Vísir - 02.01.1973, Side 9
Visir. Þriöjudagur 2 janúar 1973
9
Og núna þegar lognmolla
breiðist yfir mannskapinn,
verður kannski einhver timi af-
lögu til þess að hugsa um kven-
legu hliðina, og við birtum hér
nokkrar myndir af kjólum,
blússum og öðrum fatnaði, sem
hægt er að styðjast við.
Á stærstu myndinni sjáum við
ákaflega venjulega skyrtu-
blússu, sem lifguð er við á
skemmtilegan hátt. Mjó flauels-
bönd eru saumuð á liningarnar
og yfir axlir og brjóst. Skyrtu-
blússa þessi er græn á !it en
böndin ljósblá, ljósbrún og
bleik. Þetta sama mætti gera
við hvita skyrtu eða hvernig
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
Nú þegar gamla árið
hefur kvatt og nýja árið
heilsað, þykir ekki annað
hæfa en að taka á móti
því á viðeigandi hátt.
Þrátt fyrir það að fólkið
heilsar því nýja sem er að
ganga i garð á tilheyrandi
tíma, og hef ur nú reyndar
þegar gert það, er ekki
öllu lokið enn. Allar
árstíðir eru eftir og nú líð-
ur senn að þeim tíma þeg-
ar hvert danshúsið og
hver salurinn á fætur öðr-
um lokar, vegna einka-
samkvæmis einhvers fyr-
irtækis.
Ekki veitist öllum timi til þess
á einum mesta annatima ársins,
jólamánuðinum, að setjast og
grúska i snið og saumaskap.
Það fer þvi oft svo að nýi kjóll-
inn verður að biða betri tima, og
þá helzt framyfir jól.
Timinn á milli jóla og nýárs er
lika ákaflega stuttur og kyrrðin
og rólegheitin yfir mannskapn-
skyrtu sem væri. Hún er um leið
tilvalin við sitt pils.
Bolir eru alltaf jafn vinsælir,
enda eru þeir mjög þægilegir.
Þá er hægt að fá á ekki mjög
háu verði og þá er hægt að nota
jafnt við siðbuxur og gallabuxur
sem finleg sið pils. A einni
myndinni er bolur, sem skreytt-
ur hefur verið með blúndum.
Blúndurnar eru saumaðar á og
gefa bolnum um leið finlegan og
sparilegan svip.
Bolurinn er ljósblár en
blúndurnar eru hvitar með ljós-
bláum doppum i samskonar lit
og bolurinn sjálfur. Hann gæti
liklegast gengið á árshátiðina
þessi.
Á hinum myndunum eru svo
nokkuð finni blússur, en að
sauma þær kostar mun meiri
fyrirhöfn. Þær eru einnig
skemmtilegar með siðu pilsi, en
sið pils eru mjög vinsæl i dag.
Sérlega skemmtilegt er hálsmál
röndóttu blússunnar og bak-
svipur. Það má svo hressa upp á
fatnaðinn með ýmiss konar
breiðum og fyrirferðamiklum
hálsfestum eða armböndum.
um eftir allan góða matinn og
bókalesturinn yfir jólin, hefur
sagt of mikið til sin, til þess að
áhuginn fyrir saumaskapnum
sé beinlinis á hápunkti.
Enda fylgir þessum hátiðum
öllum saman engin skylda, sem
segir, að nú eigi hver og einn að
fá sér nýjan kjól eða föt. Gamli
kjóllinn er oft sá bezti og honum
má lika breyta eftir þvi sem
bezt þykir.
En vikjum aftur að sam-
kvæmunum sem fylgja nýja ár-
inu fyrst i stað. Hvort sem sezt
verður niður við saumavélina
og saumaskapinn eða þá haldið
i búðarrölt, þá fylgir samkvæm-
unum og árshátiðum, að
minnsta kosti hjá mörgum
hverjum, löngun i nýjan kjól.
Jafnvel blómum eins og gert er
á annarri blússunni.
Siðu pilsin eru vinsæl þessa
dagana, enda þægileg, og við
þau má vera i hverju sem er. En
siðar og mjög viðar buxur virð-
ast einnig vera að koma fram á
sjónarsviðið. Við sjáum slikar á
einni myndinni, og er belti eða
bönd um mittið á buxunum.
Aðrar eru úr köflóttu efni með
bláum lit sem aðallit, en hinar
eru úr nokkuð skærlituðu,
appelsinugulu efni.
Við vonum svo að einhver geti
stuðzt við eitthvað af þessum
hugmyndum, þegar sauma-
skapurinn hefst fyrir árshátið-
ina.
— EA.