Vísir - 06.04.1972, Qupperneq 12
12
VÍSIR. Fimmtudagur fi. april 1972.
Nor&austan
gola, léttskýjað.
Hiti 1-2 stig i
dag. Frost 3-6
stig í nótt.
Kópavogur
Konur óskast til heimilishjálpar hluta úr
degi i Kópavogi. Upplýsingar veittar i
sima 42387 eftir kl. 13.
Heimilishjálp Kópavogs.
Iðnaðar- eða geymsluhúsnœði
til sölu. Stærð 220 fermetrar
Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar.
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali.
Simar 15414 og 15415.
Duglegur karlmaður óskast
SÆLGÆTISGERÐIN K.Á.
SKIPHOLTI 35,
SÍMI 85675.
Aðalfundur
IDNAÐARBANKA
ÍSLANDS H.F.
verður haldinn i Kristalsal Hótel Loftleiða
1 Reykjavik laugardaginn 15. april n.k., kl.
2 e.h.
D a g s k r á :
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhent-
ir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra i
aðalbankanum, Lækjargötu 12, dagana 10.
april til 14. april að báðum dögum með-
töldum.
Reykjavik, 5. april 1972
Sveinn B. Valfells
form. bankaráðs
t
andlat
Jónina Gestsdóttir.Me&alholti 15,
andaöist 30.marz, 91 árs að aldri.
Hún verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju kl. 10.30 á morgun.
Guðmundur Jónsson, Baldurs
götu 20, andaðist 28.marz, 72 ára
að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
1.30 á morgun.
Itagnar Pálsson, Sogavegi 131
anda&ist 30 marz, 70 ára að aldri.
Hann verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni kl. 2 á morgun.
TILKYNNINGAR
Horgfirðingafélagið Reykjavik.
Félagsvist og dans á Hótel Esju,
laugardagskvöld 8.april kl. 8.30
stundvislega. Salurinn opinn frá
kl. 7.45.
Tónleikar i Hlégarði
Hinir árlegu vortónleikar Tón-
listarfélags Mosfellssveitar verða
i Hlégarði fimmtudaginn 6.april
n.k. kl. 21.00. Flytjendur verða
Sinfóniuhljómsveit tslands undir
stjórn Páls P. Pálssonar. Einleik-
ari með hljómsveitinni verður
Lárus Sveinsson.
A efnisskránni verða verk eftir
Glinka, Tchaikofski, Haydn,
Jerry Bock, Strauss, Aran Thor-
steinsson og Oddgeir Kristjáns-
son.
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Gömlu dansarnir,
Polka kvartett.
Köðull. Haukar leika i kvöld.
Tónabær. Opið hús frá 8-11.
Diskótek og kvikmyndir.
Ilótcl l.oftleiðir. Vikingasalur:
Karl Lilliendahl og Linda Walker.
Svart Akureyri: Stefán Ragnars-
son og Jón Björgvinsson.
7. leikur svarts: Rg8-f6
abcdefgh
Hvltt, Reykjavík: Stefán Þormar
Guðmundsson og Guðjón Jó-
hannsson.
| í DAG | í KVÖLD
HflLSDG/fZLA »
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eflir skiptiborðslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
'REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Ilagvakt: kl. 08:00—17,00,
mánud.—föstudags,ef ekki næstj
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17:00—08:00 mánu-
dagur—fimmtudags, simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00
föstudagskvöld til kl. 08:00
mánudagsmorgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR.Nætur- og helgidags-
varkla, upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
Tannlæknafélag Islands. Tann
læknavaktin i Heilsuverndar
stöðinni verður opin alla helgi-
dagana milli kl. 5 og 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan
. 10—23.00.
Vikan 1,—7. apríl: Apótek
Austurbæjar, lyfjabúð Breiðholts,
Ingólfsapótek.
' Næturvarzla lyfjabúða kl.
23:00—09:00 á Reykjavikur-
svæðinu er i Stórholti 1. Simi
23245.
Kópavogs- og KeflavikurapóteK
eru opin virka daga kl^ 9 19,
laugardaga kl. 9-14, helga daga
kl. 13—15.
Ég grinast ekki með skothæfni
þina, ég bara hélt viö gætum
fengið villibráð i kvöldverðinn!
SAMKOMUR •
Vestfirðingamót á Hótel Borg.
Vestfirðingamótið verður nk.
föstudag. Hefst með borðhaldi kl.
7. Minni Vestfjaröa, Halldór
Kristjánsson, alþingismaður.
Upplestur, Guðmundur G. Haga-
lin rithöfundur. Óþekkt skemmti-
efni, Ómar Ragnarsson, Allir
Vestfirðingar velkomnir ásamt
gestum. Aðgöngumiðar seldir á
Hótel Borg eftir hádegi á fimmtu-
dag og á föstudag. Vestfirðinga-
félagið.
Minningarspjöld kristniboösins I
Konsó fást i Laugarnesbúöinni
Laugarnesvegi 52 og I aöalskrifstof-
unni, Amtmannsstig 2B, simi 17536.
KRISTILEG SAMKOMA!
i Góðtemplarahúsinu i Hafnarfirði i kvöld — 6. april kl.
8.30. K, Mackay og I. Murray tala.
Allir velkomnir.
MÓTATIMBUR
Litið notað mótatimbur óskast nú þegar.
Upplýsingar i sima 2-1394.