Vísir - 05.05.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 05.05.1972, Blaðsíða 13
VISIR. Föstudagur 5. mai 1972. 13 J. Hvar er sá guli? f „Maöur man varla annað eins”, segja þeir þessir i Eyjum. „Lokadagurinn eftir viku, og fjárakornið aö maður hafi séð svo mikið sem sporð”. Guðmundur Sigfússon tók þessa ágætu mynd fyrir okkur niðri við hþfnina i Vestmannaeyjum, stærstu verstöö landsins, þar sem vertiðin hefur sannarlega verið með öðru sniöi en undanfarin ár. i s^nJi Slátrarar fá erlenda kennara Kjötkaupmenn og veitingamenn hafa oft kvartað yfir slælegum vinnubrögðum i sláturhúsum okkar. Kannski stendur þetta til bóta, þvi á næstunni eru fyrir- huguð námskeið fyrir verkstjóra. Gert er ráð fyrir 12 verkstjórum frá sláturhúsunum á námskeiöunum. Fyrri hlutinn fer fram i Reykjavik i maí og stendur i 10 daga, en siöari hlutinn verður i haust fyrir sláturtið og stendur i 10 daga. Þá er gert ráð fyrir námsferð til Bretlandseyja þar sem 6-7 sláturhús verða heimsótt. Rússar fá loftmyndirnar Menntamálaráöuneytiö hefur kveðið upp úr með þaö aö Rússar fá umbeðnar loftmyndir af Is- landihjá Landmælingum íslands. Hefur beiðnin flakkað á milli ráðuneyta og ráðuneytisdeilda, — en samkvæmt frétt frá mennta- málaráðuneytinu veitti ráðuneyt- ið ekkert samþykki til afhending- ar umræddra loftmynda, hvorki munnlega eða skriflega, fyrr en afstaöa utanrikisráðuneytis lá fyrir. Hækkun — hækkun — hækkun Varla liður sá dagurinn, að ein- hver hækkunin sé ekki kynnt al- menningi. Nú um mánaðamótin var það póstur og simi, — burðar- gjöldin hækkuðu frá 1. maí. FÖSTUOAGA i8,enZkU lífSe r gestir eiga Pe „ Ulenzkur H( RammagerCin kynna sérstæCa ar, sem unninn ^ Hinir vinsæiu fengari, pe«a sýningar, *®i samtökin til pe*» »8 gerðlr ATVINNA Viljum ráða menn til starfa nú þegar, langur vinnutími. Stálver Funahöfði 17, Ártúnshöfða. Simi 30540. Framvegis verður opið alla daga frá kl. 9—18, en lok- að á laugardögum. PFAFF, Skólavörðustig DAGHEIMILIÐ BJARKARÁS STJÖRNUGRÓF 9 REYKJAVÍK gctur nú veitt viðtöku fleira vangefnu fólki, cldra en 13 ára. Þar fer fram bókleg og verkleg kennsla og starfs- þjálfun eftir getu vistmanna. Samkvæmt löguin verða umsækjendur að gangast undir rannsókn á Kópavogshæli áður en þeir fá vist i Bjarkarási. Nánari upplýsingar á heimilinu sjálfu, simi 85330. Umsóknir sendist hcimilisstjórn fyrir maí lok. Iieimilisstjórn Bjarkaráss. Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1972 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- ur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Mánudagur 8. mai. Austurbæjarskóli Kl. 10.00 til 11.30 Breiðagerðisskóli Kl. 13.30 til 15.00 Laugarnesskóli Kl. 16.00 til 17.30 Þriðjudagur 9. mai. Árbæjarskóli Kl. 10.00 til 11.30 Álftamýrarskóli Kl. 13.30 til 15.00 Langholtsskóli Kl. 16.00 til 17.30 Miðvikudagur 10. mai. Breiðholtsskóli Kl. 10.00 til 11.30 Hliðaskóli Kl. 13.30 til 15.00 Hvassaleitisskóli Kl. 16.00 til 17.30 Föstudagur 12. mai. Melaskóli Kl. 10.00 til 11.30 Vogaskóli Kl. 13.30 til 15.00 Æfinga- og tilraunaskóli Kennaraskóla Islands Kl. 16.00 til 17.30 Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjar- skóla, Höfðaskóla og Skóla ísaks Jónsson- ar, mæti við þá skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sin i lagi, fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1972. Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavikur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.