Vísir - 06.04.1972, Page 13
VÍSIR. Fimmtudagur 6. apríl 1972.
13
u □AG | D KVÖLD | Q □AG | D KVÖLD | □ □AG 1
UTVARP
Páll Heiðar Jónsson og Geir Hallgrimsson.
Fimmtudagur 6. april.
14.30 Frá Kina. Vilborg Dag-
bjartsdóttir les ljóð Mao Tse-
tungs með skýringum.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Frá
tóniistarhátið i Besancon á s.I.
hausti. Sinfóniuhljómsveit
franska útvarpsins leikur,
Zdenek Macal stj. a. Forleikur
að „Rakaranum i Sevilla” eftir
Rossini. b. Sinfónia nr. 5 i e-
moll eftir Tsjaikovský.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40Tónlistartimi barnanna. Jón
Stefánsson sér um timann.
18.00 Reykjavikurpistill. Páll
Heiðar Jónsson segir frá.
18.20 Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Einsöngur i útvarpssal:
Svala Nielsen syngur lög eftir
Garðar Cortes, Árna Björns-
son, Elsu Sigfúss og Bjarna
Böðvarsson, Guðrún Kristins-
dóttir leikur á pianó.
19.50 Leikrit: „Smith” eftir
Somerset Maugham. (Aður
flutt 1964). Þýðandi: Jón Einar
Jakobsson. Leikstjóri: Lárus
Pálssón. Persónur og leik-
endur: Thomas Freeman. . .
Rúrik Haraldsson, Herbert
Dallas-Baker. . . Róbert Arn-
finnsson, Algernon Peppercorn.
.. BenediktÁrnason, Fletscher.
. . Bessi Bjarnason. Frú Dallas-
Baker. . . Herdis Þorvalds-
dóttir, Emily Chapman. . . Jó-
hanna Norðfjörð, Frú Otto
Rosenberg. . . Guðrún As-
mundsdóttir, Smith. . . Helga
Valtýsdóttir.
21.30 Forleikir, polkar og valsar
eftir Johann Strauss. Strauss-
hljómsveitin i Vinarborg leikur,
Willi Boskovsky stj. (Hljópritun
frá austurriska útvarpinu).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Rannsóknir
og fræði. Jón Hnefill Aðal-
steinsson fil. lic. talar um st-
jórnmál við dr. ölaf Ragnar
Grimsson lektor.
22.45 Létt músík á siðkvöldi.
Þjóðlög frá ýmsum löndum.
23.30 Fréttir i stuttu máli. Dag-
skrárlok.
Utvarp. kl. 18:
Hvernig er aðvera borgarstjóri?
Hvernig skyldi það vera að
vera borgarstjóri i Reykjavik?
Það er nokkuð forvitnilegt að
vita i hverju starf hans er fólgið.
Það hefur Páli Heiðari Jónssyni
fundizt lika, þvi að hann kallaði á
sinn fund Geir Hallgrimsson
borgarstjóra. Hann spurði hann
meðal annars, hvernig það væri
að vera borgarstjóri, hvort það
væri gaman, hvað fælist i þessu
starfi, hvað hann gerði og hvernig
hann yfirleitt hagaði lifi sinu.
Og Páíi spurði hann einnig upp
á hvaða hverfi hann héldi mest
hér i borginni.
Og hver úrslit málanna urðu og
hvað Geir Hallgrimsson segir um
borgarstjórastöðuna, fáum við að
vita, þvi að þetta er efnið i þætt-
inum Reykjavikurpistill sem er i
útvarpinu i kvöld kl. 18.
Það skal tekið fram, að þetta er
siðasti Reykjavikurpistill Páls
Heiðars, þvi að eins og hann
segir: „Égheld,aðþaðsé kominn
timi til að hvila hlustendur”.
Útvarp, Kl. 20.50.05:
Útvarpsleikritið „Smith
##
Útvarpið flytur i kvöld leikritið
„Smith” eftir Somerset
Maugham. Leikritið var áður
flutt hér i útvarpinu árið 1964.
William Somerset Maugham,
eins og hann heitir fullu nafni,
fæddist 25. janúar, 1874 i Paris.
Hann er þó enskur og þegar hann
var 10 ára fluttist hann til Eng-
lands og ólst upp hjá frænda sin-
um. Hann stundaði nám i Kings
Rúrik Haraldsson
TÆKNIFRÆÐINGUR
Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa
sem fyrst.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Starfsmannadeild
Laugavegi 116,
Reykjavik.
School i Canterbury. Þaðan lauk
hann siðan prófi og var siðan ár i
Heidelberg. Eftir það fór hann i
St. Thomas School, og lauk þaðan
læknisprófi árið 1897.
Fyrsta skáldsaga hans Liza Of
Lamberhkom út árið 1897 og hlaut
góðar móttökur, allavega það
góðar að hún veitti honum hug-
rekki til þess að halda áfram
skrifum sinum.
Hann ferðaðist mjög mikið, og
rétt eftir útkomu fyrstu skáldsög-
unnár fór hann til Spánar og
ítaliu og skrifaði þá meðal annars
fjögur leikrit, sem hlutu fádæma
móttökur og sköpuðu honum fjár-
hagslegt öryggi.
I fyrri heimsstyrjöldinni vann
hann sem nokkurs konar umboðs-
maður og ferðaðist þá meðal ann-
ars til Bandarikjanna, Rússlands
og Suðurlanda.
Eftir striðið hélt hann áfram
stöðugum ferðalögum sinum, og
árið 1928 keypti hann sér villu á
Suður-Frakklandi, og varð það
siðar hans aðalheimili.
Maugham hefur skrifað mörg
leikrit, skáldsögur og smásögur,
en þær bækur hans, sem voru
hans mestu og beztu stoðir voru:
Of Human Bondage, saga um
ungan læknisfræðinema, The
Moon and Sixpense, um lista-
mann, Cakes and Ale, saga um
ungan rithöfund og The Razors
Edge.
Smásögur Maughams njóta
alltaf jafn mikilla vinsælda þó
leikrit hans séu minna þekkt.
Mörg leikrit hafa verið flutt eftir
hann hér á landi áður, og má af
þeim nefna: Fyrirvinnan, sem
var mjög vinsælt og þótti
skemmtilegt, Loginn helgi og svo
Tunglið og tieyringurinn og fleiri.
Leikritið „Smith”, er gaman-
samt verk og áheyrilegt, og er eitt
af verkunum af léttara taginu.
Með hlutverkin fara: Rúrik
Haraldsson, Róbert Arnfinnsson,
Benedikt Árnason, Bessi Bjarna-
son, Herdis Þorvaldsdóttir,
Jóhanna Norðfjörð, Guðrún Ás-
mundsdóttir og Helga
Valtýsdóttir. Leikstjóri er Lárus
Pálsson en þýðandi Jón Einar
Jakobsson. —EA
«- ¥
* -k
«-
★
«■
★
«-
★
«■
★
«-
★
«-
*
«-
>4-
«-
«-
★
«-
*
«-
x-
«-
★
«-
*
«-
*
«■
♦
«-
★
«-
*
«-
*
«-
★
«-
*
«-
*
«-
★
«-
*
«-
*
s-
Jf
«•
Jf
s-
>f
«-
Jf
«-
>f
«■
Jf
«•
Jf
s-
★
«-
>f
s-
Jf
s-
Jf
s-
>f
s-
Jf
«-
Jf
«-
>f
«-
>f
s-
Jf
s-
>f
«-
Jf
«-
>f
«-
>f
«-
Jf
«-
Jf
«-
)f
«-
Jf
s-
>f
s-
)f
s-
>f
«-
Jf
«-
Jf
s-
>f
«-
>f
s-
*
«-
>f
«-
m
m
VL
r 'n
m
u
Spáin gildir fyrir föstudaginn 7. aprfl.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Gerðu ekki gys
að þeim sem fara sér hægt og gætilega, miklu
fremur ættirðu að taka þér þá til fyrirmyndar,
og þá einkum i peningamálum.
Nautið, 21. april—21. mai. Það bendir flest til
þess að dagurinn sé ekki sérlega vel til stórræða
fallinn, en notádrjúgur getur hann orðið þér
samt, einkum þegar á liður.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Jafnvel þótt
margt gangi betur en skynsamlegt virðist að
ætlast til, skaltu ekki gerast bjartsýnn um of og
ekki slaka á aðgætni þinni.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þér finnst að þú
vinnir talsvert á, og ef til vill ékki að ástæðu-
lausu, en innan skamms muntu komast að raun
um að þar hjakkar allt i sama farinu.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Góður dagur og nota-
drjúgur yfirleitt, en eigi að sfður ættirðu að var-
ast að festa nokkurt fé að ráði i framkvæmdum
sem ekki eru nægilega undirbúnar.
Meyjan, 24. ágúst— 23. sept. Þú kemst ekki hjá
þvi að þvi er virðist að fela öðrum að vinna að
framgangi mála þinna. Treystu þeim hinum
sömu ekki skilyrðislaust þótt svo fari.
Vogin, 24. sept.—-23. okt. Mjög svo sæmilegur
dagur á margan hátt. Meðal annars er ekki ólik-
legt að þér takist að komast að hagstæðum
samningum varðandi einhver viðskipti.
Drekinn,24. okt—22. nóv. Allt bendir 'til að þú af
kastir miklu i dag, og að starf þitt verði vel met-
ið. Þú virðist eiga völ á góðri aðstoð, ef svo fer að
þess þurfi með.
Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Það ll'tur út fyrir
að þetta verði einn af þeim dögum, þegar ekki
verður alltséð á yfirborðinu. Dokaðu við þangað
til afstaðan skýrist.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Jafnvel þótt allt
hafi gengið vel að undanförnu, skaltu vera við
þvi búinn að einhverjar hindranir geri vart við
sig þegar á daginn liður.
Vatnsberinn,21. jan,—19. febr. Með þvi að taka
viðfangsefnin föstum tökum, eitt og eitt i senn
unz þvi er lokið, ættirðu að geta náö miklum
árangri og farsælum i dag.
Fiskarnir,20. febr,—20. marz. Þóttsvo fari að þú
komist á snoðir um eitthvert leyndarmál, skaltu
gæta þess að láta það ekki fara lengra, þótt þú
takir þina afstöðu.
¥
-k
-tx
♦
■n
¥
¥
¥
-fx
¥
¥
¥
-tx
¥
¥
¥
¥
¥
-t:
¥
-t!
¥
-h
★
¥
-tJ
+
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
-tJ
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Verkstœði
83255
☆
Skrifstofa
30435
VELALEIGA STEINDORS sf.
MURBROT -
SPRENGIVINNA
*•
Onnumst hvers konar
verktakavinnu.
Tíma eða
ókvœðisvinna
LEIGJUM UT:
Loftpressur
Vibrasleða
Dœlur
ATH.
BREYTT SÍMANÚMER