Vísir - 06.04.1972, Side 9
VÍSIR. Fimmtudagur 6. april 1972.
VÍSIR. Fimmtudagur 6. april 1972.
Valur sigraði án lands-
liðsmanna í hraðmótínu
— og var eina liðið, sem ekki tapaði leik
-fcg mun r«ta IVlac Fostcr i fimmtu lotu, sagíli Cassius Clay fyrir leikinn viö landa sinn, sem háöur var f
Tokló á laugprdag, en |>aö lókst honum ekki — hcldur vann mikinn yfirburöasigur á stigum f 15 lotum. Foster
cr einn kunnasti hnefaleikari heims í þungavigt og hefur — eins og Clay — afteins tapaft einum leik gegn
heimsmeislaranum Joe Fra/.ier, þaft er áftur en hann mætti Clay nú. Myndin aft ofan er af köppunum eftir
leikinn —Clay til hægri —og þá sagfti Clay vift hlaftamenn. —fcg gat ckki slegift liann niftur vegna þess, aft
hann var svo l'ráhær.
Meistararnir áttu í erf-
iðieikum með Eusebio!
Evrópumeisturunum
keppni meistaraliða, Ajax
frá Amsterdam, tókst ekki
að ná fram sinum bezta
leik i fyrri undanúrslita-
leiknum gegn Benfica í
gærkvöldi. Að visu sigraði
Ajax meö eina markinu,
sem skorað var i leiknum i
Amsterdam — áhorfendur
voru 63.500 — en vafasamt
er að það nægi, þegar liðin
mætast á ný i Lissabon
l9.april.
Kina markiö i leiknum i gær-
kvöldi skorafti Swart lyrir Ajax á
19. min. i siftari háll'leik, en
sóknarleikur liftsins var ekki eins
góftur og of'tast áftur, þar sem
aftalstjarna liftsins. knattspyrnu-
maftur Kvrópu 1971 Johann
Cruyl'l meiddist snemma i siftari
háll'leik og naut sin illa el'tir þaft.
„Gamli" Kusebio var aftalmaftur
Benfica og lók hlutverk tengilifts
mjög vel, en liann er nú ekki sami
snjalli sóknarmafturinn og áftur
og hefur verift færftur al'tar i
liftinu.
Ajax er aft reyna áft vinna sér
rétt i úrslit þessarar merkustu og
elztu keppni félagalifta i Evrópu i
þriftja sinn á Ijórum árum, en
vafasa.mt er aft þaft takist, þvi
í Benl'iea er erl'itt lift heim aö sæk-
ja.
llinn leikurinn i undanúrslitum
i gærkvöldi var i Milanó milli
Inter og Glasgow Celtic. Ahorf-
endur voru ylir 80 þúsund á San
Siro og urftu l'yrir miklum von-
brigftum, þvi Inter tókst ekki aft
sigra. Jafntefli vat ft 0-0, sem telja
verftur frábært hjá skozka liftinu
og liftift ætti aft hafa mikla mögu-
leika aft komast i úrslit þessarar
keppni i :ija sinn. Celtic var betra
liftift i l'yrri hálfelik, en i þeim
siftari náfti Inter yfirtökunum og
sótti mjög, en án árangurs.'
bessi lift hafa sigrað i meistara-
keppninni frá byrjun.
1956 Real Madrid—Reims 4-3
1957 Real Madrid—Fiorentina 2-0
1958 Real Madrid—AC Milanó 3-2
1959 Real Madrid—Reims 2-0
1960 Real Madrid—Eintracht 7-3
1961 Benfica—Barcelona 3-2
1962 Benfica—Real Madrid 5-3
1963 AC Milanó—Benfica 2-1
1964 Inter Milanó-Real Madrid3-1
1965 Inter Milanó—Benfica 1-0
1966 Real Madrid Partisan 2-1
1967Celtic—Inter Milanó 2-1
1968 Manch.Utd.—Benfica 4-1
1969 AC Milanó—Ajax 4-1
1970 Fejenoord—Celtic 2-1
1971 Ajax-Panathinakos 2-0
Það er mikil breidd í
handknattleiknum í Val og
það kom vel i Ijós i gær-
kvöldi, þegar Valur varð
sigurvegari i hraðmóti
HKRR án þess að tapa leik
og lék þó enginn af sex
landslíðsmönnum Vals og
Spánarförum með i mótinu
meðan nokkur önnur lið
notuðu landsliðsmenn sina.
i siðasta leik mótsins
sigraði Valur islands-
meistara Fram með 7-6.
öll önnur lift i mótinu töpuftu
tveimur leikjum og hlutu Vals-
menn þvi verðlaun HKRR, sem
Arni Árnason, afhenti þeim eftir
leikina i gærkvöldi.
F'imm liö léku i gærkvöldi,
Valur og F"rana, sem ekki höfðu
tapaft leik, Grótta, Haukar og
Þróttur, sem höfðu tapað einum
leik.
F'yrsti leikurinn var milli F’ram
og Hauka og þar kom Hafnar-
fjarftarliftift meft Stefán Jónsson i
broddi fylkingar á óvart — sigrafti
örugglega 9-7 eftir aft hafa haft
fjögur mörk yfir i hálfleik. Það
nægfti F’ram ekki þó Björgvin
Björgvinsson og Sigurbergur léku
meft liftinu.
Næsti leikur var milli Þróttar
og Gróttu og þar var um einstefnu
aftr ræða. Lið Þróttar, sem svo
mjög kom á óvart i mótinu, vann
örugglega 8-4. 1 hálfleik stóð 4-1
og þar með var Grótta úr leik.
Þriftji leikurinn var milli Vals
og sigurvegara úr fyrsta leiknum,
Hauka, og það var lengi vel jafn
leikur. 4-3 stóft fyrir Hauka i hálf-
leik og strax i byrjun s.h. komust
þeir i 5-3. En þá tóku Valsmenn
heldur betur við sér og skoruftu
fimm næstu mörk og sigruðu 8-6,
en Jón Breiftfjörð var hetja liðsins
— varfti m.a. tvö vitaköst. Jón
Karlsson skorafti’ fjögur mörk
Vals, Bergur 3 og Gunnar Ólafs-
son eitt, en Stefán Jónsson skor-
afti 4 af mörkum Hauka. Þar meft
voru Haukar úr leik meft tvö töp.
i fjórfta leik kvöldsins kom loks
aft þvi, aö Þróttur brotnafti. Liftið
haffti aldrei neina möguleika
gegn F'ram, þar sem þeir Björg-
vin og Sigurbergur voru heldur
betur i ham og sýndu ýmsar
lle'ttur innbyrðis, sem ekki hafa
sést til þeirra áftur. Fram sigrafti
meö 9-3.
Landsliðsmaðurinn Björgvin
Kjörgvinsson sýndi stórgóðan leik
i gærkvöldi og skoraði manna
mest. Ljósmyndir BB
Úrslitaleikurinn var þvi milli
Vals og F’ram og með sigri F’ram
heföu liftin þurft aft leika aftur. En
til þess kom ekki — Valur sigrafti i
skemmtilegum leik meft 7-6.
Leikurinn var m jög jafn lengi vel.
Kjartan skorafti fyrsta markiö
íyrir F’ram, en Hermann Gunn
arsson skorafti tvö falleg mörk
íyrir Val. Björgvin jafnafti og
kom F’ram i 3-2 Jón Karlsson
jafnaöi fyrir Val. Siftan skoraði
Sigurbergur 4-3 fyrir F’ram og
Jón jafnaði aftur.
1 byrjun siftarihálfleiksskoraði
Jón ögmundsson tvö ágæt mörk
fyrir Val og þaft réft úrslitum, þvi
Hörftur Hilmarsson kom Val svo i
íslandsmet í
lyftingum
Guömundur Sigurðsson, hinn
frábæri lyftingamaður úr Ar-
manni setti nýtt Islandsmet i
milliþungavigt á móti á Selfossi
nýlega — lyfti samtals 485 kg,
sem er frábær árangur og 22
íslandsmet hans frá áramótum. 1
snörun bætti hann einnig tslands-
met sitt i 135 kg.
Þessi árangur Guðmundar i
þriþrautinni, sem er betri en lág-
mark alþjóðaólympiunefndar-
innar, er af kunnáttumönnum
talið jafngilda 20 metrum i kúlu-
varpi, þegar miðað er við heims-
árangurinn.
Dróttur hjó
golfmönnum
1 kvöld verður dregið i happ-
drætti Golfsambands Islands, en
þar eru góðir vinningar — dýrar
kylfur og annar útbúnaður
fyrir golfmenn og konur. t dag
eru þvi siðustu forvöð að kaupa
miða i happdrættinu.
7-4 og það bil tókst F’ram ekki að
brúa. þó svo íslandsmeistararnir
skoruftu tvö siftustu mörk leiks-
ins, Árni Sverrisson og Björgvin.
—hsim.
Leeds komið í
annað sœti
Leeds náði öðru sæti f l.deild á
Knglandi þegar liðift vann
Huddersfield á heimavelli i gær-
kvöldi 3-1, en á sama tima gerfti
Derby jafntefli i West Bromwich
0-0 og lieldur þvi enn forustu.
Newcastle tapaði heima fyrir
Ipswich 0-1.
Derby hefur nú 52 stig eftir 38
leiki, Lceds 51 stig eftir 37 leiki,
en Liverpool og Manch. City 50
stig einnig eftir 37 leiki.
Mike Jones skoraði fljótt fyrir
Leeds i gær, en Smith tókst að
jafna fyrir Huddersfield í byrjun
siðari háIfleiks. Siðasta stundar-
fjórðunginn tókst Leeds að
tryggja sér sigur, þegar Lorimer
og Gray skoruöu.
zzm
Ilvcr sem ætlar að synda 200
metrana fær þátttökuskirteini,
sem hann skrifar sjálfur á nafn
sitt og heimilisfang, Hann af-
hendir siðan efri hluta skirteinis-
ins i fyrsta sinn, sem hann syndir.
t hvert sinn, sem þátttakandi
syndir, lætur hann skrá skir-
teinisnúmer sitt, ef að hann man
númerið þá er óþarfi að sýna
skirteinið.
Þá fær þátttakandi litinn miða
með númeri sinu og dagsetningu i
hvert sinn og þarf hann að halda
þeim miftum til haga til sönn-
unnar ef hann ætlar að fá sér silf-
ur eða gullmerki.
'urvegarai
- Val uudan
Vals i hraðinótinu
farin ár.
ásamt þjálfara sinum, Reyni ólafssyni, sem nú la-tur af störfum eftir hcilladrjúgt starf
Verða tvö ensk líð í úr-
slitum UEFA-bikarsins?
— Tottenham sigraði AC Milanó 2:1, en Ulfarnir gerðu jafntefli í Búdapest
Mótherjar Keflavíkur í
U E FA-keppninni, Tottenham
Hotspur, sigraöi AC Milanó á
White Hart Lane i gærkvöldi
meö2-l i undanúrslitum keppn-
innar, en róðurinn veröur erfið-
ur hjá brezku leikmönnum aö
komast i úrslit, því venjulega
eru ítölsku liðin mjög harð-
skeytt á heimavelli og síðari
leikur liöanna verður í Milanó
eftir hálfan mánuð.
Tottenham átti miklu meira i leikn-
um, en illa var farið með tækifæri og
ttalir voru ánægðir meft úrslitin eftir
á, þvi þeir léku lOnær allan siðari hálf-
leikinn. Spænskur dómari bókaði einn
italska leikmanninn, þegar hann færði
sig ekki 10 m frá knettinum i auka-
spyrnu og rak hann út af, þegar hann
hélt uppteknum hætti.
Róðurinn var þvi þungur hjá hinu
fræga, italska lifti á White Hart Lane,
cn kapparnir kunnu, Rivera, fyrirliöi,
og Schnellinger, bakvörftur, sýndu
snilldarleik i mótlætinu. Tottenham
byrjafti meö miklum sóknarþunga, en
Chivers, Feters og Gilzean glötuftu
allir góftum tækifærum og svo skorafti
italska liðiö á 25 min., þegar Benetti
sendi knöttinn framhjá Jennings i
markiö. Átta min siðar jafnaði Steve
Ferry með þrumuskoti frá vitaleig —
viftstöftulaust eftir sendingu Feters.
Sami leikmaður skorafti einnig sigur-
markift, þegar 20 min voru af s.h. Alan
Mullery, sem lék meft Tottenham i
fyrsta skipti i marga mánuði og stóð
sig vel, tók þá hornspyrnu og knöltur-
inn barst til Ferryman, sem sendi
hann i netift af 25 m færi. Tottenham
reyndi mjög að auka forskot sitt, en
tökst ekki. Undir lokin var Coates tek-
inn út af, en Napier kom i staft hans.
Þaft breytti engu. Þrir af aðalmönnum
Totlenham, Beal, FJvans og Fratt léku
ckki með vegna meiðsla, og komu
Naylor, Kinnier og Mullery i þeirra
staft.
í Búdapest léku F’erencvaros og
Úllarnir i undanúrslitum i sömu
keppni og varft jafntefli 2-2. Richards
skorafti lyrir Úllana á 19. min, en Ung-
verjarnir komust i 2-1, þegar þeir
lengu vitaspyrnu og skoruftu og siftan
Albert rétt á eftir. Alll virtist tapað
fyrir úllana, þegar F’erencvaros fékk
aftra vitaspyrnu — en svo reyndist þó
ekki, Fhil Farkes varfti, og átta minút-
um lyrir leikslok tókst Munro, mift-
verfti Úlfanna, aft jafna.
FJnglendingar bifta spenntir eftir úr-
slitum i siftari leikjum þessara Ijög-
urra lifta og nokkrir möguleikar eru á
þvi, aft ensku liftin bæði komizt i úrslit
keppninnar.
AUGLÝSINGASTOFA KRISTINAR
Þýzku leianeimimi1 skor-
uðu bœði mörkin í Munchen
— og jafntefli varð hjó Bayern Munchen og Rangers 1:1
Kusehio.
Fyrsfi landsleikur
Hafnarfirði
i
Bandariska landsliftift i liand-
knattleik kemur hingaft á föstu-
dag og annar landsleikur þess hér
verftur i llafnarfirði — þaft verftur
i fyrsta skipti, sem landsleikur er
háður þar, sagfti Valgeir Arsæls-
son, formaöur IISÍ, þegar blaftift
náöi tali af honum i gær.
Spánarfararnir munu leika
gegn Bandarikjamönnum, þó
verfta þeir Jón lljaltalin Magnús-
son og Axel Axelsson ekki i
islenzka landsliftinu. Fyrri lands-
leikurinn verftur á laugardag og
hefst kl. þrjú. Lcikift verftur i
I.augardalshöllinni. en á sunnu-
dag verftur leikift i llafnarfirfti. Sá
leikur verftur um kvöldið — hefst
kl. 8,30.
Leikmenn Bayern Miínchen
skoruðu bæöi mörkin í fyrri
undanúrslitaleiknum i Evrópu-
keppni bikarhafa við Glasgow
Rangers i Munchen i gær-
kvöldi. Lokatölur urðu 1-1 eftir
að þýzka liðíð hafði haft 1-0 í
hálfleik. Eftir þessi úrslit ætti
Rangers að hafa mikla mögu-
leika á að komast i þriðja sinn í
úrslit i þessari keppni.
Yfir 40 þúsund áhorfendur sáu leik-
inn i Múnchen. þar sem HM-hetjur
Þýzkalands, Gerd Muller og Franz
Bechenbauer léku aftalhlutverkift fvrir
Bayern, en varnarmenn skozka liðsins
sýndu stórgóðan leik.
Á 22-min. náðu Þjóðverjarnir for-
ustu, þegar Breiter skoraði fallegt
mark og eftir þaft sótti Bayern mjög i
fyrri hálfleiknum. Strax i byrjun siðari
hálfleiks kom jöfnunarmark Rangers.
Colin Stein átti skot aft marki, en þegar
Zobel ætlaöi aft skalla frá varft hann
fyrir þeirri óheppni að skalla knöttinn i
eigiö mark. Þýzka liðið sótti mjög það
sem eftir var, en tókst ekki að knýja
fram úrslit i leiknum og þess biður nú
erfitt hlutverk i siðari leiknum á Ibrox
i Glasgow eftir hálfan mánuð. Bayern
Múnchen og Glasgow Rangers hafa oft
eldað grátt silfur i hinum ýmsu
Evrópumótum i knattspyrnu. Þýzka
liöiö vann Rangers i úrslitum þessarar
keppni 1967 1-0 i Rotterdam, og fyrir
þremur áruin sló liðið Rangers út i
borgarkeppninni. Tekst Rangers að ná
fram hefndum nú?
1 hinum undanúrslitaleiknum léku
Dynamo-liftin tvö, Dynamo, Austur-
Berlin, og Dynamo Moskvu. Leikurinn
var háftur i Berlin og lauk með jafn-
tefli l-l. Ekkert mark var skoraft i
fyrri hálfleik, en i þeim siftari skorafti
Johannsen úr viti fyrir þýzka liðið, en
Jevrusjitsjin jafnafti fyrir Moskuliðið.
Eftir er leikurinn milli liftanna i Mosk-
vu og þar ætti Dynamo Moskva að ná
sigri og veröa þar meft fyrst sovézkra
liða til að komast i úrslit i Evrópu-
keppni i knattspyrnu.
Þetta er i 12. sinn, sem Evrópu-
keppni bikarhafa er háð og sigur-
vegarar frá upphafi hafa þessi lið
orðift.
1961 F’iorentina—Rangers 1-0
1962 At. Madrid—Fiorentina 3-0
1963 Tottenham—At.Madrid 5-1
1964 Sp.Lissabon—MTK Búdapest 1-0
1965 West Ham—TSV Munchen 2-0
1966 Bo.Dortmund—Liverpool 2-1
1967 Bayern Múnchen—Rangers 1-0
1968 AC Milanó—SV Hamborg 2-0
1969 Sl. Bratislava—Barcelona 3-2
1970 Manch.City—Gornik Zabre 2-1
1971 Chelsea—Real Madrid 2-1
Leikurinn i gærkvöldi var hinn 81.
hjá Glasgow Rangers i Evrópukeppni
og hefur ekkert lið leikið svo marga
leiki — nema Real Madrid. -hsim.
Veggfóöur
ereinnig
medalalls þess,
sem viö bjóöum!
BYKO
(og aö sjálfsögöu í fjölbreyttu úrvali)
BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS
SiMI 41000
KARSNESBRAUT 2