Vísir - 02.01.1973, Síða 11

Vísir - 02.01.1973, Síða 11
Vestur-Þjóðvcrjar undirbúa nú hcimsmcistarakeppnina i knattspyrnu, sem vcrður háð þar i landi 1974. Ekkert er til sparað — nýir knattspyrnuvellir reistir aðrir cndurbyf'f'ðir. Myndin hcr að ofan er af nýjum velli, sem byggður hefur vcrið i Dusseldorf, en einn riðill keppninnar verður háður þar. Völlurinn er mjög glæsilcgur cins og inyndin sýnir vel. Liverpool hefur þriggja stiga forustu í 1 deild Svarta þoka var viöa á Eng- landi á laugardag og varö þess vegna aö fresta nokkrum leikj- um, auk þess sem nokkrum leikjum haföi verið frestað fyrr í vikunni vegna inflúenzu, sem hefur herjaö á leikmenn nokkurra liða. Liverpool var hið eina af efstu liðunum, sem sigraði og hefur liðið nú 38 stig eða þriggja stiga forustu á Arsenal. Leik WBA og Leeds Tottenham og úlfarnir léku síðari leik sinn í undanúrslitum deildabikarsins á laugardag og tryggði Tottenham sér rétt i úr- slit keppninnar með því, að ná jafntefli i leiknum 2-2. Hann var háður á White Hart Lane í Lundúnum og þurfti framleng- var frestað. Arsenal er með 35 stig og hefur leikið einum leik meira en Liverpool. I þriðja sæti kemur Leeds svo með 33 stig og hefur leikið 24 leiki, eða einum leik minna en Liverpool. Crystal Palacc stóð lengi vel i Liverpool i leik liðanna á Anfield á laugardag og það var ekki fyrr en eftir klukkustundar leik, sem Liverpool tókst að skora mark. Peter Cormack, skozki landsliðsmaðurinn, skallaði þá i markeftir stórgóðan undirbúning bak- ingu. Eftir venjulegan leik- tíma stóð 2-1 fyrir úlfana, en þar sem Tottenham hafði sigr- að i fyrri leiknum með sömu markatölu varð að framlengja til að fá úrslit. Þetta var hörkuskemmtilegur leikur og var fögnuður gifurlegur, þegar Martin Chivers tókst að i 2-2 varðarins Alex Lindsay. Þetta var eina markið, sem skorað var i leiknum og færði Liverpool tvö dýrmæt stig. Úrslit á laugardag urðu þessi: annars 1. deild Birmingham—Ipswich 1-2 Chelsea—Derby 1-1 Leicester—West Ham 2-2 Liverpooi—C. Palace 1-0 Manch.Utd.—Everton frestað Newcastle—Sheff.Utd. 4-1 Norwich—Manch. City i-i Southampton—Coventry 2-1 fyrir Tottenham á 113 minútu. Úlfarnir náðu forustu i leiknum, þegar Naylor var fyrir þeirri óheppni að senda knöttinn i eigið mark. Martin Peters jafnaði, en þegar svo allt útlit var á að Tottenham væri búið að tryggja sér úrslitasæti með jafntefl- inu, skoraði svo Richards fyrir Úlfana á siðustu minútunni og þurfti þvi framlengingu. Stoke—Arsenal 0-0 WBA—Leeds frestað 2. deild Brighton—Blackpool 1-2 Burnley—Fulham 2-2 Cardiff—Portsmouth 0-2 Huddersf.—Aston Villa 1-1 Middlesbro—Oxford 1-0 Millwall—Bristol C. 3-0 Nottm.For—Hull frestað Orient—Sunderland frestað Preston—Luton 2-0 Sheff.Wd,— QPR 3-1 Seindon—Carlisle frestað Einn leikur var háður i gær i 1. deild i Englandi. Newcastle og Leicester gerðu jafntefli 2-2 og var þetta mjög þýðingarmikið stig fyrir Leicester i fallbaráttunni. Manch. Utd. er neðst með 17 stig eftir 24 leiki, Crystal Palace hefur 18 stig eftir 25 leiki og Leicester 18 stig eftir 24 leiki. 1 gær var einnig heil umferð i skozku deildakeppninni og urðu úrslit þessi i 1. deild. Aberdeen—Dundee 3-1 Ayr—Kilmarnock 1-1 Celtic—Morton frestað Dundee Utd.—St. Johnstone 5-1 East Fife—Arbroth 2-0 Falkirk—Dumbarton frestað Hearts—Hibernian 0-7 Motherwell—Ardrie 2-0 Partich—Rangers 0-1 Eftir stórsigurinn gegn nágrannalið- inu i Edinborg hefur Hibernian nú tek- ið forustu i deildinni — hefur að visu leikið tveimur leikjum meira en Cekic. Tottenham í úrslit- um í deildabikarnum tíur 2- ianúar 1972 og fyrst var ákveðið að hann skyldi leikinn að nýju, en yfirdómnefnd breytti svo þeirri ákvörðun — íslenzku stúdentarnir sigruðu Alsírbúa Mikið hitamál kom upp í sambandi við leik íslands og Júgóslaviu á heims meistarakeppni stúdenta, sem leikinn var á föstu- dagskvöld. Þetta var hörkuskemmtilegur leikur og sigruðu Júgóslavar með eins marks mun, 16-15, og var sigurmark Slavana skorað á siðustu mínútu leiksins. i hálfleik höfðu Júgóslavar fjögur mörk yfir, 11—7, en i síðari hálf- leiknum lék íslenzka liðið skinandi vel og tókst að jafna i 15-15, en Júgóslavar áttu svo siðasta orðið í leiknum. i leiknum voru tveir leikmenn Júgóslava ómerktir og mótmæltu íslendinga'r því — og var jafnvel haldið að fleiri leik- menn hefðu leikið af hálfu Júgóslava, en leyfilegt er. Dómurum leiksins var bent á þetta atriði og skipti þá annar þessara leikmanna um peysu við einn félaga sinn. Samkvæmt viðtali við Valdi- mar örnólfsson, aðalfararstjóra islenzka liðsins, var þetta atriði kært eftir leikinn og var gefið i skyn, að islenzka liðiðJmundi þegar halda heim ef kæran yrði ekki tekin til greina. tsland átti þá eftir að leika einn leik i riðlinum við Alsirbúa. Kæra tslendinganna var tekin fyrir fljótt af tækninefnd og eftir mjög langan fund, sem stóð i einar fjórar klukkustundir, var ákveðið, að tsland og Júgóslavia skildu leika aftur og þá á laugar- dag. Valdimar var látinn mæta i lok fundarins til þess að skýra mál tslands. Júgóslavar vildu ekki sætta sig við þessi málalok og áfrýjuðu niðurstöðum málsins til yfir- nefndar. Þar varð niðurstaðan hins vegar sú, að yfirnefndin setti alla sökina á dómara leiksins — samkvæmt einhverjum laga- ákvæðum — og voru úrslit leiksins látin gilda. Þetta hefðu eingöngu verið dómaramistök. Þessi niðurstaða kom mjög á óvart, þvi Svii nokkur Waldmark af nafni hafði átt sæti i báðum nefndunum, og breytti hann alveg um skoðun, þegar það var tekið fyrir af yfirnefndinni, og var þessi afstaða hans til þess, að úr- slit leiksins voru látin gilda. tslenzka stúdentaliðið tapaði þvi tveimur fyrstu leikjum sinum i C-riðlinum — gegn Tékkum og Júgóslövum, en þessi riðill Var talinn hin langsterkasti i keppn- inni. lslenzka liðið komst þvi ekki i lokakeppni þessa heims- meistaramóts — en greinilegt var á frammistöðu liðsins i leikjunum, að það átti skilið að leika i úrslitum frekar en nokkur lið, sem þangað komust. Siðasti leikurinn i C-riðlinum var á laugardag við Alsirbúa og var ákveðið að leika hann þrátt fyrir fyrri hótun um að halda heim. Islenzku leikmönnunum fannst þeir órétti beittir — en þó ekki ástæða til að draga sig til baka. Litill áhugi var hjá leik- mönnum islenzka liðsins á leikjum við Alsirbúa, en lið þeirra var miklu lakara, en önnur lið i riðlin- um. Spenna var ekki mikil i leikn- um. Eftir heldur slakan fyrri hálfleik, þar sem tsland skoraöi sextán mörk gegn 12, var svo slegið heldur betur i, þegar liða tók á leikinn. Yfirburðasigur vannst — islenzka liðið skoraði 32 mörk, en Alsirbúar 21. Ólafur H. Jónsson var marka- hæstur i þessum leik— skoraði 10 mörk, en Einar Magnússon kom skammt á eftir. Hann skoraði niu mörk og var markhæstur islenzku leikmannanna i leikjunum þremur. Einar skoraði samtals 19 mörk. Jón Hjaltalin Magnússon skoraði sex mörk gegn Alsir, Jón Karlsson þrjú, Hilmar Magnús- son 1, Vilberg Sigtryggsson 1, Steinar Friðgeirsson 1 og Geir Friðgeirsson einnig eitt mark. Þetta var siðasti leikurinn i riðlinum og var leikið i Málmey. Aður en hann var háður léku Júgóslavar og Tékkar og tókst Júgóslövum að sigra með tveggja marka mun — skoruðu sextán mörk gegn fjórtán mörkum Tékka. Báðar þjóðirnar komust i úrslitakeppnina. Júgóslavar hlutu sex stig, Tékkar fjögur, Islendingar tvö og Alsir ekkert stig. Flestir leikmenn islenzka liðsins héldu til Kaupmanna- hafnar i gær og koma fljótt heim, en hins vegar verður Valdimar lengur i Sviþjóð, og Karl Jóhannsson mun dæma leiki i úrslitakeppninni. Helztu úrslit i öðrum leikjum á mótinu urðu þessi. Sovétrikin- Búlgaria 22-14.. Sviþjóð-Noregur 24-7, Vestur-Þýzkaland-Frakk- land 23-13. Búlgaria-Noregur 19- 15, Rúmeina-Pólland 14-13, Sovét- rikin-Sviþjóð 25-15. Spánn-Frakk- land 13-13. Auk Tékka og Júgóslava komust Sovétmenn og Sviar i A- riðli. Vestur-Þýzkaland og Spánn úr B-riðli, en Spánn var með betra markahlutfall en Frakk- land. Bæði löndin hlutu þrjú stig. Og úr D-riðlinum komust Rúmenia og Pólland i úrslit. Valdimar örnólfsson gat þess, að islenzka liðið hefði greinilega verið sterkara, en mörg liðanna, sem þarna komust i úrslit — og áreiðanlega bezta liðið frá Norðurlöndunum, sem keppti þarna, þó svoSviar hefðu komist i úrslitin. Mjög góður árangur hefur að undanförnu náðst i skautahlaupum i Noregi, og ýmsir ungir piltar hafa skotizt i fremstu röð. Einn þeirra er Per Kiörang, sem nú er orðinn einn bezti spretthlaupari i heimi. Hann hefur hvað cftir annað hlaupið innan við tOsekúndur i 500 in. Geymið og þér munið fínna... með LEITZ Norska meistaraliðið i handboltanum Oppsal vann það afrek á dögunum, að sigra meistara Rúmeniu 14-13 I siðari leik liðanna i Evrópukeppninni. Ekki nægði það þó Norðmönnum, þvi Steua vann saman- lagt 34-23. A myndinni sést norski landsliðsmaðurinn Roger Hverven skora eitt af mörkunum í leiknum i Osló 27. deaiMikrr. i , ga^Baaa—t Visir. Þriðjudagur 2, janiiar 1973 Islendingar kœrðu leik- inn við Júgóslavana! TIGRIS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.