Vísir - 02.01.1973, Síða 5
Visir. Þriftjudagur 2 janúar 1973
5
AP/NTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
FRIÐARVIÐRÆÐUR
HEFJAST AFTUR
Sprengjuárásum hœtt
Áöur en samningaviðræöur
um friö i Vietnam hefjast á
nýjan leik i Paris, mun Uenry
Kissinger eiga itarlegar viö
ræöur viö Nixon Bandarikja-
forseta.
Kissinger er væntanlegur til
Washington idag frá Kaliforniu,
þar sem hann hefur dvalið yfir
jólin og hátiöirnar, og var
ætlunin, aö hann færi þegar á
fund forsctans.
Friðarviðræðurnar milli Kiss-
inger og sendimanna Norður-
Vietnam eiga að hefjast i Paris
þann 8. janúar, en þegar i dag
áttu sendinefndir beggja aðila,
sem af og til hafa átt fundi i
Paris, þótt Kissinger og Tho
hefðu slitið leyniviðræðunum,
að hittast og ræða ýmis fram-
kvæmdaratriði varðandi
hugsanlega friðarsamninga.
Strax eftir að Bandarikja-
menn hættu sprengjuárásunum
yfir Norður-Vietnam lýstubáðir
aðilar þvi yfir, að friðarvið-
ræður mundu hefjast á nýjan
leik. 1 Bandarikjunum er það
hald margra, að sprengju-
árásirnar hafi knúið Norður-
Vietnama til að setjast að
.samningaborðinu aftur, en
Norður-Vietnamar fullyrða, að
Bandarikin hafi orðið að hætta
árásunum til að uppfylla skil-
yrði Norður-Vietnama fyrir
samningaumleitunum.
Norður-Vietnamar hafa i út-
varpi og blöðum haldið fast
fram kröfum sinum um, að
Bandarikjamenn undirriti
samningana, sem náðst höfðu i
október, og hætti að draga
vopnahléssamningana á lang-
inn. Leiðtogar Sovétrikjanna og
Kina hafa rækilega stutt þessar
kröfur i áramótayfirlýsingum
sinum. — Er þar lögð rik
áherzla á það, að Vietnam sé
eitt riki og stjórnin i Saigon
ólögleg.
Fréttir hafa borizt af þvi, að á
nýársdag hafi Ngyuen Van
Thiue, forseti Suður-Vietnam,
sent fulltrúa sina til ýmissa
landa i Evrópu, Suður-og
Norður-Ameriku og Asiulanda
til þess að afla stuðnings við
þeim sjónarmiðum stjórnar-
innar i Saigon, að Suður-Viet-
nam verði haldið aðskildu frá
Norður-Vietnam.
Hann sagði á nýársdag, að
„Suður-vietnamar vildu varan-
legan frið, en ekki einungis stutt
vopnahlé, sem kommúnistar
mundu nota til að skapa glund-
roða og undirbúa nýja innrás
við þeim hentugri skilyrði".
Suður-Vietnamar og Viet
Cong sömdu með sér um 24
stunda vopnahlé yfir áramótin,
en báðir aðilar hafa sakað hvorn
annan um að hafa rofið vopna-
hléð.
Norður-Vietnaniskur heima-
varnannaöur leiöir banda-
riskan flugmann úr B-52 þotu,
sem hann liefur tekiö fanga, um
götur sveitaþorps. Annar flug-
maöur kom fram i llanoi-út-
varpinu og skýröi frá' þvi, aö
honum heföu veriö sýnd
verksummerki eftir sprengju-
árásirnar.
Ködd, sem sögö var flug-
mannsins, Michael l{. Martini,
liösforingja, sagöi. aö
sprcngjurnar heföu hitt skóla-
byggingar, sjúkrahús, — en
hann hefði engin merki séö þess,
aö sprcngjurnar heföu hitt neitt
þaö, sem heföu hernaðarlega
þýöingi'
EBE-öndin
„Bretar, írar og Danir
urðu formlega fullgildir
aðilar að Efnahags-
bandalaginu á nýárs-
dag, og eru aðildarlönd
bandalagsins nú orðin
niu .
í Bretlandi er al-
menningur enn á báðum
áttum um, hvort þetta
,,sögulega skref”, eins
og forsætisráðherra
þeirra orðaði það, hafi
verið eins góð hugmynd.
Skæruliðarnir sem hernámu sendiráð tsraels i Bangkok, (sem hér sezt
á myndinni), munu fá vélbyssurnar sinar aftur, en þær höfðu þeir skiliö
eftir með þeim ummælum, að þeir vildu gefa þær forsætisráöherr-
anum og yfirmanni Thailandshers til minja. — Byssunum hefur veriö
skilað til egypzka sendiherrans og hann beðinn um aö koma þeim til
skila. Hins vegar var fána Palestinuaraba haldiö eftir, en hann átti
Bhumipol konungur aö fá aö gjöf .
orðin níu
Bretar, Danir og
r
Irar urðu formlega
aðilar ó nýársdag
Skömmu fyrir jól var efnt til
skoðanakönnunar meðal 1000
Breta viðs vegar i landinu og kom
þá i ljós, að 39% þeirra, sem
spurðir voru, sögðust óánægðir
með aðildina, 38% sögðust
ánægðir með hana og 23% létu sér
alveg á sama standa.
En allar fyrri skoðanakannanir
höfðu sýnt, að nær 60% voru á
móti aðild.
1 Bretlandi héldu menn upp á
þennan dag með þvi að taka sér
fri frá vinnu. bótt nýársdagur sé
sami annrikisdagur timbur-
manna i Bretlandi og i öðrum
löndum Evrópu, þá hafa Bretar —
einir allra i Evrópu — enn ekki
gert hann að almennum fridegi.
Hvort það var aðildin daginn
eftir eða bara áramótagalsi, sem
olli þvi, að á Trafalgar Square
safnaðist um 50.000 manns, söng
þar og dansaði og margir busluðu
í gosbrunnunum — vita menn
ekki, en þetta er mesti manngrúi,
sem safnazt hefur á torgið um
áramót i heilan aldarfjórðung.
Það má kenna nýtt hugarfar i
afstöðu þeirra, sem enn eru á
móti aðild Breta að bandalaginu.
Aður óttuöust menn hækkun á
matvörum og lifsnauösynjum og
sömuleiðis skerðinga á sjálfstæöi
Bretlands. Nú vilja menn, aö
Bretland gegni stærra hlutverki
innan bandalagsins en þvi er
ætlaö og að það verði forusturiki
innan Evrópu.
Harold Wilson, formaður
Verkamannaflokksins og leiðtogi
stjórnarandstöðunnar, sem var
fylgjandi aðild, meðan hann var i
stjórn, en á móti aöildarskil-
málunum, eftir aö hann fór i
stjórnarandstööu, beindi athygli
hlustenda sinna að öðrum málum
i áramótaræðu, sem hann flutti
flokksmönnum sínum. Hann lagöi
áherzlu á að timi væri til kominn,
,,að menn legðust á eitt við að
losa landið við þá hofmóðugustu,
ráðrikustu og gagnslausustu
rikisstjórn, sem þar hefur setið að
völdum siöan 1930”.
Aðildin er einn mesti stjórnmála-
sigur Edwards Heaths, en á
nýársdag var hann i Ottawa,
þegar sigurstundin rann upp.
Hann var þar viðstaddur jarðar-
för Lester Pearsons, fyrrv. for-
sætisráðherra Kanada.
6000 í óeirðum
á Floridaströnd
Lögregla Fort Lauderdale I
Florida lenti i átökum við fjögur
til sex þúsund manna sæg á bað-
strönd þar undir nýársdagsmorg-
un.
27 manns særöust i þessum
átökum og þar af 16 lögreglu-
menn. 36 voru handteknir, en
enginn kærður fyrir alvarlegri
brot en ölvun á almannafæri og
ryskingar.
Ólætin brutust út á Atlantic
Boulevard, þar sem barir og
skemmtistaðir standa i röðum, en
þangað sækja mikið námsmenn i
helgarfrii sinu. Múgur safnaðist
utan um tvo óeinkennisklædda
lögregluþjóna, sem ætluðu að
handtaka einn bargestinn vegna
ölvunar og óláta.
Einn unglingurinn sló til annars
lögregluþjónsins, sem hleypti af
byssu sinni, og lenti skotið i fót-
legg annars unglings. bá hljóp
allt i bál og brand, og múgurinn
tók að grýta flöskum og bjórdós-
um i lögreglumennina.
Gluggar voru brotnir i nær-
liggjandi húsum, sólbaðsstólum
var rænt frá gistihúsum nærliggj-
andi og þeim varpað á bálkesti á
baðströndinni.
Lögreglunni tókst með aðstoð
táragass að koma ró á, en fleiri
skotum var ekki hleypt af.
Skæruliðahreyfing Palestinu-
araba, sem hefur verið brotin á
bak aftur i Jórdaniu, mjög tálmuð
i Libanon og ströngu eftirliti háð i
Sýrlandi, strengdi þess heit á ný-
ársdag, ,,að árið 1973 skyldi verða
ár uppreisnar, áeggjana og frels-
unar”.
Yasser Arafat, foringi skæru-
liðanna, neitaði þvi, að hinir
Áramótarœða
Páls páfa VI
Páll páfi VI. höfðaði i áramóta-
ræðu sinni, sem hann flutti úr
glugga skrifstofu sinnar i Vati-
kaninu, til „friðar, hvað sem það
kostaði” á nýja árinu.
„Friður er mögulegur, hann
verður aö vera mögulegur,”
sagði páfinn, sem vegna inflúensu
varð að slá á frest áramótaguðs-
þjónustu sinni.
ýmsu ættflokkar innan skæruliða-
hreyfingarinnar ættu i deilum
innbyrðis, og fullyrti, „að bylting
Palestinu væri einhuga og menn
reiðubúnir til þess að halda bar-
áttunni áfram af lifi og sál”,
Arafat stakk þvi að, að eftir 8
ára aðgerðir gegn Israel „hefði
ekkitekizt að frelsa svo mikið sem
þumlung lands”.
Nýársheitingar
Palestínuskœruliða
boða fleiri hermdarverk