Vísir - 06.04.1972, Side 15

Vísir - 06.04.1972, Side 15
VÍSIR. Fimmtudagur 6. april 1972. T5 HREINGERNINGAR Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar—Vönduð vinna. Einnig gluggaþvottur, teppa- og húsgagnahreinsun. Simi 22841. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Bleikt burðarrúm til sölu á sama stað, sem nýtt,verð 800 kr. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Hreingerningar. Gerum hreinar 'ibúðir og stigaganga, höfum ábreiður á teppi og útvegum allt sem þarf til hreingerninga. Simi' 36683. Pétur. Vanir menn. Þurrhreinsun gólfteppa eða hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð allan sólarhring- inn. Viðgerðaþjónusta á gólftepp- um. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 á kvöldin. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 19729. Hreingerningar. Gerum hreinaF ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á tekki og húsgögn. Tökum einnig hreingemingar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. ÞJÓNUSTA Húseigendur. Stolt hvers hús- eiganda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 85132 eftir kl. 5. Dömur athugið.Gerum göt á eyru fyrir eyrnalokka, þriðjudaga frá kl. 4—6. Jón og Óskar, Laugavegi 70. Simi 24910. Grimubúningaleiga. Sunnuflöt 24. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Uppl. i sima 42526 og 40467. Tökuin eftirgömlum myndum og stækkum. Vegabréfsmyndir, fjöl- skyldu- og barnamyndatökur, h e i m a m y n d a t ö k u r . — Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30, simi 11980. GUFUBAÐ (Sauna) Hótel Sögu......opið alla daga, full- komin nuddstofa — háfjallasól — ’ hitalampar — iþróttatæki — hvild. Fullkomin þjónusta og ýtrasta hreinlæti’. Pantið tim’a: simi 23131. Selma Hannesdóttir. Sigurlaug Sigurðardóttir. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar, ath: Kennslubifreið, hin vandaða eftirsótta Toyota special árg ’72 ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlega pantið með 1-2 daga fyrirvara eftir kl. 7. vegna að- sóknar. Friðrik Kjartansson. S i m i 3 3 8 0 9. Ökukennsla-Æfingatimar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. ökuskóli, ef óskað er, nýr Volkswagen. Reynir Karls- son. Simar 20016 og 22922. Saab 99 72 — Cortina ’71. ökukennsla æfingatimar. öku- skðli, prófgögn, ef óskað er. Ingi- björg Gunnarsdóttir, Magnús Helgason, s: 83728 — 17812 Saab, Guðbrandur Bogason s: 23811 Cortina. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreiðir Chrysler árg. 1972 OG Toyota Corona Mark ÍI árg. 1972. Ivar Nikulásson, simi 11739, Chrysler. Bjarni Guðmundsson, simi 81162, Toyota. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á SINGER Vogue. ökuskóli og öll prófgögn. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Þessi bátur er til sölu, báturinn er sem nýr, vélarlaus. Verð 160 þús. Til greina kemur að taka bil upp i. Til sýnis Óðinsgötu 32b frá kl. 5 til 10 i kvöld og næstu kvöld. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 56., 58. og 60. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á Armúla 38, þingl. eign Sigurðar Sigfússonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, mánudag 10. april 1972, kl. 15.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 31., 35. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta i Grýtubakka 16, tal. eign Steingrims Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Björns Sveinbjörnssonar hrl. Veð- deildar Landsbankans og Kristins Einarssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 10. april 1972, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Sparisjóðs Kópavogs verða nokkur skuldabréf með veði i Þjórsárgötu 4, Einarsnesi 6 og Byggðarenda 24 seld á opinberu uppboði aö Skólavörðustig 11, 3. hæð, fimmtudag 13. april n.k. kl. 16.00. A sama stað og tima verða seld eftir kröfu Guðlaugs Einarssonar hrl. tvö veðskuldabréf með 2. veðr. I Þver holti 15 og tvö veðskuldabréf með 2. veðr. i hluta af ibúð að Flókagötu 57. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 141., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta i Hraunbæ 192, tal. eign Jóns R. Oddgeirssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar, Hákonar Kristjónsson- ar hdl. og Jóns N. Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri, mánudag 10. aprll 1972, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Grýtubakka 14, tai. eign Otto og Vilmu Albrektssen fer fram á eigninni sjálfri, mánudag 10. april 1972, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. ÞJÓNUSTA Sjónvarpseigendur — Fjölbýlishúsaeigendur. Setjum upp loftnet og loftnetskerfi fyrir einbýlishús og fjölbýlishús, útvegum allt efni. Gerum föst verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Sjónvarpsmiðstöðin s/f, tekið á móti viðgerðarbeiðnum í sima 34022 kl. 9—12 f.h. ’Sprunguviðgerðir. Simi 20189 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, sem húðaðir eru með skeljasandi og hrafntinnu, án þess að skemma útlit hússins, þéttum svalir og steypt þök. Gerum við steyptar þakrennur. Margra ára reynsla. Uppl. i sima 20189. Bílamálun Tek að mér bilamálun og blettun.' Vönduð vinna — Reynið viðskiptin GunnarPétursson Oldugötu 25a — Simi 18957 SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 20833 Tökum að okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 20833. Plaköt - Myndir - Speglar. Plaköt komin, stór sending. Málverkaeftirlikingar heims- frægra listamanna 300-1200 kr. Gyltir speglar til fermingar- gjafa. úrval myndaramma. Verzlunin Blóm og Myndir, Laugavegi 53. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjónvarps- tækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Slmi 21766. Loftnetskerfi Setjum upp útvarps og sjónvarpsloftnetskerfi fyrir fjöl- býlishús, einnig loftnet fyrir allar rásir fyrirliggjandi. Gerum við sjónvarpstæki, sækjum og sendum. Georg Amundason, Suðurlandsbraut 10. Slmi 35277. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dækur til leigu. — 011 vinna i tlma- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Slmonar Simonarsonar, Ármúla 38. Símar 33544 Og 85544. Hitalagnir — Vatns- lagnir. Húseigendur! Tökum að okkur hvers konar endurbætur, viðgerðir og breytingar á pípukerfum gerum bindandi verðtilboð ef óskað er. Simar 10480, 43207 og 81703. Bjarni Ó Pálsson og Sigurður J. Kristjáns- son, löggiltir pipulagninga- meistarar. Pipulagnir. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. Oþéttir gluggcrr og hurSir ▼orSa nœr 100% þéttarmeS SL0TTSLISTEN Varanlog þétting — þéttum í eitt sldpti fyrir ölL ólafur Kr. Sigurðsson & Co. — Sími 83215 Pipulagnir. Tek að mér nýlagnir, tengi hitaveitu, skipti á kerfum, geri við vatns-og hitalagnir, krana og blöndunartæki. Löggiltur meistari, með 16 ára reynslu. Er við kl. 12-13 og 19-20, simi 41429. Má reyna á öðrum timum. Flisalagnir tökum að okkur flisalagnir hleðslu og fl. Fagmenn. Uppl. frá kl. 12.30-1.30 og 6-7 i sima 13602 og 85193. KAUP —SALA Fermingarskraut Borðskraut Gerið fermingarborðið hátfðlegt meö borðskrauti og lifandi kertum. Við höfum ótal tegundir af kertum I fjöl- mörgum litum. Góður matur er aðalatriðið, en kertaljós og vel skreytt borð gerir sitt til að gera borðhaldið ánægjulegt. Þér eruð ávallt velkominn til okkar. GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11, Smiðjustigsmegin BIFREIDAVIÐGERÐIR Bifreiðaeigendur athugið! Hafíð ávallt bfl yðar f góðu lagi. Við framkvæmum al- tnennar bílaviðgerðir, bílamálun, réttingar, ryðbaetingar, yfirbyggingar, rúðuþéttingar og grindarviðgerðir, höfum sflsa I flestar gerðir bifreiða. Vönduð vinna. Bflasmiðjan KyndilL Söðarvogi 34. Slml 32778 og 85040. nýsmíði og breytingar Smfða eldhúsinnréttingar og skápa bæði I gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir ákveðiö verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkiö framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmalar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. ER STIFLAÐ Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki,rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og hélgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. I sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug lýsinguna. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ar. Rúöuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum méS= plasti og járni. Tökum að okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðir einnig grindarviðgerðir. Fast verötilboð og tima vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiöshöföa 15. Simi 82080.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.