Vísir - 06.04.1972, Page 14
14
VISIR. Fimmtudagur 6. april 1972.
TIL SÖLU
Fiskabúr til sölu. Verð kr.
2000/—. Uppl. i sima 81289 eftir kl.
6 á kvöldin.
Til sölu gamall stór handsnúinn
grammófónn ásamt 85 plötum.
3ja.'feæta danskur sófi. Uppl. i
sima 43455 eftir kl. 7.
Til sölu vegna flutnings amerisk
uppþvottavél og blender, 3 barna-
svefnbekkir, kommóða, 2 telpna-
hjól, skjalaskápur, kringlótt sófa-
borð, primus, pottasett, borð og
stólar fyrir útilegu, kvenkápa og
fleira. Uppi. i sima 42734.
Til sölu oliukynditæki með öllu,
selst ódýrt. Upplýsingar milli 6.30
og 7.30 i dag og næstu daga i sima
21889.
Til sölu: Gólfteppi, mahónihurð
með karmi, skúffur, radió með
bátabylgju, Höfuðbók kalamasso
067651/3. Allt á tækifærisverði.
Simi: 2-27-35 e. kl. 13.
Cuba sjónvarpstæki Romeo
Antique (i hornskáp Rococo gerð)
til sölu. Uppl. i simum 15420 og
17586. Verð kr. 55.000/—.
Til sölu, barnavagn Svithun kr.
3.500,—, sem nýtt burðarrúm kr.
1.200,—, göngustóll kr. 1.000,—,
stereó kasettu segulbandstæki
með sambyggöum magnara, sem
nýtt kr. 15.000,—. Uppl. i sima
81842 kl. 18 — 20 og kl. 9 — 12 á
morgun i sima 14633.
Til sölu sem nýtt hjónarúm úr
palesander með áföstum nátt-
borðum og dýnum, einnig nýleg
barnakerra á sama staö. Uppl. i
sima 19842 frá kl. 18—20.
Gróðrarstööin Valsgaröur, Suö-
urlandsbraut 46. Simi 82895. Af-
skorin blóm, pottaplöntur,
blómamold, blómafræ, blómlauk-
ar, grasfræ, matjurtafræ, garö-
yrkjuáhöld og margt fleira. Valið
er I Valsgarði, ódýrt i Valsgarði.
Húsdýraáburöur til sölu, simi
81793.
Til fermingar- og tækifærisgjafa:
ljóshnettir, pennasett, seðlaveski
með nafngyllingu, skjalatöskur,
læstar hólfamöppur, sjálflimandi
myndaalbúm, skrifborðsmöþpur,
skrifundirlegg, bréfhnifar, gesta-
bækur, manntöfl, gestaþrautir,
peningakassar. — Verzlunin
Björn Kristjánsson, Vesturgötu 4.
Nýtt: Mjólkuris og milk-shake.
Opið til kl. 23.30. Bæjarnesti viö
MHubraut.
ÓSKAST KEYPT
Mótatimbur: Vil kaupa notað
mótatimbur hreinsað eöa
óhreinsað. Uppl. i sima 30669.
óska eftir að fá keyptan 12-20
hestafla utanborðsmótor. Uppl. i
sima 41511 og 19417.
4-6 tonna bátur óskast, þarf að
vera i góðu lagi. Tilboð leggist inn
á afgreiðslu Visis fyrir 15. april,
merkt „1001”.
Vil kaupavel með farinn fólksbil
3ja —6ára, i góðu lagi. Simi 17737
og 12982.
FATNAÐUR
Kópavogsbúar.Við höfum alltaf á
boðstólum barnapeysur, einlitar
og röndóttar, barnagalla og
barnabuxur. Einnig alls konar
prjónadress á börn og unglinga.
Prjónastofan Hliðarveg 18 og
Skjólbraut 6.
Verzlunin Sigrún augiýsir: mikið
úrval af barnafatnaöi á góðu
verði, úlpur nýkomnar, stærðir
2—11, damask, hvitt og mislitt.
Sigrún, Heimaveri, Alfheimum 4.
Úrval af barnapeysum og
vestum, ótrúlega gott verð,
dömupeysur úr frotte, langerma
og stutterma. Fyrir táningana
röndóttar peysur og peysur og
vesti samstætt. Opið alla daga
9—7. Prjónastofan Nýlendugötu
15a.
Fcrmingarföt á dreng, meðal-
stærð til sölu, Laugarásvegi 43.
Simi 33655.
HEIMIUST/EKI
tsskápur. Litill Atlas isskápur til
sölu 140 1. Til sýnis að Leifsgötu 7,
1. hæð.
HÚSGÖGN
Sófasett og sófaborð til sölu. 4
sæta sófi og 2 stólar, einnig sófa-
borð, allt vel með farið. Á sama
stað óskast ryksuga. Uppl. i sima
22949.
ódýrir vandaðir svefnbekkir til
sölu. Oldugötu 33. Uppl. i sima
19407.
Til sölu borðstofuborð og 4 stólar
(þarfnast viðgerðar), einnig
buffetskápur á sanngjörnu verði.
Uppl. i sima 83362.
Unglingaskrifborð ódýr og
vönduð framleidd úr eik og tekki.
G. Skúlason & Hliðberg h/f.,
Þóroddsstöðum. Simi 19597.
Kýmingarsala — Hornsófasett.
Rýmingarsala á hornsófasettum
og raðstólum næstu daga vegna
brottflutnings. Sófarnir fást i
öllum lengdum tekk, eik og
palesander. Einstakt tækifæri að
eignast glæsileg húsgögn mjög
ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni,
Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770.
Svefnbekkir. Til sölu eru 2 svefn-
bekkir, annar með tekkgöflum,
hinn með palesander göflum.
Uppl. i sima 40731 milli kl. 20 og 22
i kvöld.
Skattho! — Skatthol. Seljum
næstu daga vönduö og m jög ódýr1
skatthol, afborgunarskilmálar.
Trétækni, Súðarvogi 28. Simi
85770.
Seljum vönduð húsgögn, svefn-
bekki, sófasett, sófaborð, vegg-
húsgögn, svefnherbergishúsgögn,
kommóöur, skrifborð og margt
fleira. Góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagna verzlun Þorsteins
Sigurössonar Grettisgötu 13. Simi
14099.
ódýrir svefnbekkir, nýir gull-
fallegir, nú aðeins kr. 3.800.
Glæsilegir svefnsófar á lægsta
verkstæðisverði kr. 5.700, sterk
tizkuáklæði. Hjónabekkir 110 cm
br. kr. 4.900.- m. áklæði.
Sófaverkstæðið Grettisgötu 69,
simi 20676.
Seljum nýtt ódýrt: Eldhúskolla,
eldhúsbakstóla, eldhúsborð, sófa-
borð, simabekki, divana, litil
borð, hentugt undir sjónvörp og
útvarpstæki. Kaupum — seljum:
vel með farin húsgögn, klæða-
skápa, isskápa, gólfteppi, út-
varpstæki, divana, rokka, og
ýmsa aðra vel með farna gamla
muni. Sækjum, staðgreiðum.•
Fornverzlunin Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Antik-húsgögn. Nýkomiðt vegg-
klukka, grandfather clock, sófi,
lampar, borðstofustólar, stofu-
stólar (sett) stoppaðir stólar,
margar geröir.
Antik húsgögn, Vesturgötu 3,
kjallara, simi 25160, opið 10-6.
HJOL-VAGNAR
Svalavagn óskast. Uppl. i sima
11469 eftir kl. 5.
Gamalt reiðhjól minni gerð til
sölu ódýrt. Laugarásvegi 43. Simi
33655.
Tviburavagntil sölu. Uppl. i sima
30985.
Karlmannsreiðhjó! stærri gerð i
góöu ástandi óskast til kaups.
Uppl. i sima 11216.
Drengjahjól óskast strax.Uppl. i
sima 11774.
bIlaviðskipti
Tilboö óskasti Fiat 1500 árg. 67,
skemmdur eftir veltu. Billinn er
til sýnis á réttingaverkstæði Arna
og Gisla Súðarvogi og uppl. i sima
41198.
V.W. 57 til söluer i ágætu standi,
selst á 25 þús. Uppl. i sima 38637.
Frambretti: Vil kaupa hægra
frambretti á Comet 61-63. Uppl. i
sima 52310 og 51550.
Mercedes Benz 220 S árg. 55 til
sölu i góðu lagi. Uppl. i sima
42361.
Moskvitch ’58 með vél úr ’64
módeli til sölu. Uppl. i sima 10933
eftir kl. 7 e.h.
Til sölu Skoda 110 L 1970 með
fimm ára ryðkaskó i mjög góðu
ásigkomulagi. Uppl. i sima 14988
eftir kl. 6 á kvöldin.
Opel Kapitan árg. 1956 til sýnis
og sölu i Bilaþjónustunni Skúla-
túni. Mikið af varahlutum fylgir.
Verð kr. 15.000,—
Til sölu Plymouth 54 R-7622,
þarfnast lagfæringar á fram-
hurðarlæsingum. Verð 15 þús.
Varahlutir fylgja. Uppl. i sima
22767 eftir kl. 19.
Til sölu varahlutir i Taunus 12 m
63. Uppl. i sima 22830 eftir kl. 8 á
kvöldin næstu kvöld.
Flutningakassi til sölu eða i
skiptum fyrir pall. Stór flutn-
ingakassi. Uppl. i sima 40225 eftir
kl. 7.
Trabant 64til sölu. ökufær, mikið
af varahlutum, selst ódýrt.Uppl. i
sima 92-7042 eftir kl. 19.
Trabantárg. 67 til sölu nú þegar,
selst fyrir 40 þús., er i mjög góðu
ástandi. Uppl. i sima 83106, eftir
kl. 7 á kvöldin.
Volvo. Óska eftir Volvo fólksbil,
má vera ógangfær. Simar 19008
og 50295.
Til sölu INTERNATIONAL vöru-
bill árg. 59, skoðaöur 72.
Burðarm. 6 tonn. Uppl. i sima
86874 eftir kl. 6 á kvöldin. A sama
stað til sölu M. Benz 62 319 sendi-
ferðabíll á góðu veröi, ógangfær.
Til sölu Ford Pickup árg. ’52,
selst i þvi ásigkomulagi, sem
hann er. Uppl. i sima 23398 eftir
kl. 7 á kvöldin.
VW. Óska eftir að kaupa vel með
farinn Volkswagen, árg. ’60—64,
gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima
18312 eftir kl. 7 á kvöldin.
Bílasprautun, alsprautun, blettun
á allar geröir bila. Einnig rétting-
ar. Litla-bilasprautunin,
Tryggvagötu 12, simi 19154. A
sama staö er til sölu Opel Kapitan
árg. ’59, til niðurrifs.
Bifreiöaeigendur. Hvernig sém
viörar akið þér bifreiö yöar inn i
upphitað húsnæði, og þar veitum
við yður alla hjólbarðaþjónustu.
Höfum fjölbreytt úrval af snjó- og
sumarhjólbörðum. Hjólbarðasal-
an, Borgartúni 24, simi 14925.
Vauxhall Viva til sölu i góðu
standi. Uppl. i sima 85535 eftir kl.
6 á daginn.
Ford Bronco ’66 til sölu, góður
bill. Skipti. Uppl. i sima .16480 á
daginn og 24892 eftir kl. 20.
HÚSNÆÐI í
Ungt barnlaust par (bæði vinna
úti og eru að byggja),óskar eftir 1
herbergi og eldhúsi til leigu i 1 ár.
Uppl. i sima 35961.
Eldri hjón utan af landi óska eftir
2-3ja herbergja ibúð i Reykjavik.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. i sima 86724 næstu daga.
Vil taka á leigu góða 3ja her-
bergja ibúð frá 1. mai, þrennt
fullorðið i heimili. Góðri um-
gengni heitið. Uppl. i sima 15512
eftir kl. 7 á kvöldin.
3 fóstrunemar óska eftir 3ja her-
bergja ibúð, þarf að losna fyrir 1.
júni. Reglusemi og skilvisri
greiðslu heitið. Getum borgað
fyrirfram, ef óskað er. Uppl. i
sima 43530.
óska eftir að taka á leigu litla
ibúð. Tvennt i heimili, miðaldra
kona með stálpaðan dreng.
Reglusemi. A sama stað óskast
vel með farinn dúkkuvagn. Uppl.
i sima 43241.
Skólastúlka óskar eftir herbergi
sem fyrst i 2 mánuði. Helzt i mið-
bænum eða vesturbænum. Tilboð
sendist augl. deild Visis, merkt
„Skólastúlka”.
óska aö taka á leigu ibúð sem
allra fyrst. Orugg greiðsla. Uppl.
i sima 26683 næstu daga.
Herbergi óskaststrax fyrir reglu-
saman mann. Uppl. i sima 20434
kl. 5—7.
óska eftir 3ja til 5 herbergja
ibúð, á leigu. Vinsamlega
hringið i sima 21263.
Fulloröinn maöur óskar eftir
l.erhergi. Uppl. i sima 17696.
Tvær stúlkur óska eftir ibúð, 1
herbergi og eldhúsi frá 1. júni.
Uppl. i sima 1591 Akranesi milli
kl. 7 og 8.
Annast miölun á leiguhúsnæöi.
Uppl. i sima 43095 kl. 8—1 alla
virka daga nema laugardaga.
Aukavinna: Maður, sem hefur bil
til umráða, getur fengið auka-
starf nokkra klukkutima á dag.
Vinnan er utan venjulegs vinnu-
tima. Þeir, sem hafa áhuga, vin-
saml. sendi nafn, heimilisfang og
simanúmer i lokuðu umslagi á af-
greiðslu blaðsins merkt
„AUKASTARF 399”.
ATVINNA ÓSKAST
Rafvirkjun: Tvitugur reglu-
samur ábyggilegur piltur óskar
eftir að komast á samning hjá
rafvirkjameistara. Tilboð sendist
Visi merkt „315”.
24 ára stúlka óskar eftir vinnu
allan daginn. Strax. Vinsamlega
hringið i sima 42458.
Ungur maður óskar eftir auka-
vinnu strax. Uppl. i sima 86726.
Tveir röskir menn óska að
komast á handfæraveiðar. Simar
19008 Og 50295.
Ungur maöur óskar eftir atvinnu
siðari hluta dags. Margt komur til
greina. Hefur bil til umráða. Til-
boð sendist augl.deild Visis merkt
„Eftir fimm”.
Reglusöm stúlka með 2 börn
óskar eftir vinnu, æskilegt að
húsnæði fylgi. Margt kemur til
greina. Tilboðsendist augld. Visis
merkt „Vandvirk” fyrir fimmtu-
dagskvöld.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frímerkja-
miðstöðin, Skólavörðustíg 21A.
Simi 21170.
Kaupum islenzk frimerki,-
stimpluð og óstimpluð, fyr-
stadagsumslög, mynt, seðla og
gömul póstkort. Frimerkjahúsið,’
Lækjargata 6A Simi 11814.
Húsráöendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaöarlausu. Ibúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
ATVINNA í BOI
KENNSLA
Byrja að kenna i stækkuðu
kennsluhúsnæði. Bý undir
stúdentspróf, landspróf og fl. Dr.
Ottó Arnaldur Magnússon (áður
Weg), Grettisgötu 44 A. Simar:
25951 (i kennslunni) og 15082
(heima).
Hvaöa kona eöa stúlka vill taka
að sér að gæta 1 árs gamals
drengs, fimm daga vikunnar.
Uppl. i sima 16847 milli 2 og 6.
Óska eftirbarnfóstru frá kl. 8 — 4
á daginn. Uppl. i sima 84537 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Vantar verkamann og múrara,
góðir vinnustaðir. Arni Guð-
mundsson, simi 10005.
Röskur sendillóskast strax. Uppl.
i sima 12570 á skriístofutima.
Þjónustufyrirtæki óskar að ráða
áreiöanlega konu til innheimtu-
starfa i Kópavogi, þyrfti að hafa
bil. Starfið er sjálfstætt og tekur
stuttan tima i viku hverri. Um-
sóknir sendist dagbl. Visi sem
fyrst, merkt: Innheimta — Kópa-
vogur.
Spænskukennslaá öllum stigum i
einkatimum, eða fámennum hópi.
Stutt námskeið. Aðstoða vegna
prófa og fl. Uppl. Steinar
Árnason, simi 11216.
ÝMISLEGT
Húsbyggjendur. Viö smiðum eld-
húsinnréttingar og annað tréverk
eftir yðar eigin óskum, úr þvi
efni, sem þér óskið eftir, á hag-
kvæmu verði. Gerum tilboð.
Það eru margir kostir við að læra
að aka bil núna. Uppl. i simsvara
21772. Geir P. Þormar, ökukenn-
ari.
TAPAÐ
Skemmtileg 3-4ra herbergja
kvistibúð i hjarta Hafnarfjarðar
til leigu. Uppl. i sima 50299.
Geymsluherbergi til leigu. Simi
82604.
Annast miölun á leiguhúsnæöi.
Uppl. i sima 43095 frá 8—1 alla
virka daga nema laugardaga.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Einhleypur maöur óskar eftir 1-
2ja herbergja ibúð frá 14. mai eða
fyrr. Uppl. i sima 10991 eftir kl. 7
á kvöldin.
Barnlaus hjónóska eftir 2ja — 3ja
herbergja ibúð strax. Örugg
mánaðargreiðsla og góðri um-
gengni heitið. Hringið i sima 41977
á daginn.
óska aö ráöa ábyggilegan og
reglusaman mann vanan öllum
almennum skrifstofustörfum og
til útkeyrslu á vörum, einnig til
sölumennsku. Framtiðarstarf
fyrir réttan mann. Tilboð merkt
reglusamur 5541 óskast sent af-
greiðslu blaðsins fyrir föstudags-
kvöld.
Ráöskona óskast á gotl sveita-
heimili á Suðurlandi. Má hafa
barn. Uppl. i sima 36900.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
frá 1 — 6. Uppl. i sima 12086, eftir
kl. 6.
Eldri kona óskast til að sjá um
húshald fyrir einn mann. Upp
lýsingar i sima 40617.
Stúlka óskast tilafgreiðslustarfa i
söluturni. Æskilegur aldur 20 — 35
ár, vaktatilhögun eftir samkomu-
lagi. Uppl. i sima 81842 kl. 18-20 i
kvöld og kl. 9-12 á morgun i sima
14633.
Tapazt hcfur silfurarmband frá
Norðurbrún 1 upp i Iðnskóla eða i
leið 5. Einnig kemur til greina á
Skólavörðustig. Uppl. i sima
32222.
Gullarmbandsúr með breiðri
leðuról (vantar sekúnduvisi) tap-
aðist kringum 20. marz. Uppl. i
sima 81229. Fundarlaun.
Sæng tapaðist miðvikudaginn
fyrir páska. Uppl. i sima 19057.
Tapazt hefur kvengullarmbands-
úr Pier Pont við hús númer 22 i
Hófgerði. Finnandi vinsamlega
skili þvi þangað. Simi 40974.
EINKAMAL
Maður óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 25-30 ára, má
eiga börn. Tilboð sendist Visi
fyrir 13/4 merkt „456”.