Vísir - 06.04.1972, Síða 5

Vísir - 06.04.1972, Síða 5
V'ÍSIR. Fimmtudagur 6. april 1972. 5 í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón: Haukur Helgason Mannskœtt óveður kom að óvörum óveður i bæuum Vancouver i Washingtonfylki liefur eyftilagt um eitt hundraft hús og meftal annars brotift í rúst þrjár stórar hyggingar. Aft minnsta kosti sex liafa látift lifift. Um eitt hundrað hafa slazast alvarlega, þar af tólf lifshættu- lega. Af þeim, sem slösuöust, voru 42 skólabörn. sem voru i skóla- byggingu. þegar stormurinn geisaöi og ..hvorfdi” húsinu. eins og fréttamenn komust að oröi i morgun. Stormurinn kom á óvart og hafði ekki verið spað óveðri. Vindhraðinn komst upp i 112 kilómetra á klukkustund. Kviðdómur í samsœr ismálinu ósammála Philip Berrigan prestur var i gær fundinn sekur i þremur atriðum i ákærum, en kviðdómurinn gat ekki orðið sammála um aðalá- kæruatriðin, sem ganga út á sam- særi um að ræna Henry Kissinger, helzta ráðunaut Nixons i öryggismálum. Þegar kviðdómurinn, sem er skipaður niu konum og þremur körlum hafði rætt málið i rúmar sextiu klukkustundir án þess að komasta að samkomulagi, ákvað dómari að fresta réttarhöldum. Hins vegar voru Philip Berrigan og nunnan Elizabeth McAlister fundin sek fyrir að hafa smyglað bréfum inn og út úr fangelsinu i Lewisburg sumarið 1970. Þetta getur valdið refsingu upp i 30 ára fangelsi. A sunnu- daginn var Philip Berrigan dæmdur sekur fyrir annað á- kæruatriði, sem gékk út á bréfa- smygl, en við afbrotum hans liggur 40 ára fangelsi. 9 fórust í ólöglegu elliheimili Kldur i einkaelliheimili tók i gærkvöldi niu mannslif. Þetta gerftist i Rosecrans i VVisconsin- fylki i Bandarikjunum. Heilbrigðisyfirvöld segja, að eigandinn hafi ekki haft neitt leyfi til að reka elliheimili og hafi verið búið að skipa honum að flytja heimilisfólk til annars heimilis. Lik tveggja brezkra gísla innan um vopn og skotfæri mann- ræningjanna i Tyrklandi eftir aft tyrkneski herinn gerfti áhlaup á hús i Kizildere, þar sem skæruliftar höfftust við. Skæruliftar myrtu Bretana og Kanadamann. Niu skæruliðar féllu. McGovern vill skera af arfi George McGovern, sem fékk flest atkvæftin i prófkosningunum i VVisconsin, vill takmarka vift 44 milljónir króna þá fjármuni, scm gangi i arf. Meft þessu hyggst liann draga úr auftlegft hinna rik- ustu ætta og fá jafnari tekjuskipt- ingu, ef hann mætti ráfta. ★ Kafbáturinn kominn til Múrmansk. Sovézki kafbálurinn, sem laskaft- ist vift Nýfundnaland fyrir nokkru, mun vera kominn til Múrmansk, aft sögn norska hers- ins, sem fylgdist meft ferftum hans siöasta spölinn. ★ Nigería opnar skreiöar- markað fyrir Norömenn. Milli sex og sjö þúsund tonn af óseldri skreift fyrir Afrikumarkaft liggja i Noregi, og tiu þúsund munu bætast vift, þegar vertift i I.ofoten lýkur. Nigeria hefur aft nokkru leyti opnaft aftur skreiftarraarkaftinn fyrir Norft- mönnum. Norftmenn segja, aft fyrir Biafrastriðift hafi Nigeriu- menn flutt inn um 25 þúsund tonn af skreift á ári og hafi um 17 þús- und tonn af henni komiö frá Noregi. 1 *» i _ „ ÍÉt yMHMI »; wm jMfcí VÍSlifl **» H "Atr; ií f jS ■ . | m JP 4 l‘iX« líliitte&r / 0 iV 'Jp M * M i it X, , It a I 'j lw\ «H Þúsundir flóttamanna flýja undan herjum Norftur-VIetnama. Nixon fer hœgt Eisenhower og Johnson urðu að hœtta við Moskvu ferð ó siðustu stundu -ursliti Wisconsin „aðvörun" Herir Norftur-Vietnama náftu i nótt liluta þjóftvega rins milli Saigon og landamæra Kambódiu, og meft þvi geta þeir hindraft, aft Suftur-Vietnamar komi nýju lifti til herstöftvarinnar vift I.oc Ninh, sem er umkringd. Blóftugir bar- dagar standa enn i skóglendinu 90 kilómetrum norftan Saigon, en þar tókst S-Vietnömum i gær- kvöldi aft hrinda áhlaupi kom- múnisla á flugvöll. Bandarikjamenn munu fjölga flugvélum i Vietnam af gerðinni B-52 upp i um 100 með þvi að senda þangað 20 nýjar sprengju- flugvélar af þessari fullkomnu gerð. Þetta bendir til þess, að Nixon hyggist reyna að takmarka loftárásir við bardagasvæðin i S- Vietnam að svo stöddu, i stað þess að hefja aftur miklar loftárásir á Norður-Vietnam, sem sumir hafa spáð að yröi svar forsetans. Nixon er nú talinn biða átekta og sjá, hverju fram vindur i Viet- nam, og reyna að komast hjá þvi að stiga skref, sem sköpuðu nýjar hættur. Nixon mun minnast þess nú, að forsetarnir Eisenhower og Johnson uröu á sinum tima að hætta við Moskvuferðir vegna vandamála i heimsmálum, sem komu upp skyndilega. Urslitin i Wisconsin túlkuð sem striösandstaöa. Kosningaúrslitin i Wisconsin, þar sem einn harðasti andstæð- ingur Vietnamstriðsins, McGovern, sigraði, mætti túlka sem tjáningu á afslöðu kjósenda til þess. Úrslitin væru þá aðvörun til Nixons um að gera ekkert það i Vietnam, sem gæti valdið þvi, að kjósendur kenndu honum um aukningu striðsins. Bandariskir fréttaskýrendur segja, að ein- ungis alger ósigur á vigvöllunum i Suður-Vietnam muni la Nixon lil að hefja stóráásir á Norður-Viet- nam. Sumir halda þvi Iram, að Norður-Vietnamar séu beinlinis að reyna að egna Nixon til að hefja loltárásir að nýju. Það mundi valda gremju i Sovét- rikjunum og spilla lyrir Moskvu- ferð Nixons, sem sé Norður- Vietnömum ekki kærkomin. Ætla kommúnistar að stofna ,,höfuðborg" i S-Vietnam? í Saigon var skýrl frá þvi, að átta bandariskir ráðunautar hefðu lari frá tjuan Loi, en þar sækja N-Vietnamar fast Iram. Tilkynningar frá vigvöllunum eru ekki samhljóða. Þó segir i l'rétl i morgun frá stórorrustu vestan gömlu keisaraborgarinnar llué. Þar hali 179 N-Vietnamar l'allið i bardögum i hæðardrögum 30 kilómelrum vestan borgar- innar, en 50 hafi fallið eða særzt af varnarliðinu, segir i tilkynning- unni. Suður-Vietnamar segjast hal'a fclll 02 skæruliða 0 kilómetrum suðvestan bæjarins Quang Tri. Kimm kilómetrum austan bæjar- ins var einnig barizt. Tvær norður-vietnamskar orrustuvélar af sovézku MIG- gerðinni sáust i gær sunnan hlut- lausa svæðisins. Korseti Suður- Vietnam, Nguyen Van Thieu, sagði i ræðu i gær, að kommún- istar hyggist hertaka héruðin (juang Tri og Thua Thien, sem er nyrzt i Suður-Vietnam, og slofna þar hiifuðborg Vietkongmanna. Korsetinn sagði, að þessir bar dagar réðu úrslitum um framtið þjóðar Suður-Vietnam. Austur og vestur saman á kirkjubekk Þetta er i fyrsta skipti i sex ár, sem Vestur og Austur-Berlinar- búar setjast saman til fagnaðar. Hér messar austur-þýzki kardin- álinn Alfred Bengsch á páskadag i kirkju i Austur-Berlin.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.