segja. Júgóslavar segjast ekki telja yfiriýsingu bandariska skáksam- bandsins i fyrradag nægilega tryggingu fyrir þvi, að Fischer geri ekki enn kröfur um meiri greiðslur, þótt hann segist munu koma til keppni á umsömdum tima. —HH. HNEFALEIKAKAPPI sjá bak FYRIRMYND FISCHERS?___*• •. i Kokkur á Gullborginni fékk milljónahúsið í DAS Sjá baksíðu

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.